Morgunblaðið - 05.09.1948, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.09.1948, Blaðsíða 10
ÍIO MOKGVTiBLAÐlÐ Sunnudagur 5, sept. 1948. rfiSBoaaaflsaaaBaaBaaaaaxaaaMMJtMJIájUBJikXfta « *-a floif ^astnnr^t*OTKayxOTöff'ií*5rJ'íní i M E L I S S A (J(tir (Jaíjior (Saidived 27. dagux á fætur fyrir allar aldir). „Já, jeg fór á fætur klukk- an hálf sjö“, sagði Melissa, eins og ekkert væri um að vera“. Andrew varð hissa á að hún köld og skjálfandi upp í heyra þetta, en þá fyrst gekk 3 úm sitt og slökti ljósið. Hún fram af honum er hún bætti grúfði sig niður \ koddann og við: ,.Jeg hefi verið að hrein- grjet, en skildi sjálf ekkert í rita handritin hans pabba.“ þvf ðg sagði upphátt við sjálfa Það er sama ofstækið í aug- Nokkra stund stóð hún þarna hálflömuð af angist. Ó- Jjós og lamandi kend um ein- j stæðingsskap fór um hana alla ' eins og kuldaflog. Eftir langa stund skreið sig: „Iivað gengur að mjer?“ Klukkan átta næsta morgun var kerru þeirra Upjohns ekið heim að húsi Dunhams. Andrew sat í kerrunni, en vegna þess hvað hann var sjald sjeður gestur ætlaði James ekki að þekkja hann. En þeg- ar hann komst að því að þetta var bróðir frúarinnar, opnaði hann dyrnar upp á gátt og bauð Andrew kurteislega að ganga inn. Það var hlýtt í and- dyrinu, því að eldur logaði þar glatt í arni og við hitann rauk íjósalyktin af Andrew. James fitjaði upp á trýnið. Svo sagði hann: „Jeg er hræddur um að írú Dunham- sje ekki komin á fætur, en jeg skal nú aðgæta það“. unum á henni núna, eins og þegar hún hafði verið með pabba, hugsaði Andrew, og honum gramdist. „Hvar er Dunham — mað- urinn þinn?“ Þessi spurning kom Melissa alveg á óvart. „Geoffrey? Jeg ímynda mjer að hann sje ekki vaknaður“, sagði hún. „Jeg hefi ekki sjeð hann í morgun“. Andrew stóð á fætur. „Hefirðu ekki sjeð hann?“ spurði hann kuldalega. Hún varð undrandi. „Hvað er nú að, Andrew?“ spurði hún. ,,Er nokkuð að?“ Er nokkuð að? Jú, það v .1 ekki svo lítið að. Þarna var þá Melissa alveg eins og hún hafði verið áður, í einhverj- um álögum, sem hann hafði vonað að hún væri laus úr. vandræðum. „Segðu ekki þetta Andréw“, grátbað hún. „Jeg skil alt. Þið viljið að jeg verði hamingju- söm, og þess vegna hafið þið fundið upp á þessu til þess að jeg þurfi ekki að iðrast“. Andrew var reiður en stilti sig. „Melissa, gerðu það fyrir mig að láta ekki eins og asni. Hlust- aðu nú á hvað jeg segi. Jeg ætla að giftast Miriam McDowell, dótturdóttur Farrels dómara. Hún misti manninn sinn í stríð- inu. Þú þekkir hana, þú hefir oft sjeð hana“. „Hún er áreiðanlega komin á fætur“, sagði Andrew blátt Hann fór að gruna margt og áfram. Hann tók ekkert eftir ekki varð honum skaphægra fjósalyktinni af sjer. „Viljið þjer þá gera svo vel að bíða í bókastofunni?“ sagði James. Andrew fór rakleitt þangað inn og tók að virða fyrir sjer bækurnar í hillunum. Svo greip hann pípu, sem lá á borðmu, tróð í hana tóbaki og kveikti í henni. Og svo hjelt bann áfram að skoða bækurn- ar. I Hann heyrði hratt fótatak í stiganum og rjett á eftir kom Melissa æðandi inn. Hann virti hana fyrir sjer og sá að hún fyrir það. „Hann var víst þreyttur í gærkveldi“, sagði Melissa enn, „og þess vegna sefur hann enn. Þeir sem fara seint að sofa, sofa lengi frameftir“. Andrew starði á hana. Og alt í einu varð hún kafrjóð, og á næsta augnabliki Varð hún náföl. Hún leit undan og horfði inn í eldinn. Andrew gekk nær henni. „Melly“, sagði hann mjög al varlegur, „vertu hreinskilin og segðu mjer hvað er að. Jeg finn að hjer er ekki alt eins (J'ar í gamla brúna kjólnum sín- 0g á að vera — um og ógreidd, eins og hún