Morgunblaðið - 18.08.1948, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.08.1948, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. ágúst 1948. ■irmnnmmn ■■• ■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■ ■■■■ c ■■■•■•■•■■■■ ■ • ■ nnr■ ■■■■■■■■■■■■ M E L I S S A éJj^tit' JJaylor' (Jaíclweíí Amanda brá ekki og hún hreyfði sig ekki. Þetta er lygi, hugsaði hún, og jeg veit hvað henni gengur til. Jeg verð þess vegna að vera mjög varkár. „Þetta eru gleðilegar frjettir", mælti hún lágt. Arabella ljetti. Ótti hennar hafði þá verið ástæðulaus. Það var auðsjeð að Geoffrey hafði aldrei minnst á það við Am- anda að hann vildi giftast Mel- issa. Amanda helt áfram: „Jeg hefi frjettir að færa Geoffrey. Við höfum uppgötvað óvænta peningaeign, og mig langar til þess að koma peningunum .í hans hendur, vegna þess að hann er fjárhaldsmaður barn- anna minna. Jeg ætla þess vegna að biðja þig að síma nú þegar til Geoffrey og biðja hann að koma heim undir eins, því að jeg þurfi endilega að finna hann“. • „En góða Amanda, hann kem ur heim á fimmtudaginn og nú er mánudagur. Það getur sjálf- sagt beðið þangað til“. „Mjer þykir fyrir því að hafa gert þjer ómak“, sagði Amada. ,,Jeg get sent Melissa eða Hiram til Midfield til að senda skeyti 11. dagur inn Hún ætlaði að fara að skrifa strax — ganga frá handritum föðursins. Hún varð að gera það vegna þeirra Andrew og Phoebe ★ Skógurinn seiddi hana lengra og lengra. Þarna stóðu rauðfur ur, fjalla furur og greni 'i þyrp ingum, með hvíta fannhatta. Lengra og lengra gekk hún inn í kyrð skógarins og mjallarinn ar. „Jeg verð að skilja“, sagði hún við sjálfa sig. „Jeg verð að skilja, annars get jeg ekki lifað“. Hún sá fyrir sjer dagbók föð ur síns eins og hún hefði legið opin á borði fyrir framan hana. Hvað eftir annað las hún það sem þar stóð. Orðin voru eins og eldur brennandi. En hún sagði við sjálfa sig. Jeg má ekki gera pabba rangt til. Um leið fanst henni sem hún sæi hann fyrir framan sig og henni heyrðist hann segja með sinni mjúku og hljómþýðu rödd: „Við skulum lesa þetta aftur í fjelagi, Melissa: En hvað þetta er líkt henni Amanda minni. Og ef jeg fæ ekki svar á morgun. Hvað hún er orðin auðsveip síð um það að hann sje á heimleið an hún fann hver það er sem þá sendi jeg annað skeyti“. ræður. — Hver ræður, Melissa. Mún er vís til þess, hugsaði Fegurðarguðinn og sannleiksguð Arabella gröm. Og þegar hann kemur heim mun hann verða reiður við mig út af því að jeg hefi ekki sagt honum eins og var. „Hvaða vitleysa, Amanda“, sagði hún svo. „Jeg skal senda honum skeyti undir eins“. Hún reis á fætur. „Aumingja Geof- frey hefir í nógu að snúast núna, með alla þessá jólagesti ,og trúlofunarveisluna í aðsigi. En blessuð segðu honum ekki frá þvi að jeg hefi sagt þjer þjer þetta. Plann getur orðið reiður við mig út af því að fleipra með það áður en trú- lofunin er birt“. Amanda kinkaði kolli og brosti ofurlítið. Svo lokaði hún augunum og sofnaði þegar. Ara bella horfði á hana um stund og óskaði að hún dæi áður en Geoffrey kæmi heim. * Melissa brá úm morguninn eft ir þegar læknirinn kom, því að kvenmaður var í fylgd með hon um. Læknirinn sagði: „Þetta er ungfrú Matilda Pratt, ágæt hjúkrunarkona.