Morgunblaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1948, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. scpt. 1948 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ríkarður Jónsson sextugur d morgún HUN VAR ung þessi mið- aldra öld, þegar það var vitað, að lengur eða skemur mundi kema við sögu hennar maður að nafni Ríkarður Jónsson. Og það var garnan að vera ung öld á íslandi, og eiga arfinn frá snerkilegri söju um margar ald ir, en ríkastan frá síðustu alda- mótunum af vonum og vilja gáfaðrar þjóðar, sem enn þá Og þegar fólkið heldur „um átta traðir heim frá Hofi“, þá fjdgir messuauki Stefáns Ei- ríkssönar, eins og tíbrá í vor- lofti, vegum þess út í vikuönn- ina, lætur orfið hreifast hrað- ar, hrífinu Ijettar. — Hver veit. — Og rómantíkin svífur yfir störfum þess frá sögu um ung- an mann. — — Æ, hvað Is- land er stórt — og mikið — og var ung. Og það vár þannig | maður hefur ekki nema latan sagt frá manni þessum, að það hlaut að vera gaman að'vera Ríkarður Jónsson á ungri öld. Og það var maður uppi í ald arrenning, einn af þeim sem hafði skapað vonirnar um un;;a öld, listamaður, sem \ r að hest til þess að kanna það alt- saman. — Ho! ho! ÞaS kemur kanske skip á Vopnafjörð, og það er ekki nema 8 daga á leiðinin til Reykjavíkur. — Hver veit? Þannig steig Ríkarður Jóns- hnýta þráðinn milil mer'ilsgr- son út í ísl. þjóðmenningarsögu gr listgreinasögu á góoum j á morgni ungíar aldar. Að góð gömlum tíma og vonannn á ! vinar, góðsögu og góðspá byrj- TUngri öld um þessa merki'ogu 1 uðu áhrif hans að seytla útí in hin goðborna íslenska. Ólaf- ur reið með björgum fram. Hin sára mynd úr þjóðsagna og þjóð kvæða heiminum íslenska, af ástunum, sem eru sitt af hvorri tegundinni og kossinn og rýt- ingurinn fara saman í friðar- sáttmálann: aldrei framar, „þar sem rauður loginn brann“, áð- ur. Hvílíkur listamaður, og ef þjóðin þekkti hann og skildi. En það er enn morgun tingrar aldar, þvi listin yngir heiminn eins og Iðunnarepli guðina, og þessv. getum við á morgun, þeg- ar Ríkarður Jónsson er sextug- ur, flutt sömu góðspána um ]ist hans fyrir framtímans sögu í þessu 3andi og Stefán Eiríksson flutíi á morgni aldarinnar, sem einu sinni var ung. Eenedikt Gíslason, frá Hofteigi. listgrein. Sjerstæður maður og einstakur, næstum kynlegur kvistur og einskonar eign Vopn íirðinga- Þeir höfðu eins og »áð í sporðinn á honum ofan af öræfabygð í Heiði við Jökul- ídal og Vopnafjörð. Þeir höfðu greitt götu hans að nokkru og gefið honum „bestu snótina“ í foygðarlaginu. Og Stefán Eiríks Eon festi ekki eingungis ástir í Vopnafirði, heldur festi hann ástir á sveitinni. Hann kom á sumrin, sló tjaldi sínu á bökk- um Hofsár, fjekk sjer flugu og veiddi lax. Svo gaf hann fá- gæta smíðisgripi, aska úr ísl. foirki, pennastengur, útskornar Úr birkisprotum, sem voru eins og lax, reglustikur með rúnum, gem þýddu: íslensk vinna. Fór góðvildin á undan honum á hverri heimreið, en góðhugur- ínn fylgdi honum götu hverja &ð tjaldstað á Hofsárbökkum. Hann kom og vakti áhuga Og lífsgleði og sýndi lífsf jör. Hann var staddur við fjölmenna kirkjusókn á Hofi á sólfagurri Bumarhelgi í júlí, eitt sumarið feem Rikarður Jónsson var nem sndi hans. Og Stefán Eiríksson kunni a ðsegja frá. Hann sagði írá þessum ágæta efnilega nem sndi sínum, eins og von Islands hvíldi á honum, eins og gleði þjóðarinnar ætti þar væng, til að lyfta sjer á, um framtíðar- hvolfin há. Eins og hans eigin hugsjónir, þrár og draumar tettu þar fyllingu og framhald um íslands