Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 4
nrerar rs MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. ágúst 1948. mno ■ Ferðaf jelag Templaro! ■ ■ efnir til skemmtiferðar að Geysi og Gullfossi sunnu-— j daginn 21. þ.ín. kl. 9 árdegis. ■ Sama dag efnir stúkan Sóley nr. 242 til íþróttumóts ; við Geysi. Keppt verður m. a. í 100 m. hlaupi, lang- : stökki, hástökki, þxístökki, kringlukasti, kúluvarpi og ef j til vill boðhlaupi. Borih verður sápa í Geysi og reynt ■ að ná fallegu gosi. Farseðlar' í Bókabúð Æskunnar, sími ; 4235 fyrir kl. 12 á morgun, laugardag, og eftir kl. 12 í : sima 7329. ■ ‘ÍJer&apfelc acj tempíc ara >■■»*«<■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■• fmmji* ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■-■-■IMJÍM.M.**** ■■■■■■*■[■* ■ í. B. R. ■ ■ óskar eftir ■ FRAMKVÆMDASTJÓRAÍ ■ ■ ■ fþróttabandalag Reykjavíkur hefur ákveðið, að ráða j til sín framkvæmdastjóra frá byrjun næsta mánaðar. j Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf í þágu ■ íþróttanna, skulu berast bandalaginu fyrir 1. sept. n.k. : Nánari upplýsingar veita Ólafur Sigurðsson, Herrabúð j inni og Gísli Halldórsson, Teiknistofunni Garðastræti 6, j kl. 2—3 síðd., næstu daga. • ■ Framkvæmdaráð í. B. R. ; ■ ■ ................................... ■■■■■■■■■■■■■■■■ gBncotaa" ■■■■■■ ■■■■*'*■**■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■Xtt«X»PX»«1 P • I Niðursuðuvörur fyrirliggjandi. ■ SARDINUR, £ FISKBOLLUR, j 'fiskbúðingur, ; PICKLES. GRÆNAR BAUNIR, ■ £ ^JJriótjánóóon (J0 h.^. : V ■ £ 11 •■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■••» TILKYISIIMIINIG til allra þeirra, er telja til skuldar hjá Sjöstjarnan h.f., Reykjavík. Skuldareigendur eru beðnir að ‘senda kröfur sínar strax c/o. PÓSTHÓLF 93, AKUREYRI. pr. pr. SJÖSTJARNAN H.F. Kr. P. Guðniundsson. S p ■ Framhalds - Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé uppi þriðju- daginn 7. september 1948, kl. 4 e.h. Hluthafar vitji að- göngumiða að fundinum í aðalskrifstofu fjelagsins, Læþjargötu 2. Stjórnin. Skemmtikraftar Skemmtifjelag, sem hefur í huga að reka fjölbreytta skemmtanastarfsemi í vetur, óskar e'ftir skemmtikröft- um. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð þar sem greint sje frá um hverskonar skemmtikrafta sje að ræða, í póst fyrir 1. sept. n.k., merkt: Box 196. dtt) a (j l ó L 234. dagur ársiní!. Árdegisflæði kl. 7,20. Síðdegisflæði kl. 19,35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabdðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Litla bílstöð m, sími 1380. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað k1. 5 e.h. (ekki kl. 11). sr. Jón Auðuns. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímsprestakall. Messað i Austurbæjarskóla kl. 11 f.h. — Sr. Magnús Runólfsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Sr. Sigurbjörn Gíslason. í kaþólsku kirkjunni. 1 Reykja- vík kl. 10. 1 Hafnarfirði kl. 9. Þingval]akirkja. Messa kl. 2 e.h. — Sr. Ingólfur Ástmarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og S—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimíudaga og sunnudaga. — Listasafn .Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á surmu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þribju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. > Sterlingspund _____________ 25,22 100 bandarískir dollarar _ 659,00 100 kanadiskir dollarar __ 650,50 100 sænskar krónur ______ 181,00 100 danskar krónur ______ 135,57 100 norskar krónur _______.131,10 100 hollensk gyllini _____ 245,51 100 belgiskir frankar _____ 11,86 1000 franskir frankar _____ 39 35 100 svissneskir frankar ___152,20 Heilsuverndarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Afmæli. 75 ára er í dag Þórhallur Daníels: son, kaupmaður frá Höfn í Horpa- firði. Hann er nú staddur á Laugar- ási í Biskupstungum hjá dóttur sinni og manni hennar, Knúti Kristinssyni, hjeraðslækni. 75 ára er í dag Steingrímur Jóns- son, Austurgötu 5, Hafnarfirði. Kagnhildur Brynjólfsdóttir, Lauf skálum við Engjaveg verður 75 éra í dag. Sjötíu ára afmæli. HeiSlaráð Hjer er mynd af lcikboröi með sól- hlíf En sólskinið er sjaldnast svo brennandi heitt hjá okkur, að við þurfum á sólhlífum að halda. 50 ára er í dag Hermann Björns- son, Signýjarstöðum, Grímstaðaholti. Brúðkaup. I dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sigríður O. Theódórs (Ölafs Theodórs trjesmiðs) og Ludvig H. Siemsen verslunarmaður. Sr. Friðrik Hallgrímsson gefur brúðhjón in saman. Heimili þeirra verður á Reynimel 54. Gefin verða saman í dag af sjera Jóni Auðuns, ungfrú Guðbjörg Hal'.- grímsdóttir og Ingólfur Pálsson, Eski- hlíð 16. 1 dag (laugardaginn 21. ágúst) verða gefin saman í hjónaband í Noregi ungfrú Ragnheiður Ása Helgadóttir (Ásgeirssonar frá Knar arnesi) og Árni Waage mjólkurfræð' nemi. Heimili þeirra er: Meieriet Nes Hedmark, Norge. Gefin verða saman í hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Svava Berg Þorsteinsdóttir og Ágúst Valur Guðmundsson, húsgagnasm. Heimili þeirra verður Laugateigur 22. I dag verða geíin saman í hjóna- band ungfrú Valgerður Vigfúsdóttir, Vogur í Mývatnssveit. og Haraldur Gíslásóh mjólkurbússtjóri á Húsavík. Hjóiiíivfgslah fer fram i Skútustaða- kirkju. Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort útsvarslögin sjeu álög 5 mínúfni krossgáta 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Sigurjófti Árnasyni, ung frú Kristjana Þorfinsdóttir og Finn bogi Friðfinnsson, verslunarm. Hjóna vígslan fer fram á heimili brúður- innar, Efstasundi 68. Systkinabrú’ðkaup. — í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð ari Svavarssyni, ungfrú Kristjana Indriðadóttir og Sveinn Sumarliði Magnússon, stýrimaður. Heimili þeirra er Skipasund 17, og ungfrú Sigríður Magnúsdóttir og Jón Árna son, skipasmiður. Heimili þeirra er 1 einnig Skipasund 17. * * * Stóru-Tjarnir, heitir bærinn í I,jósavatnsskarði, sem forfeður dr. Th. Thorláksson eru frá en ekki Stóratjörn, eins og misprentaðist hjer í blaðinu á dögunum. i 17. júní í Washington 1 brjefi frá Ameríku er getið um mjÖg ánægjuleg þjóðhátíðarhátíða- höld á heimili Thor Thors sendiherra i Washington 17, júní s.l. Um 60 mann frá Washington og nágrenni komu á heimili sendiherrans og nutu þar gestrisni og góðs heina. Barnaverndarráð íslands Menntamálaráðuneytið hefir skip að í Barrraverndarráð Islands til fjögra ára, frá 4. júlí s.l. að