Morgunblaðið - 05.09.1948, Side 12

Morgunblaðið - 05.09.1948, Side 12
VEÐURLTLITIÐ: Faxaflól: ðkiðvesíaa kaldi. Skýjað sum- staðar, dáiítil rigniiíg. _ NÆR OG FJÆR cr á T>IaS< **- 1 síðu 7 í blaðinu í dag. 209. tbl. — Sunnudagur 5. september 1948. a íslendingar eiga nú 46 flugvjelar ! Vjelar slærri flugfjelaganna bera sam- tals 314 Jarþega í einu. ÍSLENDINGAK eiga nú samtals 46 flugvjelar. Þar af eiga stóru fliigfjelögin tvö samtals 18 flugvjelar i flughæfu standi og geta þœr allar tii samans borið 314 farþega í einu, en áhafnir auk þess. Hinar flugvjelarnar eru flestar æfingaflugvjelar, kennslu- flugvjelar eða flugvjelar, sem notaðar eru til skemtiílugs og bera j>ær tvo og þrjá menn. Leiðfogar Vesfurbamialagsins. i Flngfjelag íslands. Fiugvjelar Flugfjelags ts- ltnds geta borið flesta farþega í einu eða samtals 164 og einnig bifa flugvjelar þess samanlagt talsvert meira burðarmagn, eða seín nfetnur um 10 Verðlagsbrol NYLEGA hafa eftirtaldir j aðilar verið seLctaðir hjá saka- smálestum- j dómara vegna brota á verðlags- Flugfjelagið á eina Skymast löggjöfinni: ervjel, Gullfaxa, sem tekur 381 Eigandi veitingastofunnar farþega, þrjár Catalínaflugvjel Röðull Laugav. 89, ,sekt kr. Hjer sjást allir helstu leiðtogar bandalags Vestur-Evrópuríkjanna. Var myndin tekin af þeim er þcir hittust í Ilaag í sumar. Frá vinstri sjást á mvndinni Ernest Bevin, utanríkisráðherra Breta, Bidault, fyrverandi utanríkisráðherra Frakka, Dupong frá Luxemburg, Spaak írá Belgíu og van Boetzelaer frá Hollandi. ar sem taka samtals 62 far- þega, tvær Douglas D.C. 3, sem bera 42 farþega báðar, De Havi land, Dragon Rapide, sem tekur 8 farþoga, Grumman Goose. sem tekur 7 og Norseman flug vjr*i, sem tekur 7 farþega. Aliar vjelar fjelagsins eru i flughæfu standi. Loftfeiðir. Loftleiðir á 11 flugvjelar, en 9 ctu í flúghæfu standi. Þær eiga tvær Skymastervjelar, Heklu og Geysir, sem taka 46 og 42. farþ.. fjórar Grumman Goose, sem taka 7 hver, Anson vjel, sem tekur 9, Stinson, sem ber 4 farþega, og eina Douglas D.C. 3, sem ber 21 farþega. Flugf jelaglð Vængir. Flugfjelagið Vængir eiga tvær vielar, Seabee, sem ber 3 far- þega og Proctor, sem .ber 3. Þá c-iga Islendingar 6 Tiger Moth vjelar, sem bera 2 menn og eru flestar í einkaeign, 5 Pijter Cup og ein Piper Super Cruiser, sem ber 3, 3 Fleet Finch, 1 Milis, 1 Luscombe, 1 Stearman, 1 Auster og 1 Har- vard, sem ríkissjóður á. Þá er til ein dönsk vjel, K.Z. III., sem eklú er þó í flughæfu standi eins og er. Allar þessar vjelar eru litlar og bera 2 menn. Steindór Hjaltalín á tvær flugvjelar, Hudson, sem getur borið 12—14 farþega, eftir því hvernig hún er innrjettuð og Martinet, sem ber 2 menn. 500,00, upptækur ágóði kr. 641,40, Haraldur Björnsson, Sólvallag. 57, sekt kr. 5,000 og Björn Guðmundsson Skeggja- götu 16, sekt kr. 8,000, auk þess upptækur ólöglegur ágóði kr. 18.254.45, eigandi versl. Drang- ey kr. 300 í sekt og upptækur ágóði kr. 32,45 ennfrem'ur upp- taka vara, klæðav. Andrjesar Andrjessonar sekt kr. 100 fyrir vanræktar verðmerkingar. 1 Borgarnesi hafa verið sekt- aðir: Verslunarfjelagið Borg kr. 300,00 upptækur ágóði kr. 776,- 25 eigandi versl. Kristjáns Jónassonar kr. 500,00 upptæk- ur ágóði kr. 2.523,95. Verslun- arfjelag Borgarfjarðar1 kr. 500 — upptækur ágóði kr. 2,007,75 Kaupfjelag Borgfirðinga kr. kr. 500,00 upptækur ágóði kr. 2.631.45. Rafmagn frá Sog- Ungir Siálfstœðismenn inu í Hveragerði! , ., , , ,. etna til mots a Pmg- völlum um nœstu helgi Níu fjelög faha þáff í mólinu, Á FUNDI bæjarráðs, er hald inn var s.l. föstudag, var rætt um tengingu Hveragerðis inn á kerfi Sogsvirkjunarinnar. Bæjarráði hefur borist erindi frá Rafmagnsveitum ríkisins, varðandi mál þetta, en tenging Hveragerðis verður háð sömu skilyrðum um lokun fyrir straum og takmörkun hitunar- álags, sem sett hafa verið við aðrar rí-kisrafveitur í Árness- og Rangárvallasýslum. Bæjarráð fól rafmagnsstjóra erindi þetta til afgreiðslu. BRETLAND KAUPIR STÁL. LONDON: — Breska stjórnin tilkynti nýlega, að Bretar myndu kaupa frá Belgíu og Luxembourg 100,000 smálestir af stáli. Bæjirráð fskur upp- iðgsiia efcki gifcb EIGANDI hússins Tjarnarg. 