Morgunblaðið - 01.10.1948, Síða 12

Morgunblaðið - 01.10.1948, Síða 12
12 MORGUtiBLAÐIÐ Föstudagur 1. október 1948. í Landsbankanum í gær — Kvikmynd Lofts Börn hafa ekki síður en fullorðnir áhuga á að eignast happ- drættisskuldabrjef. Drengurinn hjer á myndinni heitir Bjarm Kristinsson, Borgartúni 6. Hann langaði mjög í happdrættis- brjef, en ekki vildi hann biðja pabba sinn um peningana, og fór því að selja Morgunblaðið. Í gær hafði Bjarna tekist að aura saman fyrir einu happdrættisbrjefi og þá fór hann í Lands- bankann og keypti sjer citt brjef. Bjarni hafði talið aurana vel og samviskusamlega í litla pokanum, sem sjest á borðinu fyrir framan hann. — Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon.) Foringi Stern-óaldar- flokksins handtekinn Frh. af bls. 5. ingar erlendis ,en sökum gjald- eyriskorts, verður Loftur að vinna það verk sjálfur, hjer heima. Heppilegra hefði verið að gera það t. d. hjá Kodak, eða Nordisk Film í Kaupmanna- höfn, en báðir þessir aðilar hafa boðið Lofti aðstoð sína. Hægt að framleiða 4—8 myndir á ári. Loftur hefur borið allan kostn að af þessari kvikmyndatöku sjálfur. Hann segist ekki hafa viljað narra menn út í að leggja fram peninga í fyrirtæki sem ekki væri vitað hvernig gengi. Kostnaður er að sjálfsögðu all mikill við töku slíkrar myndar. „En væri hjer til einskonar Rockefeller“, segir Loftur, „sem legði til, gæfi mjer, eða þeim sem við taka af mjer, kvik- myndatökuskála sem væri 20 x30 metrar, þá væri hægarleik- ur að taka hjer á landi 4—6 kvikmyndir árlega. En ekki vilj um við sr. Hákon leggja aftur út í það verk tveir, sem við höfum unnið við þessa mynd. því að ef vel ætti að vera þyrfti að minnsta kosti 8—10 manns. fyrir utan trjesmiði11. var gerður góður rómur að sýn- ingunni. Þótt við óhagstæð skil- yrði væri sýnt og þar af nokkur atriði, Sem ekki höfðu heppnast vel og verða þau ekki með í sjálfri kvikmyndinni. Sósíalidar viija aukna þjéðnýlingu í Áslralíu Canberra í gær. ÞING ástralska sósíalistaflokks ins, sem haldið er þessa dagana, lýsti því yfir í dag, að það vildi láta þjóðnýta tryggingar, skipa smíðar, heilbrigðismálin, út- varpið og sykurhreinsunarverk smiðjurnar. Þá vildi þingið, að ríkisstjórn Astralíu væri heimilt að stofna ný sambandsríki og afnema öldungadeild ástralska þingsins. Þing sósíalistaflokks- ins ástralska eru haldin þriðja hvert ár til þess að ákveða stefnu flokksins og er talið, að í ályktunum þess komi fram helstu ráðagerðir áströlsku stjórnarinnar. — Reuter. Haifa í gærkvoldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. TILKYNNT var í kvöld, að foringi Stern-óaldarflokksins hefði verið handtekinn hjer í Haifa í dag. Sem kunnugt er, lýstu Gyð- ingar því yfir, eftir að B'ernadotte hafði verið myrtur, að Stern- óaldarflokkurinn væri ólöglegur. — Jpr. Chaim Wcizmann kom til Tel Aviv í dag, 1 fyrsta sinn eftir að Israels-ríki var myndað. Neyddir út í styrjöld. ® I ræðu þeirri, er hann hjelt 1 þinginu sagði hann: „Við höf- um verið neyddir til þess að leggja út í styrjöld. En við mun um verja ríki okkar af öllum mætti“. Ennfremur þakkaði hann Bandaríkjunum og Rúss- um fyrir liðstyrk þeirra við Ísraelsríki. Shertok veikur. Frá Genf herma fregnir, að utanríkisráðherra ísrael, Moshe Shertok, hefði orðið að fresta för sinni til Pafísar, vegna veik inda, en þar ætlaði hann að taka þátt í umræðum Allsherj- arþjngsins um Palestínudeil- una. ■ IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIMMIIIIIIIIIIIMIMMIIMIIM Gólfteppahreinsunin Bíócamp, ! Skúlagötu. Sími 7360. i Tvær nýjar ferðabækur PRENTSTOFAN ísrún á ísa- firði hefur gefið út tvær ferða- bækur, „Fótgangandi frá Bune- os Ayres til New York“, eftir j Augusto Flores og „Einn yfir 1 Atlantshafið“ eftir Alain Ger- baul. í fyrri bókinni segir frá för fimm skáta, sem gengu frá Buneos Ayres í Suður-Ameríku til New York. Rötúðu þeir i margskonar ævintýrum og raun um á þeirri löngu leið. í hinni bókinni er sagt frá sjóferð yfir Atlantshafið, sem höfundur fór einn í smákænu. Guðjón E. Jónsson banka- stjóri á ísafirði hefur