óræðu öld. Og gleði þjóðarsálina, meðan hann er ekki enn tvítugur að aldri, fagnandi frá byrjun og fram á þennan dag. En það rekur eng- inn vegi listarinnar út um þjóð arhjartað. Það mælÍL- enginn áhrif hennar á þjóðartilveruna. Þjóð sem á listamenn og nýtur iistar, er bara allt i einu stærri þjóð, ríkari þjóð. Og það er betra að lifa í landinu, því listamennirnir eru búnir að skreyta það rómantík söngs og sögu, gera víða leikvelli í hjört um fólksins, og án þess þeir viti það sjáifir. Listin er í farabroddi ma^jn- kynsins á sögugöngunni, en þar fyrir getur gleymst að bjóða listamanninum í fögnuð lífsins á leikvangi þjóðarhjartans. Það er önnur saga. Og Ríkarður Jónsson útskrif aðist með ágætum frá sínum frábæra lærimeistara. Og Þor- steinn Gíslason, sem var skáld og þjóðvinur, birti mynd af honum og sveinssmíði hans í Oðni, ásamt grein í anda Stef- áns Eiríkssonar, og auk held- ur kvæði, lofsöng til Austur- lands. Nú sáu menn hvort Stef- án Eiríksson sagði ekki satt. Frábærlega fríður maður og frá bær smíði. Og kvæðið: Austurland er Eden jarðar æsku minnar paradís. Þar jeg glaður gætti hjarðar, grjet og söng við blórn og ís. Svona byrjaði það. Hver hafði leyft sjer að segja svona Aihupsemd víð grein Þoríeiis i>órðarsonar Eftir Jóhann M. Kristjánsson. Stefáns var „þar rauður loginn um Austurland? Hann hafði brann“, í sál þjóðarinnar á arni mikilla vona á ungri öld. Og gleði manna hófst til innsýnar og áhrifa af þessum ágæta messuauka Stefáns Eiríkssonar. Er þetta myndarlegur pilt- Ixr? spurði stúlka, sem hugsaði rómantískt undir vorhimni æsk unnar á ungri öld pg spurði fyrir alla rómantískp kirkju- gesti. Og það kemur stríður glettnissvipur á Stefán Eiríks- 6on, látbragð hans hossar orð- unum í mjúkri hrifningu — þetta er svo nærri hjarta til- verunnar. — Hann er lítill víst ekki verið á Austurlandi vorið 1906. En kvæðið snart Austfirðinga, og framganga og afrek þesas unga manns lyfti austfirskum vonum og gleði á hærra stig, því úr austfirsku skauti var hann runnin þó þjóð in öll ætti í honum óskason. Og Ríkarður Jónsson fór út í löndin, dvaldi að listnámi við háskóla og ferðaðist meðal lista safna í Evrópu. Hann var lista- maður í myndskurði, en teikn- aði líka og mótaði í leir. Mynd- listin er elst listgreina, hefur fylgt mannkyninu um alla sögu vexti en ákaflega laglegur í en staðið mismunandi hátt á andliti, sífjörugur og skemtileg ur, ágætur söngmaður og hag- mæltur. — Þarna var það kom- ýmsum tímum, og mismunandi hátt í ýmsum löndum. Salómon konungur notaði ið. Og kirkjugestirnir, sem (hana i musterið, og hún varð hugsuðu rómantískt, lyftu sjer hin goðborna list á tímum guð- á skærar stjörnur, hátt á himni *anna, sem skornir voru út í trje ígæfuvonanna. Svo hvísluðu þeir og stóðu á stöllum sínum í hof- tveimur orðum að hjarta sínu í laumi. — Hver veit? um og hörgum til þess að valda örlögum manna, eftir mismun- Ríkarður Jónsson. andi rikulegar fórnir. Hún kom til íslands með landnámsmönn- unum; stóð í stafni á drekun- um sem klufu íslandsála „út hingað“, og var svo voldug og sterk, að í landsýn varð að taka hana ofan, og birgja í skut, svo landsvættir fældist eigi. Það mátti ekki sigla „gínandi höfð- um og gapandi trjónum“, að landinu, segir Landnáma. Og hún barst í anriári og feg- urri mynd til landnáms með kristninni, eins og málvísindin og skáldskapurinn, og var ágæt með þjóðinni um" langa sögu. Saga hennar er hinsvegar að hurðarbaki, eins og skugginn. En frúin á Valþjófsstað, sem telja má víst að gert