Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. ágúst 1948. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Meistara- og drengjameistaramót Iþróttasambands Islands fer fram á j Iþróttavellinum í Reykjavík dagana 28.-—31. ágúst 1948. Keppt vérður samkvæmt eftirfar- andi dagskrá: Laugardagur 28. ágúst: Meistara- mótið. 200 m. hlaup, kúluvarp, há- stokk, 800 m. hlaup, spjótkasf, þrí- stökk, 5000 m. hlaup og 400 m. grindahlaup. Sunnudaginn 29. ágúst.' 100 m. hl. stangarstökk, kringlukast, 400 m. hl. langstökk ,sleggjukast, 1500 m. hlaup og 110 m. grindahlaup. Mánudagur 10. ágúst. Drengja- meistaramótið: 100 m. hlaup, 1500 m. lilaup, hástökk, kúluvarp, lang- stökk, 110 m. grindahlsup, og sleggju kast. Meistaramótið 4x100 m, boð- hlaup og 4x400 m. boðhlaup. ÞriÖjudagur 11. ágúst: Drengja- meistaramótið; 400 m. hlanp, 3000 m. hlaup, stangarstökk, kringlukast, spjótkast og þrístökk. Meistaramótið: Fimmtarþraut. Mótanefndin áskilur sjer rjett til að láta fara fram undanrásir í sam- bandi við Drengjameistaramótið, sje þess þörf. Þátttökutilkynningar skulu sendar stjórn frjálsíþróttadeildar K.R. fyrir 23. þ.m. Mótanefndin. Skíðadeild K.R. Sjálfboðaliðsvinna við skíða skálann á- Skálafelli um helgina. Farið frá Ferða- skrifstofunm kl. 2 í dag. SkíSadeild K.R. VALUR '/Sfing á Iþróttavellinum í dag kl. 2. Stjórnin. Víkingar! Sjálfboðaliðsvinna um helg ina. upp i skíðaskála. Nefndin. HliSskjálf Sjálfboðavinna um helgina. Farið kl. 3 e.h. laugardag. ...TcTgt............ « ST. VERÐANDI nr. 9 Farmiðar að fyrirhugaðri skemtiferð á morgun á Rangár velli og víðar, verða seldir í Góðtempiarahúsinu í dag milli kl. 4—9. Nokkur sæti laus. Nefndin. ..................■>■■■ Tilkynning Hjálpra’Sisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 16,00 tJtisamkoma á Torginu. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. Major. óg frú Peítersen, Major frú Justad og Kaptein Driveklepp s1y>rna. Allir vel komnir. Kaup-Sala NOTUÐ HUSGÖGN Sg lítið slitin jakkáföt keypt hcrsta Tftrði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Skrnl H691. Fornverslunin. Gretisaötu 45. Höfum þvottaefni, simi 2089. BIIBIIOlDnil^llllllllllllllllllllll Kensla Voss líóliáskóli. Nýtt vetramámskeið í 6 mánuði frá 4. okt. Venjulegur lýðháskóli og , kennsla í fjelagsfræðum. Skólastyrk- ur. Ökeypis uppl. Fyrirspumir og inn ritun sendist Krisian Bakke, Voss, Norge. ....................... Vinna Norslc stúlka óskar eftir vist á Akureyri. Tilboð merkt; „Norsk Etúlka — 731“, sendist Mbl. hreingerningár’~“—"" Magnús Guðmundsson sími 6290. íaiaij ■ ■- ■ - 1 " m m m Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6813. 0 ■ ■ ■ ■ ■ Hjartanlegar þakkir til allra þeirra er nær og fjær ; ! glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 19. þ.m., með heim- ; : sóknum, gjöfum og skeytum, er gerðu mjer daginn ó- : • gleymanlegan. ■ * - Guðmundur SigurÖsson, Grjótagötu 12. ■ ■ ■ • ! Stúlkur • : ; vantar strax á veitingahús úti á landi. Framreiðslustúlkur • ; herbergisþernu og eldhússtúlku. Uppl. á skrifstofu Sam ; : bands veitinga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9, kl. ; Í 2—4 e.h. : : : : - : ■ ■ ■ ■ ■ . . . . ■ : Innilegt hjartans þakklæti fyrir margháttaða vin- • • áttu, mjer auðsýnda á áttræðisafmæli minu 18. ágúst. ■ ; Ingibjörg Kristjánsdóttir, ; ; Lágafelli. