Morgunblaðið - 09.09.1948, Blaðsíða 14
w
MORGVNBLAÐIB
Fimmtudagur 9. sept. 1948*
■
,TT» r b a fi a'« « o » »»«»»» o
miiinin * ®»lfqLJ>»*
M E L I
E
(Cftir
OaMor
l
s s
CaUweli
A
I Bmwxmii
sæti?‘
. ,7‘Æá jeg fá ■ mjer
•Cpurði hann.
.„A.uðvitað“, sagði hún lágt.
Geoffrey settist í stól gengt
4ienni<
„Melissa“, sagði hann stilli-
lega, „mig langar til þess að
tala við þig um hina ósæmi-
♦egu -framkomu þína áðan. Jeg
veit ekki hvort þú ert fram-
úrskarandi heimsk, eða fram-
úrskarandi geðvond. Máske þú
getij’ frætt mig um það. Og
j g held að jeg mundi frem-
ur kjósa að þú værir heimsk.
I'að er ekki jafn hættulegt“.
Melissa var sem þrumu lost-
in.
„Hvers vegna heldurðu að
Ellis var að leggja kalda
bakstra við brennheitt höfuð
Arabellu og augun, og Ara-
bella veinaði og stundi þar
sem hún lá á legubekk.
„Þetta er sannarlega skamm
arlegt, frú“, sagði Ellis og kom
með nýjan bakstur. ,-Það er
skammarlegt að svívirða yður
þannig í viðurvist hinna göf-
ugu gesta. En þjer megið reiða
yður á að enginn þeirra tekur
jrg sje heimsk eða geðvond? ,neitt mark á þessu. Það er á-
‘tfvað hefir þú út á framkomu reiðanlegt að þeim þykir öll-
=*<úna-að- setja? Jeg gerði ekki um vænt um 'yður1
annað en fletta ofan af óhrein-
30. dagur
til hennar og útlista þetta fy-r-
ir henni“.
„Melissa---•“, sagði Geof-
frey, en þá var hún rokin út
úr herberginu.
skilní gesta þinna. Telur þú
það rangt? Jeg mundi telja
ósæmilegt að gera það ekki“.
„Melissa , sagði hann. „Hvað vjg þjg jeg Verð að út-
telur þú kurteisi og góða siði?“
í sama bili kom Melissa æð-
andi inn í herbergið og hróp-
aði:
„Arabella, jeg verð að fá að
„Að vera hreinskilinn, hisp-
urslaus og rjettlátur“»
„I»ú gleymir því sem kall-
að er að vera alúðlegur'
skýra fyrir þjer
Þá sá hún Ellis og þagnaði
í miðju kafi. Svo sagði hún:
„Mig langar til þess að tala TT, ...
við þig undir fjögur augu, ef ara að orðl- Hun geiflaði yar-
því. Geoffrey skilur mig. Við
vorum að tala um þetta rjett
áðan“.
Það varð alt í einu skyndi-
4eg þögn í herberginu. Ara-
bella blíndi um stund á Mel-
issa og svo sagði hún: „Ellis,
komdu með stól handa frú
Dunham. Við þurfum að tala
saman“.
„Tala saman um hvað?“
spurði Melissa. „Við þurfum
ekki að tala um neitt fleira.
Jeg kom hðeins til þess að
segja þjer að mig tekur það
sárt ef jeg hefi sært þig, Ara-
bella“.
Samt settist hún nú á stól-
inn, sem henni var boðinn og
gaf Ellis illt auga um leið.
Arabella hafði aftur tekið á
íig þj áningarsvipinn. Hún lok-
aði augunum og ljet sem sjer
veittist mjög örðugt að tala.
•• „Þú misskilur mig, Melissa“,
sagði hún. „Og það er sjálf-
sagt vegna þess að þú getur
ekki skilið. En það er ekki þjer
að kenna“.
Vegna hótana bróður síns
þorði hún ekki að kveða fast-
„Alúðlegur?“ dæsti Melissa. þú vilt veita mjer viðtal“.
„Tíeldurðu að það sje gert af Arabella grúfði sig niður og
alúð að gestirnir fleka Ara- stundi og mælti veiklulega:
■fcellu til að halda að hún sje „Farðu ekki frá mjer Ellis.
tistakona? Nei, þeir hræsna Skildu mig ekki eina eftir. Jeg
♦ýrir- henni til þess að njóta- skipa þjer það“.
