Morgunblaðið - 28.08.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. ágúsí 1948.
r*
Iðnrekendur vilja eiga fulllrúa
hverju sinni í úlhlulunar-
nefnd gjaldeyris- og
innflulningsleyfa
FJELAG ÍSLENSKRA iðn- sje rjettilega úthlutað, og það
rekenda hefur nýlega skrifað
ríkisstjórninni og farið þess á
leit að ríkisstjórnin veiti full-
tingi sitt til þess að landssam-
tökum iðnrekenda sje gefinn
kostur á að tilnefna fulltrúa
í þá nefnd eða ráð, sem ætlað
er hverju sinni að annast út-
hlutun gjaldeyris- og innflutn-
ingsleyfa til iðnaðarins.
Segir svo m. a. í brjefinu
(samkv. frjett frá F. í. í.).
Iðnrekendur hafa nokkrum
sinnum áður borið fram sams-
konar málaleitun, án þess að
fá svar við. Var það skiljan-
legt að kröfum iðnaðarins um
íhlutun innflutningsmála væri
er varla forsvaranlegt að at-
vinnuvegur, sem nær til næst-
um þriðja hluta þjóðarinnar og
framleiðir verðmæti árlega fyrir
yfir 500 milljónir króna, skuli
engin afskipti fá að hafa af
þessum málum.
Iðnaðurinn hefur að vísu ekki
myndað sjerstakan stjórnmála
flokk, og á engan sjerstakan full
trúa á Alþingi, en oss virðist að
rjettlæti ætti að geta ríkt í þess
um efnum, þó að iðnaðarmenn
og iðnrekendur fari ekki inn á
þær brautir, að stofna til nýrra
stjórnmálasamtaka.
Sú aðferð, að skipa gjaldeyris
og innflutningsnefnd, Viðskipta
skiptanefnd og Fjárhagsráð o
s. frv., eingöngu eftir tilnefn-
ingu miðstjórna pólitískra
flokka, leiðir ekki til farsældar.
Er greinilega á þetta bent í
brjefi Landssambands iðnaðar-
manna og Fjelags íslenskra iðn
rekenda til Viðskiptamálaráðu
neytisins í des. 1946 og vísast til
þess hjer.
Hin leiðin, að fulltrúar, til
nefndir af landssamtökum höf
uðatvinnuveganna eigi sæti
úthlutunarnefndinni hefir að
eins verið nefnd, en ekki komið
til framkvæmda
Væntum vjer þess að hátt-
virt ríkisstjórn sjái sjer fært að
vinna að þv'i að sú eðlilega leið
verði valin hið bráðasta að end
urskipa yfirnefnd gjaldeyrismál
anna þannig, að iðnaðurinn eigi
þar fulltrúa, er skipaður sje sam
kvæmt tilnefningu landssam-
taka iðnrekenda.
Aukin kolafram-
leiðsla í Breflandi
„ • ráð og Nýbyggingarráð, Við-
mmm gaumur gefmn en efni ^ ^ ,_____
stóðu til, á meðan fullkomin
fáfræði ríkti um það, hvað iðn
aður er umfangsmikill atvinnu
vegur á íslandi. Nú horfir mál-
ið öðruvísi við, því að nú hef-
ur Fjárhagsráð lokið við rann-
sókn á iðnaðinum í landinu, og
segir 1 niðurstöðum þeirrar
rannsóknar m. a.: „.....stað
festa skýrslur þessar fullkom-
lega þá skoðun, að iðnaðurinn
sje einn veigamesti þáttur í ís-
lensku atvinnulífi og þjóðar-
búskap og gæti orðið það í enn
ríkara mæli“.
