Morgunblaðið - 03.09.1948, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 03.09.1948, Qupperneq 2
2 MtíRGVNBLAÐ 1 Ð Föstudagur 3. sept. 1948 ^ Norræna morgun Rætt um árbæ í bæjarsfjérn RÆTT var um ráðstöfua bæjarins á landi Árbæjar, á fundi bæjarstjórnar í gær. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri skýrði svo frá, að bæjar ráð hefði synjað beiðni um að fá landið á erfðafestu. Þá hefur Reykvikingafjelagið farið þess á leit við bæjarráð, að því verði falin umsjá bæjarhúsanna og og jafnframt fái fjelagið nokk uð af laijdi Árbæjar. Borgar- stióri skýrði frá því, að bæjar- ráð hefði falið bæjarverkfræð • ingi málið til athugunar, en æindi Reykvíkingafjtlagsins var 'tekið með velvilja af bæjar ráði. Þegar bæjarverkfræðing- ur hefur skilað áliti sínu, mun bæjarráð ræða málið á ný. Að lokum gat borgarstjóri þess, að það væri á misskiln ■ inki byggt, að bæjaryfir-völdiu. hafi ákveðið að rífa Árbæjar- húsin, þvi fer svo fjarri, sagðj borgarstjóri. William Lönnberg: Sjáifsmynd gærkvöldi, erída var aðkoman' ósvipuð þa og nú. Þá kom jeg hingað á dönsku varðskipi, og steig hjer á land eftir 10 dagaj sjóvolk, en leið nú í loftinu yfir láð og lög i glansandi sól- skini. Þá var sýningin í barna- skólanum og ekki na'gileg birta í neinu herbergi. En nú hafið þið fengið þennan bjarta o ; ágæta sýningarskála. Ihigii’ rnenn. Er Struckmann vjek að dönsku myndum sýningarinnar sagði hann m.a.: Okkur þótti rjett að haga úrvalinu á hinum tiltölulega fáu myndum allt öðruvisi en um árið. Þá kom jeg hingað með myndjr eflir' - fram, að einmitt á þessum ór- um njóta yngstu listamennirnir ' sín ekki sem fyrr. Þó þá vanti jekki áhugann og eiju við starf sitt., Árcynsla og erfiðleikar styrjaldaráranna liafa bælt þrek manna á þessu sviði, auk þess sem við eigum enn á marg an hátt við erfið vinnuskilyrði að búa. Þcir fá inikið verkefni. Næst liturn við snöggvast á norsku deild sýningarinnar, þar sem Reiclar Revold pró- fessor var að ganga frá niður- röðun myndanna. Revold prófessor er, sem kunnugt er, brautryðjandi í hinni stórbrotnu (monumen- ' tale) nútímalist Norðmanna, Arvid Fousstecft: Kona með fiðlu Á MORGUN skeður sá merk i . (tburður í listasögu Reykja- VÍkur, að opnuð verður hin fyrsta ..norræna listsýning“ er ffjer hefir verið haldin. Það er N ena listabandalagið er stendur fyrir sýningu þessari. fk’ >dalag jietta var stofnað «k.'> nmu eftir styrjaldarlok. Markmið þess ar að efla við- fikifti Norðurlandaþjóðanna á -s-viði myndlistar. Undanfarin tvö ár hefir bandalagið gengist fyi ir samsýningu. með ]>átt- töku allra Norðurlandaþjóð- arii'.. Er þessi sýning hin Jx'iðja í röðinni. Hún er að því léyti frábrugðin binum fvrri, að I»■ er eru ekki sýndar myr.d ir ettir ísienska listamenn. Þótti ekl fært að taka íslenskar myndir með að þfcssu sinni, ■vegna þess hve húsrúm sýning at innar er takmarkað, ekki ann að en Listamannaskálinn. §P‘M8}aki ia’kifæri. Allt fyrir það gefst mönn- um hjer alveg einstakt tæki- teri, til þess að gera saman- buro á íslenskri myndiist og stnytidlist nágrannaþjóðanna. þar eð almenningi er kunnugt liin íslenska list frá fyrri sýn- ángum, en list.frá öðrum þjóð- um er hjer sjaldsjeð. Þátttaka í þessari sýningu frá hinum Norðúrlandaþjóðúnum er að vísu mun minni, en æskilegt va>vi, þar sem ekki þykir fært að sýna meira en rúmitga 80 li tavfcrk í skálanum í einu. Verðá þar því til sýnis um 20 myndir frá hverri þjóð. Siðar í mánuðinum verður svo opnuð ■Gjming í skálanum, á listaverk j um frá sömu þjóðum sem einsj konar framhald af þessari sýn-! ingu. Þar verður grafisk list og böggmyndir. Einstakt tækifæri tii að kynnast myndlist frændþjóðanna Húsrúm af skormsm sk.mmúi. Eins og áður hefir verið