Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.10.1948, Blaðsíða 5
f Laugardagur 16. okt. 1948. MORGUISBLAÐIÐ ^J^venhjó&in og. ^JJeimiíiÉ 1 SÍTTHVMi UM Fyrst og fremst ætluð til notkunar við matargerð og bakstur " —a—i-—■ " ■ " - Frásögn Sveins Tryggvasonar, mjólkurfræSings NÚ ER KOMINN sá timi árs-130 gr. af nýmjólkurdufti til mjólkureklan fer að þess að hlutföllin verði þau JÓLK jns, er gera vart við sig og skömmtun á mjólk hefur þegar verið haf- jn hjer í Reykjavík. En í fyrsta sinn hafa verslanir nú á boð- stolum fyrir almenning ís- lenska þurmjólk. Það var Mjólk ursamlag Húnvetninga á Blönduósi, sem hóf framleiðslu á henni um síðastliðin áramót. Með því að senda hana á mark- aðinn Setti að vera bætt úr forýnni þörf í mjólkurleysinu. Kvennasíðan sneri sjer til Sveins Tryggvasonar mjólkur- fræðings og bað hann að segja lesendum eitthhvað frá þurr- mjólkinni. Varð hann fúslega við þeirri beiðni. Alt þurrefni mjólkurinnar. — Það, sem við köllum þurr- mjólk, sagði Sveinn, er alt þurr efni mjólkurinnar — eða öll efni mjólkurinnar að vatninu undanskildu. Þurrmjólkin hef- ur því nákvæmlega sama nær- íngargildi og venjuleg mjólk ■— í henni eru- öil sömu bæti- bfnin. Tvc-nns konar. ■— Á markaðinum hjer er nú íiéanleg tvenns konar þurr- mjólk. í fyrsta lagi er það ný- mjólkurduft, sem samsvarar að öllu leyti nýmjólkinni og í öðru Sagi er það undanrennuduft, er samsvarar undanrennu. Verðið á duftinu er mjög svipað og jpað er á nýmjólk annars vegar og undanrennu hins vegar. Vð matargerð og bakstur. — Hvað viljið þjer segja um ) dkun á þurrmjólkinni? — Hún er fyrst og fremst ; luð til notkunar við matar- } rð og bakstur. Hún er ekki ! iffeng til drykkjar vegna þess 1 -q mikið suðubragð er af } nhi. En hún er prýðileg í all- ; ' mat og ættu húsmæður að ta sparað sjer mörg sporin s' - í mjólkurkaup með því að r 'a hana. ?•: (kunarreglur. — Notkunarreglur? — Duftið er látið út í vatn c ; gildir einu hvort vatnið er I alt eða heitt. Síðan er það þeytt með venjulegum þeytara þar til duftið hefir alveg sam- lagast vatninu. ■ — í einn líter af vatni, þarf sömu og í nýmjólkinni. Vilji húsmæðurnar fá feitari mjólk, er vandinn ekki annar en sá, að nota minna af vatni og meira af duftinu. Sjeu t. d. not- uð 130 gr. af nýmjólkurdufti í % iíter af vatni, fæst mjólk sem hefir 7% fimtumagn, o. s. frv. — Af undanrennuduftinu eru notuð 90 gr. í einn líter af vatni til þess að fá sömu hlutföll og í undanrennunni. Sykursparnaður. — I bakstur má aftur á móti nota duftið þurrt, blanda því saman við hveitið og hræra svo deigið út með vatni. Annars geta húsmæður auðvitað hag- að því eftir eigin geðþótta. Þá má benda á það, að með því að nota þurrmjólkina, geta hús- mæður sparað sykur, þar eð hlutfallslega er meiri sykur í duftinu en í mjólkinni, eins og að líkum lætur. Notuð við iðnað. ,, — Þurrmjólk — Þá er mikið framleitt af þurrmjólk í Hollandi og tals- vert í Danmörku. Við höfum keypt þurmjólk af Dönum. — Árið 1947 voru t. d. keypt af þeim á annað hundrað tonn. — En framvegis þurfum við ekki að kaupa þessa vöru af Dönum nje öðrum. Við getum framleitt hana sjálf — með góðum ár- angri. M. hefir verið mikið notuð við iðnað hjer á mánuði. landi, s. s. súkkulaðigerð, kex- gerð, niðursuðu á fiskibollum o. fl. og hefir gefist mjög vel. Með því að nota hana hafa auk- ist möguleikar framleiðenda