Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.10.1948, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26- okt. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Hnefaleikamenn K.H. Hnefaleikaæfingai' eru í Í.R húsinu á eftir töldum dögum. Þriðjudögum 8—11 Miðvikudögum 8—10 Föstudögum 8—10 Glímuæfingar verða í kvöld I *\\ sem hjer ségir; 1 Iþrótta- húsi Melaskólans við Haga mel. K!. 7,45—8,45 byrj- endur. Kl. 8,45—10, fullorðnir. Mæt um stundvislega. Glímudeild KR. Armenningar! Handknattleiksflokkur karla. 1. og 2. aldursflokkur. Æfing í kvöld kl. 0 í íþróttahúsi J. Þ. Hafið með úti- æfingabúning. Gufubað á eftir. Sí’órnin. Frjálsjþróttafólk Ármanns’. Áríðándi fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi V.R., Vonarstræti. — Mætið öll. Stjórnin. Armenningar! Iþróttaæfingar í kvöld, mánudag, í íþróttahúsinu. Minni salurinn: Kl. 8—9 Frjálsar íþróttir, stúlkur. Kl. 9—10 Hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8 Handknattleikur, telpur. Kl. 8—9 I. fl. kvenna, fiml. Kl. 9—10 II. fl. kvenna, fiml. Allar stúlkur sem ætla að æfa í II. fl. kvenna era sjerstaklega beðn ar að mæta. VALUR! Handknattleiksflokkur kvenna: Munið æfinguna i Iþróttalnisi Hó skólans í kvöld kl. 7. -— Mætið stund víslega. Þjálfari. Knattspyrnufjel. Valur! Allir þeir, sem æfa handknattleik í meistara-, 1., 2. og 3. fl. karla í vetur, eru óminntir um að koma í læknisskoðun hjá íþróttalækninum í dag kl. 6. Nefndin. 1« Oi Ti St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8, uppi. 1. Inntaka nýliða. Eftir fund, kl. 9, hefrt: HaustfagnaSur. 1. Samkoman sett: Æ.T. 2. Ávarp: Oddgeir Þorleifsson, Æ.T. 3. Harmonikusóló Bragi Hlíðberg. 4. 333: Númi Þorbergsson. 5. Dans. Aðgöngumiðar eftir kl. 7. þriðju- dag. Nefndin. St. Freyja nr. 218. I tiiefni af 80 ára afmæli br. Helga Sveinssonar, heldur stúkan samsæti í G.T.-húsinu fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 e.m. — Ýms skemmtiatriði. Að lokum dans. — Allir Templarar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar á fimmtudag frá kl. 6 e.m. Nefndin. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 ó Fríkirkju vegi II. Kosin dómnefnl. Framhald umræðna um ófengismólin o. fl. Komið öll. Æ.T. St Daníelsher no. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Inn- taka. — Erindi; K. J. — Fjelagar fiöl mennið stundvislega. Æ.T. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR M.ignús GufSmundsson Simi 6290. Vandvirknustu og vinsælustu hrein- gerriingamennina fáið þið með þvi að hringja í síma 1327. Fæði Getum bætt við nokkrum mönnum í iast fæði. Matsalin, Leifsgötu 4. Innilegar þakkir færi jeg börnum, tengdabörnum, barnabörnum og vinum mínurn öllum, er heiðruðu mig sjötuga með heimsóknum, gjöfum og skeytum, og gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Guð bltrssi ykkur öll GuÖrún GuSmundsdóttir, Rjettarholti, Garði. ; Þökkum alla vinsemd gjafir og heillaóskir á 30 ára : afmæli voru 20. þ.m. ■ x ■ • Sjóvátryggingarfjelag Islands h.f. UNGLiNGA vantnr til a8 bera MorgunhlaCifl íi eftÍÞ ialin hverfi: Niðbær Kjartansgata Fjólugötu ViS sendum hlöðin heim til barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna. sími 1600. Góða og áreiðanlega stúlku vantar strax á veitingahús í miðbænum. Gott kaup og þægilegur vinnutími. Uppl. á skrifstofu Sambands veit inga- og gistihúsaeigenda, Aðalstræti 9. ; Hjartanlega þakka jeg öllum þeim er glöddu mig ■ : með beimsókn, gjöfum og huglilýjum heillaskevtum, : \ á sjötíu ára afmæli mínu, 27. september. j Lifið heil í guðs friði. • Bjarni M. GuÖmundsson, ; ; Kirkjubóli. : Þökkum innilega heimsóknir, gjafir og fteillaóskir í ; tilefni af 25 ára hjúskaparafmæli okkar, 