Morgunblaðið - 16.11.1948, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. nóv. 1948,
ÞEG-AR 21. þing ' Alþýðusam-
baudB Tslands var sett ki. 2 á
swmiudaginn, var hinn stóri
sámfcomusalur nýju Mjólkur-
stöðvarinnar þjettskipaður og
njær allir fulltrúar komnir tii
þings.
| I'ingið sitja 249 fulltrúar frá
12G fjelögum. Sitja þingfulltrú-
ai við þrjú langborð, sem ná
efík endilongum salnum og
standá spjöld með nöfnum fje-
taga þeirra fyrir framan full-
trúa hvers fjeiags.
, Hermann Guðmundsson for-
séti í Alþýðusambandsins setti.
þán gið með stuttri ræðu.
Mhmst íátimia fjelaga
Minntist hann í upphafi máls
síns látinna fjelaga hinna ýmsu
vei kalýðsf jelaga. Sjerstaklega
tnii uitist hann Hjeðins Valdi-
marssohar alþingismanns, sem
urn langt skeið tók mikinn þátt
í starfi sambandsins. Risu þing-
fúlltrúar síðan úr sætum sínum
£; viröíngarskyni við hina látnu.
Porseti bauð. fulltrúa síðan vel-
kjorrma til þessa þings, sem
ý!m.;u-hefði verið spáð um. Lýsti
hianu þingið síðan sett.
i
Sl'.iiia.y í neíndir.
j. Sanakvæmt venju voru því-
nþ'.ífc skipaðir tveir ritarar, þeir
Sfgurður Breiðfjörð frá Þing-
I
ejyri ag Jón Einis úr Dagsbrún:
i-Enafremukr tvær nefndir,
dag.jkrárnefnd, en í hana voru
EkjpaSir Eðvarð Sigurðsson úr
Reykjavík og Jón H. Guðmunds
sön frá ísafirði.
j í nefndanefnd voru skipaðir
Qlafur Friðbjarnarson frá Húsa
Vik, Þorsteinn Guðjónsson Seyð
isfn ði. Þóroddur Guðmundsson.
Sigiufirði og Guðmundur Vig-
fú 5son, Reykjavík.
I Samkvæmt lögum Alþýðu-
Eambándsins ber stjórn þess að
ski > i-aákjörbrjefanefnd 3 dögum
áðiu ’en þing hefst. Þetta á-
Pv .eði hafði hin kommúnistiska
stjóra samfiandsins þverbrotið
og tók kjörbrjefanefnd ekki til
sjtarfa fyrr en kl. 9 á sunnu-
dagsmorgun, 5 klukkustundum
áðnr en þingið átti að hefjast.
ttafði hún því ekki lokið störf-
urn kl. 2. Var þingfundi því
frestað til kl. 9 á sunnudags-
kvöJd.og skyldi kjörbrjefanefnd
Ijúlra störfum sínum á þeim
tíraa.
r
Kjörbrjefanefnd klofín —
Geiro&ði kommúnista.
Þegar fundur hófst svo kl. 9
kom i ijós að kjörbrjefanefnd
hafóí klofnað. í meirihlutanum
voruijþeir Lúðvík Jósefsson og
Guðrfiundur Vigfússon, en. Jón
Sigúáísson í rninnihlutanum.
Tök Lúðvík fyrsíur til máls
og slcýrði frá tillögum meiri-
hhiiátis. Lögðu kommúnistar til
að G2 fullírúar frá 12 verkalýðs
fjelojum væru sviptir atkvæð-
isrjetti á þinginu. Þessi fjelög
VOIU Gjómannafjelag Reykja-
vikur með 16 fulltrúa, verka-
lýðsfjalagið Baldur á ísafirði
með íulltrúa, Sjómannafjelag
ísfirðuiga með 3 fulltrúa, bif-
reio -.- tjórafjelagið Hreyfill með
6 íuíitrúa, VerkalýðsfjeJag Vest
mannaeyja með 3 fulltrúa,
ðust að 52 fulltrúar 12 verkalýðs-
fjelaga yrðu reknir af þinginu
Störf þingsins hafa farið
skipulega fram
FUI.LTRÚAR Sjómannafjelags Reykjavíkur á Alþýðusambands-
þingi. — Kommúnistar vildu reka þá alla. — (Ljósm. Ól. K.
Magnússon).
FULLTKÚAR nokkurra verkalýðsfjelaga á Vestfjöroum, sem
kommúnistat viidu ýmist reka eða „áminna“. — (Ljósm. Ol. K.
Magnússon).
Verkalýðsfjelag Akraness með
5 fulltrúa, Verkamannafjelagið
Framtíðin í Hafnarfirði með 3
fulltrúa, verkalýðsfjelagið í
Kefíavik með 3 fulltrúa, verka-
lýðsfjelagið í Borgarnesi með 2
fulltrúa, verkalýðsfjelagið í
Grindavík með 2 fulltrúa,
Sveinafjelag járniðnaðarmanna
á Akureyri með i fulltrúa og
verkalýðsfjelagið í Sandgerði
með 2 fulitrúa.
