Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 4
4 M O IIG U N B L AÐ I Ð Laugardagur 16. okt. 1948< ] (nín ASi unonar; 9 Söngskemmtun | með aðstoð Fritz Weisshappel, ; í Gamla Bíó, þriðjudaginn 19. okt., kl. 19,15. i ■ f Aðgöngiuniðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- | i sonar og Pdtfangaverslun Isafoldar, Bankastræti 8. j I f'nla-uaaaavaaaaaaaaanBMaaaaa ■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Sýning á verkum Thorsfeinssonar (Huggs) í sýningarsal Ásmundar, Freyjugötu 41. ; Opin kl. 2—10. | ■ l Vegna fjölda áskorana verður sýningin opin í dag og : á morgun. * : ff 2) ctnó (eiL ar ; í Fjelagsgarði í Kjós i kvöld, laugard. 16. þ.m. kl, 10. ! Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. U.M.F. Urensur• oooco> ; Skenuntifjelag Garðhúa \ Stúdentadaná(ei(ur • á Garði i kvöld kl. 9.30 Húsinu lokað kl. 11. ! Aðgöngumiðar í dag á Gamla Garði kl. 5,30—6,30, Skrifstofustúlka ■ helst með verslunarskólaprófi, getur fengið atvinnu hjá | stóru og ábyggilegu fyrirtæki. Tilboð er tilgreini ment- | un, aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, auð- ■ kennt: „Skrifstofustúlka XII“. ; ■ ***** Frá Berlitz-skólanum Vegna mikillar aðsóknar og fjTÍrspuma, hefir verið ákveðið að bæta við námskeiði í ensku fyrir þá, sem hafa svolitla undirstöðu í málinu, !! Upplýsingar og innritun daglega kl. 1—3 í Barma hlíð 13, simi 4895. mjCIm AUGhíSING £R GULLS iGILDf 2) Cl 290. dagur ársins. Aröegisflæði kl. 5,13 Síðdegisflæði kl. 17,33. ÍN’æturlæknir er x læknavarðstof- unni, simi 5030. INæturvörður er í Lyfiabúðinni Iðunni, sírni 7911. Nælurakstur annast B.S.R. simi 1720. Messur á morgun: Dómkirkjan Messa kl. 11 — Sira Bjarni Jónsson og kl. 5 sira Jón Auðuns. Hallgrímssókn — Messa í Dóm- kírkjunni kl. 2 e.h. — Ferming. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall Ferming í Kapellu Háskólans kl. 2 e.h. — Sr. Jón Thor arensen. Laugarnesprestakall Messað kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. -— Sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan Messað kl. 2 e.h. — S‘ Árni Sigurðsson. EUiheimiHð. Guðsþjónusta kl. 10 f. h. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Lágafellskirkja Messá kl. 14. -— Sr. Hálfdán Helgason. — Á eftir messu verður haldinn aðal safnaðar- fundur i kirkjunni. Crindavík Messað kl. 2 e.h. — Sóknarpresturinn. tltskálaprestakall 1 Sandgerði er barnaguðsþjónusta kl. 10,30 árd. Að Hvalnesi verður messa kl. 2 síðd. — Sóknarpresturinn. ...... Að gefnu tilefni hefur Mbl. verið beðið að geta þes3 a) Einar heitinn Ingjaldsson xxtvegs bóndi að Bakka á Akranesi, er fyrsti heiðursborgari Akraness. Það vaí hann kjörinn ó 75 ára afmæli símt 29. ágúst 1939. ’ Minningargjöf til i i Langarneskirkju Nýlega hefir Guðríður Jónsdóttití fvrrum ljósmóðir, sem nú á heima i Mávahlíð 38, gefið kr. 1000,00 til Laugarneskirkju til minningar um einkason sinn, Jón Jónsson fró Núp stað, sem Ijest hjer í Reykjavík 30, nóv. 1947. Fyrir safnaðarins hönd ílyt jeg hinni öldnu heiðurskonu inni légár þakkir og óska henni blessunail á ævikvöldinu. GarSar Svauarssort Það er engin hætta á, aS mjóíkin ,,sjóði uppúr“ ef setl er ögn xif sykri útí — ein teskeiS æfti að nægja. Sunnudagaskóli HaI3 grímssóknar er i Gagnfræðaskólahúsinu við I indargötu á morgun kl. 10. Öll bc’rn velkomin. Söfnin, LandKltókagafntí? er opið kl. ,‘ú— 12. 