Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 10
Vannam 10 MORGUXBLAÐIÐ Föstudagur 1. október 1948. Aldrei slík eftirspurn eftir nýrri bók KYNLIF nærri uppseld og ekki unnt að endurprenta bókina. Símið eða sendið í kL Garðastrœti 17, sími 5314, Laugaveg 100 — Njálsgötu 64 — Laugaveg 38 sími 1652 sími 7070 sími 7070. Bókabúðin Efstasundi 28 Kaupir og selur gamlar bækur. — Til sölu er nokkuð af Andvara og Eimreiðinni. Fyrir skólafólk: Skjalatöskur, Skólatöskur, Ritföng, Kennslubækur. Nýjustu bækurnar, timaritin og vikublöðin ætið fyrirliggjandi. Langholtsbúar! Sparið sporin í bæinn. Reynið viðskiptin við bókabúð hverfisins. ~S>lauafdí jf^oróteinóóon ■ ■ mmnanm m ■ ■■•mmnwisn omHB® - - Bíll Viljum kaup 5 manna fólksbifreið model 35,—39 helst „Ford“, þó koma allar tegundir til greina, Það er ekki nauðsynlegt að bifreiðin sje í keyrslufæru lagi. Tilboð sendist blaðinu er tilgreini tegund, aldur og verð, merkt: „Strax — 743“. ÚTLIT ER FYRIR AÐ „IÍYML8F46 SELJIST UPP IHIÆSTU DAGA Tökum enn við áskriftum- — Verð aðeins 105,00. Tvímælalaust gagnmerkasta og skemmtilegasta bók ársins. : I ÍdóLau. (jufm. (jatnafteíó óóonar (Bækur og ritfföng h-f. Lœkjargötu 6 A. í dag kemur í hókahúðir ný Draupnissaga: Svo ungt er lííið enn Eftir ALICE T. HOBART. J Islenskir lesendur hafa tekið skáldsögum Pearl S. Buch frá Kina tveim höndum og skáld- konan hefur öðlast hjer maklegar vinsældir. Hitt vita færri hjer á landi, að önnur ame- risk skáldkona hefur ekki getið sjer minna arð fyrir skáldsögur frá þessum slóðum. Það er Alice T. Hobart, höfundur ofannefndrar sögu. 1 Ameríku koma bækur hennar út í miljónaupplögum og hvarvetna annarstaðar eru þær gefnar út í stórum upplögum. Gagnrýnendur beggja megin hafsins ljúka einróma lofsorði á bækur skáldkonunnar og lesendurnir dá hana og bíða hverrar nýrrar bókar frá hennar hendi með mikilli óþreyju. Wlftm*, Svo ungt er lífið enn ?r fyrsta bók Alice T. Hobart, sem þýdd er á íslensku. Þar egir frá ungum lækni, sem ræðst til starfa í sjúkrahúsi: i imerískri trúboðsstöð í Kina. Starf hans og barátta innan 'eggja sjúkrahússins útheimtir krafta hans alla og óskifta, >n þrátt fyrir það, kemst hann í margháttaða og nána nertingu við umhverfið, liinn fastmótaða heim Kínverjanna, em byggir á ævafornri og rótgróinni menningu, og verður yrir djúptækum áhrifum af því. 1 trúboðsstöðinni starfar mg kenslukona, sámlandi hans, og þau dragast hvort að iðru með ómótstæðilegu afli .... SVO UNGT ER LlFIÐ ENN — er lieillandi skáldsaga, sem menn lesa .. með áfergju og muna lengi- Draupnissögurnar eru allra skáldsagna vinsælastar, og eru ýmsar þeirra orðnar harla torfengnar. Þar á meðal er næstsíðasta sagan, Sigurvegarinn frá Kastilíu, upp- seldur hjá forlaginu og í flestum bókabúðum. Unnendur góðra skáldsagna ættu þvi aldrei að draga lengi að fá sjer nýja Draupnissögu, því að hún getur selst upp áður en varir. Og Draupnissögurnar í heild eru góð og skemtileg eign. fjf)ra up n ió ú tcj. ája n Uppáhaldsbók litlu barnanna: úsafe Freysteinn Gunnarsson íslenskaði. Þetta er bráðskemmtileg saga um ævintýralegt ferðalag músahjóna og sonar þeirra. I bókinni er fjöldi bráðskemmtilegra mynda, sem tala mjög til ímynd- unarafls barnanna. Bókin er vel og smekklega út gefin og kostar aðeins kr. 6,00 — Músaferðin kemur nú út í annað sinn. Hún kom fyrst út íyrir síðustu jól og seldist þá upp á nokkrum dögum — og fengu hana færri börn en vildu. En nú er sem sagt tækifæri til að bæta fyrir það. 2), Va upnió ú tcj áj-an

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.