átti vanda til. Þetta sárnaði And- *ew. Hann var ekki viss um bv'ernig hann hafði búist við að hún mundi líta út, en hún „Jeg fullvissa þig um það, Andrew, að alt er í besta lagi“, sagði hún. „Geoffrey er mjög góður við mig, og jeg held — jeg held að jeg sje farinn að var nú orðin hefðarfrú og þá treysta honum. Að vísu sagði átíi hún ekki að vera eins og hún- hafði- verið. „Ó, Andrew“, sagði Melissa af meiri innileik en nokkru skmi áður. Og svo kysti hún hann á báðar kinnar í ákafa. Andrew varð sem þrumu lost- hann ýmislegt við gesti sína í gærkveldi, sem jeg gat ekki þolað. En jeg vona að jeg geti komið honum á aðra skoðun þegar stundir líða“. Andrew hneig niður á stól. „Melly, jeg kom hingað til inn, því að hann mintist þess þess að vita hvernig þjer liði ekki að hún hefði nokkurn----------- tíma kyst sig fyrr. | Hún leit snöggvast á hann. „Svona nú, kerli mín“, sagði i „Þakka þjer fyrir Andrew bann.* „Hvernig líður þjer? minn. Það var fallega gert af Jeg átti leið hjerna um svo að mjer fanst rjettast að heilsa upp á þig um leið“. „Æ, sestu hjerna Andrew »ninn“, sagði Melissa og bar ört á. „Ó, hvað mjer þykir vænt um að sjá þig. Hefirðu fengið morgunmat? Jeg er ekki farin að borða. Það er líklega enginn matmálstími Uijer í húsinu og jeg hefi al- veg gleymt mat“. Þarna er Melissa lifandi lýst, hugsaði Andrew. „Hvað hefirðu verið að gera, þjer. Mjer líður ágætlega — en auðvitað get jeg ekki ver- ið ánægð, eins og nú er kom- ið“. „Hvernig er komið?“ spurði Andrew. Melissa andvarpaði og það kom raunasvipur á hana. „Jeg get ekki gleymt því hvernig þið Phoebe fórnuðuð ykkur mín vegna“. „Góða Melissa, lá*ttu ekki svona“, sagði hann. „Reyndu að skilja rjett hvernig komið er, í staðinn fyrir að gera þjer Mel'ly?“ spurði hann. „Það er, vitlausar grillur. Þú hefir alt- eins og þú hafir farið á fætur j af haldið að þú ein vissir alt á undan öllum öðrum“. (Hvar ' best. En þú hefir venjulega yar . Dunham? Það var skrítið alrangt fyrir þjer. Þú ert bæði að hann skyldi ekki hafa orðið þvermó$sk og skilningslaus“. yar við það að kona hans fór Melissa neri hendur sínar i Þá rifjaðist það upp fyrir Melissa, að hún hafði verið úti í garði með föður sínum eitt kvöld fyrir mörgum árum. Þá sá hún litla stelpu, sem sat klof vega á girðingu þar rjett hjá. Charles hafði horft á kvöldroð- ann og farið með ljóð um hinn deyjandi dag. Svo hafði hann andvarpað og sagt með sínu einkennilega brosi: I „Hvað er þetta Melissa? Þú hlustár ekki á það, sem jeg er að segja“. „Jeg er að horfa á þessa hræðilegu stelpu þarna, sem starir á okkur eins og kráka“, sagði Melissa. Svo hafði hún bandað stelpunni og sagt: — >,Hypjaðu þig á burtu. Þetta er okkar girðing“. „Nú það er dótturdóttir hans Farrells dómara“, hafði Char- lees þá sagt. „Já, sú er ólánleg. Sjáðu þessar löngu lappir og mjóa búk. Það er satt, hún er alveg eins og kráka. Og ekki mun gáfunum vera fyrir að fara“. „Þú mátt ekki vera þarna, stelpa“, sagði Melissa byrst, þegar hún hreyfði sig ekki, en starði bara galopnum augum eins og naut á nývirki. Og þá fyrst gáði Melissa að því, hvað hún var ræfilslega til fara sjálf, í bættum kjól, hárið ó- greitt og skórnir óhreinir, en faðir hennar berhöfðaður með illhærurnar út í loftið. Þá varð hún fyrst reið. Hún stökk á stað eins og hún byggist til þess að hrinda barninu ofan af girðing- unni. En Miriam var hin ró- legasta og dinglaði fótunum. Þá kom hik á Melissa. „Jeg má víst vera hjerna“, sagði Miriam þrjóskulega. — „Þetta er girðingin hans afa. Jeg fór hingað til þess að skoða ykkur. Fólk segir, að þið sjeuð bæði vitlaus og mig langaði til þess að sjá ykkur“. Svo starði hún á Melissa um stund og sagði svo: „Og jeg er viss um að þú ert vitlaus“. Nú þóttist hún hafa náð sjer niðri og sveiflaði sjer ofan af girðingunni og tók til fótanna. Melissa heyrði hláturinn í henni löngu eftir að hún var horfin. Þetta hafði gerst fyrir átta árum. Og nú ætlaði Andrew að giftast þessari ólukkans stelpu. „Nei, Andrew. Þú mátt það ekki.