Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 9

Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 9
Þriðjudagur 16. nóv. 1948. WORGUNBLAÐI& V Eftir Thoraas Harris, frjetta- ritara Reuters í Stokkhólmi- SAMKVÆMT fjögurra ára á- ætlun sænsku stjórnarinnar um aukna velmegun þjóðinni til handa, verður að vinna meira, auka framleiðsluna og halda á- fram skömtun á matvæli’m, til ársins 1952. Jafnaðarmannastjórn Sví- jijóðar hefir ná lagt áætlun þessa fyrir Samvinnunefnd Ev- rópu og skýrt sænsku þjóðinni frá henni, í löngum, opinber- um yfirlýsingum til bloðanna. Lofar stjórnin því, að áætlun þessi muni hafa í för með sjer að neyslan á hvem mann muni aukast í landinu. En iðnaðar- framleiðslan og útflutnmgurinn verður þó að aukast örar en neyslan innanlands. Árið 1952 verður iðnaður Sví þjóðar að hafa aukist um 10% frá því sem nú er, til þess að Sviar geti orðið óháðir dollara- láninu og verslunarjöfnuðurinn yerði hagstæðari en nú er, en innflutningurinn til landsins er nú um 100,000,000 sænskum krónum meiri en útflutuingur- inn á mánuði hverjum. I áætluninni er gert ráð fyr- ir eftirfarandi aukningu at- vinnuveganna á næstu fjórum árum: Lan dbú n aðurinn. 1. LandbúnaSur: uppskeran aukist um 8,5% án þess að nokkuð verði aukið við hin ræktuðu landssvæði. Samkv. áætluninni á þessi uppskeru- aukning að geta orðið með því að nota hagkvæxnari áburð en áður, leggja meiri áherslu á ræktun nytjajurta, bæta aðfei'ð- ir til þess að eyða hverskonar illgresi og sjá bændum fyiir 10,000 traktorum á ári, og verð ur að framleiða 7000 þeirra i Sviþjóð. Ef bændm-nir ná þescu tak- marki, munu Svíar geta fram- leitt sjálfir alt það korn, sem þeir nota til brauðgetðar Enn fremur 2/3 af öllu smjöri, lambakjöti, kindakjöti ög nauta kjöti, sem neytt er í landinu, og um það bil 5/6 af sj'kri og svínakjöti. Innflutningur á matvælum myndi þannig minka trdsvert, og rnn leið sparast evlendur gjaldeyrir. —- Samt sem áður myndi nauðsynlegt að halda áfram skömtun á smjöri, kjöti og sykri, þar sem að aukin neysla án skömtunar myndi ekki hafa neinn gjaldeyris- sparnað í för með sjer. Járn- og stáliðnaðurinn. 2. Járn- og stáliSnaSur: járn- grýtisvinsla verði jafnmikil og hún var fyrir styrjöldina, þann ið að unt verði að flytja út 12,000,000 smál. 1949. og enn meira á næstu árum. Stálfram leiðslan verður að aukast um 500,000 smál. á ári fram til ársins 1952. Er það 50% aukn ing frá því sem nú er og myndi hún hafa það í för með sjer, að innflutningur á stáli minkaði um 2/3 frá þvi, sem nú er, og útflutningurinn tvöfaldast. — „Með þvi myndi fást samræmi, milli út- og innflutnings stáls“, segir i áætluninni. Viðar- og pappírsframleiðsla. 3. ViSar- og papprs fram Samkvæmf henni er gerf ráð fyrir, að úfílufningur Svía hafi aukist um 25% árið 1952 leiðslan: Utflutningur á unnu \ 227 milj. dollarar- timbri (t. d. tilbúnum timbur-l Verðmæti þessarar aLkning- húsum) hafi aukist um 50 milj. | ar nemur 227,000,000 dollur- dollara árið ’52. Þar eð ekki er unt að höggva meiri við í skóg um Svíþjóðar, en nú er gert, verður að takmai’ka söluna á innanlandsmarkaðinum. Það verður gert með þvi að halda áfram 'hiriu ' stranga eftirliti með nýb}'ggingum. Nýir skólar og sji'krahxis verður hvorttveggja bygt eft- ir þörfum. En leyfi til bygg- inga. á íbúðarhúsxxm og versl- unarhúsxxm verða mjög tak- mörkuð. um, ef reiknað er með núgild- andi verðlagi. Enn fremur myndi hún hafa í för með sjer að innfhxtningur og útflxxtning- ur stæðist nokkurn veginn á, þ. e a. s. ef núverandi skömtrm er haldið áfram, svo sem getur um i fyrsta hluta áætlunar- innar. Utflutningsve'rslun Sbþjóðar inginn og hve litlar vörubirgðir erxx til í landinu“. Afleiðingin getur orðið sú, segir í skýrslunni, „að útflutn