Morgunblaðið - 18.08.1948, Blaðsíða 4
F*
MORGUNBLAÐIÐ
Vliðvikudagiir 18. ágúst 1948.
....Illllllllllllllllllllll
Myndavjel I
fannst á sjóbaðsstaðnum í |
Nauthólsvík s. 1. sunnud. |
| Vitjist í Söluskálann, i
1 Laugaveg 57, gegn fund- =
I arlaunum og kostnaði.
| i
I [
| Taða til sölu I
1 í Litla-Hvammi við Engja |
í veg, er til sölu 20 hestar i
i af töðu. i
Viiiiiiiuuiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiimmiiiiii
Góð
Ibarnakerral
i óskast til kaups. Uppl. í i
= síma 5562.
iiiiiimiiHmmimiiimiiHimiimiiiiimiiiiiiiiiiii! ■
Viðlalstími minn
á Vesturgötu 4, verður |
fvrst um sinn kl. 10—11 i
daglega og kl. 5—6 mánu- f
daga, miðvikudaga og |
föstudaga. Sími 5496.
Hannes Þórarinsson
læknir. §
c ■iitttiiiiiiiiiiiiiiii,,i,,iii,,al,,,,l,,,,l,ll,,*,,ll*l*l>**11* 5 E ’,,,m,,,,,m,,,mmmm,mm,m,m,mm,,m,,,,m' -
1 | i ATVINNA — ÍBÚÐ [
; Maður vanur sveiastörf- jj
! um og skepnuhirðingu ósk i
; ast á sveitaheimili utan f
; við bæinn. Sjeríbúð — 1 I
; herbergi og eldhús. — i
i Þeir sem vilja sinna þessu f
| esndi Mbl. uppl. um kaup i
j kröfur og aldur, auðk.: |
| „667“.
; iimmmimmmmmimmmiimnmmmmmmm
( Til sölu ;
| tvísettur nýr klæðaskáp- i
| ur, eldhúsborð og stólar á f
E z
I Laugaveg 69. Sími 4603. |
Z z
Stááu 11 Góifteppi
| vantar nú þegar. Uppl.
Í gefur yfirhjúkrunarkonan.
| Elli- og hjúkrunar-
s hcimilið GRUND
Gólfteppi óskast. Má
vera eitthvað notað. —
Uppl. síma 1959.
Byrja píanókennslu n. k.
fimmtudag. Tekið á móti
pöntunum í síma 6782 kl.
12—1 og 7—8 alla daga.
ÁRNI BJÖRNSSON
Mjóuhlíð 10.
i óskast fyrir reglusaman
f mann á góðum stað í bæn-
| um, helst á Melunum eða
f innan Hringbrautar. Til-
| boð merkt: „664“ sendist
i afgr. Mbl. sem fyrst.
nimiim z z an
Herbergi óikast (| hús og íbúöir
1 Kona óskar eftir herbergi |
| 15. sept. eða 1. október. i
| Uppl. í síma 3221 eftir kl. ;
| 1 í dag.
I I
| * j
| Er kaupandi að nýrri 6 ;
| manna
fólksbifreið j
Má vera 2ja dyra. Tilboð I
rnerkt: „Ókeyrður vagn j
— 662“ sendist afgr. Mbl. !
fyrir fimtudagskvöld.
iHuiiiuHiiiimmimimiiiiimiimmiimimimiiiii ■
Kominn heim I
MAGNUS AGUSTSSON
læknir.
Sími 7995 (ekki í síma-
skránni).
til sölu af ýmsum stærð-
um og gerðum. '
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstr. 15. Símar
5415 og 5414 heima.
Sfandard 14
s !
I Af serstökum ástæðum
f er Standard-bifreið 14 h.
| í mjög góðu standi til
í sölu. Tilboð sendist til j
| Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld, ;
I merkt: „Standard — 666“ |
= lllllllll.IUIIIIIIIIIIIIIIUUII.HHUUHUHUHUI j
Mótorhjól
helst nýtt, óskast keypt.
Uppl. í síma 3794.
IJtsala
Útsala á stráhöttum og
filthöttum í öllum litum.
HATTABUÐ
I REYKJAVÍKUR
Laugaveg 10.
Sbaplói
E iiiimiiimiiiimiiiiiiiiiiiuH'Hiiiiuiiiiimiiiimmi! = z iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiuiiiummmmii :
Píanó-kensla i ( Herbergi eða sfofa j
| | Hver vill leigja kærustu- i
| | pari
I 1 herbergi og eldhús (
| I á hitaveitusvæðinu eða §
= | bara 1 herbergi. Þeir sem J
i | víldu sinna þessu sendi f
f | tilboð á afgr. Mbl. fyrir \
\ i fimtudagskvöld, merkt: f
Í i „Hitaveita — 669“.
231. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 5,40.