gestrisni hennar“. „Hvernig stendur á þessu,
Geoffrey varð orðlaus. Mel- Arabella? Jeg þarf að tala eins-
irnar eins og hún ætti bágt
með að tala, en eftir nokkra
stund saeði hún enn:
„Jeg hefi þekt þig lengi,
kæra Melissa. Jeg þekti þig
sem barn og ungling, sem þekti
þig sem unga stúlku, og jeg
s_ hefi fylgst með þjer fram a
•issa mælti enn: íega^ við' þíClagði ^Melissa. Þennan dag, þegar þú ert ekki
„Á hvern hátt var jeg óalúð- „Það er---------það er áríðandi lei^Pur ung Jeg þekki þig mæta
♦ eg?“ leyndarmál. Að minsta kosti og kenm 1 brjosti um
„Þú varst óalúðleg við Ara- kemur það þessari stúlku ekk- hlg’. fess ve§na dettur mjer
’-fcellu, þó þjer þyki það máske ert við“. ^,1 JUg að asaka þig Hvar
undarlegt“, sagði hann. Ellis tók baksturinn af höfði lrefðlr svo sem a« aB 'læra
„Það er ekki satt. Jeg tók Arabellu og fór mjög mjúklega kur-teisi og mannasiði, lokuð
nmálstað hennar gegn þessum höndum um hana. Arabella var
gestum — og föður mínum“. náföl, með augun lokuð og
Seinustu orðin komu alvf" munnurinn var geiflaður, eins
óvart og Melissa iðraðist þeirra og hún tæki út miklar kvalir.
sífelt inni í skrifstofu föður
þíns innan um rykugar bækur?
Þú þekkir ekkert kurteisisregl
ur nje háttu og siði heldri
samstundis. Hún varð skelfd Melissa starði á hana um stund manna- En vlð lifum 1 Þeim
og leit á Geoffrey með angist- og sagði svo: heimi jeg og broðir minn, sem
ansvip. „Taktu þjer þetta ekki svona uU ert nu gift”.
Hann rjettist í sætinu. Allur nserri, Arabella. Láttu þjer al- Melissa svaraði engu og íiún
fcörkusvipur hvarf af honum á veg á sama standa þótt þetta hafði búist við því. Hún opn-
sömu stundu. Hann sagði blíð- fólk hæðist að þjer. Jeg vona aði augun ósköp lítið, rjett svo
fcga: að þú haldir ekki að jeg hafi að hún gat sjeð Melissa. En
„Gegn föður þínum, elskan viljað særa þig?“ Hún sagði hún sat eins og líkneski á stóln
»un'
?a
Melissa hneig niður á stól og
andvarpaði: „Jeg veit ekki
hversvegna” jeg sagði það. En
♦neðan- jeg var þarna niðri fanst
rnjer pabbi vera meðal gest
anna, og hann hæddist að Ara
Toellu- ásamt þeim. Það þoldi
jeg' ekki. Jeg kendi svo mikið
* brjösti um Arabellu, og jeg
var
Hann
►óndina-blíðlega á höfuð henn
þetta í bænarróm. um.
Arabella vafði nýjum bakstri Nokkru seinna sagði Melissa
um höfuð sjer. mjög lágt:
„Blessaðar reynið þjer nú að „Jeg held að Geoffrey þyki
harka af yður“, sagði Ellis og ekki svo mikið koma til þessa
rnjer pabbi vera meðal gest- SJf.p.e^r HÚ1J hel™s sem Þú talar um- Hann
annn C hnnn WHist »« An- f1 Þ&ð Undir Vltln \Ara" hefðl há varla að giftast
bellu og nyjar stunur heyrð- mier“.
usk Arabella svaraði ekki þeg-
„Jeg skil ekki í því hvers ar. Hún fann bað að hún var
mið “Íð TllT jafnvel - vegna þú tekur þetta svo nærri komin út á hálan ís, og þorði
________„ Þler- Arabella“, sagði Melissa. ekki að segia það sem henni
* Geoffrey stóð á fætur og vf V6rSta lagi munu. gestirnir 1 hus- Hún ljet því nægja
4?ekk til hennar. Hann lagði hUgSa S6m SV°’ að 3eg.kunm að andvarpa þungan.
enga mannasiði. En þeir vita Þes?ar Melissa fjekk ekkert
samt sem áður að jeg sagði satt. SVar sagði hún:
..... , , . , , Þess vegna ættu þeir að skamm
leifc framan i hann en gat ekk- t gín be ,
ert ráðiðaf svip hans hvað Arabellaþ fvifu bakstrinum
ann v < af sjer og leit á Melissa þeim
„Elskan mín, þú hefir haft heiptaraugum, að hún hörfaði
alveg rjett fyrir þjer“, sagði Undan, eins og hún byggist við
fiann. „Mjer hefir skjöplast. árái*af mágkonu sinni. Svo
Gallinn er sá, að jeg hefi lagt fór Arabella að hágráta og
rangan skilning í hvað það er æpti:
að vera alúðlegur. Jeg hefi „Veslings bróðir minn.
gleymt því að hreinskilni þarf Hvernig á hann að afbera alt
að vera með“. þetta? Aðra eins niðurlæg-
„Jeg ætlaði ekki að særa Ara ingu!“
bellu“, sagði Melissa. „Og jeg Meligsa rak upp stór augu.
tí'úi því ekki að henni hafi ,.Hvað áttu við?“ spurði hún.
sárnað við mig. Jeg tók aðeins „Áttu við það sem gerðist áð-
rnálstað hennar“. Hún reis á an í málverkastofu þinni? Þú
Hvernig á því slóð aS vinnufólkið
á Uppsölum fjekk belri mal
'1
j1
»•■ i
..Þú heldur að jeg sje Geof-
frev til * leiðinda og smánar
vpxma bess að jeg kunni ekki
Uava mier. Þú heldur þá
a« Það hafi verið rangt af hon-
piftast mier?“
AfPv.eila st.undi enn hærra
Þ°Þa eru bfn orð en ekki
Mplí«5sa“. sasði hún. ,.Jev
vs" ’^itmast bess. Flliv
** ’ "ot"r ÞpT-ið um það ef
Eftir ELI ERICHSEN
3.
lega gert sjer matinn að góðu. Það myndi hvort sem er ekki
skilja það sem sýslumaðurinn hafði sagt.
