Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 5
Priðjudagur 26- okt. 1948. M ORG U iV BL ÁÐ l Ð 5 ÚTGERÐIN LÍFÆÐ ÞJÓÐARINNAR Fundarfulltrúar L. í. Ú. sátu árdegisverð sjávarútvegsmála ráðuneytisins á laugardaginn: jbar sem sjávarútvegsmálaráð- herra Jóhann Þ. Jósefsson hjelt stórmerka ræðu og boðaði að- sioð ríkisstjórnarinnar við hinn uðþrengda sjávarútveg. Eins og getið var um á laug- ardaginn, bauð sjávarútvegs- málaráðuneytið fulltrúum á að alfundi Landssambands ísl. út- vegsmannætil dagverðar í Sjálf stæðishúsinu á laugard. Við þetta tækifæri flutti sjávarút- vegsmálaráðherra Jóhann Þ. Jósepsson, ítarlega ræðu um sjávarútvegsmálin, viðhorfið í málum þessum, viðskiptasamn- inga við aðrar þjóðir og hina miklu erfiðleika, er nú steðj- uðu að sjávarútveginum vegna i undanfarandi aflaleysisára á síldveiðum og aflatregðu á þorskveiðum á þessu ári. í upphafi máls síns minnti ráðherrann á það, að núverandi ríkisstjórn hefði reynt að gera allt, sem í hennar valdi stæði fyrir málefni sjávarútvegsins, ekki síður en annara atvinnu- vega og þegna þjóðfjelagsins. Tíminn einn ætti eftir að skera úr því, hvernig' þessar ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar mundu endanlega reynast. En hann bað menn að minnast þess að erfitt væri að fást við „dýrtíðardraug- inn“, meinsemdirnar innan- lands væru margvíslegar og fjölþættar, sem erfitt væri að fást við, en þó væri jafnan haft í huga að reyna að þokast áfram á leiðinni til bættra skil- yrða í þjóðfjelaginu samtímis því sem leitast væri við að kom ast hjá árekstrum á milli ein- stakra aðila, stjettasamtaka eða þegna þjóðfjelagsins. Þá sagði ráðherran að árið, sem nú væri senn að líða, hefði fært sjávarútveginum margvís- leg vonbrigði, einkum fyrir vjel bátaútveginn. Óvenju lítill afli hefði verið út af Vestfjörðum á vetrarvertíðinni, Faxaflóa og Austfjörðum og tæplega í meðallagi í Vestmannaeyjum. Vcnirnar, sem menn hefðu gert til sumarsins, hinar björtu von ír um betri síldveiði nú en hin fyrri 3 undanfarin ár, hefðu al- ■ ‘jörlega brugðist. Bátaútveg- vrinn væri því nú í meiri þröng < í nokkru sinni fyrr. Hann sló ! ví föstu að fullkominn vilji - æri fyrir hendi bæði hjá ríkis- í- jórn og Alþingi um að finna > ættar leiðir til afkomu aðal- ; vinnuvegar þjóðarinnar, sjáv ; útvegsins. Hann kvaðst ekki ■ :ta sieð annað, eins og málum • vegsins væri nú komið, en að J ’ssir tveir aðilar yrðu að leggja 3 nstofnunum í landinu þá : 'iyldu á herðar að teygja sig 1 ’.ngra til aðstoðar við útvegs- 5 enn en undanfarin ár, svo pS ; vinnuvegurinn stöðvaðist v ' .ki. í þessum efríum væri ekki :• ngileg lausn að leysa sjóveð- i 1 af hinum aðþrengdu fram- iðslutækjum, heldur þyrfti að •:apa þeim áframhaldandi nnuskilyrði. Hann minnti á að að meginþorri þeirra :< lanna, sem rekið hefðu þessi <æki, og orðið fyrir hinum gíf- urlegu áföllum, ættu ekki persónulega sök á því hvernig komið væri, heldur væru óvið- raðanlegar ástæður, sem hjer Ræða Jóhanns Þ. Jósefssonar sjávar- útvegsmálaráðherra