Morgunblaðið - 16.11.1948, Side 16
VEÖURUTLITIÐ: FAXAFLÓI:
VEÖURÚTLIT. Suð-vesían
— Riguimg..
ALÞYÐUSAMBANDSÞIXGIÐ
Sjá grcinar á bls. 1 og 2.
27©- tbl. — Þriðjudagur 16. nóvember 1918
ajöfnuBurLnn
r um
milj. króna
í eklftkf m hann haptaSiif
HAGSTOFAN hefur nú lokið við útreikning á vöruskiftajöfn-
uði októbermánaðar, en hann varð hagstæður um 7,7 milj. kr.
Verðmæti innfluttrar vöru í október nam 34.3 milj. kr. en
úífluttrar vöru 42,0 milj. kr.
MÁNUÐINA janúar tii októ-*
berloka þessa árs nemur verð-
ruæti innfluttrar vöru alls 356,8
ruilj kr. en útfluttrar 339,3
milj. kr. Er vöruskiftajöfnuð-
úrinn þá tíu mánuði sem liðn-
ii' eru af þessu ári, óhagstæður
um 20,5 milj. kr. Á sama tíma
5 fyrra var vörusldftajöfnuður-
imi óhagstæður um 157 milj.
Jtr. Þá nam heildarverðmæti inn
fluttrar vöru 402 milj kr.
utfluttrar 245 milj. kr.
þúsund
manns hsfa farí3 lil
Úíflutningurinn.
Eins og fyrr segir, nam verð-
mæti útfiuttrar vöru í okt. 42
milj. ltr. Stærstu liðir útflutn-
ingsverslunarinnar eru síldar-
afurðir. Söltuð síld var seid fyr
i)- 9,2 milj. kr. óg síldarolía fyr-
i)- 8,3 miij. kr. Saltsíldin fór
lii Svíþjóðar, Póliands, Dan-
merkur og Finnlands. Síldar-
olían fór til Bretlands og Frakk
tcurds. Þriðji stærsti liður út-
flutningsverslunarinnar er salt
fiskur, sem seldur var tit ítalíu
og Grikklands fyrir 8.1 milj.
kv> Þá kemur ísvarinn fiskur
fyrir -7,4 milj. kr. Þar af fór
tii bresk-bandaríska hernáms-
svæðisins í Þýskalandi fyrir 5,2
útlanda á þessu ári
í UMRÆÐÚNUM um frumvarp
Björns Ólafssonar og Lárusar
Jóhannessonar um breytingu á
og lögum um innflutning og út-
flutning á ísl, og erl. gjaldeyri
(bann við ferðalögum til út-
landa verði afnumið), gaf við-
skiptamálaráðherra nokkrar
upplýsingar um ferðaíög lands
manna til útlanda á þessu ári.
Alls hafa á fyrstu 9 mánuð-
um 4141 maður farið til út-
landa, og af -þeim hafa 1623
farið án gjaldeyrisleyfis. Leið-
rjetti ráðherra hjer fyrri um-
mæli sín, þar sem hann taldi, að
2000 hefðu farið án leyfis. —
Af þessum 1623 mönnum, sem
farið hafa leyfislaust, hafa lang
flestir farið í boði vandamanna
eða 612; sjúklingar eru 255;
skipshafnir 58; flugáhafnir 61:
ísl. námsmenn og konur þeirra
55 og íslendingar í verslunar-
erindum 49.
Þá koma erlendis sjerfræð-
rniij. kr. og til Bretlands fyrir
2,2 milj. kr. Freðfiskur var seld ingar’ menn á vegum erl' sendi
m tilBretlands og Frakkiands | ráða> útlendingar í heimsókn
svo og Sviss fyrir samtals 3,7 Ihingað og > msir fleiri smærri
liðir.
milj. kr. Lýsi tii Danmerkur,
Fialtkiands. Tjekkóslövakíu,
Palestínu og Finnlands fyrir
alls 1.6 milj. kr.
Nýr liður í útflutningsskýrsl-
uui Hagstofunnar bættist við í
dfcíóbermánuði. Það er hval-
olía, en sem kunnugt er keypti
ríkið alia hvalolíuframleiðslu
hvalstöðvarinnar í ITvaifirði.
Þessf fyrsti farmur fór allur til
Hollands og nam verðmæti hans
1,5 milj. kr. FLskimjöl var selt
fyrir 1,3 milj. kr. og fór það til
Tjekkóslóvakiu og Palestínu.
Fyrsta umræða um frum-
varpið lauk í gær og var því
vísað til 2. umræðu og nefndar.
Akureyri, mánudag.
UM HÁDEGI í dag sáu skip
vcrjar á m.b. Smára frá Húsa-
vílt stóra Síldartorfu út af svo
nefndum Knararbrekkutanga.
úí af Tjörnesi. Báturinn var að
Ií)iuveiðum svo að hann hafði
enga aðstöðu til veiði.
Skipstjórinn, Þórhallur Karls
son, telur að hjer hafi ekki ver I
ið um hafsíld að ræða heldur * ferðum
SjáKstæðhverka-
menn í Stykkishélmi
slofna ijelag
Stykkishólmi, mánudag.
SJÁLFSTÆÐISVERKA-
MENN í Stykkishólmi stofn-
uðu á sunnudaginn með sjer
málfundafjelag. Hlaut það nafn
ið Þór.
