Morgunblaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. júlí 1948. MORGUNBLA81& Bandnrísk skipoijelög @ru ast undir húum reksturkostnoði Geta ekki keppt við skip annarra þjóða Eftir Frank Walker, frjettarit- ara Reuters. KAUPSKIPAFLOTI Banda- ríkjanna, sem einu sinni var stærsti kaupskipafloti heimsins, er nú stöðugt að minka vegna harðrar samkeppni annara þjóða. Við stríðslok, áttu Bandaríkja menn helmingi meiri skipakost, en allar aðrar þjóðir heims samanlagt. Nú færist samkepni erlendra skipafjelaga jafnvel upp að ströndum Bandaríkj- ^ anna. * 1529 kaupskip liggja ónotuð í höfnum hingað og þangað um Bandaríkin og á næstu mán uðum mun tala þessara skipa aukast mikið, segir í skýrslu, sem bandarísk siglinganefnu gaf nýlega út. Minkað úr 58 smál. í 19. milj. 1 ágúst 1945, var bandaríski kaupskipaflotinn 5,500 skip, samtals 58 miljón smálestir. í júní 1947 var talan komin nið- ur í 2,625 skip, samtals 28 milj. smálestir. Nú er tala þeirra bandarískra skipa, sm sigla um úthöfin 1,738 og smálestatalan 19,746,000. Erlendu skipafjelögin hafa stöðugt sölsað undir sig meir og meir að þeim flutningum, sem bandarísku skipafjelögín önnuð- ust á stríðsárunum. — Stafar þetta að nokkru leyti af doll- araskortinum í heiminum. En hár rekstrarkostnaður amer- ískra skipa er iafnvel enn veiga meiri ástæða, og geta útgerðar- menn ekki við ráðið. Nú eru það lítlend skip. Einn útgerðarmaður sagði við mig: Um tíma vorum við vanir því að meirihluti skipa í ölium höfn um Bandaríkjanna væru banda rísk. Nú geta menn gengið með fram bryggjunum og sjeð hjer um bil eingöngu erlend skip. Ef menn vilja sjá bandarísk skip, þá er að fara dálítið upp með fljótunum. Þar Iiggja þau mannlaus, líkust draugaskip- um. Annar var enn svartsýnni. — Hann sagði: Bandarísku skipin fá ekkert nema leifarnar. •— Utlendu skipin fá allan flutning sem verulegur hagnaður er af. Og við getum ekkert gert til að koma þessu í betra horf. Of há vinnulaun. Það sem fyrst og fremst ger- ir útlendum skipafjelögum mögulegt að sigra bandarisk f je lög í samkeppninni eru allt of há vinnulaun á bandarísku skip unum. sem gerir reksturskostn- aðinn svo óeðlilega mikinn, að fjelögin geta ekki undir því risið. Bandarískur háseti fær 204 dollara (1326 kr.) kaup á mán- uði og auk þess greitt sjerstak- lga fyrir yfirvinnu. Kanadasjó- maður fær sem nemur 170 doll- urura. Grískur sjómaður 112 dolíara, breskur 96 dollara, norskur 74 úollara og argen- tínskur 65 dollara á mánuði. Frá því 1941 hefur reksturs- kostnaður bandarískra skipa hækkað um 100% vegna sí- j aukinnar verðhækkunar í Bandaríkjunum. Auk þess hefur byggingarkostnaður og viðgerð- ir hækkað um 65%. Við getum hreinlega ekki kept við aðrar þjóðir, sagði framkvæmdastjóri útgerðarfje- lagsins, sem hefur haft á hendi flutninga yfir Norður-Atlants- haf. Verkföllin eru mesta ógnin. Annar þáttur, sem. veldur bandarískum skipafjelögum miklu tjóni, er öngþveitið í vinnumálum þjóðarinnar. Fyr- ir nokkru varð mikið kolaverk- fall