Morgunblaðið - 05.09.1948, Page 5
MORGVISBLABIÐ
b
Sumiudagur 5. sept. 1948.
ÚlaÍMsr Bí&s'ssss&ms «§é&@s8É
a
B
GÍ a Id ey
rtur ocf fjárfesting
MORGUNBLAÐIÐ hefir far-
|ð þess á leit við mig, að jeg
gkýri nokkuð frá því, hvernig
mjer komi fyrir sjónir hin al-
Varlegu vandamál, sem nú er
við að etja í íslensku atvinnu-
og viðskiptalífi. Mun jeg þá
fyrst og fremst leggja áherslu
á það, að gera tilraun til þess
að leiðrjetta nokkra almenna
hleypidóma í þessum málum,
er að mínu áliti eru einhver
amesta torfæran í vegi þess, að
þau megi leysa. Til þess að les-
jendunum verði þó ljóst, að jeg
geri mjer engar tyllivonir um
árangurinn, ætla jeg í byrjun
að segja ofurlitla sögu, sem jeg
Eærði í dvöl minni erlendis í
Bumar, en sagan er sögð í inn-
gangsorðum kennslubókar í hag
fræði, er nýlega er komin út
ieftir .þekktan amerískan próf.
i þeirri grein.
92% þekktu allan
gannleikann.
Árið 1944 efndu nokkrir
amerískir hagfræðingar til
Ekoðanakönnunar þar í landi,
er gefið gæti vísbendingu um
hagfræðiþekkingu almennings.
iVoru menn spurðir að því,
‘rSMmTI »
tyrn grem
að mesti Þrándurinn í Götu
fyrir samkomulagi um skynsam
leg úrræði er ekki óbrúandi
hagsmunaárekstur stjetta og
stjórnmálaflokka nje heldur
skoptur á þegnskap og fórn-
fýsi af hálfu stjettasamtakanna
heldur blátt áfram hin almenna
en raunar eðlilega, vanþekking
á hinu mjög flókna samhengi
verðlagsmálanna.
E. t. v. er það ekki óeðlileg
samiíking, að hugsa sjer að
læknir með nútíma þekkingu
væri staddur meðal forfeðra
okkar svo sem 4 öldum aftur í
tímanum, þar sem farsótt hefði
brotist út. Farsóttin gæti verið
alvarlegt áhyggjuefni í sjálfu
sjer, en lækningakukl þeirra
tíma myndi þó sennilega valda
honum meiri áhyggjum. Bæna-
samkomurnar, blóðtökurnar og
aðrar skottulækningar væru
líklegar til að útbreiða sóttina,
meira og valda fleiri dauðsföll-
um en af farsóttinni sjálfri
þyrfti að leiða, ef skynsamleg-
ar ráðstafanir væru gerðar til
En nú skal horfið að aðalefn-
inu.
Iiverjar af 5 tilteknum ráðstöf- jÞess að halda henni í skefjum
unum til þess að bæta úr at-
Jvinnuleysi þeir álitu líklegast-
ar til árangurs, en í sjötta lagi
gátu menn.svo að því til að þeir
yissu þetta ekki. Tekið var
Sfrarn, að menn ættu aðeins að
Begja um það, með hverju móti
þeir teldu líklegast að mætti ná
árangri, ekki um hitt, hverja
ráðstöfunina þeir teldu æskileg
bsta. Allir, sem nokkra hag-
íræðiþekkingu hafa, vita að
Itnál þetta er svo flókið og marg
Jþætt, að lær'íustu sjerfræðing-
iar myndu ekki- treysta sjer til
þess að svara spurningunni af
yiti, nema að undangengnum
mjög víðtækum athugunum.
En viti menn! 92% af þeim sem
spurðir voru, töldu sig hafa
örugga vissu um, hvert þessara
S úrræða myndi áhrifaríkast,
aðeins 8% sögðu sig ekki vita
jþað. M. ö. o. skoðanakönnunin
sýndi, að í því landi veraldar-
Énnar þar sem sennilega er lögð
mest rækt við hagfræðivísind-
In, er myikur vanþekkingarinn
pr meðal almennings svo mikið,
að aðeins 8 af 100 hafa hug-
mynd um það, hve þekking
þeirra er takmörkuð.
Mörgum finnst það e. t
Gjaldeyrisskorturinn mesta
vandamálið.
