Morgunblaðið - 16.10.1948, Page 14

Morgunblaðið - 16.10.1948, Page 14
14 MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 16. okt. 1948, íbitt. S ■wmi.v.i ■ imtrá... .rmmimnxnmmmiK i...........a > aai i PILSVARGUR ^>há(clóaeja eptir ^j/amei í^onald „Drekkið þetta, Mr. Thack- >:ay“. Drykkurnn var vondur á bragðið, en hann hresti Peter. )>jónninn tók við tómu glasinu og fór. Peter heyrði dillandi tnúsik frá salnum. Fólkið var onn að dansa. Hann reis upp við olnboga. „Hvar er Fern?“ spurði hann. „Jeg bað Bob að aka henni heim“. „Þú ert umhyggjusöm, Ja- t>.et“. Hann staulaðist á fætur, rið- aði og lá við falli. Janet. þreif í hann og leiddi hann þangað sem bíllinn hans var. Hann skreiddist inn í bílinn og hún settist við stýrið og ók heim að gestaskálanum. Hún beið þangað til hann var kominn inn.. Þá lagði hún á stað heim- leiðis. Bob Elder sat á stól hjá sundlauginni og beið hennar. Hann reis á fætur og slóst í för með henni. „Fern spurði mig ótal spurn- inga, en jeg sagði henni fátt. Og jeg varð hálfgert að beita hörðu til þess að fá hana að lcoma með mjer. Hún skemti sjer þarna ágætlega og hafði hvorki saknað Peter nje £onny“. „Þakka þjer fyrir, Bob. Mjer þykir leiðinlegt að kvöldið var eyðilagt fyrir þjer“. „Það mega fleiri segja“, sagði hann. Svo gengu þau þegjandi nokkra stund. „Það er einkennilegt“, sagði hann alt í einu, „að mjer hefir altaf fundist einhver annar vera í spilinu. Er það Peter?“ „Já“, sagði hún. „Það hefir altaf verið svo að jeg er hrædd um að það verði altaf svo. En jeg hjelt að jeg mundi komast yfir það“. „Jeg vildi að þú gætir það, Janet. Þetta er óþolandi fyrir okkur bæði“. ,,Jeg verð að vera hreinskilin við þig, Bob. Jeg má ekk; láta þig vera í óvissu altaf“. „Það gerir ekkert til — ef jeg má hafa nokkra von“. „Það er engin von“, sagði hún skjálfrödduð. Hann fylgdi henni heim að dyrunum og kysti hana blíð- leffa á ennið. Hann sagði ekki „Góða nótt, Janet“, eins og hann var vanur, heldur aðeins „Vertu sæl“. Það var komið fram í októ- >er og vinir Ferns voru að tín- ist burt. Sumir hurfu til vinnu iinnar, en sumir til dvalar í STew York í gistihúsum eða búðum, sem þeir áttu þar. Og >á fór Fern að hamast á Peter im það, að þau leigðu sjer vetr iríbúð í New York. Hún sagði ið það yrði þeim miklu ódýrara ;n að fara til Florida, og svar- iði þá Peter því að hann fengi :kki frí fyr en um vorið svo cð útilokað væri að þau færi 11 Florida um veturinn. Þá fór íún að tala um að það væri niklu þægilegra fyrir hann að :iga heima í New York. Þá jyrfti hann ekki að vera nema ;vo sem stundarfjórðung á leið- nni heim til sín af skrifstof- mni ,og það væri þó munur :ða fara alla þessa löngu leið, lálfrar annarar stundar ferð. lann sagðist heldur vilja 17. dagur leggja það á sig að fara þá löngu leið, en að vera dreginn í leikhús eða klúbb á hverju kvöldi, en það mundi hann fá á sig ef þau væri í New York. Fern einsetti sjer þá að koma honum í skilning um það að hægt væri að eyða kvöldunum á líkan hátt í Connecticut. Og það varð brátt altalað og til athlægis, að Peter kæmi hálf- sofandi á hverjum morgni rjett í því að lestin væri að leggja á stað. Svo var það einu sinni um miðjan dag að Janet kom að finna Fern. Hún var þá ekki komin á fætur. „Hvað er að? Ertu lasin?“ spurði Janet. „Nei, en jeg get ekki verið í samkvæmum allar nætur og á fótum alla daga“. „Samt ætlastu til þess- að Peter peri það“. ,.Ætlarðu nú að fara að setja ofan í við mig?“ sagði Fern fýlulega. I „Ætli það yrði til mikils?