á því, að hafa meira af mjólkur- þurrefnum í vörunni. Geymist vel. — Hvað er hægt að geyma þurrmjólkina lengi? — Nýmjólkurduftið má geyma í 3—6 mánuði, á þurr- um stað. Sól má ekki skína á það, því að þá breytist mjólkur feitin. Undanrennuduftið geym ist von úr viti. í því er lítil feiti sem' getur breyst. En það verð- ur auðvitað að geymast á þurr- um stað. Þurvmjólk keypt af Dönum. — Hefur þurrmjólk ekki ver ið notuð víða erlendis? — Jú, einkum og sjerstaklega hefir hún verið notuð mikið og með góðum árangri í Banda- ríkjunum. Á stríðsárunum fekk framleiðsla hennar byr undir báða vængi og gátu Bandaríkja menn sjeð öllum sínum her- mönnum fyrir nægilega mikilli mjólk, hvar sem þeir voru á hnettinum. Það er dýrt spaug að kaupa sjer oft nyjan hatt — en á hinn bóg inn ógjörningur að ganga alltaf með sama hattinn, eins og hver maður getur skilið. Greifafrú MonÍQue de le Moissonire, sem á stóia hattaverslun í París fjekk cinn góðan veðurdag þá snjöllu hugmynd að leigja kon um haíta, einhvern ákveðinn tíma — fyrir ríflega borgun auðviiað. Og á þessari hugmynd sinni hefir hún grætt stórfje. Það kostar 20 krónur að Ieigja hatt í 24 klukkustundir — en greiði maður 150 krónur fær maður leigða 12 hatta á einum m Mikilvægt er fyrir útiitið, að halda húðinni vel hreinni. Notið volgt vatn, feita en ekki sterka sápu og ekki of grófan bursta. Þvoið sjcrstaklega vel umhverf is nefið, liökuna, ennið og fyrir neðan augun. Þar safnast ó- hreinindin helst. Eftir að hafa hreinsað húðina vel með sópu og bursta, er hún fyrst skoluð úr volgu vatni, og síðan úr köldu vatni. Eftir að hún liefh' verið þurrkuð með mjúku hand klæðs, er gott að bera á hana þunnt lag af kremi. HJER SKAL getið nokkurra nýrra þingmála, sem lögð voru fram á Alþingi í gær. Vegir með ísafjarðardjúpi. Sigurður Bjarnason flytur rv. um að eftirtaldir vegir verði teknir í þjóðvegatölu: Sandeyrarvegur frá Bæjum á Snæfjallaströnd að Sandeyri, Strandavegur frá Sætúns- bryggju í Grunnavík um Stað- arheiði í Furufjörð, Vatnsfjarð- arvegur.úr ísafjarðarbotni um Reykjanes og Reykjarfjörð í Vatnsfjörð, Skálavíkurvegur frá Bolungavík til Skálavíkur og Fjarðavegur frá Súðavík um Álftafjörð, Seyðisfjörð, Hest- fjörð og Skötufjörð í Ögur. Bann við innflutningi þurr- mjólkur. Jón Pálmason flytur frv. um að benna innflutning á niður- soðinni mjólk og þurrmjólk. í greinarg. frv. segir m. a.: Á árunum 1946 og 1947 reisti Sláturfjelag Austur-Húnvetn- inga á Blönduósi, þurrmjólkur- stöð. með aðstoð ríkisins. Byrj- aði framleiðsla mjólkurdufts um síðustu áramót og hefur gengið ágætlega síðan. Fyrst framan af gekk sala a duftinu- vel, en síðustu mánuði hefur verið tregt um hana. Var talið, að orsökin væn skortur annara efna til fram- leiðslu þeirra fyrirtækja, sem aðallega nota þessa vöru. Fyrir fáum dögum fekk jeg af tilviljun fregnir af því, að eitt viðskiftafyrirtæki hjer bænum hafi flutt inn allmikið af mjólkurdufti á þessu ári og fengið til þess leyfi viðskifta nefndar. Kom mjer þetta mjög á óvart, því að bæði Búnaðar ráð og síðan Framleiðsluráð landbúnaðarins höfðu gefið lof orð um að sjá til þess, að eigi yrði flutt inn mjólkurduft, ef framleiðslan fullnægði eftir spurn, sem í upphafi var eigi fullvíst. Jeg hef nú fengið að vita hjá framkvæmdastjóra Fram leiðsluráðs, að umræddur inn- flutningur hefur átt sjer stað án vitundar