ingserfiðleikar kunna að aukast og framleiðsluaukiningin, sem átt hefir cjer stað undanfarin ár. kunni að stöðvast“. I skýrslurmi segir, að megin vandamálið sje það ,.að stöðugt meiri samkeppni er nú á út- flutningsmarkaði Svia og kostn aðurinn við framleiðsluna hjá skattar, fremur launa-eítirlit, sje besta leiðin til þess að standa straum af auknxan kostnaði og halda verðlaginu í skefjum. Vantreysta Wigfors. Ihaldsmenn og frjálrlyndir segja,. að þeir hafi eng? trxx á þessum áætlunxxm stjómarinn ar, meðan núverandi fjármáb ráðherra, Ernst Wigfors, -silji að völdum. 1 blöðxxm 'andstæð inganna hefir Wigfors' vefxð kallaður „kreddufástasti maðxxr inn innan stjórnarinnar“. myndi þaxlnig verða svipuð og okkxxr hækkar örar en samsvar hún var fyrir stríð, með þeix-ri andi kostnaður í Bretland: unantekningu, að dollara inn- flutningur og útflutningur stæð I áætluninni segir. að ekki ist á. Á árunxxm fvrir styrjöld- veiði hægt að auka pappíxs-! ina/var beinn halli á dollara framleiðsluna frá því sem nú er þar eð ekki fáist meiri við- ur úr skógunum, en samt sem áður verður að auka pappírs- útflutninginn. Og þetta verður gert með því að takmarka pappírsnotkun inn anlands. Auk þess verður að leggja meiri áherslu á :\ð fram leiða ódýrari pappír, en áður, sem meirx fæst fyrir of erl. gjaldeýri. Raforkuver. 4. Raforkuver: Framleiðsla þeirra verður að aukast um 1,300,000 kw. á ári, þaunig að hxxn vei’ði urðin 21,000,000,000 kw. árið 1952. Umsóknir um stækkun raf- stöðva verða teknar sjerstaklega til greina. Um það bil 400,000,- 000 dollaro.r verða veittir til þess að flytja inn nauðsynlegar vjelar og önnur efni í því augna miði. 5. Ymsar aSrar iðngieinar, sem undanfarið hafa orðið að draga saman seglin vegna elds neytisskorts ,auki framleiðsl- una sina til muna, og sömu- leiðis útflutning. I þessu sambandi er í áæth uninni sjerstaklega gehð um aukna framleiðslu á sementi, margskonar gerviefnum, kem- iskum efnum og enn fremur er gert í’áð fyrir að í framtíðinni viðskiftunum, sem xmninri var upp með sterlingviðskiftum. Þangað til sterl ingvi ðskiftin verða algerlega frjáls á ný, seg- ir í áætluninni, verður að tak- mai’ka innflutriing frá dollara- svæðinu. Munaðarvarningur hverfur. I áætluninni er almenningi gert aðvart um það, að ýmis konar „munaðar varningur“ muni hvexfa af markaðinum, en afkomxmxöguleikar almenn- ings muni axikast xxm 5% vegna hhmar auknu fram- leiðslu. Hörð gagnrýni. Enda þótt áætlun þessi sje hin nákvæmasta, og ítarleg greinargerð fylgi sjerhverjxxm lið herinar, þá hefir hún sa;tt harðri gagnrýni í máígöngn- um frjálslynda flokksins og í- haldsflokksins. „Aftonbladet" sem er blað frjálslyndra og stærsta kvöldblað á Norðurlönd um, segir t.d. að áætlun þessi sje „skýjaborgir einar, sem eigi sjer enga stoð í raunverxxleikan um“. „Svenska Dagbladet11, aðal- málgagn íhaldsflokksins. Bandaríkj unum“. Launa-eftirlit. Hlutlaxxsir áhorfendxxr líta svo á, að deilur þessar um fjögurra ára áætlun stjórnar innar sjeu sprottnar af ósam- Eini kvexiráðherrann. Þau hafa á hinn bóginmfaga að því, að prófessor Karin Kocf» sjt’rfræðingur í efnahagcmálxm* og einasti kvenráðherra Sví- þjóðar, skyldi vera sldpuð í embætti birgðamálaráðherra og John Ericsson í embætti- versi unarmálaráðherra. I Döðxxra stjórnarandstæðinga segit, ftð þau sjeu bæði „hægfara“. Þar sem tilraunir til þcss aff hjer'mynda samsteypustjórn hafn farið út xun þúfur, þá líta marg ir hjer svo á, að jafnaðarmanna stjómin, sem sitja mun að vötél lyndi milli stjórnmálamanna j um næstu f jögur ár, muni fram annars vegar, og starfsmanna kvæma áætlun sína og halda rikisins hins vegar, xmx það, hversu strangt launa eftirlit sænska þjóðin muni sætta sig við. Jafnaðarmannastjómin áfram að 