Var af öllu auðsætt að komm
únistar ætluðu sjer að reka
nægilega marga fulltrúa af þing
inu til þess að ná þar meiri-
hluta.
Sakargifíir fundnar upp
Sakargiítir þær, sem komm,-
únistar lýstu á hendur þessuín
fjelögum voru aðallega þær að
mörg þeirra hefði ekki skilað
meðlimaskrám, en kjörskrár
annara væru falsaðar. Þannig
upplýstist að ein fölsunin, sem
verkalýðsfjelagið í Vestmanna-
eyjum átti að hafa framið á
kjörskrá sinni var sú, að á henni
stóðu nöfn tveggja látinna fje-
laga!!
Virtust kommúnistar óttast
að þessir tveir látnu fjelagar
hefðu haft áhrif á kosningaúr-
slitin í fjeiaginu! Ennfremur
vildu kornmúnistar láta veita
mörgum öðrum verkalýðsfjelög
um ,,áminnin.gu“ fyrir ýmsar
yfirsjónir. Stærsta yfirsjón þess
ara fje.laga virtist þó hafa verið
sú að hafa ekki sent kommún-
ista á Alþýðusambandsþing.
Aldrei fyrr krafist
meðlimaski’ár fjelagaima.
Jón Sigurðsson, sem skipaði
minnihluta kjörbrjefanefndar,
talaði næstur. Lýsti hann þau
ummæli Lúðvíks Jósefssonar
ósönn áð samkomulag hefði
orðið um það í kjörbrjefanefnd
að mæla með því að kjörbrjef
190 fulltrúa frá 111 fjelögum
yrðu tekin gild, en Lúðvík hafði
skýrt frá því í upphafi ræðu
sinnar. Hann hefði þvert á móti
fyllstu ástæðu til þess að vje-
fengja kosningar í mörgum
þessara fjelaga enda þótt ekki
hefðu komið fram kærur á hend
ur þeim frá sambandsstjórn,
sem nú hefði gerst ákærandi
fjölda margra verkalýðsfjelaga
í stað þess að vera þeim skjól
og skjöldur eins og Alþýðusarn-
bandsstjórn ætti að vera sam-
bandsfjelögunum.
Hann mótmælti því harðlega
að fulltrúar nokkurs fjelags
yrðu sviptir atkvæðisrjetti á A1
þýðusambandsþingi, enda þótt
fjelag þeirra hefði ekki skilað
meðlimaskrá sinni til sambands
stjórnarinnar. Á það hefði al-
drei verið minnst fyrr en nú að
slíkt gæti valdið missi fulltrúa-
rjettinda á Alþýðusambands-
þingi.
Rakti Jon Sigurðsson síðan
kæruatriði kommúnista á hend
ur einstökum fjelögum, en flest
höfðu þau það til saka unnið
að skila ekki meðlimaskrá til
sambandsstjórnar.
Víða pottur brotinn
hjá kommúnistum
Framsögumaður minnihluta
kjörbrjefanefndar lýsti því
þessu næst yfir að hann hefði
vitneskju um margskonar mis-
ferli við kosningu fulltrúa í
mörgum þeim fjelögum, sem
kommúnistar hefðu unnið kosn
ingarnar í. Kvaðst hann vilja
eiga þess kost að kynna sjer
þær nánar. Það væri því tillaga
sín til þingsins að þingið frest-
aði að taka gild kjörbrjef full-
trúa frá eftirtöldum fjelögum:
Dagsbrún, Iðju, Sókn, A.S.B.,
Freyju, Þrótti á Siglufirði
Verkalýðsfjelagi Glæsibæjar-
hrepps, Verkalýðsfjelagi Akur-
eyrar, Iðju, Akureyri og Sjó-
mannafjelagi Akureyrar. Sam-
tals eru það kjörbrjef 62 full-
trúa frá 10 fjelögum.
Þá lagði hann til að fellt yrði
að taka gild kjörbrjef 8 full-
trúa frá 3 fjelögum. Væru það
Hlíf í Hafnarfirði, Verkalýðs-
fjelag Svalbarðsstrandarhrepps
og verkalýðsfjelagið Þór á Sel-
fossi. í öllum þessum fjelög-
um hefðu kommúnistar þver-
brótið lög og reglur við kosn-
ingarnar. — Ennfremur lagði
hann til að frestað yrði að taka
gilt kjörbrjef fulltrúa Verslun-
armannafjelags Neskaupstaðar
sem væri hreinasta gerfifjelag,
er kommúnistar hefðu stofnað
til þess að láta það kjósa full-
trúa á Alþýðusambandsþing.
