Morgunblaðið - 29.07.1948, Side 5

Morgunblaðið - 29.07.1948, Side 5
Fimtudagur 29. júlí 1948. MORGVHBLAÐIÐ Væntir þess að rjettláf lausn finnist í handritamálinu Samtal við Hans Hedtoft forsætisráðherra í gær EINS OG ráð var fyrir gert, kom Hans Hedtoft, forsætis- ráðherra Dana, hingað til Reykjavíkur í gær fyrir há- degi á freigátunni Niels Ebbe- sen. í fylgd með honum er meðal annars Veáel, yfirforingi danska flotans. Foringi skips- ins er kommandör K. K. v. Lowzow. Er skipið sigldi inn á Reykja- yíkurhöfn, skutu skipverjar 21 skoti í heiðursskyni við íslenska fánann, sem um leið var dreg- inn að hún á skipinu. Er skipið hafði lagst við landfestar, gekk Stefán Jóhann Stefánsson forsætisráðherr'ra fyrstur manna á skipsfjöl. Var tekið á móti honum með heið- ursverði og hornablæstri. Næst ur honum gekk á skipsfjöl sendiherra Dana, C. A. C. Brun og var tekið á móti honum með sama hætti. Agnar Klemens Jónsson, skrifstofustjóri í ut- anríkismálaráðuneytinu og Martin Larsen, blaðafulltrúi í danska sendiráðinu, tóku einn- ig á móti hinum danska for- sætisráðherra. A leið til Grænlands. Síðar um daginn hittu blaða- menn Hans Hedtoft í danska sendiráðinu. Þar var hann m. a. spurður um fyrirhugaða ferð hans til Grælands. Skýrði hann svo frá þeim erindsrekstri: — Árið 1939, kusu Landsráð- in grænlensku fjóra fulltrúa til þess, að hefja viðræður um mál efni landsins við fulltrúa Rík- isþingsins. En sjcrstök nefnd i þ-inginu hefur Grænlandsmálin með höndum. Umræður þessar voru aðeins í byrjun, þegar stríðið braust út, og samgöngur slitnuðu milli Danmerkur og Grænlands. En árið 1946 hófust við ræð- ur að nýju, mef því að gerð var fimm ára áætlun um fram- kvæmdir í Grænlandi. Síðan hafa umræður haldið áfram um ýms málefni m. a. um þátttöku Dana í atvinnulífi Grænlands og hvort dahskt framtak mynd-i ekki geta kom- ið af stað nýjungum og breyt- ingum til umbóta í landinu. — Fyrirrennari rr inn Th. Staun ing tók upp þá aðferð, að hafa sjálfur tal af Landsráðum Græn lendinga. Er það skoðun mín, að með því móti verði frekast komist að viðunandi lausn mál anna. Þessvegna ákvað jeg að takast þessa ferð á hendur til Grænlands og taka upp viðræð- ur við fulltrúa Grænlendinga. Nýlendustjórinn *>g varamaður hans, eru þegar komnir þang- að á undan mjer og tveir full- trúar úr Grænlandsnefnd Rík- isþingsins. Ekki fjeþufa. Erindi mitt verður að skýra Grænlendingum frá óskum og hugarfari dönsku þjóðarinnar gagnvart Græniendingum og hlusta á hvað þeir hafa að segja. Ein af óskum Grænlend- inga er sú, að þeir fái meiri kenslu í dönsku1 en þeir haía haft, til þess að þeif á þann hátt eigd betur með að kynn- LJÓSM. MBL: ÓL. K. MAGNÚSSON. C. A. C. Brun sendihena Dana á Íslanclí, Iíans Iledtoft fosætis- ráðherra Dana og' rdiartin Larsen blaðafulltrúi sendisveitarinnar Myndin var tekin í gærmorgun í garði sendiherrabústaðanns við Hverfisgötu. ast nytjamálum og því, sem er að gerast í heiminum. Afstaða dönsku þjóðarinnar til Grænlendinga er yfirleitt sú að hvorki landið eða þjóðin eigi að vera nein gróðalind fyrir Danmörku, en að unnið verði ötullega að þeirr framförum landsins, sem geti orðið Græn- lendingum til framtíðarheilla. Frá stjórnmálalífi Dana. Er talið barst að stjórnmál- um Danmerkur og hvernig um- horfs væri þar nú komst Hed- toft forsætisráðherra5 m. a. að orði á þessa leið: Undir eins og styrjöldinni lauk, settist samsteypustjórn