“ „Við þurfum ekki á neinni hjúkrunarkonu að halda“, svar aði Melissa. „Hvaða vitleysa, Melissa. Hún móðir þín bað mig að útvega sjer hjúkrunarkonu. Þjer eruð búin að fá nóg af því að vaka *’au voru ^vo ein> ÞV1" a® ^un dag og nótt“ ' hafði beðið hjúkrunarkonuna að Melissa var kyr niðri í and>a"gaKút JL meðan‘ G*°iíre? _ . , , hafði brugðið mjog er hann sa dynnu a meðan Þauforu upp a hya3 Amanda var la ngt leidd loft. Hun var reið. Það var eng , , , , , , _ ,.v. , og hafði spurt hvers vegna hun mn efi a þvi að moðir hennar hefði ekki sjer boð f að yar a batavegi. Og þa atti að.koma_ Hann kvaðst eky hafa fara að eyða peningum föður|haft hugmynd um að hún væri hennar taka þá frá þeim | hættulega veik, því að Arabella Andrew og Phoebe, handa hjúkr hefði sagt í brjefum sínum að unarkonu. Þetta gerir mamma j þetta væri ekkert. aðeins af því að henni er illa Amanda gerði ráð fyrir þv'i að við pabba og illa við mig. Hún > Melissa yrði brátt húfreyja á cneri hendur sínar og beit á j heimili Geoffreys og henni var jaxlinn. Nei, Amanda skyldi, í mun að hún ætti þar ekki óvin ekki sigra Charles. Nú var tími um að mæta, því að hún var svo til þess að Melissa skærist í leik óreynd og lítilsigld að hún kunni inn, Þegar jeg skrifaði þetta var jeg svo heimskur að jeg hjelt að móðir þín hefði að lokum skil ið alt og nú mundi verða friður á milli okkar. En þótt hún virt ist vita hið sanna, þá barðist hún á móti því. En hún varð rugluð í ríminu, því að enginn getur algerlega afneitað sann- leika óg fegurð. Hún barðist á móti sönnum skilningi“. Það var eins og hlýr straumur færi um Melissa. „Ó, pabbi, geturðu fyrirgefið mjer það að jeg skyldi hugsa illa um þig? Jeg er svo ístöðu laus, hvernig á jeg nú að fara að þv'i að fullgera verk þín? Og ef mjer tekst það ekki, hvernig á jeg þá að fara að því að bjarga þeim Andrew og Phoebe?“ Þetta varð henni nú ríkast í huga er hún hafði kastað fyrir borð þeim sannleik, er hún hafði sjeð í svip. Hún hraðaði göng- unni. Svo fann hún lítið trje, sem henni leist vel á. Hún fór að höggva það niður við snjóinn og eftir dálitla stund tók það að riða og svo fjell það. ' Hún þreif í trjeð og dró það á eftir sjer. Hún hafði farið inn í skóginn til þess að heyja harða baráttu, og hún hafði sigrað og helt nú heim glöð í skapi. ★ Geoffréy sat hjá Amanda. alls ekki að varast óvini. Hún svaraði: „Það er mjer að kenna að þjer voruð ekki látinn vita um þetta. Jeg bað Arabella að segja yður ekki frá því hve veik jeg væri. En þegar jeg vissi það að jeg átti skamt ólifað, þá varð jeg að gera yður orð“. Hún brosti ofurlítið og leit til hans og dáðist að því með sjáfri sjer_hvað hann var kjarklegur og hraustur. „Þetta er ekki annað en fá- sinna, að þjer eigið skammt ó- lifað“, sagði hann. Hún brosti enn: „Jeg var að deyja, en jeg vissi það að jeg mátti ekki deyja fyr en jeg hefði talað við yður. Þjer verðið að vera rólegur og hlusta á mig, því að mjer veitir erfitt að tala. Melissa er svo barnaleg að hún heldur að hún eigi að ráða fyrlr þeim systkinum sínum. Jeg býst við að þau taki það ekki í mjtl það verða mikil vonbrigði fyrir hana. Hún á þá engan að neraa yður Geoffrey“. Hann samsinti vingjarnlega. „Jeg sagði Melissa frá bóm orði yðar, en hún tók' það sem móðgim við sig“. Hann brosti: „Jeg bjóst við því“, sagði hann. Amanda varð áhyggjufull á svip. „Geoffrey, viljið þjer enn eiga Melissa? Þjer ætlið ekki að yfir gefa hana? Þetta verð jeg að vita áður en jeg dey“. Hann komst við og greip hönd hennar, Það var eins og að taka í iskaldar kjúkur. En hann þrýsti höndina og sagði: „Verið þjer alveg örugg. Jeg elska Melissa“ Það komu tár í augun á Am ,anda og runnu svo niður báðar kinnar án þess að hún skeytti því. „Jeg hefi verið heimsk kona“, sagði hún. „Þegar þjer báðuð mig um hönd Melissa þá sagði jeg ýmislegt ósæmilegt um hana. Jeg vissi ekki betur þá, en nú veit jeg að það var ósæmilegt. En jeg hefi nú ekki þrek til að segja yður frá öllu, svo að þjer skiljið það....