“ I „Nei, það er alveg gagns- laust“. j „En það er annað, sem jeg þarf að tala um við þig. Það er viðvíkjandi fótunum á þjer“. „Það er þá skemtilegt, eða hitt þó heldur“, sagði Fern. „Jeg hefi tekið eftir því ein- um tvisvar sinnum nýlega, að það er eins og þú sjert bækluð í fótunum". „Jæja. Ekki hefi jeg orðið vör við það. Sjáðu sjálf“ Og Fern svifti klæðunum ofan af fótum sjer, nettum með máluð- um neglum. „Þarna geturðu sjeð. Líttu á“. „Jeg sagði ekki að þeir væri bækjaðir. En þú hefir stundum viðurkent að þjer sje ilt í þeim“. „Ef þjer finst jeg skakklapp- ast áfram, þá er ekki falíegt af þjer að vera að hafa orð á því“. „Mig grunar það að þú leynir einhverju“. „Allar eruð þið konurnar eins með grunsemdirnar“, sagði Fern. „Konur?“ endurtók Janet. „Hver önnur hefir minst á þetta við þig?“ „Lesley“, sagði Fern ólundar- lega. „Hún er altaf að þýfga mig um það hvort ekki gangi neitt að mjer“. „Hefir hún tekið eftir því líka?“ „Þetta er alt saman vitleysa. Jeg vona að þið hættið báðar að minnast á það“. „Jeg hefi ekki tekið eftir því fyr hvað leggirnir á þjer eru grannir“. Fern breiddi yfir fætur sjer. „Láttu mig vera og hugsaðu um sjálfa þig“, sagði hún. „Fyrst þú tekur þessu þann- ig, þá er best að jeg geri það“, sagði Janet. Kvöld nokkurt kom Henry inn 1 lesstofuna þar sem þær frú Olfiant og Janet voru að drekka kaffi. Hann ljest vera að hreinsa öskubakka, en þegar frú Olifant sneri sjer undan andartak, gaf hann Janet merki og fór svo út. ,.Mr. Peter er kominn hjer“, hvíslaði bann er Janet kom á eftir honum út í anddvrið. „Hann er þarna inni í stofuhni og _er í slæmu skapi. Hann er að leita að Fern“. „Hún hefir ekki komið hjer í marga daga“. „Jeg sagði honum það, en hann trúði mjer ekki“. Janet fór inn í stofuna. Peter stóð þar á miðju gólfi. Hann var sótsvartur í framan. „Hvar er hún“, hrópaði hann. „Fern?“ sagði Janet og varð skelfd að sjá hann. „Er hún ekki heima hjá sjer?“ „Jeg mundi ekki leita henn- ar hier ef hún væri heima“. „Peter, hún er ekki hjer'. Þá var eins og honum rynni mesta reiðin og áhyggjusvipur kæmi á hann. „Hvar er hún þá niður kom- in?“ „Hefir það ekki oft komið fyrir að hún hafi komið seint heim? Þú ættir ekki að taka þjer það svo nærri“. „Hún hefir ekki komið heim í þrjá daga“. „Þrjá daga? Og nú ertu fyrst að leita hennar“. „Jeg hjelt að hún hefði farið heim til móður sinnar. Okkur varð sundurorða og þegar jeg kom heim næst var hún farin og hafði tekið nokkurn farang- ur með sjer. Auðvitað datt mjer ekki annað í hug en að hún hefði farið hingað. Jeg hugsaði mjer að lofa henni að jafna sig og ganga ekki eftir henni. En í kvöld fanst mjer þó tími til kominn að vitja um hana“. Janet hlustaði annars hugar á þetta. Hún var að velta því fyrir sjer. hvert Fern mundi hafa farið. Hvorki hún nje frú Olifant hafði heimsótt hana um hríð. Frú Olifant hafði fengið kvef og Janet hafði haft óvenju mikið að gera. Annars voru þær vanar að heimsækja Fern á hverjum degi. „Gaf hún ekki neinar upp- lýsingar um það hvert hún ætl- aði?“ „Nei, alls ekki“. „Út af hverju varð ykkur sundurorða?“ „Það var þetta gamla, að hún vildi endilega fá íbúð í New York. Hún hefir verið að stag- ast á því allan mánuðinn“. Þá sagði Janet alveg ósjálf- rátt: „Lesley hefir íbúð í New York. Fern hefir farið til henn- ar“. Hann umhverfðist svo að hún óskaði þess að sjer hefði ekki orðið á að segja þetta. Það var líka alveg óþarfi að koma með þessa getgátu. Hún hefði ósköp vel getað farið inn í næsta herbergi og símað til Lesley til þess að vita hvort Fern væri þar. Peter gekk út að glugga og kom svo aftur. „Þetta hefði jeg mátt vita“, sagði hann. „Símaskráin er þarna í borð- skúffunni. Símaðu til Lesley og fáðu að tala við Fern ef hún er bar“. „Lesley mundi ljúga því að hún væri ekki bar“. Hann þreíf hettinn sinn o? rauk út. Hann skelti hurðinni á eftir sier. Hén hlión á eftir honum. T anddvrinu breif hún vfirhöfn og þaut svo út. Hún náði honum og breif í handlegg hans. Flann sneri sjer hvatskevt leva við og hreytti úr sjer: „Hvað?