Morgunblaðið - 21.08.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. ágúst 1948.
MORGVTSBLAÐIÐ
7
Sænskir kommúnistnr hnfn tnpnð
25% nf kjósendnfjöldn sínum
Eftir THOMAS HARRIS,
frjettaritara Reuters í Stokk-
hólmi.
EFTIR upplýsingum frá sjer-
fróðum mönnum í verkalýðsmál
um hjer, þá hefur sænski komm-
únistaflokkurinn tapað 25% af
kjósendaf jölda sínum síðan Kom
inform var myndað og fáleik-
arnir milli Rússa og Vesturveld-
anna tóku að aukast.
Máli sínu til söiinunar, benda
sjerfræðingarnir á töp þau, er
Stuðningur kommúnista
við einræði Rússa ein
aðalorsökin
Þjóðkirkjuhúsið
Fimm ástæður lífi, þannig að fólkið þar hefur
Þrátt fyrir þetta er búist við raunverulega ástæðu til þess að
því, að kommúnistar muni stór
kommúnistar hafa orðið fyrir í j taPa við almennar kosningar
L. O., sambandi sænskra verka- j næsta haust og eru ástæðurnar
lýðsfjelaga. Árið 1946 var fylgi íyiar Þvb sem hjer segir:
þeirra mest — þá voru þeir J f • Hegðun ýmissa rússneskra
nægilega öflugir til þess að fá embættismanna í Svíþjóð hefur
11,2% allra greiddra atkvæða fii Þess að ala á hinum
í bæjar- og hjeraðsstjórnarkosn- j £arnia otta v‘® Eússland og auka
ingum, er Bændaflokkurinn ' tortryggnina i garð Rússa. Það
fjekk 13,6%, Ihaldsmenn 14,9%, !heíur t- d- oft komið fyrir- að
Frjálslyndih 15,5%, Sosial-demo hermálafulltiúar við rússneska
kratar 44,4% og óháðir 0,3%.
Hafa tapað 20 deildum
Nú, árið 1948 ráða kommún-
istar aðeins yfir 15 af 323 fje-
lagsleildum L. O. — en árið
1946 rjeðu þeir yfir 35 deildum.
Engin af fjelagsdeildum þeim,
er kommúnistar ráða yfir, telur
meira en 3500 verkamenn — og
flestar hafa aðeins um 1700 með
limi.
Auk þess er forseti L. O. —
sem telur 45 verkalýðsfjelög
um gjörvalla Svíþjóð, and-
kommúnisti, sem og allir með-
limir framkvæmda- og allsherj- j
ariáðsins.
1. L. O. eru um 93% sænskra
verkamanna, en auk þess starfa
í landinu all öflug verkalýðs-
samtök, er hafa það á stefnu-
,skrá sinni, að berjast gegn
kommúnisma og í lögunum er
mælt svo fyrir, að kommúnistar
fái ekki inngöngu í samtökin.
Kommúnismi hefur samt sem
áður breiðst dálítið út á meðal
annarra vinnandi stjetta en
yerkamanna s. s. sbrifstofufólks.
Miðstjórn Iaunþegasambands-
ins, er nær yfir % af launastjett
unum, skýrir svo frá, að komm-
únistar hafi aukið völd sín í
ýmsum af deildum sambandsins,
sjer í lagi í hinum stærri borg-
um, þar sem dýrtíðin er meiri.
Á sænska þinginu eru nú 17
kommúnistar (15 í neðri deild
og 2 í efri deild) 40 Frjálslynd-
ir, 56 úr Bændaflokknum, 69 úr
Ihaldsflokknum og 198 úr Sos-
ial-demokrataflokknum.
Hafa ekki brotið
Stjórnarskrána
Enda þótt harðlega hafi ver-
ið deilt á sænska kommúnista
fyrir það, hve dyggilega þeir
fylgja stefnu Rússlands í blöð-
um sínum og öðrum opinberum
málgögnum, þá hefur enginn
þeirra gerst brotlegur við stjórn
arskrána.
