Morgunblaðið - 30.11.1948, Síða 1
16 síður
Nýjar iiHöffur Mram
uffiia á Beriínar-
deiiunni
OLGA I BERLIN VEGNA BffiJAR-
STJÓRNARKOSNINGA
Síðasfa tiiraun han s til máiamiðlunar
París í gærkveldi.
Einakskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
DR. JUAN BRAMUGLIA, utanríkisráðherra Argentínu, hefir
nu lagt fram nýjar tillögur í sambandi við tilraunir sínar til
f.ess að miðla málum í Bcrlínardeilunni. Leggur hann m a.
til, að skipuð verði nefnd sjerfræðinga af hinUm sex „hlut-
Iausu“ fulltrúum Öryggisráðsins. Á sú nefnd að vinna að því
í samráði við, sjerfræðinga Vesturveldanna og Rússa, að á-
kveða gjaldmiðil Berlínar.
Vesturveldin hlynt
tillögunum.
Búist er við, að nefnd þessi
rnuni hafa lokið störfum rjett
íyrir áramótin. I öðru lagi legg-
ur Bramuglia til, að snemma í
janúar verði lagðar fyrir Ór-
yggisráðið áætlanir um að af-
Ijetta flutningsbanninu, sam-
tímis því að ráðið fær til at-
hugunar niðurstöður nefndar-
innar varðandi gjaldmiðilinn.
— Vesturveldin rnunu hlynt
þessum nýju tillögum Bram-
uglia, en menn eru samt von-
daufir um, að þær muni bera
tilætlaðan árangur. •
Síðasta tilraunin.
Þetta mun vera síðasta *il-
i'aun Bramuglia til þess að
miðla málum í Berlínardeil-
unni, áður en hann lætur af
störfum sem forseti Öryggis-
ráðsins. — Vesturveldin hafa
þegar svarað tilmælum hans
játandi, um að skipa sjerfræð-
inga til viðræðna um gja!d-
miðilinn. Svar frá Rússum hef-
ir ekki enn borist.
neitunarvaldi gegn umsóknum
nýrra þjóða um upptöku í S.Þ.
Palestínu-málið
Stjórnmálanefndin ræddi
Palestínu-málið í dag. Fulltrú-
ar Breta og Bandaríkjanna
mótmæltu tillögu frá Rússum
og Pólverjum þess efnis, að
allar erlendar hersveitir yrðu
tafarlaust fluttar brott frá
Palestínu.
Þoka í V.-Evíópu
London í gærkvöldi.
SVARTAÞOKA hefir verið í
fimm löndum Vestur-Evrópu
undanfarið og lamað allar sam
göngur á sjó og í lofti, m. a.
loftbrúna til Berlínar. Veður-
fræðingar búast við, að þokan
verði enn í nokkra daga. —
Brottför „Queen Elizabeth“ frá
Southampton var frestað í
sjötta sinnið í dag, vegna þok-
unnar, en 700 farþegar bíða
skipsins í Frakklandi. —
•—Reuter
Giiðjón Einarsson
V, R,
Á AÐALFUNDI Verslufiar-
mannafjelags Reykjavíkur fó:
fram stjórnarkosning. Formað-
ur var endurkjörinn Guðjói
Einarsson, en meðstjórnendu:
voru kosnir þessir: Sveinbjöri
Árnason, Gunnar Magnússon 0|
Njáll Sírrionarson.
í varastjórn voru kosnir: —
Ólafur Stefánsson, Sigurður H
Egilsson og Hafliði Andrjesson
Endurskoðendur voru kosn-
ir: Þorsteinn Bjarnason o£
Einar Björnsson.
M.S. Kafia komin
Ms. KATLA, hið nýja flutnin,
skip Eimskipafjelags Reykj
víkur kom í gærkvöldi f
London. Er þetta fyrsta fe
skipsins til landsins, en eins i
áður hefur verið getið í frjef
um, var:Skipið bygt í Svíþjc
Frjettir frá S.Þ.
París í gærkveldi.
ÍSRAELS-RÍKI sótti formlega
um upptöku í S. Þ. í dag, en
nú er nákvæmlega eitt ár síðan
skifting Palestínu var samþykt
á þingi S. Þ. Bandaríkin og
Rússlandi studdu umsóknina,
Israel hefir þegar fengið viður
kenningu frá 20 ríkjum.