Fjelagsmenn geta orðið allir
Sjálfstæðisverkamenn og sjó-
menn svo og óháðir menn í
stjórnmálum. Fjelagið nær yfir
Stykkishólm og nágrenni. — í
stjórn voru kosnir: Árni Ketil-
bjarnarson, formaður, Björg-
vin Marteinsson, gjaldkeri,
j Magnús O. Jónsson, ritari, Páll
Jónsson, varaformaður og með
stjórnendur Helga Guðnadóttir,
Gunnar Hjartarson og Bjarni
I Markússon.
núllisíld eða smásíld, en engan
' OSLO:
Norska flugvjelin „Her-
T
Frá seinhfyu Alþýðusambandsþiðgsins
Fulltrúar á 21. þingi Alþýðusambands íslands, er það var sctt í sal Mjólkurstöðvarinnac
síðastliðinn sunnudag.
MATTHÍAS EINAUSSON
læknir andaðist í Lanáakots-
spítala í fyrrinótt. Hann var 69
ára, fæddur 7. júní 1879, á Ak-
ureyri.
Matthías var einn af merk-
ustu læknum íslenskum- Hann
starfaði hjer sem lækni • i Rvík
um 40 ára skeið, eða fj á því
að hann kom heim að afloknu
námi við Hafnarháskcla og
læknisstörfum í dö'iskum
sjúkrahúsum.
Matthías Einarsson var
hraustmenni og • starfsamur
læknir með afbrigðum alla ævi,
en fyrir tveim mánuðum veikt
ist hann. Lá hann heima um
mánaðartíma, en síðan í Landa
kotsspítalanum, en þar hafði
hann verið yfirlæknir tun
margra ára skeið.
Fánar voru dregnir I hálfa
stöng víða í bænum í gærdag,
eftir að lát þessa vinsæla lækn-
is hafði borist út um bscmn.
. , . , „ , , ,. aid Viking“ Dc. —6 flaug fyiir,
vaía telur hann a að þetta hafi skcmmu frá New York tií Kaup-
VCl'ið Slld. -- H. Vald. mannahafnar á 12 klst. og 6 mín i
Leyndardómur Stradivarius-
fiðlunnar upplýgtur?
STOKKHÖLMUR — Samkvæmt
fregnum frá Gautaborg er nú buið
að uppljóstra leyndardóminum um
gerð Stradivarius-fiðlunnar Þúsund-
þjalasmiður einn þar i borg kveðst
hafa smiðað fiðlu, er hafi nákvæm-
lega sama tón og Stradivarius-fiðlur
gömlu ítölsku meistaranna. — Haim
segist hafa náð þessum árar.gri með
þvi að smíða fiðiu úr trje. er hann
hafi síðan hert í þvagblöndu. Maður
þessi heitir Hílbert Nordlander, og
er 65 ára gamall.
LOGREGLURJETTUR Reykja
víkur kvað í gær upp -dóm í
máli Gísla Halldórssonar verk-
fræðings, Flókagötu 6 hjer í bæ,
fyrir að flytja inn til landsins,
án tilskyldra leyfa, rúmlega 80
ísskápa til heimilisnotkunar. —
Var Gísli Halldórsson dæmd-
ur í 25000 króna sekt til ríkis-
sjóðs og gert að greiða máls-
kostnað til verjanda síns, Ein-
ars B. Guðmundssonar.
Á árinu 1946 fjekk Gísli Hall
dórsson innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi til kaupa á frystivjel
um. Er leyfi þetta gekk úr
gildi, var það ekki að fullu not
að. Sótti hann um endurnýjun
þess í því skyni að kaupa frysti
vjelar fyrir ákveðinn aðila. —
Þegar endurnýjun leyfa var
fengin, hafði verksmiðjan selt
vjelar þessar. Taldi Gísli sig
þá hafa heimild til að flytja
inn á þetta sama leyfi ísskápa
til heimilisnota. Keypti hann
svo og ljet flytja hingað til
lands 83 ísskápa og tvö kæli-
kerfi fyrir slíka skápa.
Rjetturinn leit svo á að Gísli
Halldórsson hefði hlotið að vita
að ísskápar eru ekki í sama j
flokki innflutningsvara og
frystivjelar og endurnýjun leyf
isins byggst á innflutningi á-
kveðinna frystivjela. Með þessu
hafi Gísli Halldórsson gerst
brotlegur við lög nr. 70 frá
1947 um fjárhagsráð o. fl. og
reglugerð nr. 82 um sama efni.
— Dómurinn gerði ísskápana
og frystitækin tvö ekki upp-
tæk.
B,y. Hars fjekk
GrænlaRdsmiðum
TOGARINN „Mars“ kom í
fvrradag af veiðum á Græn-
landsmiðum. Hafði skipið fengi
ið um 40 smálestir fiskjar í tvö
daga, þar sem það var ,ð veið-
um, mest þorsk og þyrskling,
Veður hrepti togarinn slæmÉ
við Grænland, en skipvarjar
láta vel af sjóhæfni skij.sins og
varð ekkert að, hvorki hjá
mönnum nje skipi.
Talsverðan ís urðu skipverj-
ar varir við. Ekki er tahð lik-
legt að fleiri togarar fari til
veiða á Grænlandsmið að sinni,
Hýli met
Berlín í gærkv<
KOLAFRAMLEIÐSLAN J
Ruhr var meiri s.l. laugardag,
að verkfallinu afstöð/iu, eií
nokkurn ..eipstakan dag áður,
eða 3000 smálestum meiri en
að meðaltali á degi hverjuna
s.'. viku..
Prag.
PRAG — Hinn kommúnistiski
mentamálaráðherra Tiekkóslovakiu,
Zdenek Nejedly, spáði því fyrir
skömmu, að rússneskur kommúnismi
myndi leggja undir sig allan heim-
inn „Tjekkar munu halda áham að
vinna undir leiðsögn RússLnds og
fjelaga Stalins, og við mumim ekki
I hætta fyrr en verkamenn alls heims
ins hafa varpað af sjer oki kapín.l-