Enginn þeirra hefur verið sak
aður um að hafa í fórum sinum
ólöglegar vopnabirgðir, nje um
ólöglega hegðun í sambandi við
verkföll nje.heldur um að hafa j
ólöglegt samband við rússneska
sendiráðið í Svíþjóð — en finnsk
ir kommúnistar hafa aftur á
móti verið sakaðir um allt þetta
og meira til.
sendiráðið í Svíþjóð hafa verið
staðnir að því, að fara inn á
svæði, sem lokuð eru útlending-
um af hernaðarástæðum, og
taka þar Ijósmyndir og gera
teikningar. Eitt sinn reyndi
rússneska sendiráðið að koma í
veg fyrir, að dagskrárliður nokk
ur yrði fluttur í sænska útvarp-
ið. Vakti atburður þessi mikla
gremju í öllum sænsku blöðun-
um — nema blöðum kommún-
ista.
2. Sænskir sjómenn hafa orð-
ið fyrir svívirðilegri meðferð í
pólskum höfnum og sænskur
kaupmaður í Gdyna, er selur
skipum vistir, var handtekinn af
Rússum þrátt fyrir mótmæli
sænska utanríkisráðuneytisins.
Allt þetta hefur orðið til þess að
auka ótta almennings við það,
sem felst á bak við „járntjald-
ið.“
3. Viðskiftalán Svíþjóðar til
Rússlands, að upphæð 1.000.-
000.000 sænskar krönur og
kommúnistar lofsungu og íull-
yrtu að myndi verða til þess að
auka verslunina, hefur algjör-
lega misheppnast og hafa Svíar
orðið að taka af dollarafcrða
sinum, til þess að geta staðið við
það.
Sökin hjá Rússum og:
kommúnismanum.
4. Almenningur í Svíþjóð lít-
ur svo á, að Rússar og komm-
únisminn eigi fremur sök á því
alvarlega ástandi, er nú ríkir í
heiminum, en Vesturveldin og
lýðræðið. Þetta álit almennings
kemur greinilega fram í við-
ræðum manna á milli, ritstjórn-
argreinum blaðanna og brjefum,
er þeim berast frá lesendum.
5. Flokkur Sosial-deihokrata,
sem er enn öflugasti flokkurinn
í landinu, hefur tekið ákveðna
afstöðu gagnvart kommúnism-
anum, og hafið herferð í því
augnamiði, að hrekja kommún-
ista með öllu úr verkalýðsfje-
lögunum og vara almenning við
liættum einræðisríkisins.
vera óánægt með tilveruna.
Sem dæmi má nefna það, að
í kosningunum 1946, þá fengu
kommjnistar 40,12% greiddra
atkvæða í Kiruna — en þar er
sumar aðeins í sex vikur og svo
kalt á vetrum, að ef maður
drekkur úr hitabrúsa úti, þá
frýs hún við varirnar.
En það eru undantekningar.
í hinum erfiðu iðnaðarhjeruð-
um Höganás í suður-hluta lands
ins fengu kommúnistar aðeins
0,7% greiddra atkvæða, en í
Vimmerby, á sama svæði þar
sem lífsskilyrði öll eru mun
beíri, þá fengu kommúmstar
1,7% greiddra atkvæða.
En það, segja sjerfræðingarn-
ir, er aðeins hluti af komrnún-
ista-ráðgátunni.
Óánægja — kommúnismi
Sænskir kommúnistar eru öflug
astir í norðurhjeruðunum, mecj
al skógarhöggs- og námuverka-
manna. Þar er loftslagið slæmt,
landið eyðilegt og engin skil-
yrði til þess að lifa menningar- Verið afnumið.
Framh. af bls. 1
aS Rússar verði að verða við
kröfu Bapdarikjamanna og
kalla ræðismann sinn heim
Erlend ríki fá ekki að beita
lögregluvaldi sínu þar.
Utanrikisráðuneytið segir í
orðsendingu sinni til rússneska
sendiráðsins, að Bandarikja-
stjórn geti ekki þolað það, að er
lend riki reyni að beitfi lögreglu
valdi sínu í Bandarikjunum.
