Morgunblaðið - 03.09.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.09.1948, Qupperneq 11
Föstudagur 3. sept. 1948. Fr jetto.br jef ur Veðrið og heyöflunin. Túnaslætti var lokið í Kjósar sýslu um miðjan þennan mánuð og jafnvel fyrr, þar sem engja- heyskapur er stundaður og tún rækt minni. Heyöflunin hefur gengið vel í sumar. Mun tíðarfarið hafa verið það notadrýgsta í sumar, sem verið hefur um tugi ára, og eru hey öll frekar góð og vel í meðallagi að vöxtum. Að vísu voru oft daufir þurkar og urðu bændur djarftækari vegna Vafasams veðurútlits og fólks- fæðar, því að sjaldcn hafa heimilin verið eins fámenn og nú í sumar. Þar sem súgþurkun var í notkun, hefur heyöflun gengið greiðlegar og sparað vinnu, sjerstaklega erfiðustu handtök- in og sömuleiðis áhyggjur af Veðráttunni og hitahættu í hlöð um. Sumarið 1948 verður í minni manna eitthvert ánægjulegasta hvað veðurlag snertir. Nú stendur seinni sláttur túna yfir og nær lokið, og er há sett í votheysgryfjur til við- bótar því, sem áður hefur ver- ið sett, enda er haustveðráttan farin að segja til sín. Hvað skal taka? Bændum verður það meir og ttieir ljóst t. d. eftir hin tvö síðustu sumur, að einhver breyt Sng verður að koma til skjal- Snna og hjálpa til við þurkun grassins, svo að þurkunin verði eigi háð vindi og regni eins og yerið hefir og hending ein ráði um afkomu bóndans, ásamt því að Ijetta af þeim erfiðasta starf inu, að breiða og fanga í sí- fellu hey, sem verður verra og Ijelegra með degi hverjum. Votheysgerð verður mörgum ’á að nefna og er ekki að efa, að sú aðferð aukist mikið. Þá er súgþurkun heys ný aðferð, sem hefur rutt sjer til rúms og hefur flýtt heyskap nokkuð í sumar. Nú síðast er talað um þá sænsku aðferð — turnabyggingu — og heyrist, að fimm turnar hafi þegar verið keyptir til landsins og verið sje að setja þá upp. í þá er grasið látið nýtt af ljánum og heyið haldist grænt með öllum sín- um upprunalegu næringarefn- um. í gamla daga var það hey talið sem nýtt af ljánum, þó að það hefði áður en það yar hirt, legið 3—-5 daga á guðs grænni jörðinni í sólskini. En nú er slíkt fóður talið hafa mist mikið af bestu næringarefn- unum. Það má vel vera, að rjett sje; Rengi það ekki. En nú virðist svo komið, að þessi æva gamla aðferð að þurka á guðs grænni jörðinni í sólskini, sje að verða álíka og nota nú gömlu hey- öflunarverkfærin við heyskap- inn. Verður því óhjákvæmilegt að hefjast nú þegar handa og taka upp þær aðferðir — heyþurk- unaraðferðirnar — sem auð- yelda heyþurkun og Ijetta áf bændum erfiðasta verkinu. Ríklegast verður þá að auka votheysgerðina, súgþurkunina, eða jafnvel sænsku aðferðina, með turnbyggingu — eina af þessum aðferðum eða fleiri sam an eftir veðráttu og atvikum. Vöntun vjela. Það er á vitorði allra bænda, að nú um nokkur ár hefur ver- ið mikil vöntun verkfæra. — Fjöldi bænda eru í verkfæra þörf, og ýmsir, sem voru allvel birgir af verkfærum fyr meir, hafa nær engar vjelar fengið í viðbót. Er mál þetta mjög alvarlegt fyrir íslenskan landbúnað og getur orðið adrifaríkt fyrir þjóð fjelagið í heild. En svo bætist við, ef breytt heyþurkunaraðferð verður tek- in upp, eins og hin sænska að- ferð, sem útheimtir mikinn vjelakost, og þá fyrst fer að vandast málið, ef um óbreytt kauptregðu ástand verður að ræða. En í þessu máli má ekki hika. Þær vjelar verða að fást til landsins, sem eru nauðsynlegar til að íslenskur landbúnaður geti eflst og náð því vaxtarstigi að standa eigi að sporði öðr- um atvinnuvegum þjóðar vorr- ar. Búnaðarfjelag Islands ætti nú þegar að beita sjer rækilega fyrir athugunum, hverjar hey- þurkunaraðferðir væru álitleg- astar fyrir landbúnað vorn með tiliiti til veðráttufars og gera tillögur um lausn þessa mikla vandamáls, sem jeg hef nefnt og frýja bændur vð að eyða peningum úr eigin vasa í til- raunii'. 