þýtt báð- ar þessar bækur. Ný kvikmynd á döfinni Loftur er þegar byrjaður á nýrri tón-kvikmynd, sem verð- ur eins konar listamannakvik- mynd. í henni verður leitast við að sýna sem flesta íslenska lista menn, t. d. sem komið hafa fram í útvarpi, en sem fæstir lands- menn hafa sjeð. Fyrsti listamað urinn, sem þar kemur frarh, er Þórunn litla Jóhannesdóttir. píanóleikari. Þessi tónmynd er tekin upp á filmu, en ekki grammófón eða stálþráð, því að ekki er hægt að samstilla við kvikmyndina, þegar slík tæki eru notuð. Og að sjálfsögðu er kvikmyndin, sem að framan greinir, tekin á filmu, bæði myndir, tónn og tal. Loftur vildi verða fyrstur Þegar Loftur var spurður. hversvegna hann hafi ráðist í þessa tónkvikmyndagerð, svar- ar hann því, að hann hafi viljað vera fyrstur íslenskra manna til að gera tón- og talfilmu, en sýna, en eitt af kjörorðum hans er, eins og öllum landsmönnum um er kunnugt: Ef Loftur getur það ekki, þá hver? Loftur sýndi blaðamönnum nokkur atriði úr tón- og tal- filmu sinni hjá sjer í gær og — Iðnskóliiui (Framh. af bls. 2) skólann í hans skólastjórnar- tíð 3600 némendur. Ósjerhlífni Helga Hermanns og dugnaði er viðbrugðið og þekkja það engir betur en nem endur hans og samverkamenn. En þeir hafa kunnað að meta starf hans með því að kjósa hann í virðingarstöður sínar og mun hann enn um langt skeið verða forystumaður ísl. iðn- skólamála og iðnaðarmála í landinu. Afmælishóf. í tilefni af 25 ára skólastjórn arafmælinu hefir verið ákveðið að efna til afmælishófs að Hótel Borg þann 9. október til heið- urs skólastjóránum. Að því hófi standa Iðnskóla- fjelagið, Kennarafjelag Iðn- skólans, Skólanefnd Iðnskólans og Skólafjelag Iðnskólans. Það hóf munu margir nem- endur skólastjórans, bæði yngri og eldri sækja og minnast fræðslustarfs hans og þakka leiðbeiningar og tilsögn hins prúða skólamanns. í. G. I Háttprúður piltur I \ getur fengið i j Hérbergi ] § með aðgangi að baði og i i síma. Tilboð merkt „Góð- i I ur staður — 750“ sendist = í Mbl. [ i tveir stuttir kjólar og svört jj i vetrarkápa, sem ný til sölu i i miðalaust. Uppl. í síma i \ 6075. | I Herbergi! | getur stúlka fengið gegn | i því að vinna frá kl. 9—6 = 1 tvo daga vikunnar. Uppl. i i í Barmahlíð 7. | Svört vetr-1 | arkápa i og tvenn smokingföt til i i sölu á Bræðraborgarstíg | i 36. f ] Herbergi ] i óskast til leigu helst sem | i næst miðbænum. Uppl. í | i síma 5999 frá kl. 9—5. Z IIIIIIIIIIMIIf IIIMIIIIIIIIIIMIMMMIMMIIIIIIIMIIimillll ~ i Herbergi, 18 ferm. | Til leigu; i fyrir smáiðnað eða verk- i | stæði. Uppl. í Höfðatúni | I 4. Sími 7848. i Reglusamur Ameríkani i óskar eftir Liflu herbergi i nálægt miðbænum. Góð i i umgengni. Tilboð nrprkt i i „Seven 7 — 747“ sendist \ 1 Mbl. fyrir n. k. mánudags- | | kvöld. | : MMIMMMMMIIMMMMMMMMMMMMMMIMIIMMMMMMM : innnmnmm mimmiiiinii Markús Eftir Ed Dodd IHIIIIIIIIMIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIIIMIMMIM HAtS P.!GHT, TQWNEI, 1 CAN'í , ;p vou r-p.o.v*. going ncwa-: ■ •,'r vou v,T-.::r to go A fiiiiiiiiiiiimiinmnmtiimimiiiiiiimimiiiimiiiimiiimiimiMiiA s* WAIT TILL X GET BACK A HOME? I 'LL RUIN BRYANlyj LET’S SEE NOV WHICH WAV Dö I — Það er rjett Towne. Jeg get ekki hindrað þig í að snúa heim ef þú ert ákveðinn. Og Towne leggur tafarlaust | — Bíddu bara við, þangað til af stað en Markús stendur kyrr jeg kemst heim. Þá skal jeg fyrir aftan og glottir. gera út af við bæði þig og bryan lækni. — Við skulum nú sjá. í hvaða átt ætti jeg að halda. | Kjallaraherbergi j | til leigu í Laugarneshverfi, i Í helst fyrir einhleypa konu. | i Tilb. merkt „575 — 748“ i i sendist afgr. Mbl. fyrir i í laugardagskvöld. í iMiiimiiimimiiiMiMiimimiimiiiimiiiiiiiiiiiMiii E Enskukennsla i hefst 1. okt. Kvöldnám- i í skeið, talæfingar, 2 klukku 1 i stundir á viku. Kennslu- Í Í gjald kr. 50 á mánuði. \ \ Einkatímar, kennslugjald \ \ kr. 20 á klst. Uppl, í síma f | 5794 alla daga frá 12—1 á i | hádegi og_5—8 e. h. Asta Jónsdóttir, | Í magister. = = 1 uiimmmimimiiiiiimmmmmimmiiimimiMMmiu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.