Þessu næst tók til máls Guð-
mundur Vigfússon. Talaði hann
nokkuð á aðra klukkustund og
reyndi að verja hinar gerræð-
isfullU tillögur meirihluta kjör-
brjefanefndar.
Tillagá um að öll kjörbrjef
verði tekin gild
Þá talaði Hannibal Valdi-
marsson. Kvað hann komið í
mikið óefni er .svo virtist sem
varna ætti miklum hluta þing-
fulltrúa sæti á þinginu. Lagði
hann ásamt nokkrum öðrum
fulltrúum fram tillögu um það
fyrir hönd meirihluta þingfull-
trúa að kjörbrjef allra fulltrúa
yrðu tekin gild og þar með sett-
ar niður þær deilur, sem risið
hefðu um kjörgengi fulltrúa og
væri verkalýðssamtökunum til
vansæmdar.
Fjekk þessi tillaga mjög góð-
ar undirtektir fundarmanna
Flutningsmenn hennar voru
auk fyrsta flutningsmanns þeir
Ingimundur Gestsson, Ólafur
Friðbjarnarson, Sæmundur Ól-
afsson og Helgi Hannesson.
Kommúnistar vilja frest
Þegar hjer var komið kvaðst
forseti sambandsins Hermann
Guðmundsson mundu neyta
valds síns, sem forseti til þess
að fresta þingfundi. Voru þá
10 menn á mælendaskrá, en
klukkan hinsvegar byrjuð að
ganga þrjú. Lagði hann til að
deiluaðiljar skipuðu þriggja
manna nefrid til þess að ræða
málin. Var auðsætt að hann
vildi ekki láta ganga til at-
kvæða þá þegar um sáttatillögli
meirihluta þingsins. Var fundl
síðan frestað til kl. 4 í gær.
í viðræðuneínd voru skipað-
ir af hálfu meirihluta þingsinsj
þeir Ingimundur Gestsson, Sæ-
mundur ólafsson og Helgi
HanneSson en af hálfu kornm-
únista þeir Lúðvík Jósefsson,
Guðmundur Vigfússon og Egg-
ert Þorbjarnarson.
Fundir þingsins á sunnud. fóru
hið skipulegasta fram, enda
þótt nokkur hiti væri í ræðum
manna. Auðsætt var, sem fyrir-
fram var vitað, að kommúnistar
eru í veru.legum minnihluta a
þinginu.
HandknaSHelkinié}
Reykjaiikur ’
MEISTARAMÓT Reykjavík
ur í innanhús-handknattleik
hófst s. 1. laugardag og síðan
hefir keppni farið fram daglega.
Á laug'ardag og sunnudag
fóru leikir sem hjer segir:
Meistaraflokkur karla: Vík*
ingur vann Ármann með 11:10,
ÍR vann Val með 8:7, KR vann
Fram með 15:10, Valur vann
Víking með 6:5, Fram vann Ár
mann með 5:4 og ÍR vann KR
með 10:5.
Meistaraflokkur kvenna: Ár
mann vann ÍR með 4:1, en gerði
jafntefli við Fram, 0:0. KR gaí
leik bæði á móti Fram og ÍR.
I. fl. karla: Valur vann Fram
með 6:5 og ÍR Víking með 9:4,
II. fl. karla: Víkingur —■
Fram 7:3, Valur — KR 7:5,
ÍR — Ármann 3:1, Valur —<
Fram 9:3, Víkingur — Ármanrí
5:4, ÍR — KR 7:7, Ármann —i
Fram 7:5, Víkingur — KR 8:5
og ÍR — Valur 6:3.
III. fl. karla: Valur — ÍR
2:1, Fram — Víkingur 8:3, KR
— Ármann 5:3, Valur — Fram
4:0, ÍR — KR 4:4, Ármann —i
Víkingur 8:2, KR — Valur 9:2,
ÍR — Víkingur 2:1 og Fram —i
Ármann 4:3.
II. fl. kvenna: Ármann og
Fram áttu að keppa, en Fram
mætti ekki til leiks.
Mótið hjelt áfram í gærkv,
og í kvöld fer fram keppni I
II. og III. fl. karla. |
í gærkveldi fóru leikar þann
ig í meistaraflokki karla, að
Fram vann Víking með 10:5,
Ármann vann ÍR með 14:4 og
Valur vann KR með 9:4. — f
I. flokki vann Fram Ármann
með 6:5 og ÍR og Valur gerðu
jafntefli 4:4. — í II. flokki'
kvenna vann Fram KR með
3:0. — ,
Svart útlit.
OSLO — Dr. Brock ChishoL
skýrðri nýlega frá því, að fólkú
fjölgaði um 2 miljónir í heiminu
á mánuði hverjum og ef þvi hjel
áfram, yrði ekki rúm fyiir eii
einasta mann í veröldinni til vj
bótar eftir 2000 ár.