hafi Val- þjófsstaðaburðina og Margrjet hin oddhaga í Skálholti, sem engin veit neitt um, en sem gerði hið fagra Þo’rláksskrin, eftir sögu að dæma, því það tap aðist eins og nálega allur þjóð- menningarauður okkar íslend- inga í siðaskiftunum, eru stjorn ur sem lýsa yfir þessari list á þjóðveldistíma. Og íslendingar tóku þessa goðbornu list inn í sína Irægu bókagjörð, þar sem hún á bróðurpartinn af ágæti verka þeirra, eins og þau voru að fyrstu gjörð. Guðbrandur biskup notaði hana ríkulega í biblíuútgáfu sína. sem bráðum verður ein dýrasta bók í heirrii. Svo tóku íslands myrku aldir við, en kvenfólkið geymdi hana í nálsporum í dúkum úr ísl. ull, uns hún reis til nýs gengis og gleði með Stefáni Eiríks- syni og lærisveini hans Ríkharði Jónssyni. Og Ríkarður Jónsson skildi samhengið milli gamla og nýja tímans í listgrein sinni á Is- landi. Hann var vígður til þess að verða ísl. listamaður fyrst og fremst. Persónuleiki Islend- inga, saga landsins og sál, hug- myndaauður þeirra í þjóðsög- um og bókmenntum, urðu við- fangsefni hans í myndskurði, mótun og teikningum. Sá sem kemur inn í salinn hans Rík- arðar kemur i ísl. heim. Sigurð- ur skólameistari og aðrir snill- ingar máls og anda, Sigfús þjóð sagnaþulur að rita með fjaðra- penna, ísl. húsfreyja og ísl. bóndi, merkir menn úr samtíð- inni og Bólu-Hjálmar úr hug- myndaheimi, blasa við manni er inn er komið. Hamragoðin, hin fræga teikn ing, sem er táknmyndin af sál og sögu íslands, og undirskrift- Hr. ÞORLEIFUR Þórðarson, for- stjóri Ferðaskrifstofu rikisins, skrif- ar grein i Morgunblaðið 17. ágúst, sem hann telur ,.athugasemd“ við grein mina (í sama blaði) 8. ág. Þessi grein Þ. Þ. gefur tilefni til itarlegri gagnrýni, en þeirrar, er jeg hefi tima og rúm til að láta í tje. Get jeg þvi aðeins litillega vlkið að sumum rangfærslum grein- arhöfundar. 1 greinum mínum 8. og 10. ég. geri jeg mjer far um að ræða mál- in eins ópersónulega og jeg frekast get. Jeg nefni sem fæst nöfn. Jeg tel málið sjálft aðalatriðið en ekki hvaða persónur koma við hver ein- stók atriði, en svona málfærslu virð- ist Þ. Þ. ekki skilja eða kæra sig um. Samt mun jeg ekki enn blanda nöfnum annara í ritdeilur við hann. Hann segir um handritið, að það sje rjett, sem jeg hafi sagt, að jeg hafi beðið Ferðaskrifstofuna að kaupa 1000 eintök af væntanlegri bók þess höf. en „að athuguðu máli hafi hann ekki talið rjett að Ferðaskrifstofan eyddi i þetta 20—25 þúsund kr. i dýrmætum gjaldeyn“. En Jiann geng ur fram hjá þeim möguleika, að hægt væri að afla sömu upphæðar — eða meira — í erlendu fje, með sölu bókarinnar til erlendra ferðamanna, sömuleiðis sjer hann yfir að tilsvar- andi bók mundi kosta hjer 80—-100 þús. kr. 1000 eintök Mun hæpið að kalla svona kaup styrk eins og Þ. Þ. orðar það. Þ. Þ. telur mig annan töfund að umræddu handriti. Jeg ve. 5 að af- þakka heiðurinn, það er einn höf. að þessu handriti og eign hans eins. Jeg hefi engra tekna nje persónulegra hagsmuna að gíeta viðkomandi þvi, nema sem hver annar Islendingur, er una ætti þvi vel, að góð bók um Island yrði til. Jeg mu nekki eltast við annan skáldskap Þ. Þ. um mig i sambandi við umrætt handrit, en jeg hlýt . að gagnrýna nánar þessa „athugasemd" hans i umræddri g ein. ,.Að ath. máli, taldi jeg ekki rjett" o. s. frv. að gjaldeyri væri var- ið til styrktar þessarar bókar“. Á hverju eru þessar „athugasemd- ir“ Þ. Þ. liygðar og hvernig er mál- flutningur hans um þetta atriði? Þ. Þ. segir ennfremur um hand- ritið í grein sinni: ..