Gjaldeyrisnotkun iðnaðar ár-
-ið 1946 (að byggingariðnaði
frátöldum) var 104,8 milj. kr.
en áætluð gjaldeyrisþörf árið
1948 181,3 milj. kr. miðað við
full afköst vjela og nægilegt
framboð á hráéfniun. Það er
því mjög að vonum að samtök
iðnrekenda óski þess að fá að
tilnefna einn af fimm ráða-
mönnum í yfirnefnd gjaldeyr-
is- og innflutningsmála, eink-
um þegar tillit er tekið til þess
að hinir framleiðsluatvinnu-
vegirnir tveir, svo og verslun-
in, hafa beint og óbeint átt og 1 London í gær.
eiga enn fulltrúa á þessum J KOLAFRAMLEIÐSLAN í
vettvangi. (Bretlandi í síðustu viku varð
Þess ber að geta, að fyrir 14 hærri en nokkurntíma fyrr á
árum síðan, einu ári eftir stofn einni viku í ágústmánuði, eða
un Fjelags ísl. iðnrekenda, var'4 miljónir smálesta. Enn vant-
með bráðabirgðalögum nr. 23/. ar samt mikið á, að haldið sje
1934, um gjaldeyrisleyfi, inn- upprunalegri áætlun stjórnar-
flutning o, fl„ svo ákveðið í 5. innar um kolavinnslu á árinu.
gr., að allar ráðstafanir ríkis-J —Reuter.
stjórnarinnar um úthlutun gjald j
eyrisleyfa skyldi bera undir
nefnd manna, tilnefnda frá ýms
um samtökum, og skyldi fjelag
vort tilnefna einn, sem það gerði
að fengnu brjefi fjárinálaráðu-
neytisins dags. 8. mars 1934.
Nefndin mun þó aldrei hafa j að gera á skipum friðarfima
tekið til starfa og hefur við það , flota Bandaríkjanna. Mun banda
setið síðan. Hafa ýms ráð og1 ríska flotamálaráðun. leggja
nefndir með mismunandi nöfn- aðaláhersluna á að hafa varnir
um haft ínnflutningsmálin á'gegn kafbátum sem sterkastar
hendi allt frá þessum tíma, en , og gera nákvæmar rannsóknir í
iðnaðarsamtökin hafa ekki átt þeim efnum. Orustuskipum verð
þar fulltrúa. Vjer álltum að j ur aftur á móti fækkað mjög og
margt hefði betur farið í úthlut aðeins eitt haft fullkomlega til-
unum gjaldeyrisleyfa til iðnað(búið. Hinsvegar. verður fjórtán
arins, ef fulltrúi frá atvinnuveg orustuskipum lagt, en þannig
inum hefði átt sæti í úthlutun frá þeim gengið, að lítinn tíma
amefndinni. Það er þjóðhagsleg þarf til að búa þau til orustu.
nauðsyn að gjaldeyrisleyfum — Reuter.'
Breylingar í banda-
ríska flolanum
Washington í gær.
MIKLAR breytingar er nú verið
241. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11,50.
Síðdegisflæði kl. 24,35.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími ,5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki,
sími 1330.,
Næturakstur annast Lilta iiila-
stóðin, sími 1380.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla viika daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
alla virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið.
Sterlingspund________________26,22
100 bandarískir dollarar __ 650.00
100 kanadiskir doilarar_____ 650,50
100 sænskar krónur ________ 181,00
100 danskar krónur_________ 135,57 j
100 norskar krónur ________ 131,10
100 hollensk gyllini_______ 245,51
100 belgiskir frankar ______ 11,86
1000 franskir frankar_______ 30,35
100 svissneskir frankar_____152,20
T í s k a n
Fallegur samkvæmiskjóll frá
franska tískuhúsinu Maggy Rouff.
víkur í dag. Esja er í Reykjavik, fer
kl. 22,00 í kvöld til Glasgow. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið er í Reykjavik.
E. & Z.:
Foldin er á leið til Hamborgar
með frosinn fisk. Lingestroom fermir
í Antwerpen í dag. Reykjanes fór
fri Hull í gærmorgun með viðkomu
í Færeyjum og Vestmannaeyjum.
