Morgunblaðið - 18.08.1948, Side 11
Miðvikudagur 18. ágúst 1948.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelagslíf
Farfuglar.
Ferð á Kjalveg. Lagt af stað á
laugardag og ekið að Gullfossi, Hvít-
árvatni og á Hveravelli. Síðan ékið
norður í Húnavatnssýslu að Blöndu-
ósi og þaðan yfir Holtavörðuheiði til
Reykjavikur. Allar nánari upplýs-
ingar gefnar í kvöld kl. 9—10 að
V. R. Ath. engin ferð í Heiðarból
um helgina. — Stjórnin.
Víkingar.
Meistara, 1. og 2. flokkur. Knatt-
spyrnuæfing á íþróttavellinum i
kvöld kl. 7,30. Mjög áríðandi að allir
mæti. — Þjálfarinn.
Meistaramót Islands og drengja-
meistaramót
í frjálsum íþróttum fara fram á
tþróttavellinum í Reykjavík dagana
28. til 31. ágúst.
Þáttökutilkynningar skulu sendar
til stjórnar Frjálsiþróttadeildar K.R.,
eigi siðar en mánudaginn 23. þ. m.
Mótnefndin.
miiiiiuiiiBiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiii
Frjálsíþróttanámskeið K.R.
heldur áfram á Iþróttavellinum i
ivöld kl. 6. Drengir í dag — stúlkur
k morgun.
1. O. G. T.
‘3t. Einingin no. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Hagnefnd
aratriði br. Friðrik Á. Bre'kkan o.fl.
Æ. T.
Sí. Sóley no. 242.
Fundur í kvöld kl. 8,30 á venju-
legum stað. Hagnefdaratriði. Fjöl-
B.ennið. — Æ.T.
Húsnæði
ForstofuherberÍSi
til leiku á Drápuhlíð 25. Uppl. milli
kl. 17—19 í dag.
Amerísk bifreið
til sölu. Lítið keyrð, vel
með fari- Model 1947.
Tilboð sendist Mbl. merkt
Ágætur — 670“.
jniiniwnimuinmiiwtiiiwwiitwnnitiwttnimnnimt
I Veyðileyfi |
Tvær stangir lausar í
Laxá í Kjós á morgun
(fimtudag). Uppl. í síma
7882.
Kaup-Sala
Hinningarspjöld Slvsavamafjelags
las eru fallegust Heitið á Slysa-
-amafjelagið Það er best
| Herra og drengjavesti. §
ULL AR V ÖRUBÚÐIN
\ Laugaveg 118. =
o«tmitii*iiiiiuiiitit(iMi**iiiii*iuniiiitiiiiiiiiiiiimMniiii
Vinna
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson
sími 6290.
Hreingerningar.
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
Við tökum að okkur hreingerningar.
Sköffum þvottaefni. Sími 6813.
Tökum að okkur hreingerningar.
Utvegum þvottaefni. Sími 6739.
Hreingemingarstöðin.
Vanir menn til hreingerninga. -
Sími 7768. — Pantið i tíma.
Árni og Þorsteinn.
E.s. Sutherland
fermir nú í Hull. Skipið fermir
í Antwerpen 19.—20. ágúst.
E.s. ,Reykjafoss‘
fermir í Kaupmannahöfn og
Gautaborg 19.—26. ágúst.
E.s. Eagarfoss
fermir í Bergen um 30. ágúst
og í Kaupmannahöfn og Gauta
borg 9.—16. september.
H.F. EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
Fjelogið til fegrunor Reykjuvíkur
hefur aðalskrifsLofu í dag í Menntaskólanum, sími 4177. — Skrifstofan i
Þjóðleikhúsinu, sími 7765.
Hátíðarhöld í tilefni af afmælisdegi Reykjavíkurbæjar 18. ágúst.
Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. Kvikmyndin Kitty.
II. IMýfa bíó
Nýjar gamanvísur í tilefni dagsins, ^ftir Jón Snara. Alfreð Andrjesson.