þeirrar stofnunar. En við athuguri fekk framkv,- stjórinn upplýst, að flutt hefur verið inn af mjólkurdufti þessu ári 17,4 smálestir fyrir ca. 128 þús. kr. Samtímis liggja miklar birgðir af þessari vöru hjá því fyrirtæki, sem stofn- sett hefur verið til að fram- leiða hana, framleiðendum sveitanna til hags. Er hjer eitt daemi um meðferð gjaldeyris og framkvæmd viðskiftamál- anna. Stjórnarfrumvörp. Ríkisstjórnin flytur frumv. um veitingu ríkisborgararjett- ar, þar sem lagt er til að veifa 32 körlum og konum íslenskan ríkisborgararjett. Þá er frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina að selja frú M. Rasmus lóð á horni Þver- holts og Satkkholts í lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur. Þá eru tvö frumvörp, sefn lögðu voru fram á síðasta Al- þingi: frv. um Landsbókasafn og frv. un> afhcndingu skyldu- einíaka til bókasafna. Loks er frumvarp um með- Framh. á bls. 12. gskemtun Guðrúnar Á Símðíw UNGFRÚ Guðrún Á. Símcn- ar hjelt fyrstu söngskemmtun sína, eftir að hún kom heim frá námi í Englandi, í Gamla Bíó í gærkvöldi. Hvert sæti var skip að í húsinu og t.óku áhorfendur' söngkonunni fádæma vel. Yarð hún að syngja fjögur aukalög og endurtaka sum lögin á söng- skránni. Söngkonunni bárust kynstur öll af blómum. eða samtals nm 30 þlómvendir. — Rússar neita Framh. af bls. 1 væri aðeins varpað fram me«5 eitt fyrir augum: Það væri ver- ið að gera tilraun til að draga sendinefnd Rússa á allsherjar- þinginu inn í umræður, æm þeir hefðu þegar sagt, að beir vildu ekki koma nálægt. Mjer þykir leitt . . .“ Ymsum kynni að finnast þetta mikið kænskubragð. -agði Vishinsky, en sannleikurinn hinsvegar sá, að framkoma hlutlausu landanna væri 5 aila staði hin barnalegasta. Rússar teldu sig ekki skylduga til að svara neinum spurningum. :njo gefa nokkrar upplýsingar iur» Berlínardeiluna. ,,Mjer þykir því leitt, herra forseti, að þurfa að lýsa því yfir, að rússneska sendinefndin er ekki, reiðubúin til þess á nokkurn hátt að svara þeim tveim spurningum sem þjer hafið lagt fram“. Geta svarað, ef þeir vilja Áður en fundi var slitið i Öryggisráði, svaraði Bramuglia Vishinsky í stuttri ræðu. Benti hann meðal annars á það, aS Rússar gætu svarað ofangreinci um spurningum brjeflega —■ þyrftu með öðrum orSum als ekki að breyta þeirri á- kvörðun sinni að taka ekki þátt í umræðum Öryggisráðs um Berh^tardeiluna. — Bramuglia bætti því við. að hann f æki ekki alvarlega stóryrði Vis- hinskys í garð hlutlausu lancl- anna — ummælin væru sýni- legí óhugsuð og sett fram i hita ræðunnar. - Skuggi dbeltiiims Framh. af bls. 1 að með umræðum sínum um Berlínardeiluna hefðu smáþjóð irnar í Öryggisráði alls ekki hugsað sjer að taka fram fyrir hendur ráðsins. Þær haíi að- eins leitast við að kynna sjer deilumálið sem best. enda gerðu þær sjer fyllilega Ijóst, að Ör- yggisráð yrði sjálft að taka end anlega ákvörðun um lausn þess. Því verður þó ekki leynt, sagði hersböfðinginn, a<S skuggi ofbeldisins vofir yfir umræðum Oryggisráðsin;. nm þetta mál. Ekki Ieysí umræðulaust. Fulltrúi Sýrlands, sem tók tvívegis til máls í dag, and- mælti þeim fullyrðingum* Vish- inskys að Berlínardeilan eigi ekki heima fvrir Qryprv áði. Þetta mál verður ekki leýst, sagði Sýrlendingurinn, én um- ræðna. Öryggisráð kemur næst ,sam- an efíir hádegi á þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.