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■wjniifrinnqouapji ■<■••««■■ ■ ■ ■ ■ « •»■>► 1 Bíll ■ • ■ • ■ • Til sölu er nýr bíll De Soto (ókeyrður). Þeir sem vilja -; ; athuga kaup á honum, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. ; : fyrir hádegi á morgun (sunnudag), merkt: ,,De Soto“. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Jeg þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönn- ; á um mínum fyrir símskeyti og kveðjur á 85 ára afmæli j • : mínu 18. þ.m. ■ - ■ ■ Skrifstofustarf ■ ■ ■ ■ ; Kristján Gíslason, ; SauSárkróki. ; ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Ungur maður getur fengið atvinnu á skrifstofu nú þe'gar. : : Umsókn með upplýsingum xnn menntun og fyrri störf • • sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánaðamót, auðk. ; ; „Sjávarútvegur — 722“. ^ ; ■ ■ ■ ■ 1 - | Urvals kartöflur ■ ■ Get útvegað kartöflur, sömu tegund og í fyrra baust, • : sem öllum er fengu, líkaði vel. Tek á móti pöntunum ; Verkstjóri : ■ : óskast. Þarf að vera vanur járniðnaðarstörfum. Uppl. : : séndist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Verkstjóri“. k í síma 1456.. ; : ■ ^JJcijÍJi ÍJa íduiviöóovi : : i : • i ; Vanan bræðslumann ■ : : • vantar nú þegar á skip, sem stundar hákarlaveiðar við ; ■ Grænland. : ; ■ Upplýsingar hjá skipstjóranum á Kárastíg 14, sími 6114. « ■ : i HJÓN, : 7 - : ■ ■ : sém taka vildu að sjer forstöðu liressingarhælis í grennd j ; við Reykjavik, fynr allt að 10 vistmenn, svo og til þess ; ; að annast lítilsháttar búrekstur í sambandi við heimilið ; ; sendi umsóknir sínar ásamt venjulegum upplýsingum ; : til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir miðjan september n.k. ■ Reykjavik, 18. ágúst 1948, ; ■ ■ ■ ■ Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. ; ; : j Matreiðslukonu 1 : .... : ; vantar strax á veitingahús á Akureyri. Uppl. á skrifstofu ; : : • Sambands veitinga- og gistihúsaeigénda, Aðalstræti 9, ; : ; ■ : kl. 2—4 e.h. . 5 ■ ■ ■ | AUGLÝSIIMG 1 j frá Viðskiptanefnd um J ! . : j innköllun dollara-leyfa j ■ : ; Viðskiptanefndin hefur ákveðið að kalla inn til skrán 2 : Sem ný ■; ■ j Stuart dragnót ■ ; ; til sölu. ■ ÁGÚST MATTIIÍASSON, : • Sími 103, Vestmannaeyjum. : ; ; ingar.öll gildandi gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem ; • fela í sjer greiðslu í dollurum. ; ■ Fyrir því óskar nefndin eftir að allir þeir, et slík : ; leyfi hafa í höndum skuli senda þau skrifstofu nefndar • : innar, Skólavörðustíg 12 fyrir 1. sept. 1948. Leyfunum skulu fylgja skriflegar upplýsingar, um ; ■ hvaða ráðstafanir hafi verið gerðar gegn leyfum þessum : ; og ef bindandi kaup hafa vérið fest skv. þeim skulu • : sannanir fylgja. • Eflir birtingu auglýsingar þessarar eru allar ráðstaf- ■ * anir tiUvörukaupa gegn umræddum leyfum óheimilar, : ■ og eftir 1. sept. 1948 er óheimil greiðsla og tollafgreiðsla • ; gegn leyfum þessum, nema á þau sje stimplað að þau ; .; hafi verið skrásett á ný. ; ■ ■ Reykjávík, 20. ágúst 1948. ■ \ \Ji()ddptcmejiL(lm : Þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför móður okkar, VILBORGAR VIGDÍSAR JÓNSDÖTTUR. Jónírra Úlafsdóttir, Gunnl. Ólafsson og Guðjón Óiafsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu og ‘ samúð við fráfall og jarðarför, BJARNA ÞORSTEINSSONAR. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhann Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.