Gjaldeyrisskorturinn er tví-
mælalaust okkar mesta vanda-
mál, enda þess eðlis að við verð
um í meginatriðum að láta okk
ur nægja að laga okkur eftir
skilyrðum, sem okkur eru sett
af óviðráðanlegum ytri orsök-
um, svo sem erlendu markaðs-
verði, aflabrögðum o. s. frv.
Önnur margumrædd vandamál
svo sem verðbólgan og fjárhags
vandamál ríkissjóðs, eru í sam-
anburði við gjaldeyrisskortinn
„gerfi“ vandamál, að því leytí
að það er algerlega á valdi okk-
ar sjálfra að skipa þeim svo
sem henta þykir, ef við aðeins
getum komið okkur saman.
En þó að gjaldeyrisvanda-
málið sje þannig hið eina, sem
okkur er óviðráðanlegt, er það
út af fyrir sig nægilegt til þess
að skapa hin erfiðustu viðfangs
efni. Á næstu árum verðum
við fyrirsjáanlega að minnka
gjaldeyrisnotkun okkar til
muna frá því sem verið hefir
undanfarin ár. Er augljóst að
iútúrdúr að þessi saga skuli sögð j sú lífsvenjúbreyting, sem þetta
fi þessu sambandi. En jeg álít, jhefir óhjákvæmilega í för með
að hún snerti einmitt kjarnajsjer, hlýíur að valda hinum
smálsins, því engin ástæða er til mesta sársauka og truflunum I
jþess að ætla, að þekking al- , atvinnuíífi okkar. Það verður
snennings á verðlagsmálum og.vafla hjá því komist, að við
tfjármálum sje meiri hjer en í.verðum framvegis að neita okk
Bandaríkjunum. Og síðar skuíu ! ur um margskonar þægindi,
leidd rök að því, að enda þótt' sem við erum orðin svo vön, að
qkki beri að vanmeta þann | við erum jafnvel farin að telja
yanda, sem nú steðjar að at- þau til nauðsynja. Við höfum
reynd verður ekki umflúin,
hverjir svo sem verða til að
stjórna landinu á næstunni, því
að orsök kjaraskerðingarinnar
er í meginatriðum öfl, sem ekki
eru á okkar valdi. Hinsvegar
getum við ráðið því, í hvaða
formi við tökum þessa byrði á
herðar okkar. Við getum lækk-
að kaupgjald og aðrar peninga-
tekjur, og skapað þannig jafn-
vægi milli teknanna annars veg
ar og hins minnkaða vörufram-
boðs hinsvegar. Við getum líka
látið verðlagið hækka að ó-
breyttum peningatekjum og
komið þannig á jafnvægi. Þá
er hægt að leggja á skatta og
tolla og brúa þannig bilið milli
kaupgetu og vöruframboðs.
Loks getum við tekið upp
skömmtun þeirra vara, sem
skortur er á, en getum við ekki
komið okkur saman um neitt af
þessu, kemur sú ,.lausn“ sjálf-
krafa til sögunnar, að það verð
ur vöruþurð eða vörurnar fara
á svartan markað. En hvernig
sem allt veltist, verður kjara-
skerðingin ekki umflúin.
En jafnframt því að undir-
strikað er, að enginn mannleg-
ur máttur fær komið í veg fyr-
ir skerðingu lífskjaranna, skal
á það bent, að enga nauðsyn
ber til frekari skerðingar á lífs-
kjörum almennings en þeirrar,
sem beint leiðir af nauðsyn
minni gjaldeyrisnotkunar. Verð
ur vikið nánar að því í sam-
bandi við verðbólguvandamál-
ið.
Markaðsmálin geri jeg hjer
ekki að sjerstöku umtalsefni,
enda skortir mig til þess þekk-
ingu. Jeg tek aðeins fram, að
að því leyti sem jeg hefi mynd-
að mjer skoðun á þeim með því
en þau, að skera svo niður f jár-
festingarframkvæmdir, að nægi
legur gjaldeyrir sje til kaupa
á þessum brýnustu nauðsynj-
um. Þar sem jeg dreg ekki í
efa, að fjárhagsráð hafi þegar
að fylgjast með því, sem um ! bannað allar miður nauðsynleg-
þau hefir verið skrifað af þeim,1 ar framkvæmdir, kostar þetta
sem til þeirra þekkja best. hall- ! það, að fresta verður fram-
ast jeg að því að möguleikarnir jkvæmdum sem í sjálfu sjer eru
á því að bæta gjaldeyrisaðstöðu æskilegar. Þó að slíkt sje ekki
okkar með skyndilegri öflun ánægjulegt, er ekki annað að
nýrra markaða sjeu mjög tak- ! gera. Við getum í þessu eíni
líkt okkur við bónda, sem ráð-
ast vill í ýmiskonar fram-
kvæmdir til þess að bæta jörð
sína og húsakost. Við getum
hrósað honum fyrir hagsýni ogf
sparsemi meðan þessar umbæt-
ur eru aðeins á kostnað þess að
hann neitar sjer um óhóf og
markaðir, svo að ekki sje tek-
ið dýpra í árinni, og víst er, að
óvissir eru þeir með öllu.