að völdum, undír forustu Bulls. Efnt var svo til'kosninga sem kunnugt er í okt 1945. — Þá unnu öfgaflokkarnir á, komm- únistar og bændaflokkurinn, Vinstrimerm. Það tókst ekkj að koma á samsteypustjórn and- stöðuflokka Socialdemokrata og niðurstaðan var sú, að Vinstri- menn, undir stjórn Knud Krist- ensen mynduðu minnihluta stjórn, -sem var við völd fram að haustkesningunum 1947. • — Socialdemokratar höfðu haft slæma reynslu af því, að taka þátt í samsteypustjórn og neit- uðu<þá a'ö ■Ver'u nneð. Við koíh- ingarhar Þ fýrrahaust rjénaði mjög fýígi kömmúnista, þar sern bingfulltt'úum þeirra fækk aði um helming. Þeir höfðu Læknar í hjeruðum og augiýst? Herra ritstjóri. í TILEFNI af leiðara yðar í Morgunblaðinu í morgun, er ajer nefnið Læknaleysi og aug- lýsingar, leyfi jeg mjer að vekja athygli yðar á því, sem hjer fer á eftir: Læknishjeruð í landinu eru alls 51. í 48 þeirra eru nú læknar, en að auk eru úti í hjeruðunum 5 ríkislaunaðir að stoðarlæknar hjeraðslækna. Er dví læknishjeraðsstörfum sinnt af tveimur betur en einum lækni á hvert læknishjerað, og er sannleikurinn sá, að frá upp hafi læknaskipunar á íslandi hefur aldrei verið til neinna líka svo áskipað læknum til þessarar þjónustu. Þó stóð ekki á læknum, að enn betur mætti verða. í eitt hinna læknislausu aldrei læknisembætti án und- angenginnar auglýsingar. Tel jeg það til góðra siða, og kært er mjer, að með því er gengið til móts við heilbrigðar kröfur læknasamtakanna, sem sett hafa sjer svo ríkar reglur um þetta, að ekki verður komist hjá að láta það varða brott- rekstri úr samtökunum, ef lækrv. ir tekur við embætti, sem ekki hefur verið tilhlýðilega aug- lýst. Með þökk fyrir birtinguna. 28/7 1948 Vilmundur Jónsson. 'k ÞAÐ ER gott að heyra þau tíðindi frá landlækni, að „læknakreppa ófriðaráranna sje að leysast“. Mun þvi ekki hvað síst verða fagnað í þeim verið 18, en urðu nú ekki nema ° Það tókst ekki, frekár en áður, að mynda samsteypu- stjorn meðal andstöðuflokka Socialdemokrata, nje heldur að Socialdemokratar mynduðu stjórn með Radikölum, sem þeir þó áður höfðu gert. Þess vegna var það n,ðurstaðan, að flokki mínum var falið að mynda minnihluta stlórn. Jeg geri ráð fyrir, að ykkur sje í aðalatrið- um kunnugt, hvað stjtórn okk ar hefur unnið siðan hún kom til valda og læt útrætt um það mál. Handritin. Síðan var vikið nokkrum orðum að handr’tamálinu. Komst Uedtoft forsætisráð- herra m. a. að orði á þessa leið: Það var fyrverandi ríkis- stjórn Knud Kristensen er, fyr- ir frumkvæði mitt, skipaði nefnd vísindamanna til að semja álit um þetta mál. Skyldi nefnd þessi gera tillögur sínar til ríkisstjórnarinnar. Álit þess- arar nefndar er ekki komið enn. Jeg vona, að þegcr nefndarálit- ið kemur, þá haí; það inni að halda tillögur eða samninga- grundvöll, sem þygður er á C í' S I | t 'Yj í j ii i J ? rjettlaeti og satth'girm. Að sjálf- sögðu minnist jeg- ekki hjer á persónulega afstöðu ; mína til Frarnh. á hh>. 