Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 3
Laugar'dagur 14. ágúst 1948 MORGVKBLABIB áuglýsingasRrífstofan er opln i íumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e. h. nema laugardaga. MorgnnblaSiS. SANDLR Sel pússningasand, fín- pússningasand og skelja- sand. SIGURÐUR GÍSLASON Hvaleyri. Sími 9239. Allskonar I... blóm og grænmefi verSa seld í dag á horni Njálsgötu og Barónsstígs og horni Hofsvallagötu og Ásvallagötu. FLUGKENSLA Þyngri vjel — hentug fyrir atvinnupróf. Enn- fremur hringflug, einka- ferðir og sjúkraflug. PÁLL MAGNÚSSON Sími 6210. Borðið Ný egg I daglega. Hollasta og bæti- efnaríkasta fæðan sem völ er á. Beyðarvatn er eitt besta veiðivatnið hjer í grendinni. Veiði- leyfi seld í Veiðimannin- um. — Íbúð 2 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt, eða fyrr. Til- boð sendist Mbl. fyrir 19. þ. m. merkt: „Mæðgur — 603“. Eignaskifti i i i I s Einbýlishús við Eftsa- sund, með öllum nýtísku þægindum, sem í eru 3ja herbergja íbúð á hæð og 6 herbergi í rishæð, auk kjallara og sem fylgir 40 ferm. bílskúr og 600 ferm. girt og ræktuð lóð, fæst í skiptum fyrir hús í bæn- um, ef samið er strax. Allt laust til íbúðar 1. október n. k. SALA & SAMNINGAR Sölvhólsgötu 14. iimm«miimmi' 5 Til sölu í dag lítið hús utan við bæinn. | Lágt verð. Fokheldur | kjallari í Vogunum og í- f búðir í Austurbænum og I Laugarneshverfi. Fasteignasölumiðstöðin | Lækjarg. 10B. Sími 6530. Ráðsmaður Maður vanur allri sveita- vinnu óskar eftir atvinnu helst ráðsmannsstöðu nú þegar eða 1. okt. Kaup- tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: Ráðsmaður — 606. Ferðaprímus tapaðist um síðastl. helgi, annað hvort á Þingvöllum eða að hann hefur orðið eftir í einum af bílum Ferðaskrifstofunnar. — Finnandi vinsamlegast beð inn að gera aðvart á Hverf isgötu 104B. Tapast hefur bílnúmer R 901, rautt, sennilega í Laugarnes- hverfi. Vinsamlegast skil- | ist á verkstæði Sveins | Egilssonar. ( Iðnaðarpláss | | 60—100 ferm. óskast fyrir s I Ijettan iðnað. Tilboð merkt : s | 1 „Trjesmíði —'604“ sendist | | Mbl. fyrir þriðjudagskv. Herbergl óskasf 11 handa skólapilt, sem næst | | kennaraskólanum. Fæði æskilegt á sama stað. — | Uppl. í síma 5061. i i Saumakonur Vön saumakona getur fengið velborgaða vinnu nú þegar. Uppl. í síma 6021 frá kl. 12—2 og 7—8. z iiiiiniiBuini Sveínsófasett I HúsgagnamsluB áuslurbæjar. Laugaveg 118. Vesturg. 11 og Klapparstig 26. Fiskimjölsverksmiðja | til sölu, notuð, í gangfæi;u 1 standi. ,,Schlotterhaus“- | gerð, ásamt þurkara, lyftu, | færiböndum o. fl. Fram- leiðir eitt tonn á klst. Til- vonandi kaupandi getur fengið að sjá hana vinna. Fyrirspurnir sendist Caledonian Milling Comp- any (Aberdeen) Ltd., Aberdeen. IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII S l ný bíltæki 11 Kaupum kopar 11 Telpukápur til sölu. Mercury og Olds | | mobile. Uppl. Hringbraut | | 215, II. h. til vinstri. 1 I l■■llllll■lllll•IIIIIUIR•lll■lll■llllll■lllllCSfl•IIMIl•ll|1 s ; mil Sími 7779. MÁLMIÐJAN H. F. Þverholti 15. | § \Jerzt J)rUjil)jaryar Jok ( nson X s Kominn heim KARL JONSSON læknir. ruiiiiniiMi Stúfhci óskast Mjög góð vinnuskilyrði. Ragnheiður Thorarensen Sóleyjarg. 