Morgunblaðið - 01.10.1948, Page 5
| Föstudagur 1. október 1948.
MORGUWBLAÐiÐ
Loftur hefir lokið við töku
og tónnifnder,
f í SUMAR hefir verið unnið
Bð töku fyrstu íslensku kvik-
inyndarinnar með tóni og tali
pg í eðlilegum litum. Kvik-
myndatökunni er nú lokið, en
pftir er að setja myndina sam-
&n og ganga endanlega frá
Ihenni til sýninga. Mun það
yerk taka nokkurn tíma, en von
|r standa til, að þessi fyrsta
Islenska tal- og tónmynd verði
framsýnd hjer í bænum um ára
piótin.
Loftur Guðmundsson hefir
^ekið myndina, en hann er jafn-
framt höfundur sögunnar, sem
fevikmyndin byggist á. Hann
Var leikstjóri og ijósameistari,
pn sira Hákon, sonur Lofts, ann
Bðist alla tónupptöku í kvik-
myndinni, en á námsárum sín-
Brm í Bandaríkjunum kynnti
tiann sjer að nokkru tónupp-
Ifcöku í kvikmyndir, og ennfrém
ttr eftir að hann kom hingað
fiieim. Þá hefir Kodak aðstoðað
þá feðga með ráðum og dáð, í
pambandi við þessa fyrstu
fiiljómmynd, sem tekin hefir
yerið á íslandi.
efíir leikriti hans
jáSís og heitir „Milíi
fjails og fjöru“
lEftir leikriti Lofts.
Kvikmyndin á að heita „Milli
íjalls og fjöru“. Hún er gerð
eftir leikriti, sem Loftur samdi leikifimsal hjá St. Jósefssystr
£yrir nær 25 árum. Hefir eng-
Úr kvikmynd Lofst: Jón Leós, Gunnar Eyjólfsson og Ingibjörg
Steinsdóttir.
Guðmundur á Me!um
I DAG á
hugasamur og
jarðræktar- og umbótamaður,
Guðm. Guðjónss. bóndi á Mel-
sextugsafmæli á- ' af góðum hestum og heíir hann
afkastamikill einnig verið framarlega um kyn
bætur hrossa í sveit sinni. Guð-
muriöur er eins og ekki síður
um í Melasv. Hefir hann búið i að eðlisfari hneigður fyrir sauð
Inn sjeð eða heyrt þetta fyrr
pn nú, að kvikmyndin var gerð.
Datt Lofti í hug að nota þetta
iiandrit, til þess að hann þyrfti
Dkki að eltast við sjerstakt
landslag eða mannlýsingar.
Hema það sem hann hafði sjálf-
Ur hugsað sjer. Efni myndar-
brnar er úr íslensku þjóðlífi, og
það er sjálfsögðu hrein tilvilj-
Un, og ekki með vilja gert, ef
Ofnið jninnir á sögur eða leik-
Tit annara höfunda. Og ekki er
það rjett, að það sje samtín-
Ingur frá nafngreindum höf-
Undum, eins og sagt var í einu
Rey k j avíkurblaðanna.
JLeikarar úr Leikfjelaginu.
; Aðalhlutverkin fara góðkunn
Jr leikarar úr Leikfjel. Reykja-
Víkur með, þeir Brynjólfur
ETóhannesson, Alfreð Andrjes-
Bon, Inga Þórðardóttir, Bryndís
Pjetursdóttir, Jón Leós, Ingi-
björg Steinsdóttir, Lárus Ing-
ölfsson, Gunnar Eyjólfsson,
Nína Sveinsdóttir og Anna Guð
mundsdóttir og ennfremur Gísli
Andrjesson, Steini Guðmunds-
Bon, Grjetar Andrjesson, Þórar
Inn S. Gunnarsson, Einar I.
Jónsson og loks tvö börn, Laila
Andrjesson, 9 ára og tveggja
ára barn.
Loftur segir, að eigi hann eft
Sr að taka fleiri slíkar kvik-
myndir sem þessa, muni hann
velja í hlutverkin leikara úr
Leikfjelaginu, sem hafi góða
hljóðnemarödd, eins og hann nú
hefir gert, og ennfremur leíta
að nýjum „stjörnum“ og láta
þjálfa þær fyrir kvikmyndir,
því að það sje tvennt ólíkt að
leika á leiksviði og í kvikmynd.
íslensk „Hollywood“.
Þeir hlutar kvikmyndarinnar
Bem teknir voru á leiksviði,
Voru teknir í Hafnarfirði. Fjekk
um í Hafnarfirði. Þar ljet hann
byggja íslenskt .,Hollywood“,
eða kvikmyndaskála. Þar var
bygð baðstofa, lirambúð og
nokkur herbergi, en mikill hluti
kvikmyndarinnar var tekin
úti, víðsvegar um Suðurland.