í Bandaríkjunum, sem olli flutningastöðvun, og var það svo kostnaðarsamt fyrir skipa- fjelögin, að þau neyddust enn til að hækka flutningsgjöldin mikið. Og nú er sjómannaverkfall í nánd. Þrjú stór sjómannafjelög ógna 40 útgerðarfjelögum á austurströnd Bandaríkjanna með verkfalli. Sex vikna samningaumleit- anir hafa ekki leitt til neins samkomulags. Sjómannafjelög- in krefjast 220 dollara mánað- arkaups fyrir hásetana, en fje- lögin telja sig ekki geta fallist á það. Hvort sem úr þessu verður verkfall eða launahækkun, verð ur það enn til að veikja banda- rísku útgerðarfjelögin í sam- keppninni við útlendu fjelögin. Dollaraskortur og þjóðernis- tilfinning. Þriðja ástæðan fyrir minnk- andi flutningum bandarísku fjelaganna er dollaraskortur og þjóðernistilfinning innflytjenda og útflytjenda, sem krefjast þess, að vörurnar sjeu fluttar í skipum vissra þjóða. 9. mars var gefin út tilskip- un af argentísku stjórninm um að vörur, sem verslunarstofnun ríkisins keypti eða seldi skyldu fluttar af argentískum skipum. Framkvæmdarstjóri skipafjel ags nokkurs segir frá því, að fjelag hans hafi verið að því komið að gei a samninga um ílutning á nokkrum þúsundum smálesta af járnbrautaitein- um til Vene'suela. En þá komu boð frá kaupandanum um, að hann krefðist þess/ að teinarn- ir yrðu fluttir með Venesúel- skum skipum, og við urðum af samningunum. Það er að vísu skiljanlegt, að fá lönd eiga svo mikla dollara, að þau geti tekið á leigu banda- rísk skip. Hitt er öllu verra, að bandarísk útflutnings og inn flutningsfyrirtæki reyna hvað þau geta að fá vörur sínar flutt- ar meö útlendum skipum. Af ef tirfarandi tölum má greinilega sjá, hvert stefnir. [ Árið 1946 iluttu bandarísk [skip 71% af öllum útflutnings- vörum Bandankjanna, en 1947 ekki nema 57%. Það sem af er þessu ári hafa þau ekki flutt nema 54% og talið er að á síð-1 ari hluta þessa árs minnki það enn meir. Útgerðarfjelögin binda jafn- vel litlar vonir við Marshall áætlunina, því að ekkert er á- kveðið, hve mikið af varningn- um bandarísk skip skuli flytja. Hörð samkeppni með undir- boðum. Kaldhæðnislegast finnst út- gerðarmönnunum, að meirihluti þeirra skipa, sem erlendu f jelög- in beita í samkeppninni eru smíðuð í Bandaríkjunum. Nýlega seldi Bandaríkjastjórn til útlanda 916 stór vöruflutn- ingaskip. Með þessum skipum undirbjóða erlendu útgerðar- fjelögin svo þau bandarísku. Til dæmis taka ítölsk skip 8 y2 dollara fyrir flutninginn á hverri kolasmaiest frá Ameríku til Ítalíu, eða 1,45 dollara minna en bandarísk skip. Sama er með fiutninga á korni og öllum öðr- um vörutegundum. Og útlitið er enn svartara, því að auk alls þessa eru flutning- arnir í heild að minnka. Út- flutningur Bandaríkjanna 1947 var samtals 85 milljón smálest- ir, en talið er, að á bessu ári verði hann ekki nema 75 milljón smál. Þetta bendir á, að útlitið fer stöðugt versnandi, — flutn- ingarnir minnka. Samkeppnin er stöðugt að verða harðari og harðari, segir John Slater fi amkvæmdastjóri eins stærsta skipafjelags Banda ríkjanna. Sem dæmi má nefna ferðirnar til Miðjarðarhafsland anna. Fyrir stríð önnuðust átta skipafjelög þær, en nú eru fjelögin orðin 30 frá sjö mis- munandi þjóðum. 