Ef -kennararnir russnesku hafi
ekki viljað fara heim, hafi
Rússar engan rjett haft til að
reyna að neyða þá til þess.
Mun utanríkisráðuneytið vera
þeirrar skoðunar, að hægt hefði
verið að draga Lomakin fyrir
rjett fyrir áð halda Kosenkinu
í skrifstofum Rússa gegn vilja
hennar.
Ilvað var í hrjefunum?
Auk kröfunnar um heimköll
un aðalræðismannsins fer
bandaríska utanrikisráðuneytið
fram á það, að Rússar láti því
í tje myndir af tveimur brjef-
um, sem fundust í herbergi
Kosenkinu, er lögreglan i New
York leitaði í því. Lomakin
ræðismaður var viðstaddur og
fjekk brjefin.
Annað þessara brjefa mun
hafa verið ritað eftir að Kosen
kina ákvað að neita að fara til
Rússlands, en hitt rjett áður en
hún stökk út lim gluggánn og
reyndi á þann hátt að flýja
Rússana.
Rússuin hefur mistekist.
BERLlN — Clay, yfirmaður banda-
riska hernámsliðsins í Þýskalandi,
hefur komist svo að oi-ði, að Rússum
hafi með umferðabanni sinu til
Berlínar mistekist að kúga borgar-
búa á svæði vesturveldanna til hlýðni
við sig. Allt umferðarbann milli her
námssvæða vesturveldanna hefur nú
ARNESINGAR hafa hugsað
sjer að hafa myndarlega sam-
komu á Selfossi. Samkoma
þessi verður að kvöldi einhvers
sunnudags núna bráðlega. Er
heitig á alla, sem tök hafa á
að sækja þennan mannfagnað.
Einkum er ungá fólkið í sýsl-
unni hvatt til að koma. Hver
sem kemur leggur fram starf,
sem á að hrinda í framkvæmd
einni stærstu hugsjón nútím-
ans á íslandi.
Árnessýsla verður eins og
nokkurskonar brautryðjandi á
leið sem allar aðrar sýslur
landsins hljóta að koma á eft-
ir. Á samkomu þessari mun
biskup flytja ávarp, og ræður
verða fluttar, kvikmynd sýnd
og auk þess verður sungið, bæði
einsöngur og kórsöngur.
Skemtiatriðin eiga að verða
stutt en fjölbreytt eftir föng-
um.
Og allur ágóði sem af sam-
komunni verður mun renna til
Þ j óðkirk j uhússins.
En hvað er þá Þjóðkirkju-
húsið?
Biskup úslands er hugsjóna-
maður. Ein stærsta * hugsjón
hans er Þjóðkirkjuhúsið. Raun
ar er það altof látlaust nafn
á tímum, þar sem flest ný stór-
hýsi nefnast hallir. Væri ekki
fjarstæða, þótt hjer væri rætt
um kirkjumálahöll. Þá mundi
fólkið skilja. Slíka hugmynd
væri svo auðvelt að setja í sam
band við sjálfstæðis'höll, æsku-
lýðshöll og jafnvel fiskhöll og
kjöthöll. Því allir skilja best,
þegar maginn á í hlut.
Fólki hefur sem sagt gengið
tregt að skilja hugsjónina Þjóð-
kirkjuhús.
En svo er mál með vexti, að
íslenska kirkjan á ekkert at-
hvarf með fjelagslega starf-
semi sína sem heild. Hún hef-
ur í því sem öðru orðið horn-
reka fjelagslegra framkvæmda.
Hver einasti stjórnmálaflokk-
ur á slíka bækistöð. Flest ung-
mennafjelög eiga samkomu-
hús eða fjelagsheimili, að ó-
gleymdri Bindindishöllinni og
Oddfellowhöllinni.
Þjóðkirkjan er elsta og virðu
legasta menningarstofnun lands
manna. Hvað sem trúarskoðun-
um liði ætti það að vera sam-
eiginlegf áhuga og metnaðar-
mál alþjóðar að sýna henni
sæmd.
En sú sæmd er lítil, að sjá.
Skrifstofa biskups, aðalaðsetur
íslensku þjóðkirkjunnar er í
ofurlítilli kompu í fáfarinni
smágötu í sólarlausu hrófi.