Fjárfestingin er of mikil.
Niðurstaðan af því, sem hjer
hefir verið sagt, er því sú —
þótt margir eigi e. t. v. erfitt
með að sætta sig við það - að' Þ^ndi- E" ef efnahagur hans
það eina sem við getum gert,
sje að sníða okkur þannig stakk ,
eítir vexti, að hinum takmark- i
aða gjaldeyrf sem við höfum til
umráðá, sje varið þannig að
Er hægt að auka
útflutninginn?
Mjer er kunnugt um, að sú
skoðun er töluvert útbreidd að
það sje rangt, sem hjer hefir
verið haldið fram, að minni
gjaldeyrisnotkun með þar af
leiðandi kjaraskerðingu sje
óumflýjanleg. Allur galdurinn
sje fólginn í því að auka verð-
' mæti útflutningsins með bættri
tækni í framleiðsluháttum, öfl-
un nýrra markaða o. s. frv. Jeg
vildi einskis fremur óska en
þess, að jeg sæi mjer fært að
aðhyllast þá bjartsýni, sem ligg-
ur þessum skoðunum að baki.
En því miður finnst mjer öll nauðsynja, svo sem matvæla og
v.
skerðing lífskjara almenn-
ings í bráð og lengd verði sem
minnst. í fyrsta lagi ber auð-
vitað að sltera niður alla f járfest
ingu og neyslu, sem ekki er
hægt að telja nauðsynlega.
Flestir munu nú segja að þetta
sjeu sjálfsagðir hlutir, sem ó-
þarfi sje að nefna. Jeg er nú
samt ekki viss um að betta hafi
tekist í framkvæmd. Á s. 1. vori
upplýsti t. d. einn ráðherranna
að það kostaði 30 milj. kr. i er-
lendum gjaldeyri að hafa allan
bílakost landsmanna í fullum
gang. Það hefr að vísu verð
komið á bensínskömmtun, en
þeir eigendur einkabíla, sem jeg
hefi talað við um þetta, og þeir
eru margir, telja sig aldrei hafa
vitað af henni. Við höfum ekki
efni á því þjóðhagslega sjeð að
þriðji hver Reykvikingur fari
varla milli húsa öðruvísi en í
bíl, þótt einstaklingar kunni að
hafa efni á slíku. Hjer hefir að-
eins verið minnst á þetta eina
atriði. en ekki er jeg í vafa um,
að margskonar aðra neyslu
mætti takmarka, án þess að
veruleg óþægindi leiddi af.
En þó að sjálfsagt sje að tak-
marka eða banna með öllu alla
óþarfa neyslu, sem krefst gjala
eyrisnotkunar, þá verður jafn-
framt að tryggja það, að við-
i unandi innflutningur brýnustu
rök hníga að því, að þeir menn,
sem slíku halda fram í alvöru
nauðsynlegs klæðnaðar, sje lát-
inn sitja fyrir öllu öðru. En í
hafi talið sjálfum sjer trú-um, i því efni hefir pottur því miður
að vandamálin sjeu miklu auð- | verið brotinn. Bæjarbúa mun
yinnulífi okkar Islendinga
jvegna óviðráðanlegra ytri at-
vika, eins og aflabrests á síld-
veiðum o. fl. er hitt e. t. v.
tneira áhyggjuefni, að hætt er
við að þessum vanda verði ekki
tnætt með rjettum ráðstöfun-
tim, þannig að tjónið verði til
muna meira en vera þyrfti. Enn
ííremur skulu leidd rök að því,
gert áætlanir um margvíslegar
æskilegar framkvæmdir á
næstu árum, sem óhjákvæmi-
legt verður að fresta um óákveð
inn tíma.
