Morgunblaðið - 26.10.1948, Page 16

Morgunblaðið - 26.10.1948, Page 16
VfeOURÚTLITTB: Faxan<H: SUÐVESTAN kaldi eða sf ýnningskaldL Skúrir síSdegis, mm 252' tlsk — Þriðjudapur 26. október 1948. Úfgerða koma I /T B * 3 ¥€31 ákranes MENN gera sjer vonir um, að bráðlega fari síldin að gera vart við sig í Hvalfirði, eða öðrum fjörðum hjer í nágrenni. Við Akranes hefur síldar orð- ið vart. Haraldur Böðvarsson & Co. á Akranesi, hefur undan- farnar vikur, átt tvö síldarnet í Krossvík og í gærmorgun, er þeirra var vitjað var síld í þeim. Ekki voru þær þó fleiri en átta, en voru stórar og fallegar. Um þetta leyíi í fyrra, varð síldar fyrst vart í Krossvik. AÐALFUNDI Landssambands íslenskra útvegsmanna lauk í gær,. Hafði fundurin'n þá setið að störfum í fimm daga. — Stjórn Ú. var endurkosin, Sverrir Júlíusson formaður og Loftur Ftjerfrason varaformaður. Endurskoðendtlr voru einnig endur- k'ösr&r'. Þá • var og i gær kosið í stjóm verðlagsráðs sjávarút- vegsias. Verðlagsráðið 'í> * Svo sem kunr.ugt er af fyrri | frjettum Mbl. af aðalfundi L.I. U,, var eiít aðal verkefni fund- ar, að skipað yrði verðiagsráð sjávarútvegsins og fór kosning þeirra 5 manna, er sæti eiga í því og' jafn margra til vara, en þeir eru: Formaður: Ólafu#- Jónsson, útgm., Sandgerði, Geir Thor- stéinsson, útgm., Reykjavík, -Hreinn Pálsson. útgm., Akur- eyri. Kristján Bergsson. útgm., Rðykjavík, Birgir Finnsson, út- gerðarm., ísafirði, og til vara jþóacrHEarvei Ögmundsson. út- gej?,ðarm.. Keflavík. Skúli Thor arensen, útgm., Reykjavík, Val týr Þorsteinsson, útgm., Akur- •eyri, Jón Gíslason, útgm., Kefla vík og Guðfinnur Einarsson, út gerðarm., Bolungarvík. Auk þess voru í gær kosnar riefndií til að starfa með stjórn Ií.Í.-U:,*' aðUauSn hinna mést að- kalíandi' vandamála sjávarút- vegsins, svo sem að knýja fram fjárhagslega aðstoð vegna afla- brestsins á síldveiðunum. — í þets'a nef-nd voru kosnir: Sig- urðut Ágústsson, Stykkishólmi, #o«mraður.- Arngr. Fr. Bjarna- Kon, ísafirði og Eiríkur Þor- sleinsson, Þingeyri. Skipuieggja væntanlegar efídveiðar Þá var og kosin nefnd. til að undirbúa og skipuleggja nú Þegar; væntanlegar síldveiðar í Hvaífirði, og skipa þá nefnd eftirtaldir menn: Valtýr Þor- stéinsson, Akureyri, formaður, Kraryel Ögmundsson,' Keflavík, Heinteinn Bjarnason, Hafnar- firði, og varamenn: Jón Gísla- son, Hafnarfirði, Jón Sigmunds son, Akranesi og Sveinbjörn Ei.ttarsson, Reykjavík. Trvggingaskyidur stfhtsgaðar Loks var svo kosið í trygg- íngarnálanefnd. Nefn þessi á að nthuga gaumgæfilega trygginga skyldur þær er nu hvíla á út- veginum, iðgjöld og rjettindi. í þciS3ari nefn eiga sæti: Ólafur B. Ejörnss., Akran.. form.. Arn- gfímur Fr. Bjarnas., ísaf. og Kárvel Ögmundsson, Kefiavík. Þessi aðalfundur Landssam- bands ísl. útvegsmanna gerði Miargar ályktanir. Hefur Mbl. þegar getið nokkurra þeirra. í cíag birtir blaðið nokkrar álykt- anir og eru þær á 2. síðu blaðs- b r"> » f de Caulle heldur ræðu CHARLES de GAULLE hershöfðingi hjelt nýlega ræðu í París. þar scm þessi inynd var tekin af honum í ræðustóli. Bylgjusviði Útvarps- ins breytt í dag VERÐI logn og kyrrt veður í dag. verður bylgjusviði Útvarps ins breytt og framvegis útvarp- að á 1648 metrum. Þessu sviði var Islandi út- hlutað á úívarpsráðstefnu árið 1933. Þessi breyting mun hafa í för með sjer betri hlustunar- skilyrði í fjarlægum landshlut- um, en áhrifa hennar mun ekki gæta hjer. Það tekur sennilega heilan dag. að koma þessari breytingu í kring, því skipta þarf um loft net. Vonast er til, að því verði lokið það snemma að hægt sje að útvarpa kvölddagskránni. Verðj þessum breytingum ekki viðkomið í dag, fara þær fram næsta góðviðrisdag. Pólskir bændur viíja kaupa íslenska hesta, en fá ekki leyfi EFTIR að íslensku hestarnir komu til Póllands á dögunum seld- ust þeir allir á einum degi og pólskir bændur vildu kaupa 500 —1000 íslenska hesta þegar í haust, en viðskiptaráðunevti Pól- lands sá sjer ekki fært að veita innflutningsleyfi fyrir hestun- um af gjaldeyrisástæðum. Verður því ekki úr sölu fleiri ís- lenskra hesta til Póllands að sinni. Einnig hefur komið aftur- kippur í sölu íslenskra hesta til Spánar, og verður ekki úr