Morgunblaðið - 01.10.1948, Page 1

Morgunblaðið - 01.10.1948, Page 1
16 siður „Atomorkuna á að nota í þágu friðarins64 París í gær. TRYGVE LIE, aðalritari S. Þ. gaf í gær út nákvæmar tillög- ur um, hvernig hann vill skipa her Sameinuðu þjóðanna. Vill hann, að fyrst í stað verði lið- ið 800 manns, en verði síðar aukið upp í mörg þúsund. Verk svið þesá á að vera að vernda starfsmenn og rannsóknarnefnd ir Sameinuðu þjóðánna —Reuter. ÖiyggisráðiS ræðir Berlínardeiluna á mánudaginn París í gær. TILKYNNT var hjer í kvöld, að , kæra Vesturveldanna á hend- ur Rússum vegna Berlínardeil- unnar, myndi rædd í Öryggis- ráði S. Þ. á mánudaginn kem- ur. Ætlað er, að George Mars- hall, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, muni verða aðalmáls- vari Vesturveldanna við umræð urnar. Bevin utanríkisráðherra Breta, mun verða viðstaddur, er umræðurnar hefjast á mánu daginn en ekki er búist við, að hann muni halda ræðú fyrst um sinn. Sir Alexander Cadogan verður að öllum líkindum aðal fulltrúi Breta við umræðurnar. —Reuter. Lofíflutningarnir til Berlínar Síðan Rússar settu á umferðarbannið við Berlín (1), hafa Bret- ai og Bandaríkjamenn flogið með matvæli og aðrar nauðsynjar til vesturhluta borgarinnar. Flugleiðirnar eru frá Frankfurt am Main (2), Hannover (3) og Hamborg (4). Flugvellir Vesturveld- anna í Berlín cru Tempelhof (A á kortinu í hægra horni að neð- an) og Gatow (B). Unnið er að stækkun beggja flugvallanna. Þnrð meir en hvin í ðiugvjelum til uð reku Vesturveldin ðró Berlln Berlín í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins ffá Reuter LUCIUS CLAY, yfirmaður bandaríska hernámsliðsins í Þýska- landi átti fund með blaðamönnum í dag og ræddi hann tilraunir Rússa með flugi orustuflugvjela Rússa yfir flugleiðinni til Ber- lín til að tefja loftflutningana. Clay sagði við blaðarpenn: Það þarf eitthvað meir en hvin í rússneskum flugvjelum til að reka Vesturveldin frá Berlín. Vígi kommúnisla á Java fallið ' London í gærkveldi. STJÓRNARHER Indonesíu náði í dag aftur á sitt vald borg- inni Madium, á Austur-Java, sem 1 meira en viku hefir ver- ið aðalaðsetursstaður uppreisn- arhers kommúnista. 3—4 þús. kommúnistar voru innikróaðir í borginni. Ætlað er að leið- togar þeirra hafi flúið borgina í gær, og haldið suður á bóg- inn. — Reuter. Ásiralíumenn senda ekki herlið fil Malakka Canberra í gær. Chifley forsætisráðherra Ástfa liu lýsti því yfir í dag,->að Ástra- lía hefði ekki í hyggju að senda herlið til Malakkaskaga. En að öðru leyti, sagði Chifley mun Ástralía styðja bresku hersveit- irnar í baráttu þeirra gegn skæruliðunum, meðal annars með vistasendingum. — Reuter. Þarf ekki verndarflugvjelar. ^ Frjettamenn spurðu Clay, hvort Vesturveldin ráðgerðu að senda orustuflugvjelar til verndar flutningavjelunum og I var skoðun hans, að enn sem j komið væri gerðist þess ekki j þörf. Hann sagði, hinsvegar, að Vesturveldin væru viðbúin ef til þess kæmi. 40 nýjar Skymastervjelai-. Clay tilkynnti blaðamönn- um, að 40 nýjar Skymaster- flugvjelar væru á leiðinni til Þýskalands og myndu þegar í stað teknar í notkun við loft- flutningana. Markos. BELGRAD — „Ríkisstjórn“ Markosar hefur farið fram á það að fá að senda fulltrúa á alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna. Bíða úrskurðar S.