11. Sími 3005. ■llllliiliiilllliiiil Starfsstúlka || Herrafrakkar óskast. — Sjerherbergi. Frí á hverju kvöldi. Engin börn. Soffía J. Claessen Sími 3070. Ottoman og tveir djúpir stólar til sölu. Uppl. í síma 5757. ! a Húseignin Sólvangur á Stokkseyri er til sölu. — Þetta er nýtt steinsteypt íbúðar- og verslunarhús. Húseignin er raflýst, hefir vatns- og skolpleiðslu og miðstöð. Húseignin er á- gætlega löguð fyrir versl un, brauðgerð, trjesmíða- skósmíða- og járnsmíða- verkstæði. Fjögur þessi síðastnefndu fyrirtæki vantar á Stokkseyri. •— Stokkseyri er stað- ur framtíðarinnar, með raflýsingu frá Soginu, með mikinn fiskibátaflota og fiskimiðin heimsfrægu upp að landssteinum, kartöflu- ræktina þjóðkunnu og aðra frjósemi jarðar eins og óð al vorra fyrstu foreldra. Nánari uppl. gefur PJETUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali, i | Kárastíg 12. Sími 4492. | | Remington, 22 skota | Ibúð | 1—2 herbergi og eldhús | óskast strax eða 1. okt. — | Aðeins tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. ágúst, merkt: „Kyrlátt fólk — 607”. | E I | Herbergi Ung, reglusöm stúlka, sem vinnur úti allan daginn, óskar eftir litlu enn snotru herbergi og eldhúsi eða eldunarpl. í vesturbænum helst innan Hringbrautar, nú strax eða 1. sept. Hús- hjálp kemur ekki til greina. Þeir sem vildu sinna þessu eru vinsam- lega beðnir að senda til- boð á afgr. Mbl. merkt: „Ágúst 1948 — 610“ fyr- ir hádegi á þriðjudag. Riffill | j BARNAVAGN til sölu. — Hverfisgötu 87 | eftir kl. 12 í dag. til sölu. — Hofteig 4. Ung hfónl óska eftir herbergi og eld | unarplássi. Má vera í | kjallara. Húshjálp getur | komið til greina-. Uppl. | Hverfisg. 87, eftir kl. 12 | í dag. Prjónavjel til sölu Rafknúin verkstæðis- prjónavjel 2. m. löng no. 6 Sjálfvirk að öllu leyti, er er til sölu nú þegar. — Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Rafknúin — 608“. Vjelritunarkensla ÞORBJORG ÞÓRÐARDÓTTIR Þingholtsstræti 1. Sími 3062. SJmf Laxveiðistöng hefur tapast á leiðinni Akranes—Víðidalsbrú. — Vinsamlegast skilist til Gísla Vilhjálmss., Akra- nesi, gegn góðum fundar- launum. Er kaupandi að nýrri 6 manna fólks- bifreið. Uppl. á Hótel Vík, herbergi nr. 5, kl. 2—4 e. h. í dag. 5 Chevrolet 35 með nýfræstum mótor og vel gúmmíaður. — Sann- gjarnt verð. — Til sýnis og sölu á Skála við Kapla skólsveg eftir kl. 4 í dag. , Bifreið til söhi | Plymouth 1942, til sýnis | og sölu á torginu við Leifs | styttuna milli kl. 4 og 5 í dag. ,1 I 1 z - nmiiiiiii 5 = = i Til Austurlands 3 sæti laus 1 nýjum 6 I | manna bíl til austurlands 1 ins á mánudag eða þriðju- |: dag. Uppl. í síma 2336. Illllillililll Z Stúflza með gagnfræðamentun, | óskar eftir atvinnu, helst \ á skrifstofu eða í versl- | un. Tilboð merkt: „Gagn- fræðingur 1948 — 609“ sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. iMiiMiini \ Tvö barnarúm | með góðum dýnum, til [ sölu Langholtsveg 16, | uppi. : llý dráttarvjel Vil láta nýja dráttarvjel á gúmmíhjólum rúm 20 hestöfl í skiftum fyrir ný- lega jeppabifreið. Sláttu- viel getur fylgt. Tilboð merkt: „Dráttarvjel — 613“ sendist Mbl. fýrir n. k. miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.