Síðdgisflæði kl. 17,58.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki, sími 1720.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nótturugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriSju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund ______________ 2o,22
100 bandarískir dollarar___ 650,00
100 kanadiskir dollarar ___ 650,50
100 sænskar krónur ______ 181,00
100 danskar krónur _____ 135,57
100 norskar krónur _____ 131,10
100 hollensk gyllini_______ 245,51
100 belgiskir frankar ..... 11,86
1000 franskir frankar ...... 30,35
100 svissneskir frankar____152,20
Ef allt kálhöfuðið er ekki notað í
einu þá er best að geyma afgang-
inn í loftþjettri sultu-krukku. Á
þann hátt helst kálið ferskt dögum
saman.
Heilsuverndarstöðin
Bólusetning gegn bamaveiki held
ur áfram og er fólk minnt á að láta
endurbólusetja börn sín. Pöntunum
veitt móttaka á þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma
2781.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Elsa Jónsdóttir, verslun-
armær, Akureyri, og Hreiðar Val-
týsson, Þorsteinssonar, útgerðar-
manns frá Rauðavik.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ásdis Guðbrandsdóttir
og Ragnar Friðriksson, Keflavík.
Brúðkaup.
Flugvjelarnar
! Gullfaxi Flugfjelags Islands h.f.,
kom frá Prestwick í dag kl. 14,30.
Næsta ferð Gullfaxa verður til Kaup
[ mannahafnar þann 21. þ. m.
Millilandaflugvjelar Loftleiða,
’ Hekla og Geysir fóru í gærmorgun
til útlanda. Geysir fór með 46 far-
i þega til Kaupmannahafnar og er
i væntanlegur um kl. 6 í kvöld á
ReykjavíkurflugvöIL Hekla fór til
Prestwick og London og var væntan-
leg um kl. 11 í gærkvöldi, með 01-
ympíufara.
Til þess er ágóðanum
varið
1 dag verða seld á götum bæjar-
ins merki 17. júní fjelagsins, fjélags-
ins, sem bæjarbúar stofna til þess
að gera Reykjavík að fallegum bæ.
— Ágóðanum af merkjasölunni og
skemmtunum dagsins, verður varið
til framkvæmda við sjóbaðstaðinn í
Nauthólsvík og til útiverusvæðis fvr-
ir bæjarbúa í suilnanverði öskju-
hlið. -—- Bæjarbúar, kaupið merki
dagsins og sækið kvöldskemmtanim-
ar, með því leggið þið ykkar skerf
fram til þessara tveggja framfara-
og • menningarmála Reykjavíkur-
bæjar.
Jeg er að velta
því fyrir mjer —
Hvort mokstursvjelar sjeu ekki
rjettnefndar spaðadrotningar.
5 mínúfna krossgáfa
auufumninniiiiiiiiiiiiiiivnaainnufiminnnþjiiniai iuuiiuiHiiiiiiiiiiiiiiiuminii
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Halldóri Kolbeins í
Vestmannaeyjum ungfrú Anna Hjör-
leifsdóttir og Sigmundur Lárusson,
múrari.
23. júlí s.l. voru gefin santan í
hjónaband afí Gilsbakka í Miðdöl-
um Guðmundur Sigurðsson og Mar-
grjet Eggertsdóttir. Heimili þeirra er
að Gilsbakka í Miðdölum.
Afmæli.
80 ára verður í dag Ingibjörg
Kristjánsdóttir, Lágafelli, Mosfells-
sveit. Hún dvelur nú í dag á Freyju-
götu 27A, Reykjavik. — Hún er
ættuð úr Borgarfirði, af góðu bænda
fólki komin. Ingibjörg hefur unnið
í annara þágu mestan hluta æfi
sinnar, og hefur verið trúr og dygg-
ur þjónn. — Hún er dýravinur
mikill, hefur yndi af söng, bókelsk
og les mikið. Ingibjörg er kvik í
spori, ljett í lund og leikur við
hvern sinn fingur. Margir munu í
dag senda henni hlýjar kveðjur, með
þakklæti fyrir vel unnin störf.
Vinur.
Kristján Gíslason, kaupmaður á
Sauðárkróki, verður 85 ára í dag.
