Morgunblaðið - 03.09.1948, Síða 9
Föstudagur 3. sept. 1948
Jeg sný
LÝDIA Marcelle Makarova,
Tússneska stúlkan í Svíþjóð,
sem Rússar hafa margreynt að
fá til að snúa aftur heim til
Ráðstjórnarríkjanna, hefur sagt
í viðtali við blaðamann, að hún
muni aldrei hverfa af frjálsum
vilja til einræðisríkis Stalins.
Hún er staðráðiri' í að dvelja á-
fram í Svíþjóð, og enda þótt
hún hafi hug á að ferðast og
leggja stund á píanóleik erlendis
*— og þá sjerstaklega í París —
er ólíklegt að hún geri það á
næstunni, af ótta við sömu
mennina, sem jafnvel hafa sýnt
sig líklega til að nema hana á
brott og flytja hana nauðuga til
Rússlands. Svo ásælnir hafa
þessir menn verið, að sænska
Utanríkisráðuneytið hefur sjeð
ástæðu til að skipa rússneska
sendiráðinu í Stokkhólmi að
láta Lydiu afskiptalausa.
Flóttastúlkan.
LYDIA Makarova er riitján
ára gömul. Hún er lagleg og
frjálsmannleg í framkomu og
gædd góðum hljómlistargáfum,
vel gefin ung stúlka, sem hlær
oft og lætur sig dreyma um að
verða frægur píanóleikari. Hún
flúði frá Eystrasaltslöndum
þegar hún var 15 ára gömul,
komst til Svíþjóðar og bað þar
um landvistarleyfi. Hún kunni
ekkert í málinu, þekkti engan.
En hún var dugleg og hugrökk
og staðráðin í að komast áfram
, . . og nú er hún hrædd.
— Já, jeg er hrædd, sagði
Lydia, þegar frjettamaður frá
Dagens Nyheter ræddi við hana
í síðastliðnum mánuði. Jeg hjelt
að nú mundi jeg fá að vera í
friði. Jeg kann mjög vel við
mig í Svíþjóð, jeg er búin að
Iæra málið og lít ekki á mig
sem útlending ... Jeg sný aldrei
til baka til gamla landsins.
— Að Rússarnir skuli ekki
geta skilið þetta, heldur hún á-
fram. Þetta er allt svo ónauð-
synlegt. Jeg hefi sagt Tcher-
nychev (sendiherra Rússa í
Stokkhólmi) að jeg ætli að vera
hjer áfram og að þýðingarlaust
sje að reyna að fá mig til að
breyta ákvörðun minni. — En
þeir vilja v'ist ekki skilja þetta.
Símaviðtal.
LYDIA ræddi fyrst við Tcher
nychev sendiherra fyrir tveim-
ur árum síðan. Einn af starfs-
mönnum sendisveitarinnar hafði
beðið hana að heimsækja sendi-
herrann eða tala við hann í
síma. Hún tók síðari kostin og
átti langt samtal við hann.
Tchernychev skýrði henni
frá því, að hann væri með brjef
til hennar frá föður hennar í
Rússlandi. Gerið mjer þá þann
greiða að senda mjer það í
pósti, svaraði Lydia.
— Það get jeg ekki, svaraði
sendiherrann. Faðir yðar tekur
skýrt fram í brjefinu, að það
eigi að afhendast hjer á sendi-
ráðinu.
— En þjer hafíð þá lesið brjef
ið, svaraði Lydia.
Tchernychev varð hvumsa, en
áttaði sig þó fljótlega. Hann
skýrði Lydiu frá því, að hann
hefði raunar fengið tvö brjef frá
föður hennar, annað til sín
sjálfs, hitt til dótturinnar.
En Lydia færðist undan að
heimsækja sendiherrann. í við-
MORGUNBLAÐIÐ
aldrei aftur til gamla land'sins
Tiíraun.ir rússneska sendiráBsins
i Stokkhóimi tii að kiófesta
fióttastúikuna Lydia Makarova
Rússarnir svífast einskis
Rússinn, frá föður hennar.
— Jeg skal fara upp og
spyrja Lydiu, hvort hún vilji
tala við yður, svaraði konan.
Lydia neitaði að koma niður.
Hún vildi alls ekki tala við
sendisveitarfulltrúann og hús-
móðir hennar tjáði honum það.
