Morgunblaðið - 03.09.1948, Page 12

Morgunblaðið - 03.09.1948, Page 12
12 MORGVISBLAÐIÐ Föstudagur 3. sept. 1948 Minningarorð: FRÚ DOROTHEA K. MÖLLER. FRÚ Dorothea K. Möller verður til moldar borin í dag. Þessi góða kona var fædd í Stykkishólmi 16. febrúar 1877, og var því rúmlega sjötug þegar hún dó 26. f. m. — Hún var af góðum komin. Foreldrar hennar voru, Emil Möller, sem var lyfsali í Stykkishólmi í 30 ár, og kona hans, frú Málm- fríður. — Emil Möller var son- ur Möllers lyfsala í Reykjavík, en frú Málmfríður var komin 1 móðurætt af Steenback kaup- manni á Þingeyri. — Gömlu lyfsálahjónin í Hólminum, voru á sínum tíma, alþekkt um allt Vesturland fyrir mannkosti sína, gestrisni og góðhug til allra manna. Möller lyfsali var einstakur gæða maður, sem öllum þótti ; vSent um, og tengdist hann og þau hjón traustum vináttu- höndum við ýmsa góða menn hamingja, að taka í arf frá for- eldra mína, Möller lyfsali og faðir minn voru einkavinir. Sú vínátta var ekki metin til land- aurá, á hvoruga hlið, og entist •meðan báðir lifðu. — Það var þVí ofur eðlilegt að samúð og vnhlýhugur væri milli barna Möllers lyfsala og okkar syst- kinanna. En skóli lífsins kennir okkur líka, að vinátta góðra manna er sá öruggasti og besti varasjóður, sem nokkur maður gétur eignast. — Sá varasjóður ,er aldrei háður gengissveiflum eða verðhruni peninga. . Frú Dorotheu hlotnaðist sú - samingja, að taka í arf frá for- eldrum sínum og forfeðrum ýmsar dyggðir þeirra og gæði. t** Það var áberandi í fari henn ar hversu einlæg hún var og hjártahrein, en það var nú ein- mitt þessir tveir ómetanlegu kostir. sem einkenndu foreldra hennar mest, auk þess hversu allt þetta fólk hefur verið fá- dæma trygglynt og vinfast. Frú Dorothea ólst upp á glæsilegu heimili foreldra sinna IIHIHHIIIIIHHHHMAH \ ÍLa | óskast til heimilisstarfa. j -| Mætti vera unglingsstúlka. \ i Úppl. Sjafnarg. 10, uppi. í við hin bestu kjör, og samhug allra. Hún var óvenju fríð kona sýnum, glæsileg og ljúf í allri framkomu; lík frú Málmfríði móður sinni, sem var einstök höfðingskona. — Þegar frú Dorothea var orðin gjafvaxta, gekk hún að eiga Jón Júl. Björnsson verslunarmann í Stykkishólmi, drengskapar- mann mesta, en missti hann fyr ir allmörgum árum. — Þau eign uðust 3 börn, 2 dætur og 1 son. Dæturnar eru, frú Charlotta kona sjera Björns Magnússon- ar dósents og Ingibjörg kona Axels Kristjánssonar í Borgar- nesi, en sonurinn er Emil Jóns- son verslunarmaður, giftur Hrefnu Ólafsdóttur. Fjársjóðir frú Dorotheu voru börnin hennar og barnabörnin. — Um þau þótti henni vænna en allt. — Þau voru henni líka allt. — Þegar hún hafði misst mann sinn, settist hún að á heimili dóttur sinnar og tengda sonar síns, sjera Björns dósents, fyrst á Borg á Mýrum og síð- ar í Reykjavík. — Á því yndis- lega heimili báru hana allir á höndum sjer. — Það var eins og öllum væri það ljóst, að hún væri engillinn á heimilinu, og það var hún eflaust. En ef við opnum augun og gáum að, er þá ekki engill Guðs á hverju heimili? Jú, vissulega. — Jeg hefi þekkt