Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 7
Þriðjudagur 16. nóv. 1948.
M ORGVISBLAÐIÐ
7
i qskasí að Heimavistar-
| skólanum á Jaðri. Má hafa
g með sjer barn. Upplýs-
| ingar í síma 5378.
FræðslufuIItrúi
Reykjavíkur
; ■iiiiiuiiiiiiimiiiiMikimitimraoiit
Til sölu
Gólfteppi
Uppl. í síma 80360 frá kl.
10—12 í dag og á morgun
Nýtt, danskt
Sófasett
til sölu. Uppl. í síma 80360
frá kl. 10—12 í dag og á
morgun.
NY
Borðsfduhúspp
dönsk, „Renesance“ til
sölu. Uppl. í síma 80360
í dag frá kl. 10—12.
Vil kaupa bíl
Mætti vera eldra model,
helst lítill. Margar gerðir
koma til greina. Tilboð
með uppl., sendist afgr.
Mbl. sem fyrst, merkt:
„Bíll—656“.
l■lll■lll■ll■■lllll■lll■ll■ll3m■■■•^.*M»MHI*«IIIU|•|»UC■•■:
Hæð
í góðu húsi, 3—4 her-
bergi óskast til kaups nú
þegar eða síðar; Góð út-
borgun. Tilboð merkt
,,íbúð 77—657“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m.
Tvær
Góðar
til leigu í nýju húsi. —
Tilboð merkt: Reglusemi
Hlíðarhverfi—654“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir laug-
ardag.
tr kaunandim
6.
4ra—5 herbergja íbúð.—
Heilt hús getur komið til
greina. Uppl. í síma 2874
kl. 9—6.
imiiiiiitiit!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiic«mi!tmi;tiiimi«
tvarpstæki
til sölu. (Telefunken, 4.
lampa). Uppl. á Skúla-
skeiðl 32, uppi, Hafnar-
firði.
iiiimiiiiiHiitimfiiiimimiiiiimtitt-
Aðstoðar*
. óskast allan daginn.
Bakaríið
Þinghoítsstræti 23.
tiiitnrmiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiui.
€MI SlCbla
ca. 19 ferm. til leigu í
Hlíðarhverfi. Tilboð send
ist afgr. Mbl. fyrir fimtu
dagskvöld, merkt: ,,Góð
stofa—655“.
imiiititrimiiitiimtmiMmtiimmmimmmmiimi.
Tapast hefir breitt
GnffarRíhand
í Sjálfstæðishúsinu s. 1.
laugardag. Skiiist gegn
fundarlaunum á Braga-
götu 38.
HIIIIIIIHMIIHIEIIMM'
iiiiiiiiiiiirititititmirtrM
Vil kaupa
FORD
vörubíl með vökvasturt-
um, smíðaár 1947. Uppl.
í vjelsmiðjunni Bjarg,
Flöfðatúni. Sími 7184.
Bókamenn I
Ferðabók
Sveins Pálssonar
Nansen,
Katrín mikla
Hálogaland
íslenskir galdramenn I
og Heimskringla.
Tækifærisverð.
Bókabúðin, Frakkasfíg 16 ;
s
¥11111
fyrir vjelbáta
Dragnótatóg
Snurpulínur
Trawltvinni
Fiskilína
Önglar
Öngultaumar
Netateinar
Onnur veiðarfæri og út-
gerðarvörur.
Jónsson & Júlíusson
Garðar'stræti 2. — Sími
5430.
AF
Evrópu-frímerkja verð-
listi 1949, er komin út.
Ennfremur Lúnstein, Ry-
lund og Standard.
Frímerkjasalan
Frakkastíg 16.
Jesú Krists
Öll þau, e'r í Nýja testámehtinu standa. Síra Þorvaldur Jakobsson bjó
undir prentun. —- Ýmsir fræðimenn hafa tekið sjer fyrir hendur að safna
saman í eitt rit öllum orðuni Jesú og raða þeim ýxnist eftir tímanum, er þau
voru töluð, eða efrir efni ummæíanna. Með þessu vildu þelr gera lesendunum
hægra fyrir að kynna sjer alla kenningu Jesú, og gera þeim orð hans minnis-
stæðari og riltækari til eftirbreytni yið hvert atvik á liísleiðiimi.
Orð Jesú Krists e'r falleg bók, bundin í alskinn. Hún er öllum ungum
og.görnlum kærkomin gjöf. — Bókin kemur i bókaverslanir i.dag.
LJÓÐ
eftir Einar irf. Kvaran
Litil falleg, bók, bundin í alskinn. Þetta er 3. útgáfa ljóðanna. Ljóð Einars
H. Kvaran eru perlur, sem hver maöur þarf að eiga.
Saspa Ésraelspjóðarinnar
Stórfróðleg bók eftir Ásnnrnd Guðmundsson prófessor. Allir, sem vilja
I, vnna sje'r sögu Gs'ðinga og fylgjast með þeirra málum, þurfa að le«a þessa
bók- Fjö'ldi mynda er i bókinni til skýringar efninu.
Seiskinna
Islenskur fróðleikur, gamall.og nýr. I. ár. — Aðalritgerðin í þessu hefti
er eftir Magnús Jónsson prófessor.
aríukirkjan
Stórfengleg skáldsaga eftir franska skáldið Victor Hugo. Sagan gerist í
París á 15. öld og lýsir hreinni og göfugri ást, hatri, svikum og prettmn.
Margar persónainna verða lesandanum ógleymanlegar, t.d. hringjarinn í
Mariukirkjunni og Esmeralcla hin fagra með geitina með gylltu horaunum.
Mariukirkjan verður tvímælalaust aðalskáldsaga ársins. Björgúlfur Ölafs-
son 'heíur þýtt bókina úr frummálinu og er hún óstytt.
eÍEHSstyrföldiit síðarí
Eftir 'Winston S. Churchill fyrrum forsætisráðherra Breta. Oviðjafnanlegt
heimildarrit um þá alvarlegustu tíma, sem jiir mannkvnið haía komið síðan
sögur hófust.
Finnur og fuglarnir
Baraabók með fallegum myndum. Anna Snorradóttir Islenskaoi.
Barnasögur
frá ýmsum iöndum
Æfintýri handa börnum. Með mörgum myndum
Kata frænka
Saga um borgartelpuna Kötu, óþekktarangann og þrákálfinn, og Jónsa
frænda hennar. Afburða skennntileg og góð telpubók. Stcliigrímur Arason
íslenskaði.
Bangsi
Fallegasta litmyndabókin, sem gefin hefnr verio út hjer á landi lianda
bömum. Stefán Júlíusson íslenskaði.
Leiftnrbækurnar verSa nú eins og að imdanfcirmii bestn bækumar,
<* - ■
<1-
tr(
<*
| V’
<•• *