Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.08.1948, Blaðsíða 5
JLaugardagur 14. ágvist 1948 MORGUHBLAÐ10 5 Frá Olympíuleikunum Sigíús í úrslitakeppninni í kúluvarpi Eftir Þorbjörn Guðmundsson. þriðjudaginn 3. ágúst. Wembley Stadium, IDAG f jekk ísland í fyrsta sinn mann í úrslitakeppni á þessum Dlympiuleikum, er Sigfúsi Sig- urðssyni tókst að ná 11. sæti í kúluvarpinu í undankeppninni, en tólf menn taka þátt í úrslita- keppninni. Sigfús náði þó ekki sínum besta árangri, og það hef- Ur enginn íslendingurinn gert, sem til þessa hefur keppt að Öskari undanskildum í 800 m. hlaupinu. Sigfús kastaði 14,49 m. í fyrsta kasti, en tvö síðari köstin voru ljelegri, 14,10 og 13,33. Vilhjálmur var aftur á móti mun lakari en oft áður ,og náði engu kasti yfir 14 metra. íslendingarnir of seinir Það vakti að vonum mikla athygli okkar, sem sátum á á- horfendabekkjunum, að íslend- ingarnir voru hvergi sjáanlegir á vellinum þegar þeir áttu að fara að kasta, og komu fyrst inn, þegar fyrsta umferðin í þeirra flokki var að verða búin. Á eftir fengum við að vita á- stæðuna, en hún var sú, að vörð- urinn, sem átti að tilkynna þeim hvenær þeirra tími væri kom- inn, dró það allt of lengi. Þeir yoru heldur ekki þeir einu, sem mættu of seint. Þar á meðal var einnig Svíinn Roland Nils- son. Hann var herfilega óhepp- inn og var „sleginn út“ 'i und- ankeppninni. Átti tvö stutt köst, en rúmlega 15 m. kast gerði hann óiglt. í úrslitakeppninni, sem fram fór seinna í dag, misheppnaðist Sigfúsi algerlega og náði mun lakari árangri en í morgun, að- eins 13.66 m. 18 m. í kúluvarpi Hetja dagsins í kúluvarpinu var Bandaríkjamaðurinn Thomp son. Hann kastaði 17,12 m. — Bætti hann með því Ólympíu- met Þjóðverjans Wöllke um nær heilan metra. Og ekki munaði miklu að heimsmetið ,,fyki“ líka, þar sem Thompson átti eitt kast, en því miður ógilt, yfir 18 metra *— segi og skrifa 18 metra. — Bandaríkjamennirnir Delaney og Tusch voru í öðru og þriðja sæti — og var þetta í fyrsta sinn, sem þrír menn frá sömu þjóð stóðu á verðlaunapallinum. Stefán meiddist Stefán Sörensen var mættur til leiks I þrístökkinu í morgun, en strax í fyrsta stökkinu ýfði meiðsli hans í öðrum hælnum sig svo upp, að hann varð að hætta. Þar með var sá draum- Ur búinn; en við Stefán höfðum Við bundið einna mestar vonir. Sænskur þrístökkssigur Eftir þrístökkskeppnina var sænski fáninn í annað sinn dreg inn að hún á miðstönginni á Wembley leikvanginum. Ahman bar þar sigur úr býtum með 15,40 m. eftir harða keppni við Ástralíumanninn Avery, sem var aðeins 3já cm. lakara stökk Þegar þjóðsöngurinn var leik- inn tóku Svíar hvarvetna undir Patton og Thompson menn dagsins á beinu brautina kom var hann í þriðja sæti. Hann hafði fyrst eftir, en þá fer Ewell aftur að draga á hann, en nær honum ekki og Patton slítur snúruna og varð að því er mjer virtist nær því metra á undan Ewell. En 21,1 sek., sami tími á báð- í stað fullan hug á því að ná Kunnen og McFarlane, sem voru nokkuð á undan honum, en er um 50 m. voru eftir sá hann, að það var vonlaust, gaf eftir og hugsaði aðeins um að halda sæt- inu, sem reyndist auðvelt. Reyn- um, segja hinir vísu tímaverð-, ir f 514 