í samsæti utvegsmanna með máiefnum útvegsmanna att svo miklu leyti sem hún tieff'k afl og getu til. Hann 3:vað þa> höfuðnauðsyn að afgreiða hm miklu vandamál eft?" besb* manna yfirsýn, án öíga og þannig, að stefnt væri i rjetta átt á hverjum tíma. Hann lauk múli sínu með t>v * að segja: hefðu verið að verki, og á með- an ekki sýndi sig að ákveðnir menn eða ákveðnir aðilar reynd ust ófærir til að gera út skip sín, til fiskiveiða á íslandi, yrði- að komast hjá því að þunginn fjelli of mikið á þeirra herðar, taka af þeim atvinnutækin, eða skjóta loku fyrir það, að þeir gætu haldið áfram rekstri sín- um. Ráðherran minnti á störf nefndar þeirrar, sem ríkisstjórn in hefði á s. 1. hausti skipað, til þess að rannsaka og gefa yfirlit yfir ástand bátaútvegs- ins. Sú mynd, sem fjekkst við að yfirfara og lesa skýrslur nefndar þessarar, hlaut að verða til þess að taka af allan vafa um það, að ríkisstjórnin yrði að leggja fastar að bönkunum til almennra úrlausna á vandræðr unum, en tíðkast hefði á und- anförnum árum, þrátt fyrir það þó ekkí væri hægt með sann- girni að segja að þessar stofn- anir hefðu með öllu legið á liði sínu til úrbóta. Þau ein afskipti hins opinbera til úrlausnar vandamála útvegsins geta til greina komið sem Alþingi eða a. m. k. meiri hluti þess er fylgj andi þannig verður það að vera þar sem lýðræði ríkir. Nauðsyn sjávarútvegsins, til þess að honum verði nú skap- aður viðunandi grundvöllur til reksturs, er svo brýn, að núver- andi ríkisstjórn verður að ganga lengra en nokkur önnur á und- an henni í þeim efnum að skapa slík skilyrði fyrir sjávarútvag- inum. Síðan vjek ráðherrann í glöggu yfirliti að afurðasölu- málunum og skýrði gang þeirra með ýmsum dæmum og upplýs- ingum til útvegsmanna. Ræddi hann síðan um fram- leiðslu hinna ýmsu sjávarafurða og gat m. a. þess að aukin salt- fiskframleiðsla mundi vera skynsamleg, því að reynslan sýndi að eftirspurn væri eftir þessari vöru og mikl- ir möguleikar á sölu hennar. Þá vjek hann að framleiðslu hraðfrysts fiskjar, starfsemi Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna og sölu á þessari fram- rekstri togaraílotans og gerði samanburð á því, hvernig af- kastamöguleikar togaraflotans hefðu stóraukist miðað við það, sem þessi skip hefðu getað af- kastað fyrir stríð. Gerði hann glöggan samanburð á afkasta- möguleikum togaranna 1938 og 1948, og ef miða ætti við meðal- afla fyrir stríð og það aflamagn, sem nýju skipin afkasta nú á nærri því sama tíma sem hin eldri gerðu fyrir stríð. mun láta nærri, sagði ráðherran að sam- jafna mætti hinum 30 togurum við 120 af þeirri gerð, er Islend- ingar gerðu út á árinu 1938. Þetta sýnir hversu stórstígar framfarir hafa orðið í rekstri þessara mikilvirku framleiðslu- tækja í þjóðfjelaginu á síðustu árum og það ber höfuðnauðsyn til þess að skápa þessum fram- leiðslutækjum sem og öðrum skilyrði fyrir afdrifaríku og heillavænlegum rekstri í þágu fullt tillit til þarfa þeirra. er á hverjum tíma afla útflutnrnsrs- verðmæta landsins. Ráðherrann minntist á það, að fulltrúar frá aoalfundi L.