“ „Ojú, Melissa", sagði hann. „Jeg hef elskað Miriam lengi, jeg elskaði hana áður en hún giftist Jim McDowell, en jeg hafði þá ekki hug til þess að biðja hennar. En jeg gerði það í gærkvöldi, og við ætlum að gifta okkur bráðum. Og þá Týndi hringurinn Músasaga Hún sýndi gamla manninum hann þegar í stað, en hann sagðist ekkert skilja í þessu. Maður gæti næstum trúað, sagði hann, að mýsnar hefðu komið með hann. Við lágum undir skápnum og hlógum, en við máttum ekkí mikinn tíma missa, því að það var kominn tími fyrir okkur að fara að flytja. Við höfðum fundið ágætan stað úti við þvottahúsið. Þar var nokku,rskonar ruslahaugur og við gátum fundið þar ýmiskonar úrgang, sem var herrarnannsmatur. Þar fyrir framan var garðurinn og svo gátum við til tilbreytni farið út í hagana fyrir utan. Þessa nótt sváfum við lítið, en vorum tilbúin til brott- ferðar árla morguns. Stúlkan kom snemma þennan morgun og opnaði herbergisgiuggana. En hún var varla komin út úr tíyrunurn fyrr en við Komum fram úr holunum okkar. —- Frændi okkar hjálpaði stærstu börnunum út, en afi þinn og pabbi yngri börnunum. Jeg sat í gluggakistunni og hjelt vörð. Og svo kvöddum við þetta hús, sem háfði verið bústaðuí okkar þennan langa vetur. En áður en jeg hoppaði niður úr giuggakistunni, varð mjer litið til kanarífuglanna, sem sátu inni í búri sínu og tíndu upp fræin og tístu. Nú öfundaði jeg þá ekki lengur. Þeir urðu að vera kyrrir í fangelsi sínu, því að fallega húsið þeirra var nú fangelsi þrátt fyrir allt. Við gátum farið út í góða veðrið og hina frjálsu náttúru og heimsótt gamla vini í hlöðu og hlaði, ja, hvort það var munur. Litli hvíti másadrengurinn vildi heyra meira. Og fluttuð þið svo aftur inn í húsið næsta vetur, amma?i Nei, mýsli, það gerðum við ekki. Við fundum þennan stað hjer, sem er dásamlegur, því að hjer þurfum við aldrei að óttast að köttur með gular glimur ráðist á okkur, en nú verð jeg að hætta, því að jeg heyri, að fólkið er að koma. ENDIR. Læknirinn: — Hvað eru Verkirnir tíðir? Sjúklingurinn: — Jeg fæ þá alltaf á fimm mínútna fresti. — Læknirinn: — Og hvenær fenguð þjer þá síðast? Sjúklingurinn: — Fyrir klukkutíma. ★ — Litla dóttir mín gleypti demantshring. Heldurðu að mjer sje óhætt að treysta dr. Robinson til þess að ná hon- um? Já, já, hann er hundrað pró- sent heiðarlegur. ¥ Læknirinn: — Þjer segist hafa megrast mikið upp á síð- kastið. Hvað hafið þjer verið þyngstur? — 180 pund. — En hvað hafið þjer verið ljettastur? Sextán merkur. ¥ Læknirinn: — Þarna fer ftúlkan, sem jeg elska allra kvenna mest. — Hversvegna giftistu henni þá ekki? Læknirinn: — Jeg hefi ekkí efni á þvi, hún er besti sjúk- lingurinn minn. # — Hvernig finst þjer fram- bjóðendurnir, sem eru hjer við , þingkosningamar? — Jeg gleðst yfir því, að það ■ verður þó aldrei nema einn þeirra, sem kemst að. ★ Hjúkrunarkonan: — Mjer hefir verið falið að tilkynna yður, að þjer eruð orðnir faðir þríbura. Lögfræðingurinn: — Það er alveg ómögulegt, jeg áfrýja. ★ — Heyrið, skipstjóri, jeg er orðinn sjóveikur. Hve langt er- um við frá fastri grund? — Þrjár mílur. — í hvaða átt er það? — Beint niður. AVGLÝSING ER GVLLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.