Morgunblaðið - 18.08.1948, Page 7

Morgunblaðið - 18.08.1948, Page 7
Miðvikudagur 18. ágúst 1948. MORGUTSBLAÐIÐ Z Itburðurinn í rússnesku ræðis munnsskrifstofunni sunnur ógnurstjóm kommúnistu STARFSMENN rússnesku ræð- ismannsskrifstofunnar í New York neituðu í fyrstu að leyfa lögreglunni að hringja á lækni og sjúkrabifreið, eftir að Oks- ana Kosenkina, rússn. kennslu- konan, hafði stokkið út um glugga á þriðju hæð í skrifstof- unni og stórslasast. Yfirvöldin í New York skýrðu frá þessu í fyrradag, eftir að Rússar höfðu opinberlega haldið því fram, að lögreglan hefði rofið friðhelgi ræðismannsskrifstofunnar, með því að senda menn á staðinn og krefjast tafarlausrar læknis- hjálpar kennslukonunni til handa. Frásögn lögreglunnar í New York er í fáum orðum á þessa leið: Liðþjálfi úr lögregluliði borg arinnar elti starfsmenn skrif- stofunnar, er þeir báru hina stórslösuðu kennslukonu inn í Kennararnir kusu fremur dauðann en að snúa til Rússlands russneHir emnænismenn i Yorfe 8§ hmdra að Kosenkina fengi !; var, og hlaupa að dyrunum, um leið og frú Kosenkina var borin inn. KENNARAP. í SENÐIRÁBINU konu og þremur börnum þess síðarnefnda. Kennararnir komu ekki til skips, enda þótt farangur þeirra ' væri kominn um borð. Viku I . seinna f jekk Lomakin aðalræðis- í maður „af hendingu" orðsend- ingu frá frú Kosenkinu, þar sem hún skýrði honum frá því, að , I hún væri stödd á búgarði 'i fjekk iogreglumaðurmn loks að það i nokkra daga. Mal hennar! námunda yið New Yorkj en bú_ “ "" " “" ' hafði fyrst vakið athygli, er hun! gargurinn tilheyrði „hvítrúss. ræðismannsskrifstofuna. Hann fór fram á það að fá að hringja FRÚ Kosenkina var fangi rúss- eftir sjúkrabifreið, en fjekk neit nesku ræðismannsskrifstofunn- un. Eftir margra m'ínútna þref, ar í New York og hafði verið nota símann, til þess að ná 1 lækni. Hann greip tækifærið til ásamt hjónunum Mihail og að biðja einnig um sjúkrabíl.1 Claudia Samarin, neitaði að Þegar bíllinn kom á vettvang' hverfa aftur heim til Rússlands. með sjúkrabörur, var bílstjóra hans í fyrstu neitað um ínn- göngu. Að lokum opnaði þó einn af starfsmönnum ræðismanns- skrifstofunnar dyrnar fyrir hon- um. Lögregluþjónninn bætir því við, að Rússarnir hafi hvað eft- ir annað gripið fram í fyrir sjer er hann spurði kennslukonuna, hvort hún vildi láta flytja sig í. sjúkrahús. Hún svaraði að lok- Um á ensku og sagði: „Jeg vil láta flytja mig á sjúkrahús ykk- ar.“ — Slík var framkoma rúss nesku rœðismannsskrifstofunn- ar, segir að lokum í skýrslu lög- Mihail Samarin, sem er þriggja barna faðir, og Kosenkina, voru kennarar við skóla þann, sem Rússar höfðu stofnað handa börnum starfsmannanna í rúss- neska sendiráðinu í Washington. Fyrir skömmu var skóli þessi lagður niður, og kennarar hans fengu skipun um að hverfa heim. Ákveðið hafði verið að Kosenkina, Samarin, kona hans og börn tækju sjer far með skipi sem fara átti frá New York 31. júlí síðastliðinn. Á yfirborðinu var ekki annað að sjá, en að kennararnir ætluðu að gegna reglunnar, enda pótt þessi 52' heimfararskipuninni, eða að ára gamla kona vœri svo alvar- J minnsta kosti var þá ekkert op- lega slösuð eftir fallið, að búist j inberlega vitað um það, að bæði er við því, að hún verði rúmföst t Kosenkina og Samarinhjónin höfðu ákveðið, að neita að hverfa til baka til hinnar rúss- í að minnsta kosti þrjá