8 hjeraða bauðst læknir, en hjer- , læknishjeruðum, sem lengst aðsbúar höfnuðu honum með hafa verið læknislaus á und- því að vilja ekki vinna það til að gera honum kost fæðis og aðhlynningar (á húsnæði þurfti ekki að standa). Ekkert hinna þriggja læknislausu hjer aða nær 300 íbúum, og er ríf- lega áætlað, að íbúafjöldi eins þeirra losi nú 20Q, en tugir íbúanna ráðnir til brottflutn- ings, enda nálgast bygðir þessa hjeraðs óðfluga algera eyðingu. Ætlast enginn til og allra síst hjeraðsbúar sjálfir, að þangað fáist læknir, eins og horfir, og verður þá ekki með rjettu sak- ast um læknisleysi nema í einu hjeraði. Væri vel, ef ekki væri miður sjeð fyrir starfsliði til annarra lífsnauðsynjástarfa þjóðfjelagsins. Á ófriðarárunum gekk miklu miður en skyldi að fá læknis- hjeruðin skipuð læknum, en var engan veginn einsdæmi um þá starfsgrein. — Var mesta furða, að ekki kreppti meira að í þessu efni en gerði, og reyndar ætla jeg sannast mála. að undánfarna áratugi — ó- friðarárin ekki undanskilin — hafi engin þjóð í öllum heim- Ínum komist í nánd við oss Is- anförnum árum. I athugasemd landlæknis hjer að ofan er því lýst yfir að í 48 læknishjeruðum af 51 sjeu nú læknar. Á það að sanna að óþarfi sje að sakast um Ijelega aðstöðu fólks í mörgum lækn- ishjeruðum til þess að njóta læknisþjónustu. En landlæknir veit það eins vel og margir aðrir, að í sumum þeirra hjer- aða, sem hann telur samkvæmt útreikningi sínum að njóti nú læknisþjónustu, sitja^ læknar, sem einungis eru ráðnir þang- að sumarlangt. I tveimur eða fleiri hjeruðum eru auk þess læknastúdentar starfandi, sem ennþá hafa ekki lokið embætt- isprófi en sem almenningur hjeraðanna tekur samt fegins- hendi. Að sjálfsögðu dveljast hinir ungu menn í þessum hjeruðum um stundarsakir. í athugasemd sinni telur landlæknir, að þar sépi ekkert hinna þriggja hjeraða, sem hann segir að sjeu læknislaus, hafi 300 íbúa, þá sje það fá- sinna að ætlast til þess „að- þangað fáist læknir“. Ep land- lækni sjest yfir það, að enda lendinga um að tryggja álíka þdtt ekki sje unnt að tryggja strjálbýli og jafnfámennum þessum hjeruðum lækni meí? bygðum stöðuga læknisþjón- húsetu innan þeirra, verður að ustu. Ef þjer, herra ritstjóri, £jáifsögðu að tryggja þeim ibú- kynnuð að þekkja þess dæmi, um þejrra_ sem eftir eru að- væri mer mikil þökk á að sfþgu til þess að njóta á ein- heyra þau greind. ! hvern hátt læknisþjónustu. — Auglýsing 10 læknishjeraða Yarja getur það verið skoðun merkir því samkvæmt framan- ]and]æknis að fólk! sem býr j sögðu alls ekki það, að jafn- fámennum Gg strjálbýlum hjer mörg hjeruð sjeu læknislaus. uðum eigi yfirleitt minni, eða heldur er það af því LÍlefni e t y a]]s engan rjett á slik- gert, að fyrir hendi er að ráð- j um'munaði. En af athugasemd stafa til frambúðar fleiri eða hans liggur þó nærri að draga færri hinna auglýstu hjeraða. Horfir nú vænlega um, að þá ályktun. íbúar hjeraða þeirra, sem læknakreppa ófriðaráranna sje | erfiðasta aðstöðu hafa í þessum að leysast, og eru þegar vísir ! efnum munu fagna bjartsýni | allmargir umsækjendur, en , landlœknis um skipun hinna 1 meiri vonir en áður um að tak- ast megi að sjá verulegum j hluta þeirra hjeraða, sem ekki j fást skipuð til frambúðar, fyr- I ir bráðabirgðaþjónustu. Jeg beiðist ekki afsökunar á j því, að læknisembætti heyrast ! oftar auglýst en mörg önnur merkisembætti. Mun jeg eiga á því höfuðsök, að það hefur orðið ófrávíkjanleg reglu heil- brigðisstjórnarinnar að sldþa 10 læknishjeraða og árangur- inn af auglýsingu þeirra. En yfirlæti og ánægja embættis- mannsins með ástandið í þessum málum nú spáir þó engan veg- inn góðu um framtíðina. Ritstj. ÖIS verkföll bönnuð í Japan. TOKYO. — Mac Arthur liefir gefið út tilskipun, þar sem verkalýðsf jelög- um er bannað að gera verkfall. Sama gíldir úm starfsmenn rikisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.