'eggja þunga skatU á einstaklinga og fyrirtæki, þrátt fyrir alla gagnrýni, ew draga xxr hverskonar cftirhti, vegna áhrifa hinna tveggj.x sænska lítur svo á, að háir nýju „hægfara" ráðherra Breibfirbingafjelagih 10 Það heíir verið athafna samt átthagafjelag BREIÐFIRÐINGAFJELAGIÐ í Reykjavík á 10 ára afmæli n. k. miðvikudag, en það var stofn að 17. nóv. 1938. Áður höfðu þó árlega verið haldin Breiðfirð- ingamót hjer í Reykjavík. Fjelagið varð fljótt nokkuð fjölment og telur það nú milli 800 til 900 fjelaga. Það hefir hefir | unnið að mörgum málum, en birt samtöl við ýmsa af helstu: húsmálið er það stærsta. Fje- iðnrekendum Svíþjóðar, þar .lagið beitti sjer fyrir kaupum sem þeir segja, að ógjömingur % eigninni Skólavörðustíg 4, 6 verðx framleidd fleiri, betri og, sje að ná því takmark', sem 0g 6B. Um þessi húsakaup var ódýrari tilbúin timburhús. Ferðamenn. 6. FerSamenn. I áætluninni se'gir, að straxxmur erlendxa ferðamanna til Svíþjóðar hafi ekki verið eins mikill og æski- legt væri, vegna þess hve mik- ill skortur væri á góðum gisti- húsum þar í laridi- Sxgir, að nauðsynlegt verði, „að gi ípa til sjerstakra ráðstafana“ til þess að bæta íir því. Ef það tekst að auka fram- Uiðsluna um 10% í öllxxm þcssum iðngreinum, sem og öðrum, er ekki hefur vo' ið get- ið sjerstaklega xxm í áætluninni, þá mun útflutningur Svíþjóðar verða 25% meiri árið 1952, en hann var 1947, eftir því sem segir í áætluninni. stjórnin hafi sett. I fyrirsögn J s^0fnag hlutafjelagið Breiðfirð- blaðsins sagði: „Mikilvægast aðj ingaheimilið og er Breiðfirð- jafnvægi fáist í þjóðarbuskapn; ingafjelagið stærsti hluthafi um .... áhrif iðnaðarins (á' þjóðai'bxxskapinn) verða að auk ast“. Skýrsla „Konjunkturinstitutet Gagnrýnendur fjöguna ára áætlunarinnar benda máli sínu til stuðning á skýrslu sem „Kon junkturinstitutet“ hefir sent frá sjer, en það er rikis Jofnun er vinnur að því að rannsaka það, sem helst er að gerast í efnahagsmálxxm þjóðarinnar. í skýrslu þessari segir, að bú þess. Aðrir hluthafar eru Breið firðingar, sem i Reykjavík búa. Húsmálið átti í upphafi við ýmsa örðugleika að stríða, en það er á góðum vegi með að komast á öruggan fjárhagsleg- an grundvöll. Breiðfirðingafjelagið er þó ekki komið í það horf, sem því er ætlað, en það á að vera dval- arstaður fyrir Breiðfirðinga og aðra, er til bæjarins koma. Fjelagið hefir gefið út tíma- ast megi við vaxandi dýrtíð i ritið Breiðfirðing, og er 6. og Sxíþjóð og versnandi ástondi í 7. tbl. rjett ókomin út. — Rit- efnahagsmálum þjóðr-rinnar stjóri Breiðfirðings er Gunnar „vegna þess, hve miklar höml (Stefánsson. Þá hygst fjelagið að ur hafa verið settar á innflutn gefa út Hjeraðssögu Dalasýslu og gangast fyrir kvikmynda- töku af atvixmulífi við Breiða- fjörð. Innan fjelagsins starfa nú ýmsar deildir, svo sem Breið- firðingakórinn, tafldeild, handa vinnudeild, málfundadeild og skemtideild. Stjórn fjelagsins skipa nú: Sigurður Hólmsteinn Jónsson, formaður, Ásgeir Ásgeirsson, ritari, Guðbjörn Jakobsson, gjaldkeri, Guðmundur Einars- son, varaformaður, Bergsveinn Jónsson, Jóhannes Ólafsson, Ól- afur Jóhannesson, Ólafur Þór- arinsson, Snæbjörn G. Jónsson og Stfefán Jónsson. Formenn fje lagsins hafa verið þrír frá stofn un þess. Auk Sigurðar hafa þelr verið Guðmundur Jóhann esson og Jón Emil Guðjónsson. Snæbjörn G. Jónsson hefir átt sæti í stjórn fjelagsins frá stofnun þess. N. k. laugardag heldur Breið firðingafjelagið upp á afmæli sitt með hófi að Hótel Borg. — Verður dagskráin mjög fjöl- þætt. Þar verða haldnar ræð- ur, Breiðfiringakórinn syngur, ennfremur kvartett og einsöng- ur. Nú þegar hafa fjelaginu bor ist fimm frumsamin ljóð, senx sungin verða i afmælisfagnað- . inum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.