telja. Aðalmenn í ráðinu eru þeir sömu og voru: Amgrímur Kristjánsson skóla,- stjóri formaður, sr. Jakob Jónsson, skipaður samkvæmt tilnefningu Prestafjelags Islands, Ingimar Jó- hannesson kennari, skipaður samkv. tilnefningu Sambands íslenskra barna kennara. Varamenn^ voru skipaðir Sveinbjörn Jónsson hrlm. varaform., sr. Jón Auðims og Magnús Sigurðs- son kennari. Ferðafjelag Templara efnir til ferðar að Geysi og Gullfossi sunnudaginn 21. þ.m. kl. 9 árdegis. Sama dag efnir stúkan Sóley nr. 242 til iþróttamóts við Geysi. Verður keppt þar í 100 m. hlaupi, langstökki hástökki, þrístökki, kringlukasti, kúlu varpi og ef til vill í boðhlaupi. Sápa verður borin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. __ Skipafrjettií. Ríkisskip 21. ágúst: Hekla er í Reykjavík og fer hjeðan næstkomandi mánudag í hraðferð vestur um land til Akureyrar. Esja er í Glasgow og fer þaðan í dag áleið is til Reykjavíkur. Súðin er í Reykja- vík. Herðubreið er. é Vestfjörðum 4 norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur i dag frá Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhöfnum. Þyrill fór frá Hvalfirði í gærkvöld’ með olíufarm til Norðurlandsins. Eimskip 20. ágúst: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Reykjavik. Goðafoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá ICaupmannahöfn í gæf, 19. ágúst til Gautaborgar. Selfoss kemur til Borðeyrar kl. 11,00 í dag 20. ágúst. Tröllafoss er í New York. Horsa er i Leith. Sutherland fór frá Hull 18. ágúst til Antwerpen. Einarsson & Zoega 20. ágúst: Földin er í Vestmannaeyjum, lest ar frosinn fisk. Vatnájökull er í Boulogne. Iingestroom fer frá Hafn arfirði á hádegi i dag til Amsterdam. Reykjanes fermir í Hull í dag. U!>• Jónfriður Helgadóttir, frá Hofi í Dýrafirði, nú til heimilis á Laugaveg 48 er 70 éra í dag. Fimmtugur er í dag Tryggvi Salo monsson búfræðingur á Sunnuhvoli við Háteigsveg. 60 ára varð í gær Magnús Ólafs son bifreiðastjóri, Stórholti 35. Hann hefur keyrt bifreið í 30 ár, fyrst sem vörubílstjóri og síðar sem atvinnu bílstjóri. Keyrir hann nú á B. S. R. og lætur engan bilbug á sjer finna þrátt fyrir aldurinn. SKYRINGAR Lárjetí; 1 hirslur — 6 á fæti - fisk — 10 verkfæri — 11 deiluna —- 12 hreyfing — 13 læti —- 14 skel — 16 aflið. LóSrjett: 2 eins — 3 orm — 4 stafur — 5 veikin — 7 fjörugt — 9 þátt — 10 flana — 14 ryk — 15 eins. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: 1 kolla — 6 K.E.A. — 8 of — 10 T.A. — 11 traðkar — 12 aá —13 pp — 14 æra-— 16 stirð. LóSrjett: 2 ok — 3 leiðari — 4 la — 5 rotar — 7 garpa — 9 frá —-10 tap — 14 æt — 15 ar. Útvarpið: 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegísútvarp — 16,25 -Veður fregnií. 19,30 Tónleikar; Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Utvarpstríóið: Einléik ur og tríó. 20,45 Upplestur og tónleik ar. a) Stefán Jónsson rithöfundur les. b) Klemenz JónssoH leikari les. c) Lárus Pálsson leikari les. 22,00 Frjett ir. 22,05 Danslög (plötur). — 22,30 Veðurfregnir). 24,00 Dagskrárlok. WASHINGTON — 35 skipafjelög í Bandaríkjunum hafa fallist á að veita sjómönnum kauphækkun. Hækk unin er frá 5 til rúmlega 30 dollarar á mánuði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.