31. ágúst 1948. Ólafur Bjarnason. urstadæmið, sem getur orðið neisti að púðurtunnu Sagi frá hinum ríka Nisam af Hyderabad sjomenn gefa fje fil kaupa á björgunarvjel UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur afhent Slysavarnafjelagi Islands peningaávísun að upp- hæð kr. 4.229.00 fyrir hönd norska sendiráðsins í Reykja- vík. En upphæð þessi er gjöf til Slysava!rnafj(elags íslands frá áhöfnum eftirtaldra ellefu norskra síldveiðiskipa og er ætlast til að fjenu verði varið til kaupa á björgunarflugvjel fyrir Slysavarnafjelag íslands. M.s. Jökull, Syvdsbotn 395.00 D.s. Ullasund, Lyngnes 113.00 M.s. Senior, Bergen 124.00 D.s. Sele, Stavanger 145.00 D.s. Kvitnes, Brandal 322.00 D.s. Tampen, Hareid 690.00 M.s. Koralen, Brattvaag 552.00 D.s. Barden, Ulsteinvik 666.00 M.s. Fröystein, Kragerö 56.00 M.s. Kix-kholmen, Vartd. 806.00 M.s. Havmann, Vartdal 360.00 Samt. kr. 4.229.00 . 4 Slysavarnafjelag íslands ósk ar að færa gefendunum og norska sendiráðinu béstu þakk ir fyrir gjafirnar. FRÁ því Hindustan og Pak- istan urðu sjálfstæð ríki fyrir um það bil einu ári hafa 561 'indverskt furstadæmi af 562 sameinast öðruhvoru þeirra. Eina fui'stadæmið, sem er eftir er Hyderabad, en fursti þess, kallaður Nisam er sagður rík- asti maður í heiminum. Síðast í ágústmánuði þegar Hindust- an ætlaði að neyða hann til sameiningai', kæi'ði Hydera- bad yfirgang þess fyrir Öryggis ráði S. Þ. og bað um hjálp til þess að fá haldið sjálfstæðinu. Robert Lubar frjettaritari Time hefur undanfarið rannsakað sambúðina milli Hindustan og Hyderabad og skrifar hann eft- irfarandi grein. Utanríkisráðherra Hindustan Sardar Patel sendi Nisamnum nýlega úrslitakosti, um að hann skyldi annaðhvort láta af völdum eða tortímast. Nehru, ^em yfirleitt er hógvær í orð- um sagði jafnvel, að það væri algjörlega rangt að halda því fram, að stríð væri milli Hyd- erabad og Hindustan. Til þess að hægt væri að kalla það stríð þyrfti Hyderabad að vera sjálf- stætt ríki, sem það er ekki. Og „ef við álítum það nauðsynlegt munum við án hiks beita hex'- valdi gegn Hyderabad“. Þar sem Hindustan á land allt umhverfis Hyderabad, er ekki ólíklegt að hægt sje að gera alvöru úr hótunúnum. En Nisaminn getur gert sínar gagn ái'ásir ef til þess kemur. Nisaminn hefur Iííið ferðast. Menn vita ekki mikið um ævi Nisamsins af Hyderabad. Hann er 62. ára að aldri og hefur aldrei ferðast úr Indlandi, en tvisvar hefur hann ferðast út fyrir landamæri Hyderabad, annað skiptið til Delbi og hitt til Kalkútta. Nú heldur hann um kyrrt í höll sinni, að því fráskildu að á hverju kvöldi gengur hann að gröf móður sinnar og á hverjum föstudegi fer hann í almennt bænahús og biðst þar fyrir. Mjög nískur maður. Það er sagt, að hann sje nísk- ur maður og hann safnar auð. I síðustu afmælisveislu sína bauð hann 1,156 þegnum sín- um, en þeir urðu hver og einn að greiða í inngangseyrir sem nemur 350 krónum. Samtals græddi hann því um 400,000 krónur. Matreiðslumaður hans, sem- einu sinni var hótelstjói’i í London, segir: Maturinn sem ÍNisaminn borðar daglega kost- [ ar ekki rneira en sem nemur þremur ísl. krónum. Og gjafir, sem hann gefur sýna eins vel íxísku hans. Nýlega Ijet hann færa einum breskum ráðgjafa sínum að gjöf sjálfblekung og skúðblýant (14.00 ísl. kr.). Og þó stundum örlátur. Þó er honum ekki alls varn- að, því að stundum gefur hahn miklar fjárupphæðir til al- menningsþarfa. Nýlega gaf. hann til dæmis sem nemur fjórum milljónum ísl. kr. til smíði háskólabyggingar, og í Rasakarnir yrðu hæt-tuleg borginni Hyderabad eru breið- ari og hreinni götur, fleiri og beti'i sjúkrahús en í nokkui'ri annari'i indvei’skri borg. Og þar eru skólar fyi'ir heyrnarlausa og blinda og áætlanir eru um að byggja hús fyrir fátæka. Sjerrjettindi miihameðs- trúarmanna. Það, sem