Morgunblaðið - 29.07.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.07.1948, Qupperneq 11
Fimtudagur 29. júlí 1948. M ORGVNtíLAfolO tl Fjelagslíf Handlsnattleiksflokkar KR Æfingar í kvöld á túninu fyrir sunnati Hóskólann kl. 8% fyrir stúlkur og 914 fyrir pilta. •— Mætið vel og stund- vislega. H.K.R. nmamminmum— Víkingar! Æfing fyrir III. flokk í kvöld á Víkingsvellinum kl. 7,30. —• Mætið allir, því þetta verður síðasta æfing mótið. ^ Þjálfarinn. Ljósálf ar. Allar þær sem ætla á landsmótið mæti í skáta- heimilinu í kvöld kl. 6. Foringjar. Kvenskátar! Ailar þær sem eigið handavinnu og geta við sig látið, lánið hana á hándavinnusýningu kvenskátanna á landsmótinu. Alt er boðlegt; Prjón, saumaskapur, teikningar og leður- vinna. — Tekið verður ó móti mun- unum í Skátaheimilinu í kvöld kl. 7—9. Kvenskátar! Þær, sem ætla á landsmótið, mæti í kvöld kl. 8 á vikivakaæfingu. Fararstjórn. ;■ m m m .. . ■ . Kvenskátar! Merkjasala- í kvöld kl. 8—9. Síð- o.sta merkjasala fyrir landsmót. Stjórnin. I.O.G.T. ANDVARI hj ldur fund í kvöld á venjulegum stað og tima. Hagnefndaratriði. Br. Öscar Clausen upplestur. -—■ Mætið stundvíslega. Æ.T. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN 3,5 litið slitin jakkaföt keypt hcrt-ta srerðt. Sótt heim. Staðg-reiðsla. Súni K691. Fornverslunin, Gretisgötu 46. Höfum þvottaefni, simi 2089. PBDOB Ta pað TJALD tapaðist síðastliðna viku á leiðinni Vaglaskógur — Skagafjörður. Finn- andi vinsamlegast beðinn að senda tjalaið á Vatnsstíg 10, Reykjavik, eða hringja í síma 3593, Reykjavík. Vinna Tökum að okkur hreingerningar. Sköffum þvottaefni. Sími 6813. Tökum oð okkur hreingerningar. Otvegum þvottaefni. Pantið í síma 6739. — DODDI. Duglegur Danskur verslunarmáöur í fastri stöðu í járnvöruverslun, með sjerþekkingu á ljósa- og hrein- lætistækjum, óskar eftir atvinnu sem forstjóri, innkaupastjóri eða þ. u. 1. Svar merkt: „2339“ sendist Ethel Jo hansens Reklamebureau, Odense. HREINGERNINGASTÖÐIN. Vanir menn til hreingerninga. Simi 7768. Árni og Þorsteinn. Tilkynning Brjefaskriftir. John Martijnse, Archimedesstraat 60A, Schiedam, Holland. 18 óra að aldri óskar að komast í brjefasam- hand við pilt eða stúlku. Skrifar ensku. KADPI GULL hæsta verði. SIGURÞÓR. Hafnarstræti 4. avglysing ER GVLLS IGILDI Fsid ’31 fólksbíll til sölu á Flóka- götu 10 í kvöld. Verðtil- boð óskast. Brunamáiastjóri í 35 llllllllllllllllllMIIMIlvwlllHlilllllllllHllMllllMllMIHIlllS^ Nýr amerískur 6 mmm bíll Óska eftir nýjum eða lítið keyrðum 6 manna bíl. Gott verð í boði. Uppl. í síma 6356. iiiiiiiiiaiaiiaaiaiin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiina MIIIIIIIHIUII Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 1522 Reykfur lax ódýr í heilum og hálfum löxum. Kjötverslun Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. iiíreið 4ra manna Ford jun. er til sölu. Uppl. í síma 7139 kl. 6—7 í dag og á morg- un. — iiiiiminnnmiiTniiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiii | Tjald I til sölu, 6 manna. Einnig i innihurð með karmi. — i Hjallaveg 8. E "'Nmimiimmiiimrkimimmiimmmimimmmmiii* 1 ............ § Til austurlands j 2 sæti laus í 6 manna bíl | j til Egilsstaða eða í Breið- | | dal. Lagt af stað á sunnu- dagsmorgun. Uppl. í síma 4231 frá kl. 1—6 í dag og á morgun. Pólerað Sófuborð til sölu á Hólavallagötu 13, kjallaranum kl. 2—8 í dag. imiiimmmmiiiiiiiimimiiimiiiiiimiiimmminiiimi Gísli Gnnnarsson ÞANN 29. júlí 1913 skipaði .bæjarstjórinn i Hafnarfirði ungan verslunarmann, Gísla Gunnarsson, til þess að hafa á hendi stjórn slökkviliðsmála þar í bæ um þriggja ára skeið. Að þeim tíma loknum hafði Gísli með stjórnsemi, samvisku semi og lifandi áhuga aflað sjer þéss álits bæjarstjórnar og bæj- arbúa allra, að hann var ein- róma beðinn að halda starfinu áfram og með hverju ári hefir vegur hans vaxið þau 35 ár, -sem Gísli Gunnarsson, hefir verið brunamálastjóri í Hafn- arfirði. Öll þessi ár hefir Gísli haft slökkviliðsstjórnina að auka- starfi, enda lengst af hlotið smávægilega þóknun að laun- um. Mörg önnur störf hefir Gísli haft með höndum i Hafn- arfirði, vefið stýrimaður, frum kvöðull að íshússtarfsemi, land- búnaðarstarfsemi og haft um- íangsmikinn verslunarrekstur Á þeim sviðum hefir hann einnig komist til forystu. í fjölda mörg ár var hann t. d. formaður Kaupmannafjelags Flafnarfjarðar og málsvari þeirrar stjettar í Verslunarráði Islands.* Á tímamótum 35 ára starfs- afmælis getur Gísli Gunnars son litið björtum augum far- inn veg. Hann hefir vefið far- sæll í starfi, stjórnsamur og vinsæll af slökkviliðsmönnum og öllum öðrum bæjarbúum Enda hefir óvinur hans, eldur eyðileggingarinnar, minna unn ið á eignum Hafnfirðinga en dæmi eru til um hliðstæða bæi hjer á landi. ■ Gísli hefir verið vakinn og sofinn í starfi sínu, sjaldan far- ið úr bænum næturlangt og fylgst vel með í framförum brunavarna. Hafnfirðingar vona að gifta sú er fylgt hefir starfi Gísla Gunnarssonar megi í framtíð- inni fylgja embætti hans og eftirkomendum. Hafnfirðingur. Httamet eru fyrstu Olympíumetin London í gær. HITARNIR í Bretlandi eru óg- urlégir nú sem stendur og síðan veðurathuganir hófust hefur al- drei verið jafn heitt í júlí. — í London var hitinn 33 stig Cel- sius, en á ýmsum öðrum stöð- um komst hann upp í 34 stig. óskast strax við þægilega vinnu. Töluverð eftirvinna. Upplýsingar gefur stöðvarstjórinn á Shell-stöðinni i Skerjafirði, sími 1425. J4.f. „SUfá IfanJi BEST AÐ AVGLÝSA I MORGVNBLAÐIMJ 3 herbergja risíbúð í austurbænum er til sölu. — Uppl. gefur STEINN JÓNSSON, lögfræðingur, Tjarnargötu 10, III. hæð. Sími 4951. Móðir okkar, KETILRIÐUR SIGURBIÖRG FRIÐGEIRSDÓTTIR, andaðist þriðjudaginn 27. þ. m. að Vesturgötu 23, Reykjavík. Jarðarförin, sem fer fram í Húsavík, verður auglýst síðar. Friörik A. Friöriksson. GuSrún Andersen, Sesselja Runólfsson. Jarðarför dóttur minnar, ÁGÚSTU JÓNSDÓTTUR, Njálsgötu 108, fer fram að Árbæ í Holtum föstudaginn 30. júlí næstkomandi og hefst klukkan 1 eftir hádegi. Bílferð verður frá ferðaskrifstofunni kl. 9 á föstu- dagsmorguninn. GuÖlaug Ólafsdóttir. Jarðarför móður okkar, KRISTÍNAR ÞÓRU KRISTJÁNSDÓTTUR, fef fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. þessa mán. F. h. aðstandenda. *. Stefán Þorvaldsson. Minningarathöfn um manninn minn GUÐMUND A. J. ÞÓRÐARSON, skipstjóra, fer fram í Frikirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 30. þ. m. kl. 2 e. h. F. h. vandamanna Sigriður Thordersen. Mitt innile'gasta þakklæti fyrir alla aðstoð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns VILHJÁLMS VILHJÁLMSSONAR Sjerstaklega þakka jeg útgerðarfjelagi mb. Andvara, sem að öllu levti sáu um útförina og hjálpuðu mjer án endurgjalds. Eins vil jeg þakka öllurn öðrum, sem hafa yeitt mjef samúð og hjálp og biðjum við algóðan Guð að launa alla þessa hjálp. Fyrir mína hönd, barna minna og annara aðstand- enda. Halla Bjarnadóttir. öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug yið andlát og jarðarför RÖGNVALDS ÞORSTEINSSONAR, múrara, færum við okkar innilegustu þakkir. Anna Sigurðardótlir, Áslaug Rögnvaldsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.