Í.Ú. hefðu komið á fund sinn og viðskiptamálaráðherra, til að ræða við þá um höfuðtillögur þær, sem nú lægju fyrir þess- um fundi útvegsmanna til sam- þykktar um úrlausn í vanda- málum útvegsins. Hann minnt- ist sjerstaklega á verðlagsráð sjávarútvegsins og að ríkis- stjórninni væri að sjálfsögðu ljúft að eiga áframhaldandi við- ræður við ráð það, sem útvegs- menn nú skipuðu til þess að fjalla um þessi málefni sín, i þeim tilgangi að lausn féngist á hinum gífux'legu vandamálum. Það er að sjálfsögðu rjett og skylt að taka fullt tiUit til álykt ana og greinargerða, sem lagð- ar væru fram af heilum hug og til góðs fyrir þennan aðalat þjóðarinnar. En ástandið í höfuð , vinnuveg þjóðarinnar, en hann atriðum væri því miður svo að segja hið sama um togarana og það var fyrir strið. Nýju skipin leita sömu miðanna og þau gefðu áður og það eru einmitt sömu eða svipuðu miðin, sem vjelbátaflotinn leitar á eða er mjög í námunda við. Það eru ekki útgerðarmenn sem óskað hafa eftir slíku ástandi um tog- araflotann, heldur er það sú úlfakreppa, sem þessi fram- liðslutæki eru komin í vegna ráðningakjaranna sem leiða til þess, að þessi mikilvirku fram- leiðslutæki geta ekki sótt hin fiskisælu mið í Hvítahafi, Bjarnai’eyjum og við Grænland, á þeim tíma, sem fiskur veiðist mikið á þessum miðum, en lítill sem enginn á miðunum í kring- um landið. Auk þessa alvarlega sjónarmiðs er þess að gæta, að þeir, sem vilja viðhalda þessu ástandi um togaraflotann vegna ráðningakjaranna á skipunum, eru beinlínis að vinna vjelbáta- flotanum stórt ógagn á þeim fiskimiðum, sem vjelbátarnir sækja á og mundu afla meiri fiskjar á, ef nýju togararnir leitnðu til fjarlægari og auðugri fiskimiða. kvaðst vilja minna útvegsmenn á það, að allar óskir þeirra yrðu að sjálfsögðu ekki uppfylltar og ef til vill að þeir yrðu fyrir meiri vonbrigðum en þeir byggj ust við í dag. Að-.lokum minnt- ist hann á stofnun Landssam- bands ísl. útvegsmanna og gat þess, að þessi stjettasamtök út- vegsmanna væru vngst þeirra heildarstjettarsamtaka, sem í landinu störfuðu nú. En hann vildi nota tækifærið til þess að óska þessum samtökum allra heilla, sem nú væri orðið mei'ki ,leg stofnun í þjóðfjelaginu, og minnti útvegsmenn á það að þjóðin liti til þeirra vonaraug- um um að þeir gæfust ekki upp í hinum miklu erfiðleikum. Því næst lýsti hann því yfir að ríkisstjórnin myndi standa Ríkisstjórnin mun ekkert lát-* ógert eftir því sem hún getur, til þess að öryggi megi •• 1- apa*.ó fyrir rekstur sjávarútvegsins a^- svo mikíu leyti sem krÍEigum- stæður og geta leyfir. Þegar ráðherrann haíði lokiíl máli sinu, kvaddi sjer hljóði* formaður Landssambandsin* Sverrir Júlíusson. Hann ávarp- aði ráðherran og sjávarútvegs- málaráðuneytið, þaklia'ði hifr góða boð og þann hug senv A bak við það lægi í garð útvegs- manna. Síðan vjek hann orð- um sínum til sjávarútvegs.tnala- ráðherra, sem setið hefur fc stjórn Landssambandsins frA öndverðu, og unnið þar aö' hin- um fjölda mörgu merku mál- um. sem samtökin haía komið fram til hagsbóta fyrir afkomn sj ávarútvegsins. Hann þakkaði ráðherranum fyrir þau fyrir- heit, sem hefðu falist x ræðu hans um afgreiðslu mála þetrra, sem aðalfundur L.