marga. Að lokum þetta. — Við þökk- um þeim, sem öllu stjórnar, fyr ir líf þessarar góðu konu. — Og við sendum börnunum henn ar og öllum vandamönnum inni legasta samúðarhug. Oscar Clausen. AUGLÝSING ER GVLLS IGILDI Vínveilingar í sam kvæmum Reykja- víkurbæjar BÆJARSTJÓRN ræddi í gær, hvort taka bæri upp þann hátt í veislum, sem bærinn stendur fyrir eða stofnanir hans, að vín sje ekki veitt. Þau Jóhann Egilsdóttir og Sig fús Sigurhjartarson báru fram f. h. áfengisvarnarnefndar álykt un þess efnis, að bærinn hafi forgöngu um, að afnema áfeng- isveitingar í hófum, sem hann eða stofnanir hans, efna til. Borgarstjóri Gunnar Thorodd sen tók til máls við þessar um- ræður. Hann gat þess að í byrj- un janúar 1947, hafi samskonar tillaga verið borin upp í bæjar- stjórn og þá af Steinþóri Guð- mundssyni. Þáverandi borgar- stjóri, Bjarni Benediktsson, bar þá fram dagskrártillögu við til- lögu Steinþórs svohljóðandi: Bæjarstjórn felur bæjarráði og borgarstjóra að kveða á um, hvernig hátta skuli veitingum í samkvæmum og veislum á veg- um bæjarins, eftir því sem við á hverju sinni, en telur eðlilegt, að svipaður háttur sje á þessu hafð ur, og tiðkast í veislum ríkisins og öðrum slíkum almennum sam kvæmum. Borgarstjóri sagðist ekki sjá að aðstæður hafi breyst, frá því sem var, er tillaga þessi var samþykkt í bæjarstjórn. Þá mun það ofmælt, að bærinn geti I nokkru breytt því ástandi sem er í málum þessum, þar sem þær veislur, sem bærinn heldur, eru mjög fáar og að mestu fyrir erlenda gesti. Helgi Sæmundsson taldi að þó farið væri inn á þá braut, að bærinn ekki veitti vín í veisl- um, þá hefði slíkt sjerbann enga þýðingu til lagfæringar á áfeng- ismálunum. Dagskrártillaga borgarstjóra var samþykt með 7 atkvæðum gegn 6 og kom því tillaga þeirra Jóhönnu og Sigfúsar ekki til atkvæðagreiðslu. Benes nær dauða en lífi Hefjasl umræðiff um sæneiningu Reykjavíkur og Seitjamarnes bráð- legai Borgarstjóri skýrði frá því, á fundi bæjarstjórnar í gær, að samkvæmt upplýsingum frá oddvita Seltjarnarneshrepps, myndi hreppsnefndin koma saman til fundar í þessum mán- uði og ræða tillögu borgarstjóra um sameiningu Seltjarnarness- hrepps og Reykjavíkurbæjar. Það var 4. ágúst síðastliðinn, sem borgarstjóri skrifaði hrepps nefnd Seltjarnarnesshrepps um mál þetta. Fór borgarstjóri þess á leit viðmefndina, að hún skipi nefnd manna til þess ásamt full trúum frá Reykjavíkurbæ að reyna að ná samkomulagi um sameiningu Seltjarnarness- hrepps og Reykjavíkurbæjar. Helgi Sæmundsson bar þá fyrirspurn fram til borgar- stjóra, hvort um það hafi ver- ið rætt, að reyna að komast að samskonar samkomulagi við Kópavogshrepp. Borgarstjóri svaraði því til, að eftir því sem íbúunum fjölgaði í Reykjavík, mætti gera ráð fyrir að lögsagn- arumdæmið stækkaði líka. En á þessu stigi málsins, væri að- eins um að ræða að komast að samkomulagi við Seltjarnarnes hrepp <ym sameiningu við Reykjavík. Prag í gærkvöldi. BENES, fyrverandi forsetá Tjekkóslóvakíu, hrakar nú óð- um og hefir hann verið með öllu meðvitundarlaus í tvo daga Hann er orðinn máttvana á hægra fæti og handlegg. 