Takmörkun neitunarvaldsins
Fulltrúar Breta, Frakka,
Bandaríkjamanna og Kínverja
báru fram tillögu í hinni nýju
stjórnmálanefnd í dag um tak-
mörkun á neitunarvaldinu í
Öryggisráðinu. — Lögðu full-
trúar þessir til að ekkert hinna
5 ríkja, sem neitunarvald hafa
í Öryggisráðinu, mætti beita
því, nema umræður hefðu far
ið fram milli þeirra áður, ef 7
fulltrúar í ráðinu hefðu greitt
atkvæði með einhverri tillögu.
Einnig, að ekki mætti beita
Formaóur Oryggisráðs
Dr. Juan A. Bramuglia,
formaður Öryggisráðs- Samein-
uðu þjóðanna, scm oft hefir ver-
ið gctið í frjettum undanfarið,
einkum vcgna tilrauna hans og
Trygve Lic til að jafna Berlín-
ardciluna.
Yerða á hernámssvæðum
Vesturveidanna n.k. sunnud.
Kommúnistar efna til mófmæiafundar
Berlín í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR fara fram á hernámssvæð-
um Vesturveldanna í Berlin n. k. sunnudag og hefir þegar
orðið vart allmikillar ólgu í borginni í sambandi við þær. —-
Sokolovsky, hernámsstjóri Rússa, hefir skrifað Robertson,
breska hernámsstjóranum brjef þar sem hann segir að með
þessum bæjarstjórnarkosningum sjeu Vesturveldin að gera til-
raun til þess að klúfa Berlín í tvennt. — Sagði m. a, í brjefinu
„Rússnesku hernámsyíirvöldin hafa ætíð haldið því fram að
lýðræðislegar kosningar ættu að fara fram fyrir alla Berlínar-
borg í einu. Kosningarnar á hernámssvæðum Vesturveldanna
eru haldnar með það fyrir augurn, að koma þar á fót sjerstakri
borgarstjórn og rjúfa þar með einingu borgarinnar“. — Soko-
lovsky sendi samskonar brjef til hernámsstjóra Bandaríkj-
anna og' Frakklands,
Vilja að öll Marshall-
löndin sjeu með
London í gærkveldi
BRETAR hafa nú tilkvnnt
nefnd þeirri, sem fj&llar um
einingu Evrópu og situr á
fundi í París um þess-
ar mundii, að þeir sjeu^ylgj-
andi því, að öll Marshall-lönd-
in, sextán að tölu, verði þótt-
tekendur í væntanlegu Evrópu-
ráði. — Bretar lög'ðif tillögur
sínar varðandi Evrópú-ráð fvr-
ii nefndina s. 1. laugardag.
15 miljón slerlingspunda
hagnaður af veðmálum
HAGNAÐURINN af knatt-
spyrnuveðmálum í Englandi í
ár hefir numið um 15 miljón-
um sterlingspunda.
í Noregi hefir verið tilkynt,
að hagnaður af knattspyrnuveð
málum þar í landi verði lát-
inn ganga til íþróttaleikvanga
víðsvegar um landið, en í-
þróttasambandið fær ekki neitt
af hagnaðinum til ráðstöfunar.
Aflanfshafs-sáflmálitsn lagður
fyrir Eandaríkjaþíng í febr.
*Ný borgarstjórn
konimúnista?
Geschke (kommúnisti), vara
forseti núv. borgarstj., hefir
boðað til sjerstaks fimdar borg
arstjórnarinnar á hernámssvæði
I Rússa í Berlín á morgun. —
Halda sumir, að um leið munx
Rússar lýsa yfir bví, að ný
komúnistisk borgarstjórn hafi
tekið við völdum yfir allri borg
^ inni. .
Engan rjett.
J ,,Nú er kominn timi til þess
að láta til skarar skríða“, sagði
Geschke í dag. „Jeg hefi því
kallað saman fund með full-
trúum allra flokka á morgun“.
— Otto Suhr, forseti borgar-
stjórnarninar, ljet svo urnmælt
við blaðamenn, að Geschke
hefði „engan rjett“ til þess að
kalla saman fund. — Fulltrúar
lýðræðisflokkanna þriggja
munu því ekki mæta.
Washing'ton í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Paul Scott Rankine,
frjettaritara Reuters.
STJÓRNMÁLAMENN hjer álíta, að Atlantshafssáttmálinn,
n.úlli Bandaríkjanna, Kanada og Vestur-Evrópuríkjanna, muni
lagður fyrir Bandaríkjaþing í febrúarlok. Það hefir nú verið
skýrt opinberlega frá ýmsum þeim skilyrðum, er Bandaríkin
setja. — Þau vilja sjálf ákveða, hvenær úm árás sje að ræða
á ríki, er þau hafa skuldbundið