Í.Ú. beíði nn til meðferðar og rætt hefði’ ver- ið við hann og meðráSln'rra^ hans og þáu ummæli a'ö x tlcis- stjórnin mundi gera ailt, ;;em i hennar valdi stæði, til að' ieysa. hin gífurlegu vandræði aem ni» steðjuðu að sjávarútveginunvog mundi að sjálfsögðu leiöa. tii stöðvunar sjávarútvegsins el 'gagngei'ða ráðstafana og breyt- inga yrði ekki beitt. Formaöur- inn lauk máli -sínu me'ð þvi að segja: Skilningur þessa ráðherra ii sjávarútvegsmálum þjoðaxintt- ai’ er útvegsmönnum fyrir Jóngn kunnur og það er þeim rnikið ánægjuefni þegar menn með jafn mikilli reynslu og bekk- ingu á bak við sig fará með hagsmunamál sjávarútve<;:utxs t i’ikisstjórn landsins. leiðsluvöi'u til erlendi'a landa á ) Næst vjek ráðherran að skipu yfirstandandi ári. Hann lagði j lagningunni í þjóðfjelaginu. áherslu á það að vanda yrði |_Fór hann nokkrum orðum um framleiðslu þessa svo sem best væri á kosið, og að leggja þyrfti ríka áherslu á að viðhalda hin- um gömlu viðskiptasambönd- um sem fengist hefðu. Því næst gat hann þess að í Evrópu væri ástandið að.mestu leyti óbreytt urn sölu afurðanna en þó þannig að á þessu ári hefðu Sovjeti'ík- in ekki fengist til að kaupa neitt af hraðfrysta fiskinum, en svo sem öllum væri nú kunnugt hefði nýlega selst 9.000 smálest ir af þessari framleiðslu til Þýskalands á vegum Marshall aðstoðarinnar fyrir mjög gott verð. hina miklu skipulagsöldu, sem nú væri hátt á baugi, en hann fyrir sitt leyti teldi að ýmsu leyti mjög vafasama. Hinsveg- ar kveðst hann að sjálfsögðu viðurkenna, að innflutnings- verslunin yrði að vera skipu- lögð í sambandi við útflutnings verslunina, þar sem hún væri henni svo mjög háð, en útflutn- ingsverslunin og þau verðmæti, sem aflað væri til útflutnings og gjaldeyrir þjóðarinnar feng- ist fyrir, væri blóðgjafinn í þ;ióð ai’líkamanum. lífæð þjóðarinn- ar, sem afkoma hennar og vel- megun byggðist á á hverjum Frsmsko lögreglam. lekur ili vörslu bolanámismanna! i gæi París i gær. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FRANSKT heriið og lögregla byrjaði í dag að taka hendur þær kolanámur í Norður-Frakklandi, sem v«? menn, undir foi'vstu kommúnista, höfðu sest í. Munu : þessar hafa farið fram að mestu áx'ekstralaust, en marg, ur liggja nú undir skemmdum, meðal annars sökum 1 komið hefur vei'ið í veg fyrir viðhald þeirra, frá þvi fall kolanámumanna hófst. mar rfails- xp'Vðir’ nám- ,'vk - Því næst vjek ráðherrann að 1 tíma. Þess vegna verður að taka Mikið tjón Innanríkis- og iðnaðarmála- :r staöið yfir í þrjár í'áðherrar frönsku stjórnarinnar fluttu útvarpsræður í dag i til- efni af verkfallinu, en það hef- 'tuju- tjóni. Sagði innnnríkis- rann, ao minnihiuti sá, Fi'amh. á bls, 12 þegar valdið Frökltum miklu ráðhei

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.