20. okt. s.l. *• FriSrikka G. Eyjólfsdóttir og F.inar H. Nikulásson, : Langeyr-arvegi 8, Hafnarfirði. : Húsnæði LítiS kjallaralierbergi óskast um 2ja mán. tlma, mó vera óinnrjetað. Tilb. merkt: „Öinnrjettað — 284“ óskast sent afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. Vinna Stúlka óskast í vist til áramóta. María Dungal, Sími 4434. Vinnufatahreinsuiiin Þ\ottabjörninn Eiríksgötu 23. — Hreinsar öll vinnu föt fyrir yður fljótt og vel. — Tekið á rnóti frá kl. 1—6 daglega. Munið Þvottabjörninn. Tapað Lcicu-myndavjel tapaðist surmud. 17. þ.m., líklega í strætisvagni milli Hafnarfjarðar og Reykjavikur. Finn andi er vinsamlega beðinn að skila henni til Sigurðar Þórarinssonar jarð f’ a'ðings, ICjartansgötu 8, sími 6583. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN og lítið shtin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691. Fornverslunin. Grettisgötu 45. Mimiingarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást hjá: Versl- un Einars Þorgilssonar, Jóni Mathie- sen, Vigdísi Thordarsen, Bergþóru Nýborg og Verslunin Gimli, Rvík. TiEkynning Ií. F. U. K. — A.D. Saumafundur fyrir bazarinn í kvöld kl. 8,30. Framhaldssagan lesin. ZION.... Rænasamkoma í kvöld kl. 8. FILADELFIA Bibliulestur kl. 4. Vakningarsam- koma kl. 8,30. Margir ræðumenn, góður söngur með guitarleik. Allir velkomnir, bæði á biblíulesturinn og vakningarsamkomuna. ERU GULLS ÍGILDI Innilegt þakklæti til allra þeirra, barna, tengda- barna, vina og ættingja, sem á margvíslegan hátt glöddu mig á sjötugsafmæli mínu 22, þ m. og heiðrtiðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum eða gerðu mjer að öðru leyti daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Brekkuholti, Stokkseyri, 23. okt. 1948. Agnar Þorláksson. Kæru ættingjar og vinir minir, fjær og nær. Fyrir alla þá miklu vináttu, sem þið sýnduð mjer á 85 ára afmælisdagiun minn, með heimsóknum, gjöfum og vin- samlegum heillaskeytum bið jeg guð að launa ykkm’ öllum. Allt þetta verður mjer ógley manlegt. Guð blessi ykkur. Kristín Snorradóttir. frá Hæðarenda, Kleppsveg 106, Þakka öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu 22. þ. m. GuÖmundur Gíslason, Hverfisgötu 6. — Llafnarfirði. Alúðarþakkir sendi jeg konum þeim, sem 19. sept. s.l- heiðruðu mig og glöddu með samsæti og veglegri gjöf í tilefni af 50 ára ljósmóðurstarfi mínu. Ennfremur vin- um og vandamönnum, sem minnlust mín með skeytum, blómum og á ýmsan hátt gerðu mjer daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. Karlsskála, 30. sept. 1948. Jónína Stefánsdóttir Mínar innilegustu hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem auðsýndu mjer á margan hátt, vinsemd og vinarhug á sjötugs afmælinu mínu 14. þ.m., með heim- sóknum, blómum, góðum gjöfum og árnaðaróskum. Með alúðarkveðju. Þórdís Egilsdóttir, ísafirði. GUÐMUNDUR GEIRMUNDSSON, andaðist að Landakotsspítala 24. þ. m Aðalheiður Jónsdóttir og börn hins látna. Maðurinn minn, faðir og bróðir, JÖN ÞÓRLINDSSON. andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 8, laugardaginn 23. þessa mánaðar. Fyrir okkar hönd og annarra. . vandamanna, Anna Sigfúsdóttir, Ingi Jónsson, Herdís Þórlindsdóttir. Okkar innilegustu þakkir, til allra hinna mörgu er auðsýndu okkur hluttekningu og samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNESAR B. SIGFÚSSONAR. Sjerstaklega þökkum við Veikstjórafjelagi Hafnarfjarðar er á virðulegan hátt sýndi hluttekningu sína. Helga Jónsdóttir og dœtur. Þökkum af heilum hug hina miklu og innilegu samúð sem okkur liefur verið sýnd vegna andláls, ÍSLEÍFS .TÓNSSONAR, gjaldkera. Hólmfriður Þorláksdóttir, Ásfríður Ásgríms og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.