Morgunblaðið - 03.09.1948, Síða 14

Morgunblaðið - 03.09.1948, Síða 14
M MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. sept. 1948 inni •»■•■■■■■«»• ■'■Tfwoi ■ * *xw'oiíwomöwxíij;b m M E L I S S A <?/ En Melissa sat kyr og starði ráðþ'rota og angurvær á Geoff- *rey, því að hann hafði ekki ansað henni og ekki heldur lit- ið á hana. Konurnar voru allar ■fcomnar í hóp út að dyrum og tnðu þar eftir henni. Geoffrey sagði þurlega: „Viltu ekki fara með konunum, Melissa?“ En hann leit ekki á hana. Þá sagði hún ráðaleysislega: »Hvers vegna ætti jeg að fara »neð _konunum? Jeg vil það ekki. Jeg vil fara að hátta. Jeg er þreytt“. Arabella geispaði hátt og bar vasaklútinn fyrir munninn á sjer. Karlmennirnir vissu ekki hvað þeir áttu af sjer að gera. 'tir (Jayfor (Safclu/efl 25. dagur fór að hneppa frá sjer kjólinn, og Rakel fanst þá rjettast að hjálpa henni. En Melissa hratt henni frá sjer. „Jeg er einfær um þetta, Rakel“, sagði hún. Nú var Rakel nóg boðið. Henni varð litið til dyranna. Hún bjóst við því að Geoffrey mundi koma. En hann kom ekki. Rakel sá að Melissa var í mjög æstu skapi og svo gjör- ólík því sem hún hafði verið „En þjer eruð nú húsmóðir á þessu heimili", sagði Rakel. Þá var eins Melissa áttaði sig. „Mátti jeg ekki fara, Rakel?“ spurði hún. „Ef þjer hafið rjett fyrir yður þá hlýtur Mr. Dun- ham að vera mjög reiður við mig“. „Þjer verðið að gæta þess, frú, að til eru sjerstakar kurt- eisisvenjur, sem fylgja verður“, sagði Rakel. ..Það er laglegt eða hitt þó heldur“, sagði Melissa. ,,Það um morguninn, að Rakel varð hálfhrædd. j verður ekkert skemtileg ævi, „Hvað hefir komið fyrir, sem bíður mín hjer“. Hún beit frú?“ stamaði hún. „Hefir eitt- á jaxlinn. „Jeg skal ekki sletta hvað slæmt komið fyrir yður?“ mjer fram í annað en nauðsyn- Og þótt Geoffrey hefðúgramist! endurtók hún. legt er“, sagði hún svo. „Jeg þá brosti hann nú og bauð Mel- |' Melissa tók það ekki illa upp verð að liia mínu eigin lífi, og issa arminn. „Sjálfsagt, elskan þótt hþn spyrði þannig. Hana jeg hefi verk að vinna. Jeg •nín“, sagði hann. „Jeg veit að langaði þvert á móti til þess að sagði þeim að jeg ætlaði að gera Rakel að trúnaðarvúni sín- fara að hátta. Það er ekki satt. um -Jeg ætla ekki að fara í rúmið. ,,Rakel“, sagði hún, „mjer hef Jeg ætla að fara að vinna“. ir orðið á einhver hræðileg „Sögðuð þjer gestunum að skyssa, en jeg veit ekki hvað þjer ætluðuð að fara að hátta?“ gestir okkar munu ekki taka það óstint upp“. Hún reis hikandi á fætur og tók undir arm hans. Hvað kom -nú næst? Ef hún hefði verið ’ heima mundi hún hafa gengið það er. Mjer leiddist fólkið, það spurði Rakel með skelfingu og l akleitt út og enginn hefði er heimskt, allir nema Mr. roðnaði upp í hársrætur. „Og ■jiaft neitt við það að athuga. En Littlefield, því að hann er þetta á brúðkaupskvöldinu yð- fijer var víst ætlast til einnvers annars af henni. og hún vissi ekki hvað það var. Hún fjekk 't>ví ekki annað fangaráð en fcalla yfir hópinn: skáld. Hann skildi mig, jeg er ar. Hvað sagði Mr. Dunham?“ viss um að hann skildi mig. „Hann sagði ekkert“, sagði Fólkið var svo leiðinlegt og Melissa og vissi ekki hvað hún drumbslegt að jeg hjelt að Mr. átti við. „En hann gat auðvitað Dunham mundi þykja vænt um ekki farið með mjer, hann varð „Góða nótt“4 Og svo bætti þag ef jeg segði eitthvað. Jeg auðvitað að sinna gestunum irún við: „Jeg vona að hitta fann að honum líkaði það ekki eins og þjer segið“. ykkur öll í fyrra málið“. ag jeg skyldi sitja eins og stein Svo fanst henni útrætt um Konurnar roðnuðu og karl- gjörvingur og segja ekki neitt“. þetta mál 0g nú væri kominn tnenmrnir gerðu sjer upp hósta Hún talaði sig upp í hita. -kjöltur. Melissa ljet Geoffrey „Þeir fóru að tala um viðhorf ieiða sig fram að dyrunum. Þar manna til bókmenta. Jeg mint- staðnæmdist hann, slepti