Morgunblaðið - 18.08.1948, Side 3
STiðvitu’dagur 18. ágúst 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
ánglýsingaskrifsfofan
er opin
I sumar alla virka daga
írá kl. 10—12 og 1—6 e. h..
nema laugardaga.
Morgonblaðið.
Hafnarfjörður
Kópavogur og nágrenni.
Ágætt steypuefni (sand-
möl). Pússningasandur. —
Rauðamöl. — Sími 9210.
tiYaleyrarsandðf
gi-óf-pússningasandur
tín -pússningasandur
m skel.
SAGNAK GÍSLASON
Hvatoyri. Simi 8238.
Þvegnar
Ijereftstuskur
keyptar hæsta verði. —
ísafoldarprentsmiðja
Þingholtsstræti 5.
Ferðafólk afhugið
Bifreiðar ávallt til leigu
í lengri og skemri ferðir,
22, 26 og 30 farþega og
hinar hentugu 10 farþega
bifreiðar. Uppl. hjá Frí-
manni, Hafnarhúsinu, sími
3557.
leyðarvatn
er eití besta veiðivatnið
hjer í grendinni. Veiði-
leyfi seld í Veiðimannin-
um.
Nokkrir
veiðidagar
í Laxá í Kjós til sölu í
Veiðimanninum.
Höfum
til sölu
4ra herbergja íbúðarhæð, j
rishæð, 3ja herbergja íbúð |
arhæð og 2ja herbergja §
kjallaraíbúð. Ennfremur |
3ja herbergja kjallara- |
íbúð í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð og ýmsar
fleiri íbúðir og hús í skipt
um. —
SALA & SAMNINGAR
Sölvhólsgötu 14.
Viðtalstími kl. 15.30—
18.30.
1 I
I
I !
Hefi kaupanda
að 5 herbergja íbúð. — |
Ennfremur 3ja— 4ra her I
bergja íbúð í sama húsi. I
. =
Fasteignasölumiðstöðm |
Lækjargötu 10B.
Sími 6530.
: iiMimntiimi
Háffúrufræðingur-
! inn er kominn í
bókabúðir
s
s
I Afgreiðsla á Laugavegi
I 17, sími 3164.
6 IIIIII111111111111111111111111111111 lllllIIIIIIIIIW1IIIIIIIIIII
Bifreiðarstjóri
óskast.
Bifreiðastöð Steindórs.
Dúkalím
Sá, sem getur útvegað
nýja ameríska hrærivjel,
getur fengið erlent dúka- |
lím. Tilboð merkt: „Kostn §
aðarverð — 651“ sendist j
Mbl. I
Stórt herbergi
| (eða tvö minni) með
| baði, óskast 1. október. —
| Uppl. í síma 4824.
Starfsstlílku 11 Fræsari
vantar 1 sjúkrahús Hvíta i |
Bandsins. Uppl. hjá yfir
hjúkrunarkonunni.
i =
óskast. — Uppl. í síma
2800.
iinuiiir;«nra
iruniiiuniiiiiiinni :
j Svefnsófasett
!
Húsgagna^erslui
j áusfurbæjar.
j Laugaveg 118. Vesturg. 21
og Klapparstíg 26.
| Af sjerstakri ástæðu er
I Packard fólksbifreið
1 model 1941, til sölu. Hef-
| ur verið einkaeign. Bíll-
| inn er í góðu lagi með
| jiý uppteknum mótor og
| ný sprautaður. Selst fyr-
| ir sanngjarnt verð. Til
| sýnis hjá Leifsstyttunni
| fimtudaginn 19. ágúst frá
I kl. 12—5.
Kaupum kopar 11 jbúii til leigu
Sími 7779.
MÁLMIÐJAN H. F.
Þverholti 15.
IIIII■•IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII■IIIIIIIIIIIMII■III■■IIIIIII
Af serstökum ástæðum er
til sölu
þvo|tahús
í fullum gangi við aðal-
götu bæjarins. Góðar vjel
ar og húsnæði tryggt til
margra ára. Umsókn send
ist í pósthólf 293.
.1 I
Kalarf — Speed-
Flash
einnig 2 festakajakkar, til
sölu á Blómvallagötu 10A
3ju hæð.
■iiiiiimimimiiiiiii
smiður
óskast. — Uppl. í síma
2800.
■iimmmmn
SUA ur
vanar saumaskap óskast.
Uppl. tiFTU. 6 e. h. á Lauga
vegi 81, kjallara, gengið
inn frá Barónsstíg.
Rinmmmnii :
Dönsk stúlka óskar eftir
góðu
Herbergi
helst á hitaveitusvæðinu.
Uppl. í síma 3990 f. h. ■—
Damllund.
Stúi ur
helst vanar vjelprjóni,
óskast. Uppl. í prjónastof-
unni.
