Morgunblaðið - 01.10.1948, Qupperneq 15
Föstudagur 1. október 1948.
MORGVNBLAÐtB
.15
■VftWa ■ atf
Fjelagslíf
SkíSadeild K.R.
Sjálfboðayinna við skiðaskál
ann á Skálafelli um helg
ina. Farið frá Ferðaskrif-
stofunni kl. 2 á laugardag.
SkíSadeild K.R.
ISámskei'ö K.R.
Sameiginlegur fundur
fyrir alla, sem sótt hafa
námskeiðið verður í Tr-
polibió n.k. sunnudag kl. 1,15 e.h.
Ávarp
Erindi
Kvikmyndasýning.
F.ölmennið.
Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR.
Fi jálsíþróttamenn KR.
Fundur í Tripoli-bíó n.k. sunnu-
dag kl. 1.15 e.h. — Fjölmennið.
Stjórn Frjálsíþróttadeildar KR.
VALUR!
Handknattleiksflokkur kvenna!
Æfing í iþróttahúsinu við Háloga-
land í kvöld kl. 7,30. — Mætið stund
viplega.
Þjálfari.
VALUR!
Sjálfboðavinna að Hliðarenda í
kvöld kl. 7. Áríðandi að allir mæti
Stjórnin.
ÍR-HÚSIÐ
verður opnað mánudaginn 4.
okt.
Skátar, skátar!
Stúlkur, piltar,
fyrir 16 ára og eldri.
Skemmtifundur verður í
Sjálfstæðishúsinu sunnudag
inn 3. okt. kl. 8,30 e.h. Húsinu lok
að kl. 9. Mætið í búning. Aðgöngu-
rn’ðar við innganginn.
SkátaheimiliS.
Sundknattleiksmeistaramót
íslands 1948
verður haldið í Sundhöll Reykjavikur
dagana 11., 12. og 15. okt.
SundráS Reykjavíkur.
Vin n a
Slúlka vön saumaskap óskast á
saumastofuna Þingholtsstræti 15.
Tökum að okkur hreingerningar.
ÍJtvegum þvottaefni. Fagmenn að
verki. — Simi 6731.
HREINGERININGAR
Við tökum að okkur hreingerning
ar, innanbæjar og utanbæjar. Sköff-
urh þvottaefni. Sími 6813.
HREINGERNINGAR
tJtvega þvottaefni. Sími 4966.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Simi 2556 frá kl. 1—4.
AIli og Maggi.
HREINGERNINGAR
tJtvega þvottaefni. Sími 6223.
SigurSur Oddsson.
Kaup-Sala
Uinningarspjöld barnaspítalasjóða
Hringsins, eru afgreidu í versitin
Agústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og
■ókabúð Austurbæjar Sími 4258.
Kensla
Enskukcnnsla.
Talæfingar — lestur — skrift —
Einnig dönsku fyrir byrjendur —
Vanur kennari. Uppl. á Grettisg. 16
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
frá
SIGURÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavík.
Margar gerðir.
Sendir gegn póstkröfu hvert
á land sem er.
— Sendið nákvœmt mál —>
Orðsending
frá IMorgunblaðinu
okkur vantar börn til að bera blaðið víðsvegar <im
bæinn og í úthverfin.
Morgunblaðið
Ungur maður eða
ung stúlka
með bókhaldsþekkingu og góða rithönd, óskast
til skrifstofustarfa nú þegar.
Tilboð merkt: „Bókhald“—0734, sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 3. þ. mán.
Nokkrar stúlkur
geta komist að í Gamastöðinni, Rauðar-
árstíg 33.
Upplýsingar á staðnum- Sími 4241.
g
S
uonrai
3| u herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar.
Góð fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla“ — 0729,
sendist Morgunblaðinu.
Skrifstofuhúsnæði
:■
:■
Tvö samliggjandi herbergi til leigu frá 1. október í «
húsinu Laugaveg 24 (Fálkinn) III. hæð.
Aðeins fyrir skrifstofm-. — Lyfta í húsinu.
Upplýsingar á skrifstofunni.
FALKINN H.F.
Duglega stúlku
vantar í efnalaug út á land strax. Herbergi og fæði getur :j
fylgt. Gott kaup. Nafn og heimilisfang sendist afgr. ;
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Efnalaug — 746“. S
■■jninn
AUGLÍSING ER GULLS lGILDI
L O K A Ð
frá hádegi í dag vegna jarðarfarar Guð- i
rúnar Halldórs. !
JJata^eJi
tn
rm ■ ■■■■’■ ■■■■■■ímiaa ■ »
H U S
á besta stað í Hafnarfirði, 7 herbergi og eld-
hús, geymslur og þvottahús. Allt laust nú
þegar er til sölu.
Tilboð sendist í pósthólf 96, Reykjavík, merkt:
„Hafnarfjörður“.
AUGLÍSING ER GULLS I GIL D I
m ■■laumi «mnmi«
■■■■■■■■■■■
ajanUIUa
LOKA0
frá klukkan 12—4 í dag vegna jarðarfarar.
^JJjólalúcJi
in
Vegna jarðuffurar
3
verður verksmiðju og vöruafgreiðslu vorri
lokað eftir hádegi í dag.
BÖCX-06 MmNIHGRRfJ A|)f)|iM
VERKSMIÐÍIflN lliKrllF
5
«.
:
s
i
■
iVdlí
L 0 K .4 S
frá bádegi í dag vegna jarðarfara frú Guð-
rúnar Halldóru Sigurðardóttur.
Þórshúð
Maðurinn minn og faðir,
SIGURÐUR JÓSEP ÓLAFSSON,
andaðist í Landsspítalanum 30. þessa mánaðar.
Aslaug Jóhannsdóttir.
Valgeir Sigurðsson.
Jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóð-
ur og ömmu,
JÓRUNNAR SNORRADÓTTUR,
frá Hvoli, fer fram frá Kotstrandarkirkju laugardaginn
2. október klukkan 2 e. h. og hefst með húskveðju að
heimili hennar, Hringbraut 109, kl. 10 árd. sama dag.
Bílferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins kl. 12,15.
Gissur Gottskálksson,
Börn. tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför
ÓLAFAR GUÐM UNDSDÓTTUR,
sem andaðist að Skarfsstöðmn, Dalasýslu, 23. sept., fer
fram frá heimili liinnar látnu, laugardaginn 2. okt. og
hefst með húskveðju kl. 11 árd.
Jarðsett verður að Hvammi.
Vándamenn.
Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför systurdóttur minnar,
GUÐRUNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Stóru-Drageyri, Skorradal.
Fyrir hönd aðstandenda,
Alexander Jóhannesson.
axnia •« iiuiraumnii ■miiiimaiawjnmmmxiui