sekog voru marg ir> °S Þeim verSuf vist að trúa-! ir í öðrum riðlum með miklu lak -*TT Hinir fjórir voru mjög likir, en LaBeach náði þriðja sæti eins og í 100 m. með því að kasta sjer fram fyrir McKenley í mark inu. Þetta hlaup var mikii upp- reist fyrir Patton og hvita kyn- stofninn eftir útreiðina í 100 m. hláupinu. Annars hefur það ekki komið fyrir síðan 1924 að , sami maðurinn hafi ekki unnið 1 bæði 100 og 200 m. hlaupið. En ; 100 m. sigurvegarinn Dillard tólc alls ekki þátt í 200 m. hlaup-1 inu! Bandaríkjamenn álitu hann ekki nógu góðan. Finley dettur við markið Athygli þúsundanna á áhorf- endapöllunum beindist að Don- ari tíma, allt upp í 56,8 sek. Sví- inn Lundqvist og Norðmaðurinn Vade komust í milliriðil, en voru báðir slegnir þar út. Óskar „leiðir“ í 1500 m. hlaupi. Óskar Jónsson var þriðji ís- lendingurinn, sem kepptj í frjáls íþróttum þennan dag — í 1500 m. Hann hljóp í þriðja riðli. Eft- ir fyrstu 100 metrana var hann fjórði. En þegar kom á aðra beinu brautina (hjá markinu) lenti hann út á þriðju braut í miðjum hópnum og tókst hvergi, þegar að beygjunni kom, að smeygja sjer inn á milli á fyrstu brautinni, svo að hann hafði að- Haukur og Reynir i góðum fjelagsskap. Stúlkurnar eru frá Chile. (Ljósm. Sig. Norðdalh). og þjóðsöngurinn bergmálaði á Wembley. Hvítur 200 m. sigurvegari Það var alger þögn, þegar 200 m. hlaupararnir sex tóku sjer stöðu í holunum. Hvergi heyrð- ist hósti nje stuna. En strax, þegar skotið reið af var eins og skrúfað væri frá flóðgátt, allt ætlaði um koll að keyra. Jama- ica-blökkumaðurinn McKenley, sem unnið hafði í undanrás á 21,3 og milliriðil á 21,4 og þar unnið bæði Patton og Ewell, var á fyrstu braut. Patton var á annari, LaBeach á þriðju, Ewell á fjórðu, Bandaríkjamað- urinn Bourland á fimmtu og Laing frá Jamaica á sjöttu. Þrir af þessum mönnum höfðu einn- ig verið í úrslittmum i 100 m. hlaupinu. Eweli náði rokna ,,starti“ og var nær strax kom- inn upp að hliðinni á Bourland. Patton sat heldur ekki eftir, og þegar á beinu brautina kom voru þeir vel fyrstir hann og Ewell. Patton var svo greini- lega fyrstur, þegar 50 m. eru ald Finley, keppandanum, sem eins um þrennt að velja, að mælti fram Ólympíueiðinn, þeg- slaka á og fara í síðasta sæti, ar hann kom inn á völlinn til hlaupa „utan á“ á beygjunni, þess að taka þátt í þriðju Ólymp eða rífa sig fram úr og taka íuleikunum. Fagnaðarlætin voru líka niikil, þegar hann er orðinn fyrstur í sínum riðli í 110 m. grindahlaupinu og er kominn að síðustu grindinni, en skyndilega feilur allt i dúnalogn. Finley snertir grindina, missir við það jafnvægið. Ilann gerir tilraun j til þess að ná því aftur, en ár- angurslaust. Við marksnúruna | dettur hann alveg. Stendur síð- an upp og gengur í markið — síðastur. Þetta var mikið áfall fyrir þennan fertuga íþrótta- kappa, sem hafði sett sjer það takmark að komast í úrslit á þremur Ólympíuleikum í röð. Ósker t@kur íorystu i 1500 m. — @n vurð sjötti Wembley Stadium, miðvikudaginn 4. ágúst. í MORGUN flugu spjótin um Wembley-leikvanginn eins og skæðadrífa. — Spjótkastararnir voru að liðka sig fyrir undan- keppnina ,sem átti að hefjast kl. 11. Jóel Sigurðsson var með- al