Ctvarpið
8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Iládegisútvarp
15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veð
urfregnir. 19,25 Veðurfregnir 19,30
Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45
20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpstrióið:
Einleikur og trió. 20,45 Leikrit:
„Rautt og grátt“ eftir Soya (Leik-
stjóri: Þorsteiun Ö. Stephensen).
21,20 Gitarleikur (Anna Hansen og
Björn Þórðarson). 21,30 Klassisk dans
lög (plötur). 22,00 Frjettir. 22,05
Danslög (plötur). — (22,30 Veður-
fregnir). 24,00 Dagskrárlok.
Tískan
Nýju hattamir
hylja hárið.
Heilsuvemdarstöðin
Bólusetning gegn barnaveiki held
ur áfram og er fólk minnt á að láta
endurbólusetja börn sin. Pöntunum
veitt móttaka á þriðjudögum og
fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma
2781.
Messur á morgun:
Fríkirkjan. Messað kl._ 2 e. h. —
Sjera Árni Sigurðsson.
Hallgrímssókn. Messað í Austur-
hæjarskóla kl. 11 f. h. — Sr. Sigur-
b;örn Einarsson.
Frikirkjan í IlafnarfirSi. Messað
kl. 2 siðdegis. — Sjera Kristinn Stef-
ánsson.
Grindavík. Messað kl. 2 síðdegis.
— Sóknarprestur.
Dómkirkjan. Messað kl. 11. —
Sjera Jón Auðuns.
í Kaþólsku kirkjunni i Reykja-
vík. Hámessa kl. 10; í Hafnarfirði
klukkan 9.
Nesprestakall. Messað í Mýra-
húsaskóla kl. 2,30 síðdegis. — Sr.
Jón Thorarensen.
Kálfatjörn. Messað kl. 2 e. h. —*
Sjera Garðar Þorsteinsson.
Afmæli
75 ára yerður á sunnudaginn 29.
ágúst Guðbjörg Guðmundsdóttir frá
Vestmannaéyjum, nú til heimilis í
Granaskjóli 7.
Sjötugs afmæli á í dag frú Guð-
rún Snorradóttir, Selvogsgötu 16,
Hefnarfirði.
Sextugur er í dag Guðmundur
Guðmundsson, Nönnugötu 7, Hafn-
aifirði.
Sextugur verður á mánudaginn
30. ágúst, frú Ragnheiður J. Krist-
jánsdóttir, Hverfisgötu 40.
Brúðkaup.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af sjera Árna Sigurðssyni, ung-
frú Gyða K. Strange, Njálsgötu 98
og Aksel Nielsen, Meðalholti 11.
Fóðurbætir?
Þjóðviljinn gefur i skyn í gær, að
kommúnistar kunni að skoða Her-
mann Jónasson, sem einhverskonar
fóðurbæti. Aumingja stráið.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina, ungfrú Björg Einarsdóttir,
Bragagötu 26 oð Haraldur Guð-
mundsson, rafvirjanemi, Bárugötu
17.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
í Danmörku ungfrú Margrjet Erla
Guðmundsdóttir, Lindargötu 63 og
Christian Pilegaard, skrifstofustj.,
Aarhus, Danmark.
Lönd og þjóðir.
Visinsky, átrúnaðargoð Þjóðviljans,
har fram þá tillögu á Dónárráðstefn-
unni á dögunum, að engar þjóðir
mættu hafa fulltrúa i Dónárnefnd-
inni néma þær, sem ættu hafnar-
borgir á bökkum fljótsins. En heimt-
aði að Rússar og Ukrainumenn
fengju þar fulltrúa. Breski fulltrm
inn á ráðstefnunni spurði þá, hvar
Dónárbakka, en fjekk ekki svar. Því
þessar . þjóðir ættu hafnarvirki við
fulltrúar „alþýðulýðveldisins" höfðu
ekki haft tíma til að breyta landa-
fræðinni, eftir hinum nýju kenning-
um um fulltrúaval. — Þeir halda
kannske þar eystra, að hægt sje að
færa til lönd og þjóðir eftir einskon-
ar Egilstaðasamþykktum.