16, sera Mæðraheimili Reykja vlkurbæjar er til húsa í, hefur sagt upp húsnæði stofnunar- innar. Á fundi bæjarráðs er haldinn var í gær, var uppsagnarbrjef- ið lagt fram og rætt. Bæjarráð snnþykkti, að það gæti ekki tÁið uppsögnina gilda. íslenskir kommúnistar leituðu erlendrar að- stoðar ti! þess að stöðva fiskiflotann UNGIR Sjálfstæðismenn á’að snúa sjer til formanna fjel- Suður-og Suð-Vesturlandi hafa | aganna á hverjum stað fyrip ákveðið að efna til haustsmóts miðvikudagskvöld 8 þ. m., og Ætfuðu að sfeypa ríkissfjórninni með pólitísku allsherjarvefkfalli. SAMKVÆMT upplýsingum, sem Alþýðublaðið birti i gær, hefur komist upp um furðulegaar ráðagerðir hinnar kommúnistisku stjórnar Alþýðusambands íslands um að stöðva allan fiskiskipa- flota íslendinga með aðstoð Alþjóðasambands flutningaverka- manna í London. Var það áform kommúnista* að lýsa á s l. vetri yfir allsherj arverkfalli hjer á landi í því skyni að koma núverandi ríkis stjórn Islands á knje. Fór út um þúfur. En þessar ráðagerðir fóru út um þúfur vegna þess að Al- þjóðasamband flutningaverka- manna neitaði að eiga nokkurn þátt i þvi að stöðva afgreiðslu íslenskra skipa í breskum höfn- um. Vildu þessi samtök ekki skipta sjer af pólitískum verk- íöllum, sem stofnað væri til af kommúnistum í því skyni að sknpa löglegri stjórn landsinsiog eru þeir fjelagar, er óska örðugleika. [eftir að taka þátt í því, beðnir á Þingvöllum dagana 11. og 12. þ. m. Er ráðgert að eftirtalin fjelög taki þátt í mótinu. Sam- band ungra Sjálfstæðismanna í Vestur-Skaftafellssýslu, Fjöln- ir, fjelag ungra Sjálfstæðis- manna í Rangárvallasýslu, Sam band ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu, Fjelag ungra Sjálf stæðismanna í Vestmannaeyj- um, Heimir, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna í Keflavík og ná- grenni, Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík, Þór, fjelag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi og Fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Mýrasýslu. Mótið verður haldið í Val- höll og er ákveðið, að það hefj- ist með sameiginlegu borðhaldi klukkan 6 e. h. á laugardag. Ólafur Thors, formaður Sjálf- stæðisflokksins, mun flytja þar ræðu og þar verða einnig flutt ávörp af fulltrúum fjelaganna, en þess á milli verður sungið. Á eftir verða svo ýmis skemmti atriði og að lokum dansað fram eftir nóttu. Á sunnudagsmorgun verða Þingvellir skoðaðir undir leið- sögn kunnugra manna, en síð- ar er ráðgert að halda sameig- inlegan fund með stjórnum fjelaganna og fulltrúum, og verða þá skipulagsmál samtak anna og önnur mál, er þau varða, rædd. Stjórnir áðurnefndra fjelaga munu undirbúa ferðir á mótið, munu þeir gefa allar nánarj upplýsingar. i í Reykjavík verða upplýsing- ar um mótið gefnar á skrifstofu flokksins, sími 7100. Er vissara fyrir þá, er hafa hug á að taka þátt í mótinu, a3 tilkynna þátttöku sína serni fyrst, því að aðeins takmörkuð- um fjölda er hægt að taka 3 móti á Þingvöllum og er þvf hætt við, að miklu færri exí vilja, geti tekið þátt í því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.