Morgunblaðið - 29.07.1948, Page 4

Morgunblaðið - 29.07.1948, Page 4
r® MORGUNBLAÐIB Fimtudagur 29. júlí 1948. iiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i Forstofustofa | til leigu í Skaptahlíð 9, | efri hæð. Uppl. næstu i kvöld. I Ný ensk Þvottavjel { til sölu. Tilboð merkt: | „Þvottavjel — 383“ legg- f ist inn á afgr. Mbl. fyrir I föstudagskvöld. pra>a■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<•■•«;■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* »■■■■■■■■■■■■■■ V ■ ■I ■ H ■ ■ ■ J j AuglVsiinígar, I . ! : sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu : í sumar, skulu eftirleiðis vera komn- j ■ #r fyrir kl. 6 á föstudögum. [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■AOJU**."***■■■■■■■■■■ Ef yður vantar bíla í hópferðir : þá hringið í sima 1508. — Höfum 22, 26 og 30 manna ■ bíla. — Góðir bílar. Vanir og kunnugir bifreiðastjórar. BIFRÖST, sími 1508. BneriwiBnTOiMCiinmwminmiiiiuiiiHBn R IM A R (Kamínur) fyrirliggjandi. ^ridrinljöm Jjonóóon ^Áieiiclueró iun Austurstræti 14, sími 6003. ■ ■ rgt er nú til í matinn | ■ j ÍJrvals þurkuð grásleppa á 3,50 stk. — Nýr lundi. — : ■ Vöskuð og pressuð skata í 25 kg. pökkum á 2 kr. kg. —• j ; Norðlensk saltsíld. — Þurkaður og pressaður saltfiskur • : í 25 kg. pökkum. ■ “ ■ FISKBÚÐIN, HVERFISGÖTU 123. j Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. : Tveir vanir menn óskast nú þegar. Þurfa að fara j norður á föstudagsmorgun. ■j cJianclóóatnlancl íói átue cjómanna Hafnarhvoli. I Blóm - FlÓra ■ Blóm ^t^aalók 211. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 11,25. Síðdegisflóð kl. 23,50. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. Næturlæknir er á læknavarðstof- unni, sími -5030. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. ' 0— 12, 1—7 og 8—10 alla virka tlaga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka dagá. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Báejarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund _________ 100 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar .. 100 sænskar krónur .... 100 danskar krónur -.. 100 norskar krónur ____ 100 hollensk gyllini __ 100 belgiskir frankar .... 1000 franskir frankar . 100 svissneskir frankar .. 2ð,22 ... 650,00 .... 650,50 .. 181,00 .. 135,57 .. 13',10 .. 245,51 .... 11,86 — 30,35 ..... 152,20 Afmæli. Áttræðisafmæli. Kristín Árnadótt ir, til heimilis herbergi no. 8 Hótel Heklu, verður í dag, 29. júlí, áttatíu ára Mun hún á þessum merkisdegi dvelja á heimili dóttur sinnar Mar- grjetar Kjartansdóttur og Magnúsar Þorkelssonar, bakarameistara, Höfða- borg 74. Hjónaefni. Nýlegí) opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kósa Jónsdóttir, Djúpavogi, og Jón JúJíusson, bílstjóri, Sandgerði. 2 gufutogarar í smíðum. Vegna skekkju, sem varð i gær í frásögn af togarakaupum íslendinga skal það tekið fram að ekki er ráð- gert að byggja nema 2 dieseltogara. Ennþá eru þessvegna ókomnir tveir gufutogaranna, sem síðastir nýsköp- unartogaranna voru pantaðir, auk hinna tveggja dieseltogara. Kirk j uhl j ómleikar á Akureyri. Sigurður Skagfield hjelt kirkju- hljómleika í Akureyrarkirkju í fyrra- kvöld. Undirleik annaðist Jakob Tryggvason kirkjuorganleikari. Á söngskránni, sem var mjög vönduð að efnisvali, voru tónverk eftir ýmsa erlenda höfunda. Síðasta lagið á söng skránni var Faðir vor eftir söngstjór- ann sjálfan, tileinkað minningu sr. Geirs sál. Sæmundssonar vigslubisk- ups, sem var annálaður söngmaður og fyrsti söngkennari Skagfield. Þrjú af viðfangsefnunum voru endurtekin. Hjómleikar þessir þóttu hinir glæsi- legustu. Aðsókn var góð. — H.Vald. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss kom til New York 26/7 frá Reykjavik. Lagarfoss fór frá Gautaborg 27/7 til Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Akra nesi í gærkvöldi til Reykjavikur. Selfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Leith. Tröllafoss er i Reykja vík. Horsa fer frá Reykjavík í dag til Akranes, Keflavíkur, Vestmanna- eyja og Hull. Madonna fór frá Reykjavík 22/7 til Leith. Southern- land fór frá Hull 27/7 til Reykja- vikur. Marinier fór frá Reykjavik 22/7 til Leith. .Leiðrjetting. Það var Sigtryggur Jónssori og Davíð Sigurðsson, sem byggðu Gagn- fræðaskólann á Akureyri, en ekki Sigtryggur Jóhannesson, eiris og mis- ritast hafði í hlaðinu í gær. Pils og peysa er altaf snotur bún- ingur----eitt af því fáa, sem ekki fer úr tísku. Ferðafjelag Templara efnir til þriggja daga skemtiferð- ar vestur á Snæfellsnes, laugardag- inn 31. júlí n.k. Farið verður frá G.T.