henni ist bá á bækur föður míns, og og sagði kuldalega: „Góða nótt, sagði að jeg tryði því ekki að Melisssa“. þær hefðu selst illa. Jeg sagði að Og þarna stóð hún ein og yf- jeg ti'yði ekki því sem Geoffrey i rgefin, en allra augu störðu á hafði sagt um það. Jeg ætla að -tiana.. Hún tók upp um sig pils- biðja hann þegar á morgun að ttj, en það hefði hún ekki átt að athuga þetta betur. Það er ekk- gera, því að nú sáu allir Ijótu ert óvanalegt að logið sje til skóna hennar. Þá tók hún til um bað hvernig bækur ganga fótanna og flýði. út. Fyrst hjelt jeg að Mr. Dun- Hinar konurnar fylgdust með ham hefði af ásettu ráði prett- Arabellu og voru svo nærgætn að föður minn, en nú held jeg islegar að þær töluðu tim alt að skrifstofumenn hans hafi annað en þetta hneiksli. Karl- prettað hann sjálfan11. -tnennirnir settust og þjónninn Rakel botnaði lítið í þessu, . „ ‘íokaði stofuhurðinni. Eldridge en svo mikið skildi hún þó að að vmna - sagði Melissa. „Jeg lók upp ljett hjal, en Geoffrey hún varð skelfd. hefl ÞeSar solundað of miklum var svo þungt í skapi að hann „Þjer hafið þó ekki verið að tima- farið þjer nú. Hvernig gat ekkert sagt. Þá varð honum væna aðra um pretti — von- a að hafa fatasklfti á með- Iitið á Ravel og sá að hann an(ii ekki Mr. Dunham?“ sagði an hi-er hanSlð híer yflr. m3er? glotti. Á þeirri stundu hefði hún. Geoffrey^ með köldu blóði get- Melissa hugsaði sig um stund e.ð gert út af við Melissa. arkorn og starði út í bláinn. Svo sagði hún: „Mjer þykir fyr Rakel sat í svefnherbergi ir því ef hann hefir skilið mig tími til starfa. „Þjer skuluð fara að hátta, Rakel“, sagði hún. „Jeg ætla að skifta um föt og svo fer jeg að skrifa. Jeg hefi eytt alt of mikl- um tíma til ónýtis. Jeg verð að nota hverja stund til þess að vinna að bókum föður míns“. „Ætlið þjer að fara að vinna? Núna?“ sagði Rakel alveg for- viða. Hún hafði skilið það að brúður vildi fara snemma að hátta og bíða þar brúðgumans, en betta yfirgeklc allan skiln- ing að brúður hlypi frá gestum sínum til þess að vinna. „Auðvitað ætla jeg að fara -53 Rakel dirfðist að segja: „Það er skylda mín að hjálpa yður úr fötunum, leggja fram nátt- fötin yðar og taka við fötun- um, sem þjer farið úr“. „Hef jeg nú aldrei heyrt aðra Meíissa og keptist við að sauma. svo að jeg væri að væna hann . tlún var að breyta brúna kjóln- um nretti. Jeg sagði aðeins það eins eysn > saf> 1 e lssa> , sem Melissa átti að vera í sem mjer bjó í brjósti. En smá- ” jn æ he. a e ,1 ^1 tim á morgun. Alt í einu var hurð- ske hefir hann skilið það á inni hrundið upp og Melissa þann veg“. æddi inn. Rakel stökk á fætur: „Hvað vantar yður, frú Dun- ham?“ spurði hún með andköf- um. „Ekki neitt“, sagði Melissa „Og hvað skeði svo, frú?“ spuröi Rakel. „Jeg botna ekkert í því. Jeg fann aðeins að mjer hafði orðið á einhver stórskyssa. Og hvað gangast. Farið þjer undir eins, þjer eruð mjög þreytuleg“. Rakel gekk þegjandi að drag kistu sem þar var og tók upp úr henni fult fang sitt af silki og knipplingum. „Hvað er þetta?“ spurði Mel- flf * vmw, Týndi hringurinn Músasaga 7. —í3 Ofan á allt þetta bættist, að kanaríufuglamir eignuðust tvo unga. Eftir það snerist allt um ungaræflana. Kanaríu- íuglarnir fengu að fljúga út úr búrinu og setjast á blöðin á stofublómunum. Allir, sem inn komu gerðu ekkert annað en að dást að fuglunum og ungum þeirra, sífellt að gæla við þá og gefa þeim sælgæti. Svona voru mennimir þröngsýnir. Þeir áttu ekki nógu sterk orð til að dást að þessum Ijótu kanaríufuglsungum, en ef þeir hefðu sjeð fallegu börnin mín, þá hefðu þeir fussað og sveiað og tekið af þeim lifið. Þannig hugsaði jeg og fjekk litla samúð með stúlkunni, þótt mjer litist samt ekkert illa á hana. Þá átti jeg og i erfiðleikum að halda bömunum mínum í skefjum, því að eineyrði frændinn tældi þau til að gera allskonar vitleysur, og