þeirra, og ekki var annað á honum að rjá en að hann kynni vel við sig í þeim fjelagsskap. Árangurinn í spjótkastir.u varð ekki eins góður og búast hefði mátt við og I undankeppn- inni komust aðeins fjórir yfir lágmarkið, 64 metra, Svíinn Berglund, Biles, USA, Patters- son, Sviþjóð og Rautavaara frá Finnlandi. Hinir átta, sem lentu í úrslitakeppnina köstuðu allir styttra. Jóel náði lengsta kasti sínu fyrst, 56,85 m. í öðru kasti náði hann 55,69 og þriðja 54,16. Með þennan árangur varð hann 16. af 23 keppendum, en til þess að komast í úrslitakeppnina hefði hann orðið að kasta yfir 61 m. Finnskur Ólympíumeistari Meðal þeirra, sem Jóel vann Rautavaara vann Ólympíu- i spjötkastinu voru báðir bresku titilinn með fyrsta kastí sínu í spjótkastararnir, Hollendingur- úrslitunum, kastaði þá 69,74, en inn, Spánverjinn og Tyrkinn,1 komst ekki nálægt því í hinum sem tóku þátt í keppninni. forystuna, — og þann kostinn valdi hann. Ef til vill hefur það líka verið það rjettasta, ef hann hugsaði um fyrstu sætin. Hann hafði því tekið forystuna strax eftir fyrsta hringinn og henni hjelt hann þar til lýá hringur var eftir, að Svlinn Henry Eriks son herðir á og fer fram úr hon- um og fjórir aðrir, Eretinn Nankeville, Barthel frá Luxem- burg, Frakkinn Vernier og Pal- meira frá Argentínu. Þarna álít jeg að Óskar hafi gert skekkju. Hann átti ekki að hleypa nema í mesta lagi tveimur fram úr sjer, og reyna að hanga í þriðja sæti eins lengi og þess væri nokk ur kostur, því þótt hann herti á þegar 200 m. voru eftir nægði það ekki, hann var þá orðir.n of langt á eftir. Tíminn á Óskari var 4.03,2 mín., en á Barthel, sem var þriðji 3.56,4. Það eru þrír fyrstu menn, sem taka þátt í úrslitahlaupinu. I Blankers-Koen tvöfaldur meistari Blankers-Koen, hin þrítuga hollenska tveggja barna móðir, stóð aftur í dag efst á verð- fimm köstunum. Ungverjinn Varszegi náði einnig besta kasti launapallinum og tók á rqóti I Sinu fyrst, og var lengi annar, öðrum Ólympíumeistarapeningn en . Bandaríkjamaðurinn Sey- um, sem hún vinnur á þessum mour fór fram fyrir hann í leikum. Þetta var eftir að hún þriðja kasti. — Norðmaðurinn1 hafði unnið 80 metra grinda- Máhlum komst í aðalúrslitin hlaupið og sett þar nýtt heims- (sex manna) með 65,30 m. kasti, * met, 11,2 sek. Maureen Gardner en báðir Svíarnir voru slegnir , frá Bretlandi hljóp á sama tima. út, þótt þeir væru með þeim j bestu í morgun. — Rautavaara Ronungleg heimsókn var fyrsti finnski meistarinn á Rjett ær grindahlaupinu var Patton og Mathias. þessum leikum. Revnir varS 3. í riðli 1 400 m. hlaupinu var Reynir í tólfta riðli með McFarlane frá Kanada, Kunnen frá Belgíu, Stratakos frá Grikklandi og Hitelman Reitich frá Chile. — Reynir, sem hljóp á f jórðu braut dró strax mjög á Grikkjann, sem var á fimmtu braut og þegar lokið heyrðist mikill lúðraþytur og breski þjóðsöngurinn var leikinn. „Hvað, vann Gardner ?“ hrópaði Ameríkani, sem situr við hliðina á mjer. Honum datt helst í hug að svo hefði verið og Bretunum orðið svo mikið um, að þeir hefðu gleymt að til- kynr.a það og byrjað á þjóð- söngnum. Nei, það reyndist ékki Framh. af bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.