1 gær kvöldi var ekki búist við, að hann myndi eiga langt eftir. Rúmlega 4000 manns ferðast til og frá landinu MÁNUÐINA mai og júní ferð uðust til og frá íslandi 4428 manns. Þessi tala skiptist þann ig, að til útlanda ferðast 2333 en frá útlöndum 1995. Skrifstofa útlendingaeftirlits ins skýrði Mbl. frá þessu í gær. Af þessum ferðamannahóp eru 2337 Islendingar og 2091 útlendingur. Ferðamannastraumurinn skipt- ist þannig: Frá útlöndum í maí koma 268 Islendingar og 407 útlend ingar. I júní koma 628 Islend- ingar, en 692 útlendingar. Til útlanda fara í maí 597 íslendingar, en 358 útlendingar I júní fara 844 Islendingar til útlanda og 434 útlendingar. imsMmsEJisRiuiouiiitnnwfitiidiaa .........................................................................................................................MMMMM..........MMM.MM.MMMMMMM.I MMMMM.M.I MMMMMII'S Markús £ <11111111111IMIMMMMMMIM 11 iBUT, MR. TOWNE, THE SALMON^ f I TAGGED WILL BE POISONED- THEV WILL DIE AND. Eftir Ed Dodd iiimiiimimiimmmúiimimmiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimimmmiI BUT, MR. TOWNE;jW>r SAID,^ pcease listén / qet out« * TTV JUlC 2 • ! — En herra Towne. Þá drepst | — Jeg hugsa aöems um mína laxinn, sem jeg merkti og allt | virnu og að hafa eitthvað upp verk mitt er undir þvi komið, j úr myllunni. Fiskur kemur hvort hann kemur til baka. ! É vantar herbergi. Má vera ; i í kjallara. Mið- eða aust- É i urbær. Tilboð merkt: j | „Fljótlega — 984“ send- j i ist Mbl. á laugardag. Jj niiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiinmiiiiiiiiii ; É Enskur |BARNAVAGN| Í til sölu. Uppl. í síma i I 7972. Z IIIIIMMMMMMMMMIHIIIIinilHII ^táÍLa É óskast til innanhússtarfa. i — Gott sjerherbergi. — j Uppl. á Grenimel 24. -— \ Sími 6592. Z |HIIIIIMIIIIHIIIIIIIIHHHMlllMHIHIHIlli:::!H Nýtt mjer ekkert við, og viljið þjer nú fara út. -— Já, en herra Towne, hlustið þjer á mig. — Jeg sagði, út með yður. Wilton gólfteppi til sýnis og sölu í Drápu- hlíð 1, kjallaranum. Mig vantar LITLA ÍBÚÐ 1. okt. n. k. Má vera í risi eða kjallara. Þeir cem vildu sinna þessu gjöri svo vel og leggja nöfn sín og heimilisföng inn á skrif- stofu Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld, merkt: „Reglu semi — 3 — 985“. Atvinnurekendur Stúlka óskar eftir að fá að vinna við iðnað eða annað nokkra tíma í viku. Skrifstfoustörf kæmu til greina. Tilboð merkt: „Aukastarf — 987“ send- ist Mbl. fyrir 10. sept. IRáðskona) I Kona með 5 úra barn | \ óskar eftir ráðskonustöðu | i á stóru heimili 1. okt. — i Getur útvegað tvær stúlk I ur. Tilboð sendist afgr. É Mbl. fyrir 7. sept. merkt: 1 „Sveitaheimili — 988“. Z IHHHHHHHHHHHHHHIIIIIHIIIHHHHHIHHHHIinli Kona óskar eftir að sjá um iítíð lieimilí Uppl. í síma 6028. — - JIIMMMMMMMIKIIIMMIIIIIIIMIMIIIIIIIIMMMIIIIIIMIII | Hafnarfjðrður | Tek að mjer að sníða ji 1 og þræða saman dömu- og 1 I telpukjóla. Guðmunda Guðmundsdóttir Laukjargötu 10B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.