Morgunblaðið - 16.11.1948, Qupperneq 1
ID SBðUr
S5. árgangur 270- thl. — Þriðjudagur 16. nóvember 1918. Prentsmiðja Morgunblaðsliu
LITAÓ
AL
Kontmglegir foreldrar
IGUR KOMMUIMISTA A
AMBANDSÞINGI
Ofbeldisáform þeirra fóru ut um þúfur
ÞETTA ER nýjasta myndin, sem tekin hcíir yerið af þeim
Elizabeth prinsessu og Philip hertoga af Edinborg, en þeim
íæddist sonur í gær og er fæðingu hins unga prins fagnað mjög
í breskum löndum. Myndin hjer að ofan var tekin er þau hjón-
m voru að fara íil brúðkaups hirðmeyjar prinsessunnar í St.
Margaret kirkju í London.
Mýjir tillöguf iim
tilirkusf vopnahlje
i Palestínu
París í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna ræddi í dag tvær til-
lögur, er fram höfðú verið bórnar í Palestínumálinu. í fyrsta
íagi var rædd tillaga frá dr. Ralph Bunche, sáttasemjara S. Þ.
i Palestínu, um vopnahlje í Suður-Palestínu, og í öðru lagi
íillaga frá kanadiska fulltrúanum, um að vopnahlje verði þegar
tyrirskipað í allri Palestínu. Var tillaga Kanadamannsins yfir-
leitt mjög svipuð þeirri, sern dr. Bunche hafði borið fram, enda
þótt hún væri víðtækari. — Bunche sagði, að brýn nauðsyn
væri á því, að koma vopnahljeinu í Palestínu í fastara form,
en nú væri, og S. Þ. yrðu að framfylgja því með öllum sínum
mætti —
Umniæli Shertok. *
Stjórnmálanefnd S. Þ. ræddi
einnig framtíð Palestínu í dag
og var síðasta skýrsla Berna-
dotte greifa lögð til grundvall-
ar. — Shertok, utanríkisráð-
herra Israel flutti alllanga
ræðu. — Sagði hann, að Gyð-
ingar myndu aldrei fallast á
hinar nýju tillögur sáttasemj-1
arans í Palestínudeilunni.
Þá myndi barist að nýju.
Sagði Shertok, að ef tiilögur'
þessar yrðu samþyktar, myndu *
bardagar blossa upp að nýju
um allt landið. — Gýðingar
myndi aldrei geta fallist á að
hörfa með hersveitir sínar frá |
Negev-svæðinu. Ennfremur
Framh. á bls. 12. *
UmræSur hefjasl um
Berlmardeíluna
Paris í gærkv.
HECTOR McNeil, íulltrúi
Brcta á þingi S. Þ., mun á
morgun hefja viðræðnr hjer í
París við þá Marshall, ntan-
ríkisráðherra Bandaríkjanna
og Schuman, utanríkisráöherra
Frakklands, um tillögur þeirra
dr Evatts og Trygve Lie, þar
sem þeir skoruðu á fjórveldin
að hcfja nú þegar umræður um
Berlínardeiluna.
McNeil sat ráðuneytisfurid í
L.ondon í dag, en fór aftur á-
leiðis til Parísar í gærkvöldi.
4000 símskeyti
London í gærkveldi.
Elizabetu prinsessu og
manni hennar hertogan-
um af Edinborg, bárust í
dag meira cn 4000 sím-
skeyti, hvaðanæfa úr
heiminum, í tilefni af fæð
ingu hins unga prins. —
Það eru fleiri símskeyti
en nokkru sinni áður hafa
borist til Buckingham-
haliar á einum degi. —
— Reuter.
sljórnar-
Allir forsetar þingsins
kjörnir úr hópi lýðræðis■
sinna, sem einnig hafa
meirihluta í nefndum
rr
Nanking í gærkvöldi.
SAMKVÆT tilkynningu, sem
g»fin var út hjer í Nankmg í
kvöld, hafa þrjú herfylki stjórn
arinnar beðið algeran ósigur
fyrir kommúnistum, í stóror-
ustum þeim, seln undanfarið
hafa verið háðar í Mið-Kina. —
Um þoð bil 10,000 hcimenn
stjómarinnar eru sagðir hafa
gengið í lið með komrruuustum,
undir stjórn Yen-Shi-Shan, við
borgina Taiyuan.
Bar líiinn árangur. *
STUTTGART — Slöþkviliðið í
Stuttgart var kallað út ^6 sinnum
í s.l. viku, en einmitt þessa sömu
viku var hafin mikil herferð í borg-, , .
inni til þess að kenna fólki að koma ’ id -russnoska starfsemi.