En þegar Petropavlovskij
fjekk þetta svar, gerði hann sig
líklegan íil að ryðjast fram hjá
henni og upp síigann upp á
aðra hæð, þar sem hann vissi
að Lydia var.
Þegar hjer var komið skeði
eftirfarandi. og er enn stuðst
við frásögn ..Dagens Nyheter"
og frjettamannsins, sem bæði
hefur rætt við Lydiu og hina
sænsku húsmóður hennar:
„Jeg get borgað“.
ÞEGAR Rússum tókst ekki að
komast framhjá írúnni og upp
stigann, lýsti hann því yfir, að
hann mundi bíða þar sem hann
var kominn, þar til Lydia kæmi
niður og talaði við hann. Frú-
in bauðst þá til að afhenda stúlk
unni brjef föður hennar. Rúss-
inn hafnaði boðinu og sagðist
hafa fengið ströng fyrirmæli um
að afhenda brjefið sjálfur.
Frúin svaraði því til, að þar
sem stúlkan vildi ekki tala við
hann og taka á móti brjefum
frá honum, væri ef til vill best
að hann færi og sendi síðan
brjefið í pósti. Rússinn neit-
aði. Frúin benti honum þá á,
að hann væri staddur í einka-
húsi sænsks borgara.
Rússinn svaraði: Jeg get borg
að fyrir þð sitja hjer.
Þar sem konan treysti sjer
ekkj ein til þess að losna við
komumanninn, kallaði húri "á
garðyrkjumann, sem var að
vinna við húsið, og bað hann
að gera Rússanum Ijóst, að ekki
væri óskað eftir nærveru hans.
Garðyrkjumanninum tókst um
síðir að koma sendisveitarfull-
trúanum út úr húsinu og af lóð-
inni, en þar nam sá rússneski
staðar og lýsti því yfir, að hon-
um yrði ekki þokað þaðan íjt
en hann fengi að tala við stúlk
una.
En hjer lauk þessu þó í þetta
skipti. Sænskan liðsforingja,
sem konan þekkti, bar af hend-
ingu þarna að, og er hún fór
fram á hjálp hans, fjellst Petro-
ekki beint til mín. Hvers vegna I Þriðjudaginn 5. ágúst kom pavlovskij loks á að fara. Hann
skyldi hann óska eftir þvi, að rússneskur sendiráðsstarfsmað- steig upp í rússneska sendisveit
Lydia Marcelle Makarova
tali við frjettamanri Dagens Ny-' sendisveitarinnar út til sumar-
heter orðar hún þetta á eftir- hússins, sem Lydia býr í skamt
farandi hátt: j frá Stokkhólmi. Margt þvkir nú
( benda til þess, að sendisveitar-
fulltrúinn, eri hann heitir Vladi-
— Hvers vegna bera þeir
svona mikla umhyggju fyrir
mjer? Jeg skil það ekki. Þeir mir Petropavlevskij, hafi ætlað
segja, að pabbi vilji fá mig að nema flóttastúlkuna á brott
heim, og því gæti jeg auðvitað með aðstoð tveggja fjelaga
trúað. En mjer er ómögulegt að sinna.
skilja hvers vegna pabbi skrifar J Sænsku blöðin segja þanr.ig
einn af fulltrúum rússnesku frá þessu:
Lydia Hakarova fiýdi 15 ára fi! SvíþjéSar
@ Nú krefjasf rússnesku yfirvöld'm þess,
að hún hveríi affur f]} Rússlands @ Og
aöferöir Rússanna minna á má! Kasenkinu
kensiukonu í New Ycrk
jeg fari upp á sendiráð ? Það er j ur, sem síðar kom í ljós að var
það, sem jeg hræðist, og það er Vladimir Petropavlovskij, til
það, sem vakið hefur tortryggni! sumarhússins fyrir utan Stokk-
mína. Það getur varla verið af
eintómri umhyggju fyrir föður
mínum, að sendiráðið er svona
áfjáð að ná í mig.
Ileimsókn.
EN hversu mikið Rússar
vilja leggja í sölurnar til þess
að handsama Lydiu fór að verða
augljóst fyrstu dagana í ágúst-
mánuði. Þann 5. ágúst kom
hólm. Ilann gekk rakleitt inn
í húsið, án þess fyrst að gera
vart við sig. Húsmóðirin var af
tilviljun stödd úti á svölum. —
Hún spurði Rússann hvað hann
vildi, og f jekk það svar, að hann
óskaði eftir að ná tali af stúlk-
unni. Konan heyrði á máli hans,
að hann var rússneskur, og
spurði hvað hann 'vildi henni.
