Morgunblaðið - 16.11.1948, Qupperneq 10
1
10
MORGUNBLAÐIÐ
. j
Þriðjudagur 16. nóv. 1948.
íÞBÓTTIR
RAÐFARA FRAMFARIR
Á SVIBI FRJÁLSRA ÍÞRÖTTA
Afrekaskráin 1948
SlDARI GRÍ IN
I HÁSTÖKKI stökk Skúli
Guðmundsson, KR, einn 1,90
m. eins og s.l. ár. Hann og
örn Clausen ÍR voru þeir einu
seru fóru yfir 1.80 en í fyrra
voru þeir þrír. Aftur á moti
stukku nú átta yfir 1,71, en sex
í fyrra.
Islandsmet í langstökki,
þrístökki og stangarstökki.
Finnbjörn Þorvaldsson, lR,
bætti enn langstökksmetið,
stökk 7,16. Hann var sá eini,
Kolb. Kristinsson, S . . . 1,75
Halldór Lárusson, UK . . 1,75
Jón Þórisson, UMSB ... 1,73
Oliver Steinn, FH ..... 1,71
Ragnar Björnsson, IBS .. 1,71
Eggert Steinsen, IBA .... 1,70.
Þórir Bergsson, FFI ... 1,70
Langstökk.
Finnbj. Þorvaldsson, ÍR 7,16.
örn Clausen, lR ....... 6,98 j
S.OKK ÍMagniis Baldvinsson. IR 6,79;
þótt Öra Clausen náigaðist þá Bjomsson, B. .. 6,78:
7lRHÍÁ“?tasLTrðÍBl!s.e“nrs^->''.’ K '■■ W*
Guðmundur Árnason IBS 6,60
Torfi Bryngeirsson, KR . 6,56
Óli P. Kristinsson....... 6,45
á Siglufirði sjeu unnin við lög-
leg skilyrði.
Stefán Sörensson, ÍR, bætti
íslandsmetið í þrístökki um 70j
cm, stökk 14,71 m. Annar maö >’r,”lokk: .
ur, Kári Sólmundarson, Skalla Stelan, Sorensson, 1R _
grími í Borgarnesi, uáði 14 m,;Kan Solmundarson Sk
stökki (vonandi við lögleg skil- Guðm. Arn.son BS
vrði). Annars stukiu 11 Magnusson, iBV 3,77
yfir 13 m. s.l. snmar, en H,ataar Toríason, HSÞ 3,55
r , Þorkell Johannesson, FH 13,31
1 Koptti Torfi Guðm. Jónasson, HSÞ 13,29
] stangai stökki bfetti íori 1a 1^1^
T> * TTn Tclnnrl<;mptilfS Geir Jonasson, IBA . > . 10,10
Bryngeirsson, KR, Isbndsmenð Magnússon, KR 13,15
þnsvar smnum alls um to cm. ö_
Þorkell Jóhannesson FH 6,J3
14,71
14,00
13,94
Fimmtarþraut.
Finnbj. Þorvaldsson, I.R 2957
Sveinn Björnsson, KR . . 2455
Gunnar Sigm’ðsson, KR 2443
Pjetur Einarsson, lR . . 2421
Ingi Þorsteinsson, KR .. 2324
örn Eiðsson, ÍR ........ 2295
Tugþraut.
örn Clausen, IR,.......' 6444,
Sigurður Björnsson, KR 5081
Páll Jónsson, KR ..... 4765
Kári Sólmundarson, Sk 4734
Bjarni Linnet, Á........ 468!
ísleifur Jónssin, ÍBV . 4639
Af þeim greinum, sem tald
ar eru með i þessari afreka-
skrá, hefir ÍR fengið fyrsla
mann i 17, KR i 5 og Ármann
í tveimur. —
Vel getur verið að einhverjar
skekkjur sjeu i skránni, og etu
lagfæringar til bóta teknar
með þökkum. — Þegar hafa
eftirfarandi borist:
400 m- hlaup:
Pjetur Einarsson, ÍR;
Guttormur Þormar UlA 13,10
Stangarstökk.
