Morgunblaðið - 29.07.1948, Síða 9
Fimtudagur 29. júlí 1948.
MORGVNBLA9I9
3
S ir BÆJARBtó
= HafnarfirSi
★ ★ ★ ★ T RlPOLlBlÖ ★ ★
í Hefjan í útlendinga-
herdeildinni
(Un de la Legion)
| Frönsk stórmynd með
| dönskum skýringartexta.
1 Aðalhlutverk leikur einn
| besti gamanleikari Frakka:
| Fernandel.
I Sýnd kl. 7 og 9.
1 Bönnuð bömum innan 14
| ára. Myndin hefur ekki
| verið sýnd í Reykjavík.
I Sími 9184.
Ef Loftur getur þafc
—- Þá hverT
-írfc..
FLAGÐ UHDIR
FÖGRUU SKINNI
(Murder, My Sveet)
Afar spennandi amerísk
sakamálakvikmynd, gerð
eftir skáldsögunni „Fare-
well My Lovely“ eftir
RAYMONDCHANDLER
Aðalhlutverk:
Dick Powell
Claire Trevor
Anne Shirley
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
F. U. S. IIEIMDALLUR
anó
leih
ur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
ASgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl.
6—7 og eftir kl. 8 ef eitthvað verður óselt.
NEFNDIN.
Heimdellingar
Munið að farseðlarnir í ferðina austur á Síðu eiga að
sækjast fyrir kl. 5 í dag.
JJer^anefndin
PQÚCii
Hianntalsþing
Hið árlega manntalsþing Reykjavíkur verður haldið
: í tollstjóraskrifstofunni i Hafnarstræti 5 (Mjólkurfje-
j lagshúsinu) laugardaginn 31. þ. m. kl. 12 á hádegi.
■ Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöld fyrir
; árið 1948.
Tollstjórinn í Reykjavik, 28. júlí 1948.
Vopfi ^Jdjartarion
IIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIII^IIIIItlUniD
Guðrún Brunborg
Lisfamannaskálanum
Hin fagra mynd „Noreg-
ur í litum“, verður sýnd
kl. 5 og 9.
Verð fyrir börn innan
16 ára 3 kr. — Fyrir full-
orðna 10 kr.
Sala heist kl. 3 í Lísta-
mannaskálanum.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga.
Hellas, Hafnarstr. 22.
Tapast hefur
Siifurarmband
(norskt). Finnandi vin-
samlegast geri aðvart í
síma 2916 eða á Freyju-
götu 49.
Prentvjel
Amerísk Degul-prentvjel
með mótor til sölu. Lyst-
'hafendur sendi nöfn sín
til Mbl. merkt: „Pressa
— 384“.
4ra manna
Folksbíll
Ford, nýlegur, er til sölu
og sýnis á Hverfisg. 42,
kl 4—6.
UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
OSS VAIMTAR
stúlku til skrifstofu og afgreiðslustarfa. — Menntun:
Gagnfræðapróf eða hlíðstætt, Enskukunnátta, Vjelritun.
Skriflegar umsóknir (eiginhandar) sendist skrifstofu
yorri fyrir föstudagskvöld, 30/7. ■
■
■
JjJtuýfjelacj J)ólancló, L.f \
m
»».■> ■ ■ ■■■■■■■■■ ■■»■■■■■■■■■«■ ••■••■■■•■•■■•■ ■■■■■■■■»■■ ■■ a ■ ■»■» ■■■■■■■ ■"■
Áður en þjer farð í sumar-
fríið þurfið þje rað velja yður
nokkrar skemtilegar en ódýr-
ar bækur. Því þó að veðrið geti
brugðist, bregst aldrei skemti-
leg skáUdsaga. Hún er því ó-
missandi ferðafjelagi.
Hjer eru nokkrar:
í leit að lífshamingju, 10,00
Þögul vitni, 10.00
Shanhai, 25.00
Anna Farley, 8.00
Cluny Brown, 10.00
Saratoga, 10.00
Svartstakkur, 10.00
Dragonwyck, 15.00
Tamea, 12.50
Gráa slæðan, 8.00
Sagan af Wassel lækni, 12.00
Sindbað vorra tíma, 20.00
Hjólið snýst, 4.00
Lífið er leikur, 6.00
Kímnisögur, 12.50.
Glens og gaman, 12.50
og síðast en ekki síst, hin fagra
norska skáldsaga eftir Peter
Egge, HANSÍNA SÓLSTAÐ,
25.00.
ICOKAVFM3(Ij II \
I Lokað ó^yeðínn I
fíma
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiii
* JOHANNES BJARNASOtí &
V ER K F R>f ÐINGUR
Annast öll veikfræ&istörf, svo semj
MIÐSTÖÐVATEIKNINGAR,
> J Á R N AT EIKNINGAR,
MÆLINBAR. ÚTREIKNINGA
□ B FLEIRA
SKRIFSTOFA LAUGAVEG 24
SÍMI 1180 - HÍIMASÍMI 565S r
BERGUR JONSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heimasími 9234.
★ ★ n t j a u t ó ★ y
Leyndardómur
hallarinnar
É Ensk músikmynd er ger-
I ist að mestu á gumlu írsku
1 herrasetri.
I Aðalhlutverkin leika:
Dinah Shcridan
John Bentley.
I Sýnd kl. 9.
A fæpasfa vaði
Spennandi amerísk leyni-
lögreglumynd með:
Paul Kelly
Kent Taylor
Sheila Rynan.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Aukamynd:
Baráttan gegn ofdrykk-
unni. Þessi athyglisverða
og lærdómsríka mynd, um
baráttu „Fjelags nafn-
lausra ofdrykkjumanna
A. A.) gegn áfengisböl-
inu ,er sýnd aftur vegna
fjölda áskorana.
Sýningar kl. 5 og 7.
3
3
Límpappírsvjelnr
nokkrar tegundir.
I*
BÆKUR OG R/TFONGJí
TILKVMNIIMIÍ I
■
m,
m
Getum aftur tekið á móti blautþvotti og fötum til :
kemisk-hreinsunar. I'
■
■<
m
jf^uottamJi tö(in *
Tannlækningastofa [
Hefi opnað tannlækningastofu í Hafnarstræti 21. •
m,
Viðtalstími kl. 2—1 alla virka daga nema laugardaga. "
1/jjar^rjet ÍJer^mann tanniœlnir jj
Góð einkobifreið
■
m
með bílstjóra óskastdeigð í ferð austur í Fljótshlið laug- •
ardaginn 7. ágúst n.k. og lil Akureyrar og Mývatns :
mánudag 9. til fimtudags 12. ágúst. — Komið getur til j.
mála að skaffa bensín. — Upplýsingar í síma 3305. j
Aðalfundur
i Skipanaust H.f.
verður haldinn að Tjarnareafé í dag 29. júlí
kl. 5 e. h.
STJÓRNIN.