Hann var með brjef, svaraði
arbílinn og ók af stað, og á eftir
honum fór önnur bifreið, sem
riumið hafði staðar skammt frá
húsinu um fimm mínútum eftir
að sendiráðsfulltrúinn kom
þangað. Vegfarendur skýra frá
því, að fólkið í bíl þessum, karl
maður og kona, hafi farið út
úr bílnum og talað lengi við
bílstjóra sendisveitarbifreiðar-
innar, meðan Petropavlovskij
var að reyna að ná fundi Lydiu.
fjölskyldan, sem rússneska
stúlkan býr hjá, ©g raunar
fieiri, eru því þeirrar skoðun-*
ar, Lydiu hafi átt að nema á
brott. Ætlunin var sýnilega svt'*
að láta Petropavlovskij tæla
stúlkuna út úr húsinu, en maim
inn og konuna taka hana aií
því loknu á brott með sjer. Sjálft
ur gat hann svo fylgt á eftir*
þeim í sendisveitarbílnum, eim*
ásamt bílstjóra sínum, eins og
hann hafði komið.
Brjefið.
ÖNNUR tilraun Rússanna til
að ná Lydiu á sitt vald var
gerð 11. ágúst. Nágranni íjöl-
skyldunnar, sem stúlkan býr
hjá. hrir.gdi og skýrði frá því,
að sendisveitarbíllinn væri aft-
ur á leiðinni. Lydia varð ofsa-
hrædd og faldi sig, en þegar
bifreiðin nam staðar við hús-
ið, stigu út úr henni tveir Rúss-
ar og sænskur lögregluþjónn.
Húsmóðirin hjelt enn fast á
rjetti sfnum og ;Lydiut Hún-
hleypti að vísu lögregluþjón-
inum inn í húsið, en neitaði að
taka á móti Rússunum. Annar
þeirra var Petropavlovskdj
sendiráðsfulltrúi.
Lögregluþjónninn kvaðst
vera með áðurnefnt brjef frá
föður Lydiu, og hefðri Rússarn-
ir beðið sig að afhenda henni
það. Að því afloknu, spurði
hann Lydiu hvort hún vildi
talaí við sendisveitarmennina,
og er hún svaraði neitandi,
kvaadi hann og hjelt á brott
ásamt Rússunum tveimur.
En brjefið frá „föður“
rússnesku stúlkunnar reynd-
ist vera harla einkennilegt.
í ljós km, að það var skrif-
að á sendiráði Rússa í Stokk
hólmi og undirritað af
Nikischin sendisveitarritara.
Það var dulbúið hótunar-
brjef, þar sem lagt var fast
að stúlkunni að fallast á að
fara til Rússlands, enda gef-
ið í skyn, að það mundi komai
sjer betur fyrir ættingja
hennar heima. Ein setning
þess var svona: Ef jeg til-
kynni föður yðar, að þjer
neitið að taka á móti ferjefi
hans, verður það vafalaust
hans bani.
Ottast ofsóknirnar.
OG þannig er þessu máli þá-
komið í dag. Lydia Marcello
býr enn í húsinu fyrir után
Stokkhólm og harðneitar að
héimsækja rússneska sendiráð-
ið. Utanríkisráðuneytið sænska
hefur sagt sendiherranum að
láta stúlkuna í friði. Og Lydin,
sem 15 ára gömul fann griðlanrk
í Svíþjóð, er staðráðin í n<t
sækja um sænskan ríkisboxgara
rjett, strax og hún nær 21 ffrs
aldri. En hún óttast ofsóknir
rússnesku sendisveitarinnar,
enda hefur. mál Kasenkinu í
New York sannað fyrir alheirni,
að sendimenn Stalins svífasl
einskis, þegar rússneskir borg-
arar gera tilraun til að öðlast
erl. það einstaklingsfrelsi, sem
þeim er neitað um í heimalandír
sínu.
Hættulcgar krossgötur
RÓM — Píus páfi hjelt ný-
lega ræðu, þar sem hann held-
ur fram að mannkynið standi
nú á hættulegum krossgötum
og hefuf hann fyrirskipaö al-
menna bænadaga á næstunrii.