Lopi og Garn,
Hverfisgötu 40B.
•iimMiimiMimiimiimmiiiinmi
Kominn heim
VICTOR GESTSSON
læknir.
íbúðir óskasf
Höfum jafnan kaupend-
ur að stærri og minni í-
búðum. Einnig margskon-
ar beiðnir um íbúðaskifti.
Viðtalstími kl. 4—5. —
Sími 4400.
Málaflutningsskrifstofa
Garðars Þorsteinssonar
og Vagns E. Jónssonar.
Öddfellowhúsinu.
í haust verður til leigu í
nýju húsi í vesturbænum
(á hitaveitusvæðinu) eitt
til tvö herbergi og eldhús
ásamt geymslu o. g. frv. —
Vildi gjarnan leigja fólki
(t. d. mæðgum eða eldri
bjónum), sem gæti veitt
aðstoð við heimilishald
mitt, og yrði sú aðstoð
tekin til greina við ákvörð
un húsaleigunnar. Tilboð
merkt: „Melarnir — 652“
sendist afgr. Mbl.
14 ára drengur
óskast til snúninga á sveita
heimili í nágrenni Reykja-
víkur, ennfremur vantar
stúlku til heyvinnu. Uppl.
í síma 7824.
1 kvenhanskar
(svartir, brúnir, gulir)
| \Jerzt Jtngibjargar Jok
nsoet
xmiitmiH'
Úrval af
kventöskum
i i
Verksfæðispláss
150—200 ferm. óskast við i
sem besta umferðaæð í |
bænum. Tilboð merkt: i
,/Verkstæði 200 — 653“ |
sendist afgr. Mbl. fyrir 21. |
b. m. —
s s
I I'
■ =
Lisfer-rafsföð
220 w. 20 kv. riðstraum,
til sölu. Nýjar fóðringar §
og stimplar geta fylgt. •— i
Uppl. gefur
Rennibekkur
fyrir járnsmíði, óskast til
kaups. Æskileg lengd milli
odda 80—150 cm. Tilboð
merkt: „Bekkur — 625“
leggist inn á afgr. Mbl.
Tíl sölu
hráolíuofn með leiðslum
og olíugeymi. Nánari upp-
lýsingar í sima 6386 frá
kl. 9 til 4Ví.
imiMiiitmaii:
Fern
3 |
BJORN JONSSON
Sími 3447.
i 5
karlmannsföt
til sölu á háan, grannan
| mann. Fötin eru öll sem
ný. Nánari uppl. í Barna-
i hlíð 30, efri hæð. Sími
i 6928.
miiiMiminrRiw •
Stúlkur
Sjómaður í góðri stöðu
óskar að kynnast stúlku á
aldrinum 30—40 ára. Til-
boð sendist afgr. Mbl. fyr
1 ir föstudagskvöld, merkt:
| „Lífsglöð — 655“.
j aimmmmiimairan
imwmmaiar
Notaður
! MiðstððvarkefiH
j 1—IV2 ferm. óskast til
| kaups. Tilboð leggist inn
| á afgr. Mbl. sem fyrst,
I merkt: „Ketill — 656“.
= |
S g
s 3
5 I Agætis átta lampa
I | MARCONI |
RadiogramméfóiMj
j sem skiptir átta plötum, j
| til sölu. Tilboð sendist á i
i afgr. Mbl. merkt: „Góð I
| viðskipti — 659“.
j j 2ja—3ja herbergja
: £
imiiimmimtiiMMiiMMMim ;
s E
Til sölu |
Chevrolet fólksbifreið með |
meiri bensínskamti. Enn- j
fremur Buick-bíltæki. •— I
Uppl. á Vífilsgötu 18, j
kjallara, frá kl. 6—7 í |
kvöld.
ifnamiHltitiiiiiiiiiiiinniiitiMintni “
£ £
5 l
Ungur maður
á besta aldri, vel efnaður
óskar eftir að kynnast
góðri stúlku milli tvítugs
og-þrítugs með hjónaband
fvrir augum. Er í fastri
stöðu. Þagmælsku og full-
um drengskap heitið. Til-
boð sendist Mbl. merkt:
„Hamingja 1948 — 660“.
Mynd -óskast.
Ibúð
óskást nú þegar eða 1. okt.
10—15 þús. kr. fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Til-
boð merkt: „10—15 þús.
— 657“ leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
nmmH :
í
£ £
BARIUAVAGN
til sölu í Söluskálanum,
Laugaveg 57. — Sem ný
ará dragt á unglingsstúlku
til sölu á sama stað.
MARGT ER NÚ IIL
í MATIKH
Nýr lundi, norðlensk salt-
síld frá þessu sumri.
FISFBÍfÐIN
Hverfisg. 123. Sírni 1456.
’ Hafliði Baltlvinsson.
; £