Torfi Bryngeirsson KR . . 3,95
Biarni Linnet, Á ....... 3,65
Kolb. Kristinsson, S ... . 3,65
Þork. Jóhannesson, FH . . 3,52
Kristl. Magnússon, IBV 3,51
Spjótkast.
Jóel Sigurðsson, iR... 65,49
Adolf Óskarsson. ÍBV . 59,00
Hjálmar Torfason, HSÞ 56,96
Gísli Kristjánsson, lR . . 51,93
Jón Bjarnason, UÍA . . 51,30
Magnús Guðjónsson, Á 51,23
Finnbj. Þorvaldsson,. iR 51,04
Jón Hjartar, Gretti .... 50,94
Ófeigur Eiriksson, IBA 50,80
Halld. Sigurgeirsson Á 50,45
og unaan- Kringlíukast. ,
. . -, , i Ólafur Guðmundsson, ÍR 42,80
farin ar, en nu voru alls fimm,
a: r’ f 4 , Gunnar Huseby, KR . . 42,Ub
mei y ír • ' t-östuðu Bragi Friðriksson, IRS 41,83
þremur i 7rr - Frtðrik Guðmundsson KR 41,65
yfir 13,20, en s)o í tyrra. 1 aa.
Vilhjálmur Guðmundsson, Gunna' S.gnrðsson, KR 41,44
KR, n ði bes.um árangri í . Clausen IR .... 40,48
1 • i„c : áv ferlr menn'Þorstemn Love, IR .... 39,48
slegg)ukas i l an Þnr m ^ ólafsgon utA . . . 38,18
kostuðu yfir 40 m„ en aðe j vibnundarson KR 37,82
emn í fyrra. Sex menn kostuöu > ttcts s? kq
5-fir 35 m„ en 4 í fyrra. Hjalmar Ibrfason, HSÞ 37,59
eða upp í 3,95. Fimm menn
stukku nú yfir 3,50, en fjórir
í fyrra.
Jóel bætir spjótkastsnietlð
vérulega.
Jóel Sigufðsson, ÍR, bætti
spjótkastsmet sitt upp í 65,49
m., eða ttm hátt á 5. m. Hann
bætti það tvisvar á sumrinu.
Aðeins hann einn kastaði yíir
60 m-, en alls köstuðu tíu yfir
50 m. I fyn-a voru þeir 8.
Ólafur Guðmundsson, IR, er
nú aftur kominn á .toppinn
í Lringlukasti, og náði þar best
um árangri í ár. Sex menn köst
uðu yfir 40 m., en fimm í
fyrra. Yfir 39 köstuðu sjö, eða
jafnmargir og í fyrra
Huseby, KR., kastaði kúlu
einn yfir 15 m., eins og undan-
53,2
Alexander Jóhannesson
í heimsókn til skoskra há-
skóla með öðrum norræn
um háskólarektorum
ALEXANDER JÓHANNES-
SON prófessor kom heim á
sunnudagskvöldið með Gull-
faxa. Hann hefir undanfarnar
vikur verið í Skotlandi í boði
British Council, er bauð 5 há-
skólarektorum frá Norðurlönd
um í heimsókn til háskólanna
í Skotlandi.
Þessir tóku þátt í förinni:
Rektor verkfræðingaháskólans
í Þrándheimi, rektor Uppsala-
háskóla, rektor Árósaháskóla,
rektor Helsingfors háskóla og
íslenski háskólarektorinn.
Morgunblaðið átti tal við Al-
exander prófessor snöggvast í
gær. Ljet hann mjög vel yfir
þessari ferð. Hann sagði m. a.:
1500 m. hlaup:
Jón Andrjesson, UlA . . 4.28,2
I 4x1500 m. boðhlaupi seti
ÍR nýtt Islandsmet, hljóp á
17.30,6 mín. — Þ G.
iiimiiiimiimiiiiiimiimmiimimmimmmimmiiiiiiiiiiimiimmi
| Sigurður Ólason, hrl. — I
| Málflutningaskrifstofa |
Lækjargötu 10B.