Ýmislegt var þar vel og vingjarnlega sagt i garð Is- lendinga, en mörgu var þar líka að mínum dómi ábótavant og þurfti mikillar lagfæringar við“. — Nú hljóta menn að lita rvo á, að hann sje að tala urh handritið fullgert, og hafi sjeð það sem slíkt, þegar hann tók afstöðu gegn þvi að 1000 eintök yrðu keypt. en svo \ar ekki. Þ. Þ. sá handriíiij í fyrsta og sífiasta sinn, ffgár þaS var í uppkasti hjer i náv s.l., en formleg beiðni um „styrk' (eins og Þ. Þ. orðar það) það er beiðni um kaup á 1000 eintökum, kom ekki fyr en i maí s.l„ eða 6 mónuðum eftir að hann só uppkastið. Mikið af þeim tíma vann höf. að því að fullgera handritið, eftir að hnfa meðtekið ýmsar leiðrjettingar og heimildir fró þrem mönnum hjer heima, sem fyrirfram höfðu lofað að leiðrjetta það, sem þeim kvnni að þykja ábótavant — hvað þeir og gerðu af mikilli prýði. Allt þetta er Þ. Þ. kunnugt um, þvi fyrir milli- göngu eihs þessara manna sá hann uppkastið. og með hinni „formlegu'* beiðni til Þ. Þ. í maí — um 1000 eint. kaupin — fylgdi brjef frá þeim manni í Bandaritjunum, er lesið hafði handritið fullgert, og sem ó- hætt má telja dómbærastan allra um gildi þess til landkynningar. Brjel þetta var eindregin meðmæli með handritinu og hvatning til opinberra aðíla að stuðla að útgáfu þess. Allt þetta veit Þ. Þ. þegar hann tekur af- stöðu til mlósins í mai s.l., og varla hefir hann verið búinn að gleyma þessu, þegar hann skrifar grein sína 17. ógúst, en lætur sjer þó sæma að tala um handritið eins og hann viti ekkert um það annað en það, sem hann só það í uppkasti, i nóv. s.L Svona mólfærsla gefur sjer nafnið sjálf. Skætingur Þ. Þ. til min fyrir litil efköst í túristamólum, má segja, að komi úr hörðustu átfc, þvi lítið hefur hann gert fyrir rnig í þeim mólum — stæði þó engum það nær — og elski má hann gleyma að ekki hefi jeg peninga eða skip af al- mennu fje til að sýna kúnstir minar með túrista eins og hann. Ekki ætti Þ. Þ. að þurfa að leita i graígötunv að túrista-bureau mín- um, þvi jeg „aflýsti“ honum (vegna gjaldeyrisskorts) í itarlegu samtali við hann i nóv. s.l. — aftur ó móti mundi það ltannske þvælast fyrir að finna raunverulegar tekjur af túrist braski hans sjálfs i sumar. Sambond þau er Þ. Þ. telur sig hafa í Ameriku með túrista afla'ði hann sjer ekki fyr en mörgum rnán~ uSum eftir að jeg átti tal við han» um þetta fyrst. Og lítinn slrilning ber hann á þetta allt, ef hano hyggiæ að þeir, sem þegar eru störfum blaðn- ir, geti miklu afkastað i svo stórn máli. Með brjefaviðskiftum við Þ. Þ. meðan jeg var fyrir vestan og siðaa jeg kom heim, er honum kunnugt um að jeg vann betur að þessu máli en hann vill vera láta, og &ð jeg er reiðubúinn að gefa nánari upp- lýsingar um það mál allt, strax, sen» hann vill vikja til hliðar persónuleg- um sjónarmiðum, og ræða mólið me9 tilliti til hagsmuna þess sjálfs. Reykjavík, 1. sept. 1048. jóh. M. Kristjánsson. MiEar blýnámur firmasl í Grænlandi Kaupmannahöfn ' gær. Einkaskeyti til Mbl. GRÆNLANDSLEIÐANGUR Lauge Koehs fann í sumar þrjár stórar blýnámur við Kong Os- cars fjörð á Austur-Grænlandi. Er áætlað, að í námum þessura sje um ein milljón smalestir af blýi og verðmæti þess nemi ura 500 milljónum króna. Námurnar eru mjög aðgengi- legar við ströndina. Lauge Koch býst við að finna fleiri málma í jörðu í Græn- landi. > Fundur þessara náma er tal- in merkilegasti fundur í Græn- landi siðan kryolit-námurnar fundust á öldinni sem leið. — Páll. AVGLYSING E ft GVLLS iGiLDt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.