Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 15

Morgunblaðið - 16.11.1948, Síða 15
Þriðjudagur 16. nóv. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 WL« I’ielraffslíð ín -in gar Unnið við hlutaveltuna í kvöld. Mætum öll kl. 7,30. Samtaka nú! Stjórnin. Ljósál/ar! Þundur verður haldinn i skáta- heimilinu í kvöld kl. 6,30. Mætið all ar stundvislega. Deildarforingi. Aðalfundurinn er í kvöld kl. 9,30 í Fjelag'sheimili VR. Skíóafjelag Reykjacíkur K-16 Fyrsta spilakvöld vetrarins er á mið 'vikudag kl. 8,30 e.h. í húsi V.R., Von arstræti 4. Fjölmennið. Stjórnin. F.H. Haukar Æfingar eru byrjaðar að nýju í leikfimishúsinu og verða þannig fyrst um smn: Mánudaga kl. 8—10 frjálsar íþróttir. Þriðjudaga kl. 8—9 3. fl. drengir. Kl. 9—10 2. fl. drengir. Miðvikudaga kl. 7,15—8 2 flokkur kvenna. Kl. 8—9 1. fl. kvejina. Kl. 9—10 1 fl. karla. Föstudaga kl. 7,15—8 2. fl. kvenna Kl. 8—9 1 fl. kvenna. Kl. 9—10 1. fl. karla. Laugardaga kl.. 6,30—7,30 3. fl. drengir Kl. 7,30—8,30 2. fl. drengir. Fjelagar! Klippið töfluna út og mætið vel og stundvjslega á æfingar. Nefndin. ot**« I. 0. G. T. St. Daníclsher nr. 4. Fundur i kvöld kl. 8,30. Tnntaka. ■— Framhaldssagan — Hagnefndar- atri. —■ Skemmtiatriði — Dans. — Fjelagar mætið stundvíslega. Nýjir fjelagar mæti fyrir kí. 8,30. Æ.T. St. Andvari Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Inntaka. II. fl. annast fræðslu og skemmtiatriði. F.ndurupp tökufundur kl. 5. Æ.T. Stúkan Einmgin no. 14. hefir skemmtikvoid á afmælisdegi sinum 1 7. nóvember og hefst skemint unin .kl. 9. síðd. Dagskráratriði; 1. Ávarp: (Æðsti templar) 2. Einsöngur (Jón Hjörtúr Finn bjarnarson). 3 Sjónleikur (Lási trúlofast). 4. Ðans. Æ.T. Verðandi fundur í kvöld kl. 8,30 e.h. i G.T.- húsinu. Fundarefni: 1. Inntaka nýliða. 2. Hendiik Ottoson (Endurminning ar úr Vesturbænum) 3. Upplestur. 4. Skemmtinefnd er annast skemmti- kvöld stúkunnar n.k. fösludag. gefur skýrslu. Fjölmennið stundvíslega. 'Æ.T. Samakramur ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel komnir. K.F.U.M. og K. Bænavika. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera Sigurjón Árnason talar. Hreiiagern- ingrar RæstingastöSin. — Hreingemingar. Sími 5113. Kristján Guðmundsson. — Haraldur Björnsson. ■ Þakka hjartanlega auðsýndan vinarhug á 'sextUdsaf- ; mééli mínu, 14. þ.m. : Svavar Þjóðbjörnsson. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingemingar. Oívegum þvottaefni. Simi 6739. Halldcr Iiigimundarson. 1>ÆR ERU GIJLLS ÍGILDI ÞESSAR SMÁ.4UGLÝSINGAR | IIIMOLINGA | vantar til »8 bera MorgunhiaSiO í ■ útiin hverfii | Laugav.r insfi hiuti HáaSeitisveg Skerjafjörður Fjóiugotu áöaisfræfi Yogahverfi Hiöbær Bárugöfu ; Við nendum blöðin heitn sil barnanna. : Talið *trax við afgreiðsluna, sími 1600. tnratntÞIidktti Vibrosteinusn - Þeir, sem hafa í hyggju að sækja um fjárfestingar- leyfi til byggingar á næsta ári, ættu að kynna sjer verð og gæði Vibrosteina áður en þeir útfylla umsóknar- eyðublaðið. iro h.f. Söluumboð: jlll Inl N n r\ w Opinbert uppboð Fimtud. 