mánuði. FRÁSÖGN SJÓNARVOTTS OKSANA Stepanovna Kosen- kina stökk út um gluggann á ræðismannsskrifstofunni rúss- nesku síðastliðið föstudags- kvöld. Frjettamaður, sem var staddur þarna í nágrenninu, skýrir svo frá: í f jóra daga hafði jeg verið á verði við ræðismannsskrifstof- Una, þar sem jeg þóttist viss um að eitthvað mundi ske. — Um kvöldið skeði það. Jeg heyrði hróp frá næsta húsi og hljóp inn í herbergi mitt. Út um glugg- ann sá jeg frú Kosenkinu liggja í porti ræðismannsskrifstofunn- ar. Annar fótur hennar var flæktur í símaþræði, en hún hef- ur að öllum líkindum lent á síma vírum um leið og hún stökk. neskum glæpamönnum, sem kalla sig Tolstojfjelagið“. í orð- sendingunni (segir enn í frá- sögn rússnesku ræðismannsskrif stofunnar) bað frú Kosenkina ræðismanninn að bjarga sjer úr klóm hvítrússanna, sem væru að reyna að koma í veg fyrir, að hún sneri til Rússlands. — Lomakin ræðismaður, sem er ofurhuginn í reyfaranum, ferð- aðist að þessu loknu út til bú- garðsins og „bjargaði“ Kosen- kinu, enda þótt „glæpamennirn- ir“ reyndu að koma í veg fyrir það. Þáttur Samarinhjónanna (og enn er stuðst við frásögn Rúss- anna) var í reyfaranum sá, að bandarísku yfirvöldin áttu að hafa komið í veg fyrir brottför þeirra frá Bandaríkjunum og notað meðal annars svefnlyf til þess að deyfa heimþrá frú Sam- arin. Hitt minntist rússneska nesku paradisar. Þetta varð ekki ræðismannsskrifstofan hinsveg. .uppvíst fyr en brottfarartími skipsins rann upp, og í ljós kom að hvorki Kosenkina nje Sam- arinhjónin voru mætt til skips. Það var því ekki fyr en hjer var komið, að rússnesku emb- ættismennirnir í New York og Washington tóku til við að semja reyfara sína, þriðja flokks reyfara, þar sem dular- fullir hvítrússar, mannrán, svefnlyf og hetjudáð rússneska ræðismannsins koma við sögu. Rússarnir reyndu að skýra mót- þróa Kosenkinu og Samarins gegn því að snúa til Rússlands á eftirfarandi hátt: IIVITRl SSAR OG SVEFNLYF Nokkrum sekúndum seinna ^ ÞANN 31. júlí (segir ræðismað- komu starfsmenn ræðismanns-^ urinn) hafði verið fyrirhugað, skrifstofunnar í Ijós í bakdyr-. að nokkrir rússneskir borgarar færu frá Bandaríkjunum og heim til Rússlands með gufu- skipinu Pebeda. Meðal þeirra voru tveir kennarar, frú Kosen- kina og Samarin, ásamt eigin- um hússins. Þeir lyftu kennslu- konunni upp og byrjuðu að bera hana inn. Á sama augnabliki sá jeg bandarískan lögregluþjón klifra yfir grindverk, sem þarna Islenskur leikari, sem Ijek í breskum leik- ritum og kvik- myndum Fjekk íilboð am kvikmyndaleik, en fjekk ekki aivifírinieySi í Bretlandi FYRIR skömmu er kominn heim frá Englandi ungur íslenskur leikari, Klemens Jónsson. Eftir nám við Róyal Academy of Dramatic Arts í London ljek hann með enskum leikflokkUm, kvnti sjer útvarpsleik í breska útvarpinu undir handleiðslu góðs leikstjóra og ljek auk þess í einni kvikmynd. — Klemens fjekk tilboð í að leika í fleiri kvikmyndum og við ensk leikhús, en gat ekki tekið þeim boðum, þar sem hann fjekk ekki atvinnuleyfi í landinu. Bretar eru nú svo tregir til að veita erlendum mönnura atvinnuleyfi á þessu sviði, að það fæst yfirleitt ekki. Munu fleiri í^lendingar, sem lagt hafa stund á leiklist í Bretlandi neyðast til að koma heim, þótt þeim hafi boðist atvinna í Bretlandi. í leikferð um EngJand og meginlandið. Klemens Jónsson starfaði hjer hjá