1—7 og 8—10 alla viika daga aem& laugardaga, þá kl. 10—12 og —7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 aila virfca daga. — ÞjtiðtninjasafniS ki. 1—3 þriðjudaga, fim.ucaga og tunitudaga — Listasafn Ein.yra Jónssnnar kl, 1,30—3,30 ti suimu- dögum. — Bæjarbókasofnið kl 10—10 alla virka daga nerrri laugar daga kl. 1—4. NáUurugripasafnið opið sunuudaga kl. 1,30—3 c« þr/ðju daga og fimtudaga kl. 2—3 Gengið. Sterlingspund_____________ 2o,22 1C0 baridarískir dollarar _ 650,50 100 kauadiskir dollarar __ 650,50 100 sænskar krónur__________181,00 100 danskar krónur _ 100 norskar krónur _ 100 hollensk gyllini _ 100 belgiskir írankar .. 135,57 - 131.10 _ 245,51 _ 14,86 __ 3)35 1000 franskir frankar____ 100 svissneskir frankar ___152,20 Bólusetning. gegn barnaveiki heldur áfrarn og er fólk áminnt um að láta bólusetja böm sín. Pöntunum er veitt móttaka í sínta 2781 aðeins ó þriðjudögum m lli kl. 10—12. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Hálfdáni Helgasyni pró fasti, Mosfelli, Gyða V. Einarsdóttir og Þorlákur Skaftason. Heimili þeirra verður ó Ránargötu 4. í dag verða gefin saman i hjóna- band af sr. Jóni Auðuns, Margrjet Magnúsdóttir Háteigsveg 13 og Magnús Guðnason prentari, Túngötu 36 Heimili brjúðhjónanna verður á Háteigsveg 13. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Áma Sigurðssyni, ungfrú Isalina Petersen, Meðalholti 19 og Finnbogi Þorsteinsson, Fossvogi. Hi-imili brúðhjónanna verður fyrst um sinn i Meðalholti 19. 1 clag verða gefin saman í hjóna band af sr. Bjama Jónssyni, ungfrú Steinvör Kristófersdóttir, handavinnu kennari fró Litlu Borg og sr. Guð- mundur Guðmúndsson, Þórsgötu 4, Reykjavík. I dag verða gefin saman^í bjóna- brind af sjera Árna Sigurðssyni ung frú Ölöf Magnúsdóttir fra Flateyri og Jjnas Eggertsson Ásvallagötu 53. Heimili þeirra veiður fyrst um sinn a Ásvallagötu 5 3. I dag verða gefin saman i hjóna- be.nd af sjera Árna Sigurðssyni, ung frii Bjarney Sigurðardóttir frá Seyð isfirði og Ásbjörn Björnsson frá Vest- mannaeyjum. Ileimili ungu hjón- anna er á Vesturgötu 48. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Birni Magnússyni dósent ungfrú Lára Pálsdóttxr frá Sxínafelli og Einar Guðmundsson skrifstofumaður. Meimili þeirra er á Miklubraut 40. S.l. mánudag voru gefin saman í hiónaband ungfrú Ingibjörg Sigurð a .dóttir, Laugaveg 43 og Eggert Ó1 a’.sson, Skólavörðustig 20. Sjera Árni Sigurðsson framkvæmdi hjónavígsl- Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Guðný Óskarsdóttir (Amasonar rakarameistara) Kirkju- torgi 6 og Baldur Palmason fulltrúi h á Ríkisútvarpinu. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Magnea Jónsdóttir Nes- vegi 37 og Kristinn Björnsson raf- virki, Sörlaskjóli 18. S.l. fimmtudag öpinberuðu trúlof un sina ungfrú Elín Guðjónsdóttir, I.indargötu 37 og Guðmundur Krist jánsson, Mavahlið 25. Trúlofun sirxa hafa opinberað ung frú Ingibjörg Skúladóttir (Skúlason ar ritstjóra) og Karl Eiriksson (Orms sonar rafvirkjameistara). Bræðrabrúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Garðari Svavarssyni, ung frú Þuríður Sigurjónsdóttir og Valdi mar Einarsson, ungfrú Pálína Sig- uiðardóttir og Oddgeir Einarsson. Heimili ungu hjónanna verður Sig- tún 33. Sýning á verkum Muggs ' sýningarskálanum