indvei’ska stjórnin hefur helst út á hann að setja er, að múhameðstrúai’minnihl. hefur sjerrjettindi í landinu og ræður þar öllu. Ibúar Hydei’a bad eru alls 17 milljónir og af því eru aðeins 2 milljónir múhameðstrúar. Samt eru múhameðstrúarmenn níu sinn- um fleiri í her og lögreglu og í öðrum embættum sex sinnum fleiri. Múhameðstrúarminnihlut inn heldur þessum völdum á þeim forsendum, að Hindúum verði að halda niðri. T. d. eru tvennskonar testofur á öllum járnþrautarstöðvum landsins. Á ■» öðrum stendur Fjn’ir múhameðs ti'úarmenn og á hinum Fyrir Hindúa. Einingarhreyfingin og heriið hennar. Nisaminn samþykkti stofnun hreyfingar, sem kallast Majlis Itteha dul Muslimin, er þýðir einingarhreyfing múhameðs- trúarmanna. Er*það orðinn vold ugasti flokkurinn í Hyderabad og hefur sinn eigin her, sem kallast Rasakars (sjálfboðalið- ar). Eru 150,000 manns í hern- um. Foringi flokksins og mar- skálkur hersins er Kasim Rasvi. Rásvi berst á móti því af öll- um kröftum, ' að fyrirmælum Hindustan sje í nokkru hlýtt. Helsta máltæki hans, þegar hann talar við fylgismenn sína er: Það er betra að deyja með sverðið í hendinni, heldur en að láta drepa sig með einni samningsundirskrift. Einræði Hyderabad. Vald Rasvi er svo mikið, að hann er kallaður einráður Hyd- erabad. Hann hefur sagt: Jeg vil og jeg verð að vei’ja rjett múhameðstrúarmannanna jafn- vel þótt hans hátign Nisaminn skipi mjer að leggja niður vopn. Ef Hindustan gerir innrás í Hyderabad skal það kosta blóð- bað um gervalt Indland. Við munum tortímast, en Indland: mun þá einnig tortímast. Ógnun Rasvi er ekki orðin ein. Því að ef Hindustan gerir innrás í Hyderabaö munu Ras- akarnir fyrst og fremst drepa alla Hindúa í Hyderabad. Stjórn Hindustan gæti þá ekki með nokkru móti komið í veg fyrir hefndarárásir Hindúa á múhameðsti'úai’menn og þá yrði hætt við styi'jöld við Pakistan. Ef til þess stríðs kæmi ’væri Hindustan í slæmri aðstöðu og fimmta herdeild inni í roiðju Indlandi. í siðustu viku sagði forsætlS-* ráðhei’ra Hyderabad Mir Laik> Ali: Hindustan óttast að ef til styrjaldar kæmi við Pakistan mundum við ganga í lið með Pakistan. Mjer finnst ekkert ó- líklegt að við gerðum það. Aðfíutningsbamiið er strangt. Helsta vopn Hindustan hing- að til hefur verið strangt að- flutningsbann á öllum nauðsynj um. Vjelar og bifreiðar sem áttu að fara til Hyderabad hafa safnast saman í Bombay. Inn- flutningur matvæla til Hydera- bad er úr sögunni svo að kíló af kartöflum kostar nú sem nemur 13,00 ísl. ki'. og fliígferð- um milli Hyderabad og annara indverskra borga hefur verið hætt. Embættismenn í Hydera- bad hafa skýrt frá þvi að verið geti, að Hyderabad þoli ekki sex mánaða aðílutningsbann í viðbót. Krónprinsinn hefur lítinm áhuga á stjóm ríkisins. ... —r—- Með enn lengri bið og þolin- mæði gæti stjórn Hindustan ef til vill unnið allt sem hún vill í Hyderabad og það án blóðs- útíiellinga. Hvernig væri dæmis að bíða eftir því að Ber-» ar prins, sonur núverandi Nis- ams taki við völdum. Prinsinn hefur minni áhuga á stjórn ríkisins en á því að ala 180 póló hesta sína sem best. Og hann er óvinveittur Rasvi og hersveitum hans, sem yrðu ef til vill ekki svo illar viðureign- ar ef þeir nytu ekki stuðnings ríkisstjórnar Hyderabad. í síðustu viku afsalaði hann sjer titlinum yfirstjórnandí Hyderabad hersins. Skömmu síðar skipti hann úm skoðun. ..Pabbi skipaði mjer að halda titlinum áfram,“ sagði hann, „og hvað gat jeg þá gert?“ Óska eftir Klósellskál með stút út úr hlið, til kaups eða í skiptum fyrir aðra venjulega gerð.. — Uppl. í sima 1555. uiiuiHmiMniw»MniiutmiiiiimnnniiiMiiHini«n» ^túlbci vi V i Dugleg stúlka óskast i T j heildagsvist nú þegar. •— ’i Gott kaup. Sjerhérbefgi. 'j j Uppl. í síma 6660. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.