55F0i¥i|Isinem“ um flugvallargerð Forvxgismenn um flugvallar-^ betur borgið þann veg að við* gerö í Vestmannaeyjum, heitir urkennd sje liðveisla þings og ritstjórnargrein ein í Tímanum j stjórnar við áhugamál Eyjanna 16. júlí, sem er sýnilega skrifuð. á hverjum tíma, heldur en að Helga Benediktssyni, kaupm.,!sá háttur sje á hafður, sem til dýrðar, enda fylgir greininni Helgi Ben. hafði í hinu „sögiv mynd af Helga, sem er einkar ’ lega plaggi“ er hann svo .kallar vel viðeigandi. Greinin hefur öll og þingmenn eiga að hafa glúpn einkenni venjulegra Helga-pistla aö við, eftir þvi sem „forvígis- því þar er sönnu og ósönnu manninum" segist frá. grautað saman til þess eins að j Flugskilyrði eru erfið í Vest- blekkja lesendur. Það er t. d. mannaeyjum og er þvi nauðsyn rjett að koma þeirra flugmanna þeirra umbóta, sem nú fara þar til Eyja 1944, sem athuguðu fram á flugvellinum, enda munu skilyrði fyrir lendingarstað þar, menn alment vera þakklátir varð mjög til að örfa áhuga þeim er stjórna flugmálum lands manna fyrir flugsamgöngum til ins nú og standa fyrir þeim um- Eyja. Hitt er rangt, að nýsköp- bótum. Þetta má líka gera án unarstjórnin, sem kölluð er gvo í þess að halla rjettu máli eins greininni og mun átt við st jórn, og gert er í umræddri Tíma- Ólafs Thors, hafi sýnt tómlæti grein. í þessu máli. Því sú stjórn var I Af eðlilegum ástæðum er mjer málinu velviljuð eins og best1 vel um það kunnugt að ríkis- sjest á því að meðan hún sat við stjórn sú, sem Ólafur Thctrs völd fjekk þetta mál þær undir- j veitti forstöðu, var flugvallar- tektir á Alþingi, sem dugðu til máli Vestmannaeyja hlynnt frá þess að því var í framkvæmd upphafi og veitti því íúslejjpa komið. og að framkvæmd flug-J brautargengi, áöur en hið „sögu. lega plagg“, sem Helgi Bene- diktsson samdi, birtist í Lestr- arsal Alþingis. Jóhann Þ. Jósefsson. sem ætiuðu að gera Róm í gær. EFTIR tilræðið við Togliatti, foringja kommúnista á Ítalíu, urðu æsingarnar einna mest- ar í borginni Siena í Toskana, skammt fyrir norðan Róma- bor". Virðist sem kommúnist- ar bar hafi ætlað sjer að hefja uppreisn í landinu. Þegar það mistókst vegna harðrar mót- spyrnu lögreglunnar, flýðu kommúnistahópar upp í fjöll- in og er vitað um 300 manna flokk, sem lifir þar á ránum. Eru beir vopnaðir rifflum, vjel byssum, skriðdrekabyssum og jarðsprengjum. Lögreglan und- irbýr n.ú herferð gegn þeim og mun hún hafa til umráða skrið dreka og flugvjelar. 