við Freyju- götu, hefur verið' mjög vel sótt, hafa um 700 manns komið og skoðað hana Vegna fjölda óskoranna hefur verið ákveðið, að þessi sjerstæða sýning slculi vera opin til svmnudagskvölds. Þ. tta ættu þeir að athuga, sem ekki enn hafa komið því við að sjá mynd ir Muggs, Skömtunin og Húsmæðraf j elagið Fundur í Mæðrafjelaginu haldinn 6. okt. 1948 skorar á hlutaðeigandi yfirvöld: að afnema skömmtun á búsáhöldum, að auka kaffiskommtinn að mun, að auka sykurskammtinn, að hækka vefnaðarvöruskammtinn í sama magn og áður var. yilja fá fulltrúa í Viðskiptanefnd Fundui’ í Mæðrafjelaginu haldinn 6. okt. 1948 telur fyrirkomulag skömmtunarinnar í mörgum greinum byggt á svo lítilli vii'ðingu f.vrir hús- mæðrunum í landinxi og svo lítilli þel kingu á nauðsynlegustu þórfum lv imilanna að ekki sje viðunandi. Skoi'ar því fundurinn á ríkisstjórn ina, að láta nii þegar framfara end urskoðun á skömmtunarfyi'irkomu- laginu og taka’ til greina endurteknar kröfur húsmæðra, um að þær fáj fulltrúa í Viðskiptanefnd. Næturfrost um alt land í fyrrinótt var nokkuð frost um a)lt land. Mest á Grímstöðum 5 stiga frost, en annarsstaðar bæði á Norð- ur og Suðurlandi þetta kringum 2 og 3 stig. Á Eyrarbakka var 4 stiga frcst, en í Reykjavik 2,4. Á Suð- vesturlandi var Ijettskýjað, en á Norð urlandi þungbúinn himinn. Snjóaði fyrir norðan, mest á Skaga. Nætur frostin halda sennilega áfram. þvi að í gærkvöldi kl. 9 var komið eitj; stig niður fyrir 0 í Reykjavík. "'kipaírjeíBr. Rikisskip 16. okt.: Hekla er í Reykjavik. HerðubreiS er í Reykjavik. Esja var á Akureyri í gær. Skjaldbreið var á Vestfjörðum í gær á txorðurleið. Þyrill var í Hval firði í gær. E. & /. 15. okt.: Foldin fer frá Rej'kjavik i kvölcl vr.stur og norður, lestar frosinn fisk, Lingesti'oom kom til Reykjavikur kl, 11 í morgun. Reykjanes fer frá Reykjavík síðdegis í dag vestur og nox'ður, lestar saltfisk til Italíu. Einiskip 15. okt.: Brixarfoss er í Leith. Fjallfoss fól1 frá Reykjavík 5. okt. til New Yor. Goðafoss er í Boulogne, fer þaðan xvæntanlega á morgun 16. okt. tii Rotterdam. Lagarfoss fór frá Sigln firði 11. okt. til Sviþjóðar. Reykja foss fór frá Gautaborg í gær. 14. okt. til Reykjavíkur. Selfoss er é Akureyri. Tröllafoss fór fró Halifoax 13. okt. til Reykjavikur Horsa fer frá Leith. um hádegi í dag 15. okt. tií Reykjavíkur. Vatnajökull fer væntaix lega fró Hull í dag 15. okt. til Reykja vikur. Útvarpið: Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort það sjo annars nokk ur mynd á þessari septem- bcrsýningu. 8,30 Morguniítvarp. — 10,10 Veð. u-fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,00 íslenskukennsla, — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón- le’kar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Frjettir. — ! 20,30 Leikrit: ,Don Qúixote11 eftir Miguel de Cervantes (Leikendur. Lárus Pálsson, Þorsteinn ö Stepheu sen, Brynjólfur Jóhannesson, Valur Gislason. Jón Aðils, Gestur Pálsson. Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arniinns- son, Valdimar Helgason, Anna Guð. mundsdóttir, Bryndis Pjetursdóttif Ragnhildur Steingrímsdóttir, Þorgrim u.’ Einarsson, Steindór Hjörlcjifsson —• Leikstjóri: Lárus Pálsson). — 22.00 Frjettir. — 22,05 D/nislög (plötur). — (22,30 Veðurfreguir). —■ 21.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.