Morgunblaðið - 21.10.1948, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.10.1948, Qupperneq 7
Fimtudagur 21- okt 1948 MORGUNBLAÐIÐ Heri»©i" Frístundamálari óskar eft ir herbergi til að vinna í. Tilboð, rnerkt: ,,Laugar- dagur—222“, sendist afgr. Mbl. fýrir laugardag 23. þessa mánaðar. Anierisk bifreil óskast, eldri en 1940 kem- ur ekki til greina. Tilboð sendist í pósthólf 812, merkt: ,,Auto“. Tökum blaufþvutf og frágang. Fljót og góð afgreiðsla. Þvottahúsið LAUG, Laugaveg 84, sími 4121. Ungan reglusaman mann vantar Herfeesrgi nú þegar. Tilb. leggist inn ! á afgr. blaðsins fyrir kl. 2 ) 1 dag, merkt: „Reglusam- I ur 556—225“. f erfeesrgi til leigu, 3,85x3,50 m. með innbygðum. skáp, aðgangi að baði og síma. — Tilboð, merkt: „Höfðahverfi-224“ sendist blaðinu. giitm*"*i*iiiiitMntt*Mm«ititMtti«ft>;Mmm(aFin«M»* óskar eftir Herbergi Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimtudagskv., merkt: „101 — 22S“. Vöru- eða SendiferSabíll óskast til kaups. Má vera gamalt model. Tilboð merkt: „Bíll — 227“ send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Herbergi óskasf Eitt eða tvö samliggj- andi herbergi óskast til leigu strax, fyrir náms- menn, helst innan Hring- brautar, — Uppl. í síma 6530 kl. 10—5 í dag og næstu daga. Fögur altaristafla, máluð af Brynjólfi Þórðarsyni, til sýnis og sölu 1 Listverslun Vals Norðdahls. Kaupum hæsta verði l*fý nofað husgcgn I jakkaföt o. fl. KAUP OG SALA, Bergstaðastræti 1, sími 5135. I © til sölu. Nýtt gólfteppi í mjög fallegum brúnum iit um. Stærð 3 m. x 3Vz m. Til sýnis í Drápuhlíð 38, } sími 2443 í dag frá kl. 1— ! 6 e. h. I íensia Ný setustofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 6037 kl. 12—1 í dag. Brúnn Vetrarfrakki á stóran mann til sölu, miðalaust. — Selbúð 7. Ihúð óskast Tvö herbergi og eld- hús óskast nú þegar. Vil greiða háa leigu. Uppl. í síma 6246. tl'lllfrttCIMIIIMIIISflIliMIMIItlMMIIkHtllimilltllMtt. Samband bindindis- fjelaga í skólum vantar IIELGA KEIÐAR, sími 7465. cmmiMmiiiHH iiHimmHmimienifMfMiMsittKa* ! | undir skrifstofu í Miðbæn- I um eða sem næst honum. | Tilboo sendist Mbl. merkt ! „Skrifstofa -— 232“. • MIMMIMilllltlMlllttllrllllllllllimilimWIMICIMtHMII I Sendiferðsbifreið 6 manna Ford eða Chevro let óskast í góðu standi. Tilboð sendist til Morgun- blaðsins í dag fyrir kl. 1, merkt: ,,8 manna Ford— 219“. Vz tonn í góðu i goöu lagi til sölu og sýnis á Bifreiða- vérkstæði Jóh. Olafssonar & Co. Hverfisg. 18. ! Góður bí§9 I ! ^íðstöðv Vil kaupa blæjur á jeppa. 1 Þurfa að vera með heilum glerum. Framrúða ekki nauðsynleg. Uppl. hjá Ól- afi Þórólfssjmi, sími 3976. liiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMti(iiiiiiiiiiiiiimiriii«iiH<iMic Ungur reglusamur maður j 1 | Tilboð óskast í Plymount 1942 í góðu standi. Tilboð óskast send til Morgunbl. fyrir kl. 1 í dag, merkt: „Góður bíll—218“. Góð stofa óskast til leigu fyrir ein- hleypan mann í fastri stöðu, er vinnur úti á landi yfir sumarmánuðina. Tilboð óskast send blað- inu. merkt: ..Skrifstofu- stjóri 35—217“. hímm éskasf helst dyravarðarstaða eða hliðstæð innivinna. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist aígreiðslu Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Ráðvandur—220“. HiiiiiiiiiiiiiiiiiHUMiiiiiiHninpuminmmmnn^^ Herbergi éskasf Getur ekki einhver hús eigandi leigt okkur tveim ur herbergi, helst sem næst miðbænum. Erum skóla- piltar, neytum ekki áfeng is. Góð umgengni. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Bindindi •— 231“. arofnar | Notaóir miðstöðvarofn- | ar til sölu. Uppl. í síma | 4380 kl. 7—8 e. h. i dag. HIRtKIHHinil Tvær stúlkur óska eftir Herbergi Smávegis húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 1304 frá kl. 4—7 i dag. MiuiniinHuiiKHiiuiiiimn'iiMniiHiiiiiiiuniiui Máiarar Hreingerningarmenn! Málarapenslar, stigar og tröppur til sölu í dag frá kl. 1—5 í skúr á Skóla- vörðuholt 119. «NnillimilHIIIO|IIIIMtlllMMimiltlHtlMIMmaMUBU« Keflavík Þrennt fullorðið fólk barnlaust óskar eftir 1 til 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Húshjálp kem- ur til greina. Tilboð send- ist Mbl. auðkent: „Hús- hjálp — 230“. tiian Bókin er uppsettJ. Þeir, sem liggja með óseítl eÍBitók af bókinni, sera [«‘ir óska ekki að hatela, gjori svo vcl að enelursendrt þau fyrir mánaðarmót. IBDII TIL ITiGD Þeir, sem vildu tryggja sjer 3ja—4ra herbergja íbaö með öllum þægindum í nýju húsi milli Hafnarfjarðai: og Reykjavíkur, mjög nálægt Hafnarfjarðarvegimu ’,, sem verður tilbúin seinnihluta veírar eða í vor, tatá við okkur sem fyrst- FyrirframgreiSsfa til 2ja ára. FASTEIGNASÖLUJIIBSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. S mi 6530 Tvær merkar fræðibækur j Símon Jóh. Ágústsson: MÁN\ÞEHKU\G- Höfundur gjörir hjer grein fyrir hagnýtum niðuiíj stöðum sálarfræðinnar. Þetta er efni sem hvern man| varðar í samskiftum sínmn við aðra. Símon er kurmujr fyrir ijósa og skemtilega framsetningu, enda er hefil Mannþekking vafalaust orðið vinsælasta og fjöllesnastá fræSibókin, sem komið hefir út á síðustu árum. Mntthías Jónasson: ATHÖFN OG UPPELBL Matthiias ræðir hjer vandamál uppeldisins. „List uppeldisins er í þvi fólgin, að sjá barninu fyri| hæfilegum viðfangsefnimi og fá það til, að snúast þamL ig við þeim, sem þau væru þess eigin“, segir höfundujr og ætlar bókina til leiðsagnar foreldnjm er uppeldí annast“. Þetta er vönduð fræðibók og mjög alþýðilega rituðú Hlaðbúð j iMn---rTrTiMinm'«|Tif**V,**mii‘“‘HI,|HK*tftrif(‘'«fi>4f‘'******,*‘,,lii.ii~r~-T—..-*T-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.