þeim viðskiftum í bráð. FYRIR nokkru er komin út á vegum Helgafells bókaútgáf- unnar smárit er nefnist Mars- halláætlunin eftir Gylfa Þ. Gíslason prófessor. Er það sjer- prer.tun af fyrirlestri höfund- arins. er hann flutti í hátíða- sal háskólans 25. apríl 1948. Ennfremur er í ritinu yfirlit um það, sem síðar hefur gerst í málinu. Fulllrúaráb Heimdallar FUNDL’R verður haldinn í * Fulltrúaráði Heimdallar í * Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Áríðandi að allir *fulUiúar mæti. Frá þessu er sagt í skýrslu,® sem atvinnumálaráðunev tið hef 'ur gefið út um markaðsleit og' jsölu hesta til útlanda, en um það mál hafa birst mjög vill- andi blaðaskrif og einkum ver- ið veist að Gunnari Bjarnasvni, sem var fulltrúi ríkisstjórnar- | innar í þessum viðskiptum á- ' samt fleirum. Telur atvinnu- i málaráðuneytið ekkert hægt að finna að störfum Gunnars. j Flutningur hestanna til Pól- lands með skipi gekk vel. Voru ' allir hestarnir frískir er til Pól- lands kom, að einum undan- ' skyldum, sem meiddist og var drepinn. Nokkrir hestai voru með skrámur á fótum og fjellu lítilsháttar í verði fyrir það. Mistck Upphaflegá hafði vérið svo ráð fyrir gert, að ekki þyrfti að kaupa hestanna til útflutnings fyr en eftir íjallskil í haust, en alt í einu kom krafa frá pólsku stjórninni um að hestarnir yrðu að vera komnir fyrir tiltekinn dag og varð því að halda hrossa markaði viðs vegar um iandið á'einum 6 clögum og kaupa um 500 hesta. Var þetta að sjálf- sögðu erfiðleikum bundið. — Bændur í Húnavatnssýslu rufu samninga um að járna hestana áður en þeir voru reknir suður og urðu margir hestanna sár- fættir og meiddust, þar sem þeir höfðu aðeins verið járnaðir á framfótum. Þóttu þeir ekki út- flutningshæfir.og voru dnepnir. Forseti íslands minn- isf dags S. Þ. DAGS Sameinuðu þjóðanna var s.l. sunnudag minst þannig hjer á landi, að forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, fiutti ávarp í kvölddagskrá Ríkisút- varpsins. Ennfrémur fluttu þar ræður Bjarni Benediktsson, ut- anríkisráðherra, og Sigurgeir Sigurðsson, biskup. en hann er varaformaður Fjeiags Samein- uðu þjóðanna á íslandi, en það hafið forgöngu um að dagsins var minst á þennan hátt. Holfman í London London í gærkvöldi. PAUL HOFFMAN, aðalfram- kvæmdastjóri Marshalláætlun- arinnar, kom til London í kvöld frá Frankfurt. í fylgd með hon- um var Averell Harriman, sjer- stakur erindreki Marshallaðstoð arinnar í Evrópu. — Reuter. Fvrir bandaríska kvikmyndaframleiðendur I.ONDON — Johnston, yfhmaður isamtaka bandarískra kvikmynda framleiðenda, fór nýlega tií Bel- grad til þess að ræða þaf um sölu kvikmynda frá Bandaríkj- unum. Áður hafði Johnston farið sömu erinda til Moskva. GREIN tun ferðalag til Nor- mandí tr á bls, 9. Tveir af fulllrúum íslands á þingi S. Þ. bmnir heim GULLFAXI, Skymasterflugvjel Flugfjelags íslands kom í síð- ustu ferð sinni til Kaupmanna- liafnar við í París á heimleið og tók þar sex farþega. Voru það tveir af fulltrúum Islanda á þingi Sameinuðu þjóðanna, bc.ir Ólafur Thors og Hermann Jónasson og konur þeirra, auk Valtýs Stefánssonar, ritstjóra? og Birgis Kjaran, hagfræðings. Gúllfaxi kom hingað til Reykjavíkur nokkru fyrir mið- nætti á sunnudagskvöld. „Tafcið það rólega" á Akureyri Akureyri, mánudag. LEIKFJELAG Akureyrar hóf starfsemi sína á yfirstandandi leikári með því að taka upp aftur revyuna „Takið það ró- lega“, sem var síðasta viðfangs- efni fjelagsins á s. 1. vetri og hlaut þá hinar bestu undir- tektir leikhúsgesta. Fyrsta sýning nú var í gær- kveldi fyrir fullu húsi. Voru leikendur klappaðir fram í leiks lok. Revyunni hefir verið breytt nokkuð frá þvi sem áður var. Nokkur atriði og bragir felldir úr, en öðrum bætt við í þeirra stað. — H. Vald. Herferð gegn eld- hættunni Montreal. KANADISKU stjórnarvöldin beita sjer nú fyrir herferð, sem miðar að því að fá landsmenn til að sýná meiii varkárni í með ferð elds. Eldsvoðum hefur fjölg að óeðlilega mikið undanfarin ár, og síðastliðið ár var tjónið af þeirra völdum metið á rúm- lega 57 miljón dollara. — Búisfi er við því, að það verði jafn- vel meirá í ár. — Reuter. . "5!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.