Slíkt sæmir skilningssljóum
kotungum, en ekki frjálsri
þjóð, sem skilur sín andlegu
og sögulegu verðmæti.
Sú þjóð ætlar kirkjulegúm
málefnum virðulegt stórhýsi á
fögrum stað.
Þjóðkirkjuhúsið á að verða
glæsileg bygging í höfuðborg
landsins. Þar á ekki einungis
að verða skrifstofa biskups og
kirkjulegs ráðuneytis, heldur
einnig samkomusalur til kristi-
legrar starfsemi og kirkju-
funda og þinga.
Ennfremur þarf Þjóðkirkju-
húsið að hafa prentsmiðju inn-
an veggja, bókasafn, lesstofu
og gistiherbergi fyrir presta og
kirkjufundafólk. En það vita
allir, sem reynt hafa að fá
gistingu í bænum hver þörf
er á gististað fyrir fólk utan
af landi, ef það þarf að dvelja
í bænum, meira en eina nótt.
Og ekki væri úr vegi, að í hús-
inu væri sölubúð, þar sem hægt
væri að fá keypta ýmsa muni
til kirkna og kirkjugarða og
guðsþjónustuhalda. Flest þess-
háttar er nú ófáanlegt eða á
stöðum, sem enginn veit um.
Vart hægt að fá plötu á leg-
stein, nema leita og bíða svo
árum skiptir, að ekki sje nefnt
messubúnaður, kirkjulegt
•Skraut, og að ógleymdum kvik-
myndum til kristilegrar starf-
semi.
Af þessum orðum sjest hver
hugmyndin er. Þarna sje sam-
ankomið á eirin stað allt það
helsta, sem snertir opinbert og
almennt kirkjulíf í landinu. Og
yrði þá húsið um leið nokk-
urskonar miðstöð kristilegrar
fjelagsstarfsemi utan kirkju í
Reykjavík.
Hvernig á svo að koma þessu
í framkvæmd?
Auðvitað er það lítill vandi
fyrir öfluga og samtaka
kristna þjóð.
Prestar landsins hafa víst
flestir lofað að leggja fram sitt
þúsundið hver. Auk þess ætti
hvert prófastsdæmi á landinu
að taka upp sjerstaka söfnun
þessari hugsjón til hagnaðar.
Hver söfnuður, hver einstakl-
ingur, að leggja ofurlítinn stein
í bygginguna. Hver einstakling
ur í landinu með sem svarar
einni bíóferð eða inngangseyri
á dansleik. Og áður en varir
er komin miljón. Aðeins: Sam-
taka áfram og Þjóðkirkjuhús-
ið stendur eins og lýsandf viti
við braut kynslóðarinnar. Viti
sem vitnar um framtak og sam-
tök langt fram í ókomnar ald-
ir, þegar við verðum blessuð
sem brautryðjendur á nýrri
framfaraleið og menningar-
braut íslensku þjóðkirkjunn-
ar. Hún ætlar sjer himininn og
veitir því ekki af að vaka,
starfa og byggja.
Þjóðkirkjuhúsið verður í
drottins nafni einn af hom-
steinunum í nýrrf menningar-
viðleitni kirkjunnar þjóðinni
•til heilla. — íslenskir söfnuðir
samtaka, áfrafn nú.
Eyrarbakka, 15. ág. 1948.
Árelíus Níelsson
Ástralía kaupir þrjú
stór mannflutn-
ingaskip
Sidney í gær.
ÁSTRALÍUMENN hafa fest
kaup á þremur stórum fólks-
flutningaskipum, sem Suður
Afríkumenn áttu áður og ætla
þeir að nota þau til að fþytja
innflytjendur frá Evrópu til
Ástralíu. Áætlanir höfðu verið
gerðar um að Ástralíustjórn
hjálpaði 30,000 innflytjendum
um farrími á þessu ári, en eng-
in von var orðin um að hægt
yrði að hjálpa nema 20,000. Við
kaup þessarra skipa er bætt úr
þyí. — Reuter.