í stuttu máli sagt, gjaldeyris-
skorturinn hlýtur óhjákvæmi-
lega að hafa í för með sjer veru
lega skerðingu á lífskjörum al-
mennings í landinu. Sú stað-
veldari viðfangs en þau raun-
verulega eru. Auðvitað er sjálf-
sagt, að gera allar skynsamleg-
ar ráðstafanir sem hægt er til
þess að bæta tækni útflutnings-
framleiðslunnar. En að reiða
sig á skjótfenginn árangur af
slíku er ekki heilbrigð bjartsýni
heldur gáleysi. Þess ber að gæta
að gjaldeyrisöflun nýrra fram-
leiðslutækja er ekki nettó. Það
kostar gjaldeyrir að reka þau
og stofnkostnaður þeirra krefst
mikilla gjaldeyrisframlaga.
Auk þess erum við hvað afköst
þeirra snertir algjörlega háðir
ytri aðstæðum svo sem afla-
brögðum og erlendum markaðs
möguleikum.
almennt reka minni til þess, að
á s. 1. vori var viðfcit ófáanlegt
í búðum vikum saman, og sú
skýring gefin á, að bankarriir
treystust ekki til að yfirfæra
nauðsynlegan gjaldeyri til þess.
Skorturinn á nauðsynlegustu
vefnaðarvöru og búsáhöldum
hefir sem kunnugt er verið. al-
mennt umræðuefni manna á
meðal að undanförnu, og kvíða
margar fjölskyldur nú klæð-
leysi í nánustu framtíð. Jeg
skal ekki um það dæma hvort
ófullnægjandi eftirlit með dreif
ingu þessara vara sje hjer um
að kenna að meira eða minna
levti, en ef svo reynist ekki eru
ekki önnur úrræði fyrir hendi
i léyfir ekki að hann - ráðist i
framkvæmdirnar nema með því
að svelta fjölskyldu sína, láta
hana hafa ónógan klæðnað og
sjá börnum sínum ekki fyiir
nauðsynlegri menntun, teljum
við hann heimskingja eða mann
úðarleysingja, ef hann lætur
framkvæmdirnaar sitja fyi'ír
öflun þessara nauðsynja.
Á því er ekki vafi, að bjart-
sýni sú, sem ríkjandi var hier
á landi í styrjaldarlokin, varð
til þess að hafnar voru Og ráð-
gerðar meiri fjárfestingarfram
kvæmdir, en við höfðum frá
gjaldeyrissjónarmiði bolmagn
til að ráðast í, a. m. k. í bili.
Við sem sæti áttum í hagíræð-
inganefndinni, gerðum okkur
ljóst, að hjer var hurðaiás
reistur um öxl, og lögðum all-
mikla vinnu í að safna upplýs-
ingum, er á mætti byggja rök-
studda skoðun í þessu efni. í
áliti okkar lögðum við svo A-
herslu á nauðsyn þess, að mál
þessi væru þegar í stað telnn
föstum tökum ef ekki ætti að
stofna gjaldeyrishag þjóðarinn-
ar í voða. Upp úr því var fjár-
hagsráð stofnað, og var það
vissulega spor í rjetta átt, en
ekki tel jeg vafa á, að róttæk-
ari aðgerðir í þeim málum, en
ráðið hefir enn sjeð sjer fært
að framkvæma eru óumflýjam-
legar. Nokkru fyrir utanför
mína skrifaði jeg grein hjer í
blaðinu, þar sem vakin var at-
hygli á sambandinu milli hinft-
ar miklu fjárfestingar undan-
farinna ára í húsabyggingum eg
fólksflutninganna úr sveitun-
um. Okkur íslendingum er
vissulega þörf á því að bæta
híbýlakost okkar, og það er lika
í sjálfu sjer æskilegt að sem
flestir geti búið þar sem þeir
óska helst. En svo er annað rnól,
hvort Reykjavík getur fcoðið
öllu þessu fólki framtíðai at-
vinnu og hvort við höfum efni
á því að ráðast í þessar miklu
og gjaldeyrisfreku frámkvæmd
ir við það að byggja á skcmm-
um tima yíir töluverðan hluta
þjóðarinnar á nýjum stað- All-
ir æítu að sjá, hvert vandamál
er hjer á ferðinni, en ekki skal
það frekar rætt hjer.
Víst er um það, að eitthVert
mest aðkallandi viðfangsefni
okkar er það, að koma fjárfest-
ingunni i það horf, að hún of-
Frh. á bls. 8.