-húsinu kl. 2 e. h. og ekið vestur að Búðum og tjaldað þar. Sunnudag- urinn 1. ágúst verður svo notaður til þess að skoða Búðahraun og um- hverfi, og siðan ekið út að Stapa. Þaðan til Ólafsvíkur, og til Stykkis- hólms um kvöldið. Komið getur til mála, að þeir sem þess óska fari ekki pl Ólafsvíkur. Heldur til Grundar- fjarðar. Þó því aðeins að fullskipaður bíll fari þangað. Mánudagurinn 2. ágúst verður notaður til að skoða Stykkishólm og umhverfi, m. a. verð ur gengið á Helgafell. — Sjeð hefir verið fyfir mat og kaffi fyrir ferða- fólkið, alla dagana. Einnig verður sjeð fyrir tjöldum í ferðina fyrir þá sem þess óska. Vegna þess að bíla- kostur er takmarkaður, en þátttaka verður sennilega mikil, er það nauð- synlegt að þátttakendur hafi gefið sig fram og tekið farmiða í Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, fyrir kl. 6 í kvöld. Skip tekið í landhelgi Ægir tók í gær, færeyskt fiskiskip, sem var í landhelgi með ólöglegan umbúnað veiðarfæra. Var farið með skipið inn til Húsavikur, og verður dæmt í máli skipstjórans þar. Blöð og tímarit. Skírnir, tímarit hins íslenska hók- mentafjelags fyrir árið 1947, hefir verið sent út fyrir skömmu ásamt fjelagsbók ársins, sem var að þessu sinni Ferðaþók Tómasar Sæmunds- sonar búin tii prentunar af Jakobi Benediktssyni. Efni Skírnis er að vanda fjölbreytt og girnilegt til fróð- leiks. Ritstjórinn, Einar Ól. Sveins- son prófessor á þar tvær greinar: Dróttkvæða þáttur og Byggð á Mýr- dalssandi. Lárus Sigurbjörnsson rit- höfundur: Leikfjelag andans, þáttur úr menningarsögu Reykj.avíkur. Ólaf- ur Björnsson docent: Jón Sigurðsson og stefnur í verslunarmálum. Hákon Hamre magister: Norrænt mál vest- an fjalls og vestan hafs. Björn Sig- fússon magister; Skáld og landshagir á 16. öld. Andrjes Bjömsson: Um Skikkjurímur. Auk þess eru í ritinu: Úr samdrykkjunni eftir Platón í þýð- ingu Steingríms Thorsteinssonar, með inngangi eftir dr. Jón Gíslason og brjef Sigurðar Guðmundssonar mál- ara frá Kaupmannahöfn 1850. Rit- fregnir skrifa ritstjórinn, Kari Hamre, Lárus Sigurbjörnsson, And- rjes Björnsson og Símon Jóh. Ágústs- son. Að lokum eru skýrslur og reikn ingar Bókmentafjelagsins árið 1946. Útvarpið. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort ekki sje hætt við, að fyllibyttur leki. 5 mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR Lárjett: — 1 kól — 6 elska — 8 fæddi —-10 hljóðstafir — 11 ræsting — 12 saman — 13 tvíhljóði — 14 titill — 16 agn. LóSrjett: — 2 sólguð — 3 timarit — 4 ending — 5 Indverji — 7 drýpur — 9 óþverri — 10 heiður — 14 frumefni — 15 atviksorð. Lausn á scinustti krossgátu: Lárjett: — 1 vökna — 6 sjá — 8 at — 10 ei —-11 kjarrið — 12 A.E. -— 13 ra. — 14 þak — 16 túlka. LóSrjett: — 2 ös — 3 Kjarval — 4 ná — 5 hakar — 7 riðar — 9 tje — 10 eir — 14 þú — 15 kk. Kl. 8,30 Morgunútvarp. 10,10 Veð urfregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,25 Veðurfregnir.. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Utvarpshljómsveitin (plötur): a) Mars eftir Sousa. h) Gamalt enskt lag. c) Nocturne og „1 garðinum“ eftir Rosse. d) „Morgenblátter“ eftir Strauss. 20,45 Frá útlöndum (Jón Magnússon frjettastjóri). 21.05 Tón- leikar (plötur). 21,10 Dagskrá Kven- rjettindafjelags íslands. — Erindi: Dagur er runninn (Þórunn Magnús- dóttir rithöfundur). 21,35 Tónleikar: Serenade í D-dúr fyrir strengjatríó eftir Beethoven (plötur). 22,00 Frjett ir. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Veðurfregnir. -— Dagskrárlok. Athuganaslöðvar í Himalayafjöllum NeW Delhi í gær. INDLANDSSTJÓRN hefur í huga að koma fyrir tveim at- huganastöðvum hátt uppi í Himalayafjöllum. Önnur stöðin verður í 5000 metra, en hin í 6000 metra hæð. Þarna verða stjörnurannsóknastöðvar, veð- urstöðvar og sjerstaklega verða rannsakaðar hreyfingar skrið- jökla og kosmísku geislarnir í sólskininu. — Reuter. Var grýtfur til bana Washington í gærkv. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Bandaríkjanna skýrði frá því í kvöld, að það hefði borið fram harðorð mótmæli við egyptsku stjórnina, vegna atburðarins, er gerðist í Kairo 18. þessa mán., er Stepken Mars, bandarískur ríkisborgari, var grýttur til bana.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.