Loftur naut aðstoðar ýmsra
vina sinna við útvegun sjald-
gæfra íslenskra muna, og varð
að leita í marga staði. Veiðar-
færaverslunin Geysir lanaði
vörur í krambúðina, og Leikfje
lagið lánaði búninga og hús-
gögn. Þeir Steini Guðmundsson
að Valdastöðum og Gísli hrepp
stjóri Andrjesson að Hálsi í
aðstoðar hins mikla Ijósmynda
fyrirtækis Kodak í Rochester,
sem fyrr og síðar hefir greitt
götu hans. Þá fór hann einnig
til Los Angeles, og kynnti sjer
af eigin raun kvikmyndatækni
í Hollywood. Var það þó ýms-
um erfiðleikum bundið, því að
kvikmyndafjelögin halda nokk
urri leynd um vinnuaðferðir
sínar og fagmenn þeirra eru
bundnir þagnarheiti um ýmis-
legt er við kemur hinu tækni-
lega við kvikmyndatökuna.
í Ameríkuferð sinni heyrðí
Loftur getið um nýja gerð kvik
myndatökuvjelar og setti sig í
samband við framleiðendur
á Melum rausnarbúi um aldar-
fjórðungsskeið og gefst þar á
að líta fagurt og athyglisvert
dæmi um þá framþróun í rækt-
un og húsabótum, sem orðið
hefir í sveitum á landi hjer á
síðustu áratugum. Melar í Mela
sveit, hið forna prestsetur, er
landstór jörð og er alt hið mikla
víðlendi jarðarinnar grasi gró-
ið. Guðmundur hefir sýnilega
gjört sjer þess glögga grein ei'
hann keypti jörð þessa og flutti
þangað búferlum að hjer voru
mikil framtíðar skilyrði fyrri
atorkusaman mann sem var þess
albúinn að beita kröftum sín-
um og hyggjuviti til umbóta á
þessum stað. Hefir Guðmund-
ur trúlega rækt þá hugsjóh og
er enn engan veginn sjeð fyrir
endann á því hverja arfl. hann
skilar þjóð sinni 1 verðmætis-
aukningu á jörð þessari, því
á áhuga hans og atorku við um
bótastörfin er enginn bilbugur,
þrátt fyrir það þótt hann sje
kominn á þetta aldurskeið. Einn
ókostur er á Melum. Þar er
mikið landbrot. Háir bakkar
eru að sjó og hrynur mikið úr
fjárrækt, glöggur á kosti þess
og einkenni. En sauðfjárrækt
er nú á mörgum svæðum dauða
dæmd, meðan ekki tekst að rá'ða
niðurlögum þess vágests er á
sauðfjárstofninn herjar. En
engum skyldi koma það á óvart
að brátt kæmi 'Guðmundur á
fót myndarlegu f járbúi, við hlið
hins mikla kúabús er hann nt*
rekur, ef úr rætist méð heil-
brigði sauðfjárins.
Guðmundur á Melum er
greindur maður og gætinn. Bet'
ir hann ávalt tekið mikinn þátt
i fjelagsmálum sveitar sinnar
og bygðarlags og falin þar mörg
trúnaðarstörf, sem hann hefir
leyst af hendi farsællega.
Guðmundur hefir int af‘
hendi þýðingarmikið og heilla-
ríkt starf í þarfir alþjóðar eru
slíkir atorku- og afkastamenn
hinir mestu máttarstólpar
þjóðfjelags vors.
Vinir og kunningjar Guð-
mundar og fjölskyldu hans
munu í dag senda hlýjar kveðj-
ur og heillaóskir að Meh:m.
P. O.
Kjós lánuðu hesta og aðstoð- hennar. Þeir lofuðu öllu góðu,
uðu við smölun sauðfjár. Stein en þó ekki fyrr en eftir stríð,
grímur Guðmundsson í skrif- þar sem vjel þessi var aðallega
stofu tollstjóra lánaði gamlan notuð af hernum, og loks, fyrir
íslenskan torfbaéý sem að vísu
er í eyði, en eftir að búið er að
dytta að honum, var kvikmynd
að þar.
Smíði á leiksviði annaðist
Húsgögn & Co.
Þá fengust nokkrir munir
lánaðir frá Þjóðminjasafninu,
en erfitt var að útvega sumt,
eins og t. d. íslenska skó, föt
og fleira. Það ætlaði að ganga
illa að ná í postulínshunda, en
þá fjekk Loftur að lokum suð-
ur í Keflavík.
Þá má ekki gleyma aðstoð,
sem leikararnir ljetu í tje með
óhuga sínum og þarflegum á-
bendingum.
Kynnti sjer kvikmyndá-
gerð í Ameríku.