Og nú getið þið trúað að kosturinn á Uppsölum breyttist.
Slíkan og þvílíkan mat hafði vinnufólkið aldrei sjeð. Og það
væri synd að segja, að það hefði ekki haft lyst á honum.
Þarna átu konur og karlar hvert í kapp við annað og þeim
fór að líða svo vel og þau fengu svo mikla krafta, eins og
ailir, sem fá góðan mat, að vinnan fór að ganga mikið
fijótar. Síðast var það svo, að hvergi var eins duglegt vinnu-
fólk og á Uppsölum. Þetta var nú eitthvað annað en beina-
grindurnar, sem áður sátu kringum borðið og lifðu á síld
og sýrusúpu, eða slógust um þránaða fleskið.
Að nokkrum tíma liðnum kom brjef að Uppsölum. Það
var frá sýslumanninum og í því stóð, að við nánari rannsókn
hefði það komið í ljós, að óttinn við búrveikina væri á mis-
skilningi byggður, svo að nú væri leyfilegt að borða mat-
inn í búrinu.
En nú hafði fólkið á Uppsölum komist að því, að það átti
ekki að svelta vinnufólkið. Það borgaði sig miklu betur að
gefa því góðan, kraftmikinn mat, því að þá vann það verkin
sín betur og var fljótara að því. Og eftir þetta vandaði
kerlingin matargerðina.
En tíu krónunum, sem vinnumennimir höfðu lagt undir,
skiptu þeir á milli sín, strákurinn á Uppsölum og strákur-
inn hjá sýslumanninum. Og vinnumennimir sögðu, að þeir
ættu peningana vel skilið.
Það gerðist fyrir mörgum árum. Og þetta ævintýri er
eins og dæmisögurnar, — að það hefur eilíft gildi.
r 'JJT-
trúi Dana í AlþjóSa-Olympíu-
nefndinni).
•k
Liigreglumaðurinn: — Munið
þjer eítir nokkru sjerkenni á
gjaldkeranum, sem strauk.
— Jú, hann drakk altaf svart
og sykurlaust kaffi.
★
Breskur liðsforingi, sem var
yfirmaður liðssveitar, er var á
afskektum stað í Afríku, fjekk
í stríðsbyrjun skeyti frá yfir-
foringjanum, sem var á þessa
leið: „Stríð er byrjað. Hand-
takið alla óvini í umdæmi
yðar“.
Sama dag kom eftirfarandi
skeyti til aðalstöðvanna frá
liðsforingj anum: „Hefi hand-
tekið 7 Þjóðverja, 3 Beigíu-
menn, 2 Frakka, 2 ítali og 1
Austurríkismann. í guðanna
bænum segig mjer í stríði við
hverja við erum“.
★
Bóksalinn: — Þessi bók mun
vinna hálft verk yðar, trúið
mjer.
— Látið mig hafa tvær.
T"11is kínkaði kolli.
Tv/r-iiooa óbolinmóð.
Áttirðu ekki við þetta, Ara-
fætur. „Og nú ætla jeg að fara skalt ekki hafa áhyggjur af k<>iln bótt bú segðir það ekki?‘
Sænska blaðið ,,Expressen“
birti eftirfarandi frjett eftir
frjettaritara sinn á Olympíu-
leikunum í London:
— Það var sjerstaklega á-
nægjuleg stund fyrir Emil
Bjárne, fararstjóra sænsku
knattspyrnumannanna í Lond-
on, er leikurinn á milli Dana
og Egypta fór fram. Við hlið-
ina á Bjárne sat dönsk kona,
er aHt í einu snýr sjer að hon-
um og segir: — Kæri þjer,
haldið í hendina á mjer, þetta
er svo æsandi, að jeg treysti
mjer varla til að horfa á það!
Göfugmennnið Bjárne ljet
ekki biðja sig um þetta tvisv-
ar og hjelt í hendina á kon-
unni það sem eftir var leiks-
ins.
Þegar leiknum var lokið kom
formaður Danska íþróttasam-
bandsins, Leo Frederiksen, til
Bjáme, klappaði á öxlina á hon
um og sagði kumpánlega:
— Jeg vissi ekki að þú vær-
ir í svona góðu vinfengi við
Margarethe prinsesssu (eigin-
kona Axels prins, sem er full-
MÁLFUTNINGS”
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutíml
<\ 10—*"• og 1—8.
BERGUB JÓNSSON
Málflutningsskrifstofa
• Laugaveg 85. Síml 5831.
Heimasími 9234,