Kvikmyndin Dragonwyck.
III. Austurbæjarhíó
Píanóeinleikur: Lanzk Otto, Brams, Mozart, Chopin. — Kvikmyndin
Carnegie Hall.
IV. Tripolibíó
Gamanvisur: Alfreð Andrjesson. Stórkostleg músikkvikmynd.
Aðgöngumiðar frá kl. 1 í öllum kvikmydahúsuniun.
V. (Jtiskemmtun í Tivolí
klukkan 8,30—1 eftir miðnætti.
Kl. 8,30—9 Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi A. Klahn. Kl. 9—9,30
G.Ó.-kvinntett. 9,30—10 Nína Sveinsdóttir, gamanvísur í tilefni dags-
ins. 10—10,30 Lúðrasveit Reykjavikur. 10,30—11 Leikþáttur: Erna
Sigurleifsdóttir, Jón Aðils, Ævar Kvaran. 11—11,30 Öskubuskur og
Havai-kvartett. 11,30—1 Dansleikur. Hljómsveit Jan Moraveks.
Merki dagsins seld um allt. Stofnskírteini seld til kl. 12 á miðnætti i Mennta-
skólanum og Tivoli.
Hjartanlega þakka jeg ykkur öllum, vinir mínir,
kærleikskveðjur ykkar, ógleymanlega og yndislega
stund á heimili systur minnar og gjafir á 65 ára afmæli
mínu.
P.t. Landspítalanum 14. ágúst 1948.
Margrjet Jónsdóttir frá Brunastöðum.
Hjartans þakklæti til barna minna, frænda og vina,
sem glöddu mig á 70 ára afmælisdaginn, 12. júlí s.l.
Guð blessi ykkur æfinlega.
Guöríöur Jónsdóttir,
Selfossi.
■ ■
| Bæja rverkfræðing u r |
Akra
nesi
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur ákveðið að ráða
verkfræðing til bæjarins og auglýsist staða þessi hjer
með laus til umsóknar, þeir verkfræðingar, sem kynnu
að hafa hug á þessu starfi sendi umsóknir um fyrri
störf til skrifstofu bæjarstjóra fyrir 15. sept. n.k.
Akranesi 11. ágúst 1948,
Bæjarstjórinn Akranesi,
Guðlaugur Eiuarsson......
Skrifstofustúlka
Ung stúlka með gagnfræða-, verslunarskóla eða hlið-
stæða menntun, óskast til umboðs- og heildsöluverslun-
ar hjer í bænum. Nokkur hókhalds- og enskukunnátta
nauðsynleg. Umsóknir ásamt mynd og nárari upplýs-
ingum sendist blaðinu fyrir 28. þ. m., auðkennt: „Cið-
prúð — 1948 — 665“.
Heildsölufyrirtæki óskast
Heildsölufyrirtæki, sem hefur innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi óskast til að taka að sjer einkaumboð i Svi-
þjóð fyrir ljósakrónur úr trje, járni og málmi, ásamt
lampastativum.
4~4ít'ma ^y4. (4.
Amalievej 20. — Köbenhavn V.
MJÖÖi
I Tilboð óskast
í mjólkur- og vöruflutninga fyrir Bessastaðahrepp, ásamt
fólksflutningum, frá 1. nóv. um 1 árs bil. Jafnframt
óskast sjerstakt tilboð aðeins i mjólkur- og vöruflutn-
ingana. — Uppl. allar veitir Sæmundur Arngrímsson,
Landakoti, Álftanesi. Tilboðum sje skilað í póstafgreiðsl-
una í Bessastaðahreppi á Kirkjubrú.
< ■<< <■<<■■■.<<<<<■<■■■■ ■
Það tilkynnist vinum og ætlingjum að móðir mín,
ÁSA HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist að kvöldi 16. þessa mánaðar.
Fyrir hönd barna og barnabarna,
Kristján Benediktsson.