18. nóv. kl. 10 f. h. hefst opinbert uppboð í Góðtemplarahúsinu í Flafnarfirði. Seld verða 680 pör af Nylon-sokkum, 470 sett af et'rnalokkum, hálsfestum og kjólaskrauti. 162 stk- af lyndarpennum (biro). 32 festar og úrarmbönd. Bæjarfógetinn í Flafnárfirði. Guðm. I. Giiömundsson. Kraup-Srala Tvær gamlar útidyrahurðir ug dyraumhúnaður til sýnis og sölu, Sólvallagötu 23, simi 3236. FasteignasölumiSstöðin, Lækjar- götu 10 B Sími 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteigns, skipa, bif- reiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo sem brunatryggingar á innbúi, lif- tryggingar o. fl. í umboði Sjóvátrygg ingafjelags Islands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. •*«-—-un——hh—nn«—»nn—-im—mi ■ ■■■*«■—*»—**«—nii—»■■«» Þa3 er ódýrara að lita heirna. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sum 4256. Fundið Kvenúr fundið. Uppl. á Grettis- götu 74 I. hæð. 'liiiiiiimiimiiiiiimimiitiiimiiikiiuiiiBimitlllulUlini Kaupi gullj hæsta verði. Sigurþór, Ilafnarstræti 4. | Alúðarþakkir til allra þeirra. er heiðruðu mig á fimtugs- afmæli mínu, 2. þ.m. með heimsóknum, blómum, skeyt mn, simtölum, brjefum og öðrum stórgjöfum- Mosfelli 14. nóvember 1948. Halldóra Jóhannesdóttir. ATHUGIÐ Tökum að okkur flutning á langleiðum og einnig i nágrenni bæjarins. — Semjið við okkur sem fyrst. Sími 2089. Maðurinn minn, MATTHÍAS EINARSSON læknir, andaðist 15. nóvember. Ellen Einarsson. Móðir mín, ELFRIEDE WILHELMINE JULIA BJÖRNSSON ljest sunnudaginn 14- nóvember. Fyrir mína hönd og fjarstaddra ættingja. Sigurður Björnsson. Jarðarför sonar okkar, SVEINS GlSLA , fer fram frá kapellunni í Fossvogi kl. 2 i dag Bergþóra Rannveig Isaksdóttir, Þorkell GuÖmundsson. Fífuhvammi. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, SIGRÍÐAR JONSDÓTTUR, frá Syðstu-Mörk, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mið vikudaginn 17. nóv. kl. 2 e.h. Guðbjörg Jónsdóttir, Sólbjörg Jónsdóttir, og tengdasynir. Jarðarför STEFÁNS JÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Vatnadal fer frarn- frá Hafnarfjarðarlárkju, þnðju daginn 16. þ.m. kl. 2 e.h. Jarðað verður i Fossvogsk'rkju gar.ði. Fyrir hönd ættingja. . Sigrún Gröndal. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður minnar, GUNNVARAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd systkina minna. Guðrún Ingvarsdóttir. Innilegustu þakkir til allra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og útför konnunnar minnar, ÓLAFlU GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR. Fyrir hönd vandamanna. Emil Hclgason. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RAGNARS HJÖRLEIFSSONAR bankaritara Aðstandendur. Þökkum hjartenlega sýnda vináttu og samúð við and lát og jarðaríör IIELGU UNNAR EYJÓLFSDÓTTUR Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Markús J. Eiríksson, Þórunn S. Markúsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Eyjólfur E. Jóhannsson. Lj I’okkum hjartanlega sýnda vináttu og samúð v'T. nd- lát og jarðarför móður og tengdamóður okkar, hú • rú ÞÓRU JÖNSDÓTTÚR. Börn, tengdabörn og fósturbarn. bdOkta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.