“ í leit að guili eftir M. PICKTHAAL Hann virti Brown augnablik fyrir sjer og steyttan hnefa hans, sem var rjett við andlit hans. Nei, það varð að gerast. Læknirinn tók ákvörðun. Hann sló og hnefi hans lenti æfðu boxarahöggi beint framan á smettið á Brown, sem riðaði og fjell síðan endilangur á gólfið. — Bærilegt högg, sagði Leifur Kashel þurrlega, og nú skalt þú Brown minn fá að sofa úr þjer vímuna. Hann dró mann- inn út úr herberginu og ljet hann liggja upp við vegginn í ganginum. Síðan gekk hanri aftur inn í herbergi sitt og þvoði sjer um hendurnar. Þetta er þriðji maðurinn á einum mánuði, sem jeg hef verið neyddur til að slá niður, sagði hann lágt við sjálfan sig. Hvað skyldi mamma gamla segja, ef hún vissi þetta ^allt. Hún er ekki ein þeirra sem kærir sig um slagsmál, — en stundum getur það verið nauðsynlegt að geta varið sig, sjer staklega á slíkum stað sem þessum. Hann horfði út um gluggann þar sem skiltið með nafni hans málað gyltum stöfum sveiflaðist í vindinum, lýst upp af gasljósi. Hann leit í kringum sig í herberginu, á legu- bekkinný sem var negldur saman úr nokkrum sterkum kassafjölum, en yfirdektur með leðri. Þarna voru bækurnar hans, að vísu nokkuð slitnar, en góðar bækur og þær voru f bókahyllum, sem hann hafði sjálfur hamrað saman úr furu- viðarborðum, sem var ennþá trjáilmurinn af. Og fyrir ofan var lítil hylla, þar sem hann hafði tylt ýmsum sjaldgæfum steintegundum, sem hann hafði fundið á ferðum sínum í fjöllunum. Þetta var svo sem ekki skrautlegur húsbúnaður, en hvað um það. Þetta herbergi og allt, sem í því var átti hann þó sjálfur. Heima hafði hann átt kost á góðri stöðu, þegar hann hafði lokið embættisiprófinu með ágætri cinkunn. Honum bauðst staða sem aðstoðarmaður hjá frægum lækni. Flestir lækna- kandidatarnir hefðu tekið þessa stöðu fegins hendi. ififbbCÍ ^íiyruu leigu. Hann sagði húsbóndan- um, að sjer fyndist herbergið gott nema hvað glugginn væri lítill og dimt væri í því. „Getið þjer ekki vegna þess hve dimt er í því, lækkað leiguna svo- lítið?“ í —■ Það gagnar ekkert, sagði • húsbóndinn, það birtir ekkert í því fyrir það. , Nokkrir menn sátu í reyk- ingasalnum og voru að ræða um það, hvaða sígarettur væru best ar, og voru ekki á eitt sáttir. a Miðaldra Skoti, sem var þar inni, tók þó ekki þátt í þeim umræðum, en sat þögull úti í Ameríska útvarpsstöðin „Rödd horni.. — Get jeg fengið að líta baðhettur? Ameríku“, sem ætluð er fyrir hin fjarlægari Austurlönd, hef- ir nú loks tekið til starfa, eftir að sigrast hafði á skemdarvörg- um, sem gerðu þeim er unnu að uppsetningu hennar brogað lífið. í „spellvirkjaflokknum“ voru engisprettur, rottur, maur ar ásamt einu villinauti. Engispretturnar og maurarn ir tugðu einangrunina á þráð unum í búta. Hvítmaurar og sumarfuglar fyltu upp í loftop, og loks bútaði villinaut mikinn hluta af rafmagnsleiðslu í sund ur, er hann flæktist í henni. Með aðstoð DDT hefir tekist að ráða niðurlögum flestra þess- ara „skemdarvarga“. • Simmi var að líta á herbergi, Alt í einu sneri einn mann- anna sjer að honum og sagði: — Afsakið, en ef þjer reykið, má jeg þá spyrja, hvaða sígar- ettum yður geðjast best að? — Jú, takk, sagði Skotinn, hvaða tegundir hafið þjer? • Gestur á golfvellinum, sem ekki var sem best inni í leikn- um, gaf sig á tal við lögfræð- ing, sem þar var. Þeim kom saman um að leika eina um- ferð. Meðan á léiknUm stóð spurði gesturinn lögfræðinginn einu sinni að því, hvaða kylfu best væri að nota, og sagði lög- fræðingurinn honum það. Daginn eftir fjekk gesturinn reikning frá lögfræðingnum, sem á stóð: Ráðleggingar í golf sem auglýst hafði verið tilleik kr. 25.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.