Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 6
MORGUHBLAÐIB Föstudagur 1. október 1948. ■prhinnrMB Seljum í dag og á morgun rneð áskriftarverðinú, 105,00. »* 8'ÆKUR OG R/TFONG Austurstrœti 1, sími 1336. Getum sent heim ef óskað er. AUGLYSBNG um afhendingu bensín skömmtunarseðla Afhending bensínskömmtunarseðla fyrir 4. skömmt- unartímabil 1948 fyrir vörubifreiðir skrásettar í lögsagn arumdæmi Reykjavíkur hefst kl. 9,00 föstudaginn 1- október n.k. í lögreglustöðinni, Pósthússtræti 3, III. hæð. Bifreiðaeigendur eða umboðsmenn þeirra athugi, að ný bensínbók er aðeins afhent gegn framvísun fullgilds skoðunarvottorðs 1948, ásamt bensínskömmtunarbók frá síðasta tímabili. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. sept. 1948. [Siýurjórt SicjviÁáóoYi |ai««a JÓIM HALTI og fleiri sögur Nú er komin út önnur bókin af verkum þessa ágæta höfundar. Sú fyrsta SAKAMÁLASÖGUR, kom út í fyrra og er nú nærfellt uppseld. Auk sögunnar af Jóni halta eru í bókinni fimm styttri sögur: Eiður, Oddrún argrátur, Glettni lífsins, Brot úr ævisögu, og Abúðar- rjettur. Kynnist verkum þessa þjóðkunna höfundar. — kaupið Jón halta. | Bæjarstjórastarlið í Hafarfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. okt. 1948 Allar uppl. varðandi starfinu eru veittar á bæjarskrif- stofunni í Hafnarfirði. Hafnarfirði 29. sept. 1948- Bwjarstjórinn. liiiiiiimiiimmn Smyglararnir skerjagarði Spennandi unglingasaga eflir JÓ\ BJÖRNSSON. Ungur og tápmikill piltur, sem á heima á ey einni í skerjagarðmum norska er ranglega grunaðar um smygl. Ljensmaðurinn, sem er harður og óbilgjarn, er sannfærður um sekt hans, og það er ætlunin að halda honum í fangelsi, þangað ti-1 dómur hafi gengið i máli hans. Pilturinn, sem heitir Andrjes, unir þessu að vonum illa, og sjer sjer fljótlega leik á borði að strjúka úr fangelsinu, og lá þá næst fyrir, að hann reyndi að sanna sakleysi sitt. En það er hægar sagt en gert fyrir mann, sem verður að fara huldu höfði og er hundeltur af yfirvöldunum. Andrjesar bíða nú ýmsar þrengingar og mann- raunir. Geirþrúður, hin unga og íturvaxna dóttir ljensmannsins, greiðir götu hans, því að hún ber stórum hlýrri hug til hans en faðir hennar. Að lokum á Andrjes drýgstan þátt í að koma upp um harðsnúinn smyglaraflokk, sem trúnaðarmaður ljensmannsins er í vitorði með, og jafnframt sannast sakleysi lians sjálfs. Smyglaramir í skerjagarðinum er bók að skapi allra tápmikilla ungl- inga. Hún er spennandi og viðburðarík og hefur hollan boðskap að flytja. <Jt)raiAiDnLóútcfCí[an Styðjum sjúku til sjúlisbjargur Berklavarnardagurinn er næst- komandi sunnudag; 3. okt. Börn og unglingar, sem selja vilja blöð og merki dagsins, snúi sjer til e'ftirtaldra sölustaða: Vesturbær: Hringbraut 144. Marius Helgason. Elliheimilið, Steinunn Einarsdóttir. Sólvallagötu 20. Markús Eiríksson. Fiskhöllin. Sjómannabl. Vikingur- Hörpugötu 12. Gunnar Gestsson. Vegamótum Seltjarnarnesi. Sigurdis Guðjónsdóttir. Kaplaskjól 5. Kristinn Sigurðsson. Kleppsholti: Skipasund 10. Margrjet Guðmundsd. Efstasund 74. Guðrún Ólafsdóttir, Karfavog 13. Vilhjálmur Jónsson. i Bústaðavegur: Fossvogsblettur 34. Þóra Eyjólfsdóttir. Austurbær: Skrifstofa S.Í B.S. Hverfisgötu 78. Grettisgötu 26. Halldóra Ölafsdóttir. Freyjugötu 5. Jóhanna Ssteindórsd. Hvítabandið. Sigrún Straumland. Mávahlíð 37. Björn Guðmundsson. Bergstaðastr. 67 Einar Einarsson. Mánagötu 3. Baldvin Baldvinsson. Miðtúni 16. Hlin Ingólfsdóttir. Laugateig 42. Ólafur Björnsson. Leifsgötu 15- Daníel Sumarliðason. Þórsgötu 17. Ásgeir Ármannsson. Sjafnargötu 8. Ágústa Guðjónsdóttir. Miðbær: Líkn. Kirkjustræti. Sogablettur 5. Esther Jósefsdóttir. Merki berklavarnadagsins eru tölusett og gilda sem happdrættismiði. Vinningurinn er fjögra manna Renaultbifreið. Dregið verður n.k. mánudag. Lesið auglýsingar um skemmtanir dagsins, sem birtar eru hjer í- blaðinu. Allar tekjur berklavarnadagsins renna til byggingar Vinnuheimilisins að Reykjalundi og stuðla að þvi að berklaveikinni verði útrýmt hjer á landi. oiiijixMinMMainiiiinfim iinriii¥i>jrujT»n»í<:a)3jQí^ ■ ■ 9 m Stúlka vön ! ■ AFGREIÐSLU c óskast nú þegar á Smurðsbrauðsbarinn, Lækjargötu 6 B. ! ■ Uppl. á staðnum frá kl. 10—12 og 2—4. ; luui uuHDmuui ? i § I Líf í læknishendi nnan skams verður þessi eftirsótta bók fáanleg í bókaversl- inurn. En með því, að hjer verður um takmarkaðan eintaka- jölda að ræða, ættu þdir, sem undanfarna mánuði hafa ár- mgurslaust reynt að afla sjer bókarinnar, að tryggja sjer ‘intak fyrirfram hjá næst bóksala. 2), raup nióútcjaf-an Sími 2923. %fa

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.