Þ. Washington í gærkvöldi. BANDARÍKIN hafa gert Rúss- landi aðvart um, að þau muni bíða úrskurðar Sameinuðu Þjóð anna þangað til ákveðið verði endanlega um brottflutning bandarískra hersveita frá Kór- euu. Orðsending varðandi þetta hefur verið afhent Rússum af bandaríska sendiráðinu í Moskvu. — Það eru 10 dagar síðan, Rússar sendu Bandaríkj- unum orðsendingu um brott- flutning hersveita þeirra. Breska þingið sett 28. okt. LONDON — Breska parlamentið verðursett hátíðlega 28rokt. n. k. Rússar setja alræði sitt hærra en öryggi heimsins Warren Auslin ræðir alómorkumálin París í gærltvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá ReuterJ WARREN AUSTIN fulltrúi Bandaríkjanna fyrir stjórnmála- nefnd S. Þ. gerði í dag grein fyrir afstöðu Bandaríkjanna til atómorkumálanna. Má telja ræðu hans að nokkru leyti svar við ræðu þeirri, sem Vishinski hjelt fyrir nokkrum dögum á alls- herjarþinginu. Austin sagði, að Bandaríkin vildu, að atomorku- málin yrðu leyst sem fyrst, en deilur um þau hafa staðið yfir í tvö ár. Austin hjelt fram þeirri skoðun, að Sameinuðu Þjóðirnar skyldu ráða yfir allri atomörku heimsins og að stofnuð yrði eftirlitsnefnd til þess að koma í veg fyrir, að atomorkan yrði r.otuð sem drápstæki. ^ússar vilja stjórnleysi. Óður rússneskur hermaður særir Þjóðverja Berlín í gær. ÓÐUR rússneskur hermað- ur særði í kvöid þýskan horg ara í Landshuter stræti á hernámssvæði Bandaríkja- manná í Berlín. Rússneski hermaðurinn hafði ruðst inn í íbúðarhús við götuna og var bandarísk herlögregla beðin að koma til að fjar- lægja manninn. Þegar her- lögreglan kom á staðinn kom hermaðurinn út úr húsinu vopnaður skammbyssu. Skaut hann í allar áttir og koni eitt skotið í Þjóðverj- ann, sem átti leið þarna fram hjá. —- Reuter. Þátlaka Brela í land- vörnum V.-Evrópu London í gær. RÁÐUNEYTISFUNDUR var haldinn í London í dag og sat Attlee í försæti. Alexander land varnarráðherra gaf skýrslu frá fundi Baíídalags Vestur Evrópu um landvarnamál Var sam þykkt að fimm lönd, það er Benelux löndin, Frakkland og Bretland settu á stofn sameigin legt landvarnarráð. „ Montgomery marskálkur átti fund með'blaðamönnum í dag þar sem nánn skýrði frá því, að í ráði væri að gera miklar breyt ingar á skipulagi breska hers- ins. Verða 4000 manns skyldir á hverri viku í stað 500 áður. Fá nýliðamir æfingu við varð störf í Þýskalandi, Austurriki, Trieste, Malta. Gibraltar og ef ti. vill siðar í N-Afríku. Austin sagði, að uppástung- ur Rússa í þessu máli væru óskiljanlegar og ef farið væri eftir þeim gæti hvaða þjóð sem væri í heiminum framleitt atómsprengjur eins og henni sýndist. Þar væri ekki leitað alþjóðaöryggis, heldúr stjórn- leysis og ógnar. Bandaríkin vilja öryggi allra þjóða. Austin skýrði frá tillögum Bandaríkjanna og áliti meiri- hluta atómorkunefndarinnar. Sagði hann, að Bandaríkin á- litu, að öryggi þeirra væri sam- eiginlegt öryggi allra þjóða heimsins og þessvegna byðust þeir til að afsala sjer öllum einkarjetti að leyndardómi atómorkunnar. Stjórn S. Þ. Þá sagði hann, að Bandarík- in styngju upp á, að Samein- uðu þjóðirnar fengju ráð yfir öllum uraníum og torium nám- um heimsins og öllum atóm- orkuverksmiðjum, þar á meðal öllum slíkum atómorkuverum Bandaríkjanna. Síðan ættu S. Þ. að nota hina gífurlegu orku í þágu friðarins, en koma yrði á fót nákvæmu eftirliti með því, að engin þjóð gæti unnið að framleiðslu kjarnorku- vopna. Setja hærra alræði sitt. Þetta, sagði Austin, geta Rússar ekki fallist á vegna þess, að þeir setja hærra alræði sitt heldur en öryggi heimsins. Þeir geta ekki þolað, að hægt sje að hafa eftirlit með fram- leiðslu kjarnorkuvopna í þeirra landi. Dauðadómur. AÞENA — Kommúnisti að nafni Kosta Kiorpes hefir verið dæmd- ur til dauða í Aþenu fyrir að drepa 127 lögreglumenn og ó- breytta borgara í desemberupp- reisninni í Aþenu 1944.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.