Loftur Guðmundsson hefir
tekið margar þöglar kvikmynd
ir, eins og landsmönnum er
kunnugt. íslandskvikmynd
hans varð kunn um allt land og
víða erlendis, og fleiri mætti
nefna.
Árið 1945 fór Loftur til Am-
eríku, í boði Kodak, til að kynna
sjer nýjungar í Ijósmyndagerð
Loftur leigðan gríðarstóran I og kvikmyndum. Naut hann
rúmlega ári, var þessi tónupp-
tökuvjel endurbætt það mikið,
að vanir kvikmyndatökumenn
eiga að geta tekið jafngóðar
tal- og tónmyndir og hjer sjást
í kvikmyndahúsunum. Vjel
þessi tekur 16 mm. filmu eða
svonefnda „smallfilm'*.
Ýmsir erfiðleikar.
Ýmsir erfiðleikar urðu
vegi Lofts við kvikmyndatök-
una. Honum var ljóst, að við
ýmsa erfiðleika myndi verða að
stríða, en það hjeldu honum
engin bönd, þótt margir reyndu
að telja hann af ævintýri þessu,
sem þeir töldu hina mestu fá-
sinnu. Einna mestu erfiðleik-
arnir voru að ná saman leik-
urunum, en þegar á hólminn
kom, reyndust þeir allir hinir
áhugasömustu, og sýndu mikla
fórnfýsi og áhuga í starfi sínu.
Er nú svo komið, eins og áð-
ur segir, að kvikmyndin er mest
öll komin úr framköllun, og
ekki eftir
Cochrane forsíféri I
gefer SÍBS
SAMBANDI íslenskra berkla
sjúklinga hefur nýlega bor.ist
höfðinglegar gjafir frá Coe-
hrane, forstjóra í Selby og konu
hans. Önnur gjöf þeirra hjóna
er 100 sterlingspunda ávísun til
styrktar vinnuheimilinu, en hin
gjöf þeirra er klukka, se'm
SIBS mun láta setja upp í aðal-
’ bygginguna að Reykjalundi. —
Þetta riru fyrstu gjafirnar, sem
sambandinu berast erlendis frá.
Chochrane var formaður fyr
ir þeim hóp skipasmíðasmíða—
stöðva er byggði nýsköpunnr-
togarana fyrir íslendinga. Choc
hrane hafið mikinn hug á að
þeim árlega. Eru hin fornu bæj
arhús, kirkjustæði og kirkju-
garður allt að heita má komið!
í sjó. Var, áður en Guðmundur
flutti að Melum, búið að færa!kynnast Islendingum, en hing-
að kom hann í heimsókn i sum-
bygðina nokkuð, en hann ljet
ekki við svo búið standa. Allar
framkvæmdir Guðmundar á
jörðinni eru miðaðar við langa
framtíð; fyrirhyggjusemi um
hvað eina er honum runnin í
merg og bein. Hefir það verið
Starf Guðmundar hin síðustu
ár, ásamt stórfeldum rækíun-
arframkvæmdum, að byggja öll
jarðarhús af grunni á öruggum
framtíðarstað. Er það ærið þrek
virki sem þarna hefir verið af
hendi int og einskis til sparað
að gjöra byggingarnar traust-
ar og við framtíðarhæfi.
Guðmundur hefir ávalt haft
mikinn áhuga fyrir ræktun bú-
fjár og glöggt auga fyrir um-
bótum á því sviði. Hefir hann
’með þessum hætti komið sjer
upp góoum mjólkurkúastofni.
Er honum þetta mikils virði,
ar. Skoðaði hann þá mikið af
menntastofnanir hjer í tæ,
svo og iðnaðarstöðvar og fl. —
Að Réykjalundi fór Choéhrane
með Gísla Jónssyni alþingis-
manni og konu hans.
í brjefi, sem Chochrane ser.di
Gisla Jónssyni, segir hann nð
sjer hafi fundist mest um starf-
semina að Reykjalundi, af öllu
því sem hann sá á íslancli. Bað
hann Gísla Jónsson að afhér.dá
SÍBS 100 stp. ávísunina, • m
styrk til stofunarinnar. — En
jafníramt bað hann Gísla, að
afhenda SÍBS klukku er f au
hjónin hafa ákveðið að gefa, til
minningar um heimsókr.ina að
Reykjalundi. Mun Gísli Jóns-
son afhenda SÍBS klukkuna
jafnskjótt og hún kemur til
landsins.
annað en að setja j því hin síðari ár hefir hann lagt
hana saman. Það getur þó sótst mikla áherslu á þá grein bú-|| 'V\/l , c"7f f)
seint, einkun samstilling tóns. skaparins og rekur nú stærstajj ' - or at
ins. Það starf vinna sjerfræð- kúabú í tíygðarlagi sínu. | hæítarjettwlðgniáC'íSv
Frh. á bls. 12. ' Guðmundur hefir mikið yndi' *