einu sinni gerðu þau svo mikinn hávaða, þegar þau dönsuðu kríngum músagildruna, flaut- andi og ískrandi, að gamli maðurinn í húsinu varð þess var., Þá sagði hann við stúlkuna: Þessar mýs eru orðnar óþolandi. Þeim fjölgar allt of mikið. Við verðum víst að fá okkur kött. Litli hvíti mýslinn hrökk við. Köttur, sagði hann. Amma, er það ekki eitthvað hræði- legt? Amma kinnkaði kolli. Jú, það er það, sagði hún. Jeg vildi vona, að þú þyrftir aldrei að standa augliti til auglitis við slika ófreskju. Mundu það, að ef slíkt kemur fyrir, rháttu samt ekki missa allan kjark, heldur beita allri orku og allri kænsku til að komast að næstu músarholu. Þegar gamli maðurinn nefndi kött, var sem blóðið stirðnaði í æðum mjer af ótta, því að jeg vissi, að ef köttur kæmi þangað væri úti um okkur mýsnar. Hvemig ættum við þá að geta leitað okkur fæðu, þegar við yrðum allt af í skelf- ingu okkar neydd til að halda kyrru fyrir innst í holum okkar, meðan ófreskjan með glóandi augun biði allt af til- búin fyrir utan til að hremma okkur. eest. „Jeg ætla að fara að hátta, gerir maður þá? Maður hypjar issa byrst. það er alt og sumt. ‘þreytt“. Rakel varð ósjálfrátt litið á H'ukkuna á veggnum. Hún var tieplega hálfellefu. „Hvað er þetta, frú Dunham, nú ætla gestirnir að fara að skemta sjer?“ stamaði hún. Hvað var að gerast. Það var ekkí venja að hlaupast frá gest um sínum. Og engin brúður hljón frá þeim á brúðkaups- kvöldið sitt. Rakél vissi hvorki upp nje niður í þessu. Melissa Jeg er si? í burt. og það eerði jeg“. „Það eru náttfötin yðar, auð- Haminpjan hjálpi okkur, vitað“, sagði Rakel. buesaði Rakel og vætti á sier varirnar. Svo mælti hún þýð- lega: ,Þ>=tta er ekki siður. frú. hin>ir)aSt ekki frá gestum SÍmim aUra sí=t búsfrevíur“. pntta eru ekki mínir gestir“. Sa<T«i Mríissa biturlega. „Jee beVki bá ekki. Ekki bauð ieg beim hingað. Þetta eru vinir ArabePú og bað er best að hún siái fvrir þeim“. Melissa tók náttkjólinn og hjelt honum á loft. „Þetta er híalín, sem ekkert gagn er í. Það verður kalt hierna þegar kemur fram á nóttina og það getur vel verið að ípg fái lungnabólgu. Hvar eru flónels náttfötin, sem jeg kom með?“ Rakel hikaði en sagði svo: ,.Mr. Dunham skipaði mjer að fleygja þeim“. Hús eimlestarstjórans. ★ Það var einu sinni í Berlín áð amerísk stúlka var að tala við Remarque, höfund bókar- innar „Tíðindalaust á Vestur- vígstöðvunum". Stúlkan, sem talaði þýsku, spurði Remarque hvort hann hafði aldrei komið til Banda- ríkjanna. Hann kvað nei við og sagðist aðeins kunna örfáar setningar í ensku. „Hvaða setningar eru það?“ spurði stúlkan. Remarque svaraði með að segja eftirfarandi setningar á sæmilegri ensku: „Sælar, Jeg elska' yður, Afsakið, Gleymið mjer, Egg og bacon“. „Hvað er að heyra þetta“, hrópaði stúlkan, „með þesáa. enskukunnáttu getið þjer ferð- ast um Bandaríkin þver og endilöng“. Eitt sinn borðaði Foss ríkis- stjóri í Massachusetts hádegis- verð hjá auðugum Englenaíngi, sem ljet mjög af ættgöfgi sinni. Englendingurinn tók gamlan pening úr vasa sínum og sagði: „Konungurinn, sem myndin er af hjer á peningnum, gerði langa-lang-afa minn að lá- varði“. „Svo“, sagði ríkisstjórinn brosandi og tók um leið pen- ing upp úr vasa sínum: „Ind- íáninn, sem myndin er af á þess um peningi hjerna, gerði langa- lang-afa minn að engli“. ¥ Menn eru alls ekki öruggir í rúmi sínu, eins og sjest á þess- um ummælum Mark Twain: — Deyja ekki fleiri 1 rúminu en nokkrum stað stað? ★ — Ef þú hefir einn þjón vinn ur hann verkið, ef þú hefir tvo vinna þeir það hálft, en ef þú hefir þrjá verðurðu að vinna það sjálfur. ★ — Hvað sefurðu venjulega lengi á sunnudögum? — Alveg þangað til útgöngu- sálmurinn er leikinn. — Útgöngusálmurinn, hvað áttu við? í útvarpsmessunni, maður. EF LOFTVR GETIIR ÞAÐ EK’Zl — ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.