“. „Þjer þurfið ekki að segja mjer neitt“, sagði Geoffrey. „Jeg veit alt, sem þjer munduð segja“. Hún horfði þegjandi á hann um stund og hvíslaði svo: „Vít ið þjer alt um Charles?" „Já, jeg veit alt um Charles", sagði hann. „En þjer skuluð vera óhrædd, jeg mun ekki bregðast Melissa. Jeg mun gift ast henni eins fljótt og hægt er. Hún mun ekki standast mig til lengdar“. Hann brosti. Amanda andvarpaði og leit blíðlega til hans. Þarna sat hann hjá henni stór og sterkur, og enn á besta skeiði, þótt hár hans væri ofurlítið farið að grána í vöngum. Og augu hams sem venjulega voru hörð og köld voru nú blíð. „Melissa er ekki lambið að leika við“, sagði hún. „Verið þjer alveg róleg út af því“, sagði hann. „Hún er ekki j líkt því jafn hlýflótt eins og þjer jhaldið. Hún er aðeins lík yður. [þíÖ eruð báðar sjálfstæðar og einþykkar“. Svo kysti hann hana á kalt ennið og fór. Hún horfði bros- andi á eftir honum. BEST AÐ AUGLÝSA l MORGUmLAÐlNU Ungverskt ævintýri 4. Hvað viltu fá að launum fyrir alla þá armæðu, sem þú hefur haft út af syni mínum? spurði drekinn. Ekkert, já ef það ætti að vera nokkuð, þá væri það helst hringurinn, sem þú berð á einni kló þinni. En það er það eina, sem jeg tími ekki að gefa þjer, svar- aði drekinn. Nefndu eitthvað annað. Mig langar aðeins 1 hringinn, svaraði drengurinn ákveðið, þvi snákurinn hafði hvíslað að honum að hann skyldi ekki gefast upp. Drekinn leitaði undanbragða, en þá tók sonut hans fram í fyrir honum og sagði, að hann gæti ekki verið þekktur fyrir annað en að gefa drengnum hringinn. Þannig jókst það orð af orði og brátt voru þeir komnir í áköf slags- mál. Drekinn var sterkur, en það kom brátt í ljós, að snák- urinn var enn sterkari. Hann var líka svo ungur og liðugur, og að lokum varð gamli drekinn að biðjast vægðar og láta af hendi hringinn. Snákurinn rjetti unga húsbónda sínum hringinn og sagðii Ef þú ert í nauðum staddur, þá þarftu aðeins að snúa honum þrisvar á fingri þjer, og þá munu risar koma í Ijós og uppfylla hverja ósk þína. . Drengurinn kvaddi nú snákinn sinn, stakk hringnum í. vasann og hjelt af stað heimleiðis. Þegar hann hafði gengið spölkorn, langaði hann til að reyna, hvort það væri satt, sem snákurinn hafði sagt hon- um. Hann setti hringinn á fingur sjer og sneri honum þrjá hringi og beið svo eftir því, sem yfir kæmi. Skyndilega stóðu þrír voldugir risar fyrir framar lann, Þeir hneigðu sig djúpt og sögðu: Hvað skipið þjer yða>: iign? Karl var ekki lengi að hugsa sig um. Tveir ykkar, sagði. hann skulu fara að myllu föður míns og umbreyta henni í. veglega höll, sá þriðji skal vera kyrr hjá mjer. Og þannig varð þetta. Einn risanna varð samferða hon- um, en hinir tveir þutu á undan og breyttu gömlu hrö Jegu myllunni í skrautlega höll. Malarinn gamli og konan l ans sátu allt í einu í dýrðlegum sölum hallarinnar og vissu hvorki upp nje niður í öllum þessum ósköpum. En svo kom sonur þeirra heim, og sagði þeim, hvernig allt hefði gengið til. Þau báðu hanrTþá um að fyrirgefa þeim, þetta með slönguna og hann tók þau í sátt og varð kyrr í höllinni hjá þeim. ■ ■■■■!)■■■■■■■ ■■■■■■ ■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ■ ■■ ■■ ■ .■■ ■■■ ■■ ■■XC«Jiji;í>"« ■ ■ ■ ■■■_■■■ .CQjUODZÐl Fjelagið til fegrunar bæjarins Krakkar, unglingar og fullorðnir óskast til að selja merki og stofnskírteini. Há sölulaun. Mæti kl. 9 í dag í Menntaskólanum. Bifreið model 1946 til 1948 óskast til kaups nú þegar. Skipti á nýlegri 4 manna bif- reið koma til greina. Tilboðum merkt: „Hentug við- skipti—663“, sje skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þe'ssa mánaðar. ■•> Fokheld hæð á skemmtilegum stað í Hlíðunum til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Fokheld hæð — 661“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.