80 manns voru handteknir í Siena í gær. Var óttast, að þetta. fólk myndi veita flokkunum aðstoð og út- vega þeim meiri vopn. — Reuter. vallargerðarinnar var einnig unnið fljótt, eftir atvikum með- an sú stjórn sat að völdum. Hitt er svo eðlilegt að þær umbætur, sem nú fara fram heyri undir afskifti núverandi flugmálaráð- herra og fer hann þar vitanlega eftir tillögum Flugráðs, sem hef- ir sýnt lofsverðan áhuga fyrir umbótum á Vestmannaeyjaflug- vellinum. Undirskriftarskjal það hið „sögulega" sem Tíminn vitnar í er hið eina afrek Helga Bene- diktssonar 'i flugvallarmáli Vest- mannaeyja, enda á hann í því hvert orð eins og stílsmátinn sýnir. Slík skjöl berast Alþingi vitanlega úr ýmsum áttum um margvísleg efni í hundraða, ef ekki þúsunda tali á hverju ári og eru lögð í Lestrarsal þings- ins. Þetta plagg, sem Helgi stóð að var að því leyti frábrugðið venjulegum erindum til Alþing- is, að í því vao Alþingi borið á brýn þrennt í senn. fossi Frá frjettaritara vorum á Selfossi. VATNSVEITA var lögð a6 Selfossi 1934. Var vatnið tekið undir Ingólfsfjalli. Nú er þessi vatnsveita, orðin algerlega ofoll nægjandi, enda fulllokið undir- búningi að verulegri stæklcun hennar þegar um s. 1. áramót. Var þá sótt um fjárfestingar- leyfi til framkvæmdanna en Fjárhagsráð synjaði. Þykir það undarleg synjun þar sem ’ntaö er að t. d. Mjólkurbú Flóa- manna getur ekki notað hina* nýju vjelar sinar nema & nokkru leyti vegna vatnsskoííis og Sláturfjelag Suðurlands get- Að það heiði \anrækt opm-jur hafið slátrun í hinu berar framkvæmdiMEyjum, af nýja húsií sínu utan Olfusár, nema aukning vatnsveitunnar koinist í framkvæmd. Þá mætti og minnast á hin fjöimörgBl heimili, sem ekki hafa vatn W heimilisnota nema kvölds og morgna og tæplega það. Verð- ur nú unnið að því að fá fjár- festingarleyfi það tímaniega áð aukningin komist í frarm kvæmd sem fyrst. S. Þrýstiloffshreytill íil farþegaflugs London í gær. FYRSTI þrýstiloftshreyfilk- inn, sem ætlaður er til notkun*, ar í farþegaflugvjelar, fjekk vottorð til slíkrar notkunar a£ breska flugmálaráðuenytinu i dag. Hreyfill þessi heitir Ghost (Draugur) og er smíðaður aíV De Havilland flugvjelaverk- smiðjunum. Ætlunin er, acl slíkir hreyflar verði notaðir i Comet flugvjelárnar, sem rmmu á næstunni koma fram á sjpn- arsviðið og verða þvi fyrstn farþegaflugvjelarnar, sen* knúðar yerða áfram með þrýst-i: loíti. skift Eyjarnar fjármálalega og sýnt skilningsleysi á þýðingu Eyjanna fyrir íslénskt atvinnu- líf. Slíkar ásakanir er betra að bera fram, þar sem fáir eða engir eru til staðar, er fylgst hafa með máleínum Vestmanna eyja á Alþingi á liðnum árum. heldur en að fleygja þeim fram- an í alþingsmenn, meðal hverra eru fjölmargir, sem oft hafa staðið drengilega með áhugamál um Vestmanneyinga þeirra er til afskifta Alþingis hafa komið. Þau mál eru íjölmörg, og má minna á björgunarmálin, hafn- armálin og ræktunarvegina með al annarra, en sá sem stílaði þetta skjal hefur víst engin af- skifti haft af slíkum málum, hvorki í hjeraði eða utan hjer- aðs. Þessi raupgrein Helga í Tím- anum er að ví:u ekki eftirtekt- arverðari en aðrar af sama tagi, sem þar hafa birst. Þar er fyrir löngu upptekinn sá háttur að segja rangt frá málefnum Vest- mannaeyja í áróðursskyni. Hitt er annað mál, að jeg tel hagsmunum Vestmannaeyja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.