Leikfjelagi Reykjavíkur áð- ur en hann fór til framhalds- náms til London í lok styrjald- rjrinnar. Honum gekk námið mjög vel í Royal Academi og í samkeppni um besta útvarps- leikinn, sem haldinn var í skól- anum hlaut hann fyrstu verð- laun. Varð það til þess, að leik- stjóri útvarpsleikrita við þriðju dagskrána svonefndu í BBC tók hann að sjer og starfaði Klem- ens hjá honum um hríð við útvarpsleikritin. Bauð leikstjór inn, Felix Felton, Klemens hlut verk í útvarpsleikritum, en þar strandaði einnig á atvinnuleyfi, sem ekki fjekkst. Klemens fór þá með enskum leikflokki í leikför til Hollands og Þýskalands og Ijek þar tvö hlutverk. Þótti honum sú ferð takast vel og verða sjer bæði til lærdóms og ánægju. I fyrra fór Klemens í leik- för um þvert og endilangt Eng land með breskum leikflokki, og ljek í leikritinu „Hastie Hearth“. Nú síðast starfaði hann við lítið leikhús í Fanham í Surrey, skamt frá London. ar ekki á, að Samarin hafði far- ið fram á vernd Bandaríkja- stjórnar, afsalað sjer borgara- rjettindum sínum og tjáð sig fúsan til að skýra frá þv'i, sem hann vissi um moldvörpustarf- semi rússneskra embættismanna í Bandaríkjunum. NOKKRAR SPURNINGAR EINS og þegar er nú orðið kunn ugt, hafa þau Kosenkina og Samarin lýst því yfir, að frá- sögn rússnesku ræðismannsskrif stoíunnar sje uppspuni frá rót- um. Staðreyndirnar styðja þetta líka. Hjer eru nokkrar spurningar, sem rússneski ræð- ismaðurinn í New York hefur átt erfitt með að svara í sam- bandi við þetta mál: 1. Ef það er rjett hjá Loma- kin ræðismanni, að hann hafi bjargað frú Kosen- kinu úr höndum hvítrúss- neskra ,,glæpamanna“, — hvernig fær hann þá gefið Frh. á bls. 8. Klemens Jónsson í hlutverki sænska sjómannsins í leikriti Eugene O’Neil „It’s á long voyage home“. Leikur Norðurlandabúa í „Flamingo“. Kvikmyndin, sem Klemens Ijek í heitir ,,Flamingo“ og var tekin af nýju kvikmyndafjelagi. Þar ljek hann Norðurlanda- búa, sjómann, og þótti takast svo vel, að hann fjekk tilboð um að leika í tveimur öðrum Klemens Jónsson leikari. kvikmyndum, sem á að fara að taka, en gat ekki tekið þeim boðum af ástæðum, sem að fram an er getið. Klemens sagðist hafa haft mikla ánægju af að leika í kvik myndum og í útvarpsleikritum, en leikaðferð í útvarpsleikrit- um og kvikmyndum segir hann að sje mjög skyld, einkum hvað snertir leik fyrir framan hljóð- nema. Hafði hann gert sjer von ir um að dvelja lengur í Eng- landi og vinna við kvikmynda- gerðr ei'nkum með það fyrir aug um, að kynna sjer kvikmynda leikstjórn, en Klemens segir, að kvikmyndaleikur sje mest und- ir leikstjóranum kominn, sem stjórni kvikmyndatökunni af mikilli nákvæmni, ef vel eigi að takast. Ætlar að kenna hjer skylmingar. Á meðan Klemens var í Eng- landi lagði hann stund á skylm- ingar, íþrótt, sem er lítt kunn hjer á landi. Stundaði hann skylmingar bæði innan skóla og utan og hyggst hann nú að kenna þessa íþrótt hjer á landi, ef nemendur fást. Einnig mun hann starfa hjá Leikfjelagi Reykjavíkur og væntir þess, að hann fái tæki- færi til að starfa við útvarps- leikrit, sem hann hefir lagt sjer staka stund á að kynna sjer. Klemens Jónsson er ættað- ur úr Borgarfirði, en hefir átt heimili hjer í Reykjavík í 15 ár. Stundaði hann hjer nám áð- ur en hann fór til Englands og er að mestu leyti alinn upp í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.