Um daginn setti Þjóðviljinn Akur-
ey up í Hvalfjörð, og er ekki far-
inn að skila henni enn é sinn stað,
þrátt fyrir -eindregin tilmæli um, að
sýna slíka. skilsemi. Það væri eftir
kommúnistpm að halda því fram, að
eyjartetrið sje þar efra enn.
__ ■ * * *
Landakotsskólinn verðúr settur
þriðjudaginn 7. september kl. 10. •—
Sjö ára börn mæti kl. 1.
Bókbindarar segja upp
samningum.
Á fundi Bólbindarafjelags Reykja-
vikur, er haldinn var i gærkvöldi,
var samþykkt með öllum greiddum
atkvæðum að segja upp gildandi
samningum. Þeir gaga úr gildi 30.
september næstkomandi.
Skipafrjettir.
E.mskip 27. ágúst:
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er á
Akureyri. Goðafoss fór frá Reykja-
ví’c í gærkvöldi, 26. 8., til Amster-
dam. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði
25. 8. til Bergen. Reykjafoss er í
Leith, fer þaðan á morgun, 28. 8.,
til Reykjavíkur. Selfoss kemur til
Reykjavikur kl. 23,00 í kvöld frá
Siglufirði. Tröllafoss fór frá Halifax
25. 8. til Reykjavíkur. Horsa lestar
í Hull 30. 8. Sutherland kom til
Leith i gær, 26. 8., frá Rotterdam,
fer væntanlega þaðan i dag til. Reykja
vikr. Vatnajökull lestar í Leith 30. 8.
Ríkisskip 28. ágúst:
Hekla er væntanleg til Reykja-
• Jeg er að velta
því fyrir mjer —
Hvort von sje til þess, aS
Vísir, sem orðinn er ullt aS
því fjörutíu ára, verði nokk-
urntíma fullþroska.
Eftir Barbara Stevenson,
frjettaritara Reuters í París.
UNDANFARIÐ höfum við
fengið að sjá hjer hvernig hatt-
arnir verða í haust og vetur.
Þeir virðast flestir gerðir fyrir
höfuðsmáar konur.
Hatturinn model 1948—1949,
er sniðinn fyrir stutta hárið,
sem nú er í tísku og hylur hann
hárið að mestu leyti. Nú er hatt
inum ekki lengur tyllt afturí
hnakka eða rjett ofan á hvirfil-
inn.
Minna á hattatískuna 1920.
Þeir fallegustu af nýju hött-
unum minna mjög á þá hatta,
er voru í tísku um og eftir
1920 — en bera þó svip tísk-
unnar sem ræður á því herr-
ans ári 1948. Þeir hattar, sem
nota á við samkvæmiskjóla, á
kvöldin, eru skreyttir satíni og
stórum fjöðrum — en falla þó
þjett að höfðinu og hylja hárið
að mestu, einsog hinir, sem not
aðir eru á daginn.
Grár litur vinsælastur.
Litirnir eru yfirleitt daufir.
Uppáhaldslitur Parísarkonunn-
ar hefur löngum verið svart —
en svarti liturinn virðist aldrei
hafa verið eins lítið vinsæll og
nú. Flestir hattarnir eru úr
flaueli og mjúku filti.
Grár litur er mikið notaður
í margskonar afbrigðum og
virðist lang-vinsælasti liturinn
um þessar mundir.
Aðrir vinsælir litir eru Ijós-
brúnt, rauðbrúnt, eirlitur, hvítt
gulir litir — og síðast en ekki
síst mosagrænt, dökkblátt og
purpurulitur.
Hylja eyrun.
Kvenfólkinu verður hlýrra á
eyrunum í vetur en undanfarin
ár því að allir nýju hattarnir
hylja eyrun — og einnig eru í
tísku skinnhúfur, bundnar und
ir kverk, notaðar við pelsa.
Á öllum tískusýningunum
þar sem hattar voru sýndir, var
hárið stutt — og í mörgum til-
fellum huldu hattarnir hárið
með öllu.