Níræðisafmæli
Níræður er í dag Björn Jónsson,
Snotrunesi í Borgarfirði eystra. —
Býr hann hjá syni sínum, Andrjesi SKÝRINGAR
Björnssyni, bónda í Snotrunesi. — j Lárjett: — 1. afklæða — 6 auð •—
Björn hefur haft fótavist fram til | 6 eins — 10 sund — 11 skordýr ;—
síðustu mánaða, en hefur verið blind — 12 frumefni — 13 tvíhljóði — 14
ur nokkur undanfarin ár. S.l. þrjár .for — 16 fiskur.
vikur hefur hann verið rúmfastur. j LóSrjett: 2 fyrstir — 3 trúr —- 4
Hann bjó í Snotrunesi um all-Iangt einkennisstafir — 5 neita — 7 vot —
skeið, en lengstum í Staffelli í 9 fæða — 10 fljótið — 14 tvuiljóði
Fellnahreppi í Norður-Múlasýslu. — 15 fangamark.
r Lausn á síSustu krossgátu:
Merkjasalan i dag | Láójett.- 1 bravó — 6 Aki — 8 01
Börn, sem ætla að selja merki 10 ni — 11 sóðaleg — 12 um — 13
dagsins, eru beðin um að vitja þeirra LóSrjett: 2 rá — 3 Akranes — 4
í Menntaskólann. — Sölulaun verða vi — 5 rósum — 7 vigta — 9 tóm
veitt. ! — 10 net — 14 N.S. — 15 II
Góð ísfisksala
1 gær seldi Reykjavikurtogarinn
Mars 348 smál. af ísvörðum fiski í
Bremerhaven. Sala þessi er meðal
þeirra bestu, síðan togararnir byrj-
uðu að sigla til Þýskalands.
Sjálfstæðishúsið
Sjálfstæðishúsið verður lokað til
21. þ. m., því verið er að mála sal-
arkynni hússins og gera hreint.
Verkfræðingur í
þjónustu Akraness
Bæjarstjórn Akraness hefur fyrir
nokkru ákveðið að ráða verkfræðing
til starfa fyrir bæinn.
Flaggið fyrir
Reykjavík
1 dag er afmæli Reykjavíkurbæj-
ar. Þennan dag fyrir 162 árum siðan
öðlaðist Reykjavík kaupstaðarjettindi.
Tilhlýðilegt er að bæjarbúar flaggí
fyrir bæ sínum á þessum degi.
Kjötið lækkar
Framleiðsluráð landbúnaðarins hef
ur tilkynnt, að verð á dilkakjöti
lækki frá og með deginum í dag að
telja, um kr. 3,10 kg., eða í kr. 17,00
útsöluverð. — Slátrun hófst um og
eftir miðja síðustu viku. Dilkarnir
eru að meðalþyngd 12—14 kg., en
þyngsti dilkurinn var 16 kg.
Á fulltrúafund
Norrænu fjelaganna
Guðlaugur Rosinkranz, formaður
Norrænafjelagsins hjer, fór í gær-
morgun til Helsingfors, en þar situr
hann fulltrúafund Norrænufjelag-
anna.
Síldveiðiskýrslan
Af misgá láðist Mbl. að geta þess
að afli síldveiðiskipanna, sem birt
var yfirlit yfir í gær, er miðað við
mál í bræðslu og síld í salt.
Götuljósin
Skyldu starfsmenn Rafmagnsveit-
unnar halda, að eftir venjulegan
ljósatima ríki algert hernaðarástand
við Eiríksgötu og Leifsgötu? Það er
engu líkara en svo sje, því síðan í
fyrravetur er ekki farið að kveikja
á götuljósunum við þessar tvær göt-
úr. Það er rjétt að benda götuljósa-
eftirlitsmönriunum á, að það er alveg
óhætt, allra hluta vegna, að lýsa
upp þessar götur, sem aðrar hjer í
bænum.
Skipafrjettir.
Eimskip (17. ágúst)
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss kom
til Reykjavikur 15. égúst frá Hull.
Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss
fer frá Akureyri síðdegis í dag 17.
égúst, til Reykjavikur, með viðkomu
á Siglufirði og Isafirði. Reykjafoss
kom til Kaupmannahafnar 15. ágúst.
Selfoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 í
kvöld, 17. ágúst, vestur og norður.'
Tröllafoss kom til New York 14.
ágúst. Horsa er í Leith. Sutherland
kom til Hull 14. ágúst frá Reykja-
vik.
* * *
SkipaútgerS ríkisins (18. ágúst)
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja fór frá Reykjavík kl. 22,00
í gærkvöldi til Glasgow. Súðin er í
Reykjavik, og mun liggja hjer til
viðgerðar um mánaðartíma. Herðu-
breið átti að koma til Reykjavíkur í
morgun frá Vestmannaeyjum. Skjald
breið er á leið frá Skagafirði til
Akureyrar. Þyrill er á Siglufirði.
Útvarpið:
8.30 Morgunútvarp. —- 10,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30 Miðdegistónlekar. —- 16,25
Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Lög leikin á ýms
blásturshljóðfaferi (plötur). 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Frjettir 20,30 tJívarps
sagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte
Bronte, XXVIII. (Ragnar Jóhannes
son skólastjóri). 21,00 Tónieikar.
Strengjakvartett op. 22 eftir Hinde
mith (endurtekinn). 21,25 Erindi.
21,50 Tónleikar (plötur). 22,00 Frjett
ir. 22,05 Danslög (plötur). 22,30 Veð
urfregnir. — Dagskrárlok.