skýrt frá, eru hingað komnir fuÖtrúar frá myndlistarfjelög- uxri Norðurlanda til þess að jbafa umsjón með sýningu þess- J ari. hver fyxir síria deild, og mörku. Jeg lxafði umsjón með Kaj Fjell: Faðir og souur oia tveir frá Danmörku, Erick dcnsku myndlistarsýningunni, Struckmann og Henning Peter sem hjer var haldin sumarið sen. en hann hefir verið hjer á 1925 — eða fyrir hátt í manns landi s’ðan í vor. að sýningin aldri síðan. var haldin hjer á danskri | Jeg ætlaði varla að þekkja abstrakt-list. Frá Finnlándi er nxig, þegar jfcg kom hingað í Willram I.unnberg, frá Noregi Reidar Revold og frá Sviþjóð J.asse Johnson. t gær unnu þessir menn að því, að koma myndunum fyrir í skálanum. Hitti tíðirxdamaður blaðsins þá að máli þar, meðan þeir voru að vinnu sinni. AUir böfðu þeir orð á þvi, að þeim þætti miður, hve husrúm væri af skornum skammti, svo ekki var rúm fyrir íslenska list und ir sama þaki. En við því er ekkert að gera. ýmsa af frægustu mönnum i list Dann, svo som Joackim Skovgaard og Willumsen. En þcssar myndir scm hjer eru svndar eru flestar cftir unga danska listamenn, menn sem hafa ekki enn hlotið almenna viourkenningu og eru að berj- ast áfram til álits og frama í listinni. Mönnum á hjer að gef ast kostur á, að kynnast að nokkru því sem kalla mætti gró anda í danskri myndlist, þó sitthvað af því kunni að reyn- ast Góu-gróður. Finsk list. Þfcgar inn í skálann kemur, eru þar finnsku myndirnar fyrst fyrir. Um úrval það sagði Lunnberg m.a.: Ákveðið var, að velja mynd ir eftir finnska listamenn á þrennskonar aldursskeiði, eftir menn af elstu kynslóðinni, sem enn cru starfandi, efíir mið- aldra mcrin, og unga menn og væri með því hægt að fá nokkra innsýn í nútíma list Finna. Jeg verð þó að taka það Fyrir mannsaldri og nú. Eins og þjfcr munið, segir Erick Strackmann, er þctta ekki í fyrsta sinn sem jeg kem hingað með myndir frá Dan- stingur Erick Struckmann að mjer þegar við snúum þangað. List Revolds og fleiri lxefijp fengið mikla þroskamöguleika, með því að Norðmenn hafa gel: ið listamönnum sínum mikii verkefni hvað eftir annað, viði skreytingar á opinberum hygg-i ingum. Þar eru þeir forgöngu- . þjóð á Norðurlöndum. I Reidar Revold prófessor hefir í mörg ár verið kennari við list- ( akademíið i Oslo. Við jxað starf sitt hefir hann haft áhrif á ís'- (lenska málaralist, þar sem | hann m.a. hefir haft meðal i lærisveina sinna Þorvald Skúla son og Jón Engilberts. — Það er erfitt, segir Revold pxófessor, að ákveða hvernig eigi að haga xirvali mynda fyr ir svona sýningu, þar sem myndirnar geta ekki verið fleiri en hjer. En að yfirlögðu ráði kom okkur saman um, að taka myndir eftir málara á svipuðum aldri. Með því feng ist samfelldari heildarsvipur á sýninguna. Þetta var líka eðli- legra fyrir þá sök, að snögg til- brigði eru fátíð í norskci mál- aralist. Yngri málarar okkai* ^taka flestir meira og minrtói hina eldri sjer til f \ rirmyndar eins og þjer getið sjeð m. a. á myndum Kaj Fjelb, en myncS irs hans bera svip cða keim af’ myndum Edwards Muncíx. Að síðustu átti jeg tal við hinn sænska málara Lasse Johnson þar sem hann var að athuga hvernig sænsku mynd- irnar færu á vcggjvnum. Hann sagði m. a. að vnlið á þeinx myndum hefði vecið gert með það fyrir augum að gefa hug- mynd urn þróuninn eða tilbreyt ingarnar frá hinni klassiskn myndlist svo sem i myndum eftir Fougsted. Sioan farið yfir í myndir eftir Zuhi’, sem sýndn greinileg áhrif frá Impressicn istunum. Þaf axx yfix- í „dekorm tivan natufali ma“ og að lok- um í hreina ahstrakt list. En allt þetta og mikið meira gefst bæjarhúvm kostur á að . sjá þegar sýningxn verður 0|)B uð á morgun. xg -----—--------- j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.