í veg fj'rir eldsvoða. —Reuter.
ÞING Alþýðusambands íslands samþykkti kl. tæplega 10 í
gærkvöldi með 145 atkvæðum gegn 27 að falla frá öllum kærum
um kjörbrjef fulltrúa frá einstökum verkalýðsfjelögum og að
cll kjcrbrjef skyldu þá þegar tekin gild.
Var þessi samþykkt gerð eftir að allar sáttaumleitanir milli
núverandi stjórnar sambandsins og lýðræðissinnaðra fulltrúa
þingsins, höfðu farið út um f úfur. Hafa kommúnistar með henni
beðið úrslita ósigur á þessu Alþýðusambandsþingi. Var svo af
þeim dregið í atkvæðagreiðslunni, að yfir 70 af þeim fulltrúum
er fylgja þeim treýstu sjer ekki til þess að greiða atkvæði gegn
þeirri málamiðlunartillögu að deilur um kjörbrjefin yrðu látnar
niður falla og þau tekin gild.
Búigaríu dæmdir
Sofía í gærkvöldi.
BÚLGARSKI hæstirjet.turinn
kvað í dag upp dóm yfir níu
fyrverandi þingmönnum úr
andstöðuflokkum kommunista.
Vcru srunir dæmdir í ævilangt
fangfelsi, aðrir í 10 ára fang-
elsi. —. Þeir voru sakaðir um
landi’áð, skemdarstarfsemi, og
Líðan Elizabetar prin-
sessu og sonar góð
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
TILKYNNING var gefin út frá Buckinghamhöll í dag um að
líðan Elisabetar þrinsessu og sonur hennar væri góð. Hinn
ungi prins fæddist s.l. sunnudagskvöld og vóg rúmlega 14 merk-
ur. Þrátt fyrir rigningu og slæmt veður var mikið um dýrðir
í London í dag, í tilefni af fæðingu þessa nýja þjóðhöfðingja
Geysirnikill mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan höllina til
þess að fá frjettir af líðan prinsessunnar.
Mikill fögnuður
En hátíðahöld voru ekki ein
asta í London, heldur og í
hverri borg og hverju þorpi um
gjörvalt Bretland, og raunar
um alt Bretaveldi. Víða var al-
mennur frídagur, fánar voru
dregnir að hún, kirkjuklukk-
jum hringt, skotið af fallbyss-
um og önnur gleðilæti höfð í
frammi.
Heillaóskir
Heillaóskir hafa borist til
Buckinghamhallar hvaðanæfa
úr heiminum, m.a. frá Truman
Bandarikjaforseta og konu hans
og frá forsetum Frakklands og
Ítalíu.
^Kosning forseta.
1 gærkvöldi vorn cinnig
kosnir forsetar þingsins og
var Hannihal Valdemars-
son frá »,Baldri“ á fsafirði
kjörinn forseti með 138
atkvæðum, en Þóroddur
Gnðmundsson frá „Þrótti'4
á Siglufirði fekk 109 atkv.
Fyrsti varaforseti var
kjörinn Olafur Pálsson frá
Múrarafjelagi Reýkjavíkur.
Var liann kjörinn án at-
kvæðagreiðslu. Annar vara
forseti var kjörinn Jón G.
Jónsson frá verkalýðsfjel,
„Vörn“ á Bíldudal.
Ritarar voru kjörnir Jón
Jóliannsson frá Hreyfli í
Reykjavík, Sigurður Breið-
fjörð frá Þingeyri, Ólafur
Jónsson úr ,Hlíf‘ i líafnar-
firði og Jón Einis úr Dags-
brún.
Ivommúnistar vildu fresla
þingi til næsta hausts-
Þegar fundur Alþýðusam-
bandsþingsins hófst aftur kl- 4
í gær, eftir að reynt hafði ver-
ið að ná samkomulagi um sami
þykt kjörbrjefa eins og frá er
skýrt á öðrum stað hjer i blað-
inu, lýsti forse'ti sambandsins,
Hermann Guðmundsson því
yfir að ekkert samkomulag
hefði náðst milli deiluaðila um
tillögur þær, sem fram hefðu
komið frá minni og meirihluta
kiörbrjefanefndar. Ekki heldur
um málamiðlunartillögu þá,
sem Hannibal Valdemarsson,
Ingimundur Gestsson, Ólafur
Friðbjarnarson, Sæmundur 0-
lafssbn og Helgi Hannessoa
Frh. af bls. 5.