I Viðtalstími: Sig. Ólas., kl. |
1 5—6, Haukur Jónsson, |
| cand. jur. kl. 3—6. — §
Sími 5535.
iiMniMiiiMMiwMnmncmiiiiitiiiiiiiiiiniiMiiiiiin
j SENDIBflASTÖÐIN {
SÍMI 5113.
MlimilllMIIMMMIMIIIIMIMIMMIIIIMIMMIIIMMIIMIMMMIIt
Örn Clausen meS 6444 st.
í tugþraut
Kiíluvarp
Gunnar Huseby, KR . lo,26
Vilhj. Vilmundarson, KR 14,85
_ VIIIIJ. VJiUllUmaisvu,
Finnbjöm Þoi-valdsson naði gigfús Sigurðsson, Self. 14,78
bestum árangri í fimmtarþraut priðx-ik Guðmundsson KR 14,52
og var aðeins einu stigi frá gragj Friðriksson, IBS 14,49
íslandsmeti sínu. Þátttaka var Sigurður Finnsson, iBV 13,90
mun meiri í þeirri grein en í, Ástvaldur Jónsson, Á . 13,79
fyrra- ' Hallgr. Jónsson, HSÞ . . 13,56
örn Clausen bætti Islands- Gunnar Sigurðsson, KR 13,47
metið í tugþraut um hvorki örn Clausen, ÍR .... 13,29
meira nje minna en nær 900
Sleggjukast.
Vilhj. Guðmundsson, KR 42,38
Símon Waagfjörð, ÍBV 42,31
Þórður Sigurðsson, KR 41,33
1^90 Áki Gránz, Self........38,19
stig. Hann hlaut 6444.
Afrekaskráin:
Hástökk.
Skúli Guðmundsson, KR,
Virðulegar móttölair
Háskólarnir er við heimsókt
um voru þessir: Glasgow há-
skólinn, dinborgar háskólinn,
St. Andrews háskólinn og úti-
bú hans í Dundee og sáskólinn
í Aberdeen.
Við vorum 3—4 daga í hverj
um stað, skoðuðum allar bygg
ingar skólanna og stofnanir
þær, sem eru í sambandi við
þá, kyntum okkur stjórnarfyr-
irkomulag skólanna, og starfs-
háttu, auk þess sem við kom-
umst í kynni við ýmsa vísinda-
menn, er við höfðum bæði á-
nægju og gagn af.
Jeg tel, að jeg hafi haft sjer-
stakt gagn af því, að fá tæki-
færi til að kynnast ýmsu í
stjórnarfyrirkomulagi háskól-
anna, bæði gömlum erfðavenj-
um, sem þar hafa lifað, og nýrri
tilhögun, sem sprottin er af
kröfum nútímans.
Viðtökurnar, sem við feng-
um voru alstaðar alveg frá-
bærar. Borgarstjórar allra há-
skólaborganna hjeldu okkur
veislur, og eins háskólarektor-
arnir eina eða fleiri.
haldi loknu fer hver sína leið.
Og allir ánægðir.
Æfinlega er lesin borðbæn í
upphaíi máltíðar, á latínu i há-
skólunum, en annarstaðar á
ensku.
Stúdentafjöldinn
Einna skemtilegust þótti mjer
heimsóknin í St. Andrews há-
skólann. Því þar lifa svo marg-
ar af hinum ævafornu venjum.
Þar eru t. d. allir stúdentarnir
í rauðum skikkjum. Þar eru
um 1000 stúdentar, en í Dundee
eru þeir 900. í Glasgow eru þeir
7.000, í Edinborg álíka margir,
en í Aberdeen um 2.000.
í Aberdeen er mjög vel út-
búin læknadeild í stórbygging-
um með fullkomnustu tækjum,
ein sú mesta í Bretlandi.
Illl IIIIIIIIIIIIIIIIIIMII1111111111111
BERGUR JONSSON
Málflutningsskrifstofa
§ Laugavegi 65 Súni 5833
Heimasími 9234
IIIIMIIIIMIMMIIIItllltMMllMHlHMIIHMMIim
Örn'ciausen, ÍR l’,83 Friðrik Guðmundsson KR 35,76
Sig. Friðfinnsson. FH .. 1,78 Sigf. Sigurðsson, Self . 35,72
f
enu.
GóB gieraugu «ru fyrir
Algreið’im fleet glerausna
rerepí og gerum við gl«r-
mgu.
Augim þjer hvfiiS
*neð gleraugum tri
TÝU H.F.
1 (Vusturstræíi 26.
Veislusiðir Skota
Það var okkur mikið happ
að veislusiðir eru þar í landi
með þeim hætti, að gestir sitja
ekki fram á nætur. Veislurnar
taka ekki nema 2—3 tíma als.
Fyrst eru menn kyntir. Það tek
ur stundar fjórðung. Síðan er
sest að snæðingi. Máltíðin tek
ur svipaðan tíma, eins og geng
ur og gerist í heimahúsum. Að
henni lokinni fara fram ræðu
höldin. í borgarstjóraveislun-
um byrja þau með því, að ein-
kennisbúinn þjónn tilkynnir,
að nú taki borgarstjórinn til
máls. Hann mælir fyrst nokk-
ur orð fyrir minni konungsins.
Síðan sest hann snöggvast nið-
ur, stendur svo upp og talar
fyrir minni heiðursgestanna. —
Aldrei nerna stutta ræðu. Og
þeir svara eða einn fyrir þeirra
hönd.
Hver gestur fær eitt glas af
sherry á undan máltíðinni og
getur síðan valið hvort hann
vill heldur glas af rauðvíni eða
hvítvíni með matnum. Að borð
Búvísindi
Þar er líka hin fræga Rowett
stofnun í sambandi við háskól-
ann, er fæst við alskonar bú-
fræði rannsóknir. Aðalfrömuð
ur hennar var Sr. John Boyd
Orr, er var um skeið fram-
kvæmdastjóri fyrir matvælaeft
irliti Þjóðabandalagsins.
Þar sá jeg m. a., að verið er
að gera mjög víðtækar tilraun
ir með fóðrun búpenings, og
ýmsa meðferð á búpeningi.
Eitt af því eftirtektarverðasta
sem þar er gert nú, eru tilraun-
ir með fóðrun á mjólkurkúm.
Er kúnum gefið casein í 15 vik
ur á ári. En þessi casein-gjöf
eykur ársnyt þeirra um alt áð
því þriðjung. Þessar tilraunir
eru svo nýbyrjaðar. að ekki er
enn hægt að segja, hve hald-
góð casein-gjöfin reynist. Sum-
ir eru smeykir um, að mjólkur
peningurinn þoli ekki þessa
aukagjöf til lengdar, svo hún
komi ekki að varanlegu gagni.
IEn til þess að hækka nytina,
þarf sem sagt, að gefa þetta
casein í 15 vikur á hverju ári.
Þá vantar íslenskar bækur
Það lærði jeg í þessari ferð,
að enda þótt mönnum þyki mik
ið hafa verið bygt fyrir háskól-
ann hjerna á undanförnum ár-
um, þá er það ekki nema lítils
háttar byrjun á því, sem
byggja þarf, í framtíðinni, svo
vel sje fyrir stofnuninni sjeð.
Jeg skoðaði bókasöfn háskól ■
anna, sem við heimsóktum, og
komst að raun um, að þar er
yfirleitt harla lítið af bókum,
er snerta íslensk fræði. Sigur-
steinn Magnússon ræðismaður
Islands í Edinborg sagði mjer,
ao hann hafi fengið allmargar
fyrirspurnir frá breskum há-
skólum um það, hvernig þeir
ættu að afla sjer slíkra bóka.
Við komum okkur saman um,
að hann skyldi fá skrár yfir
þær bækur um íslensk fræði,
sem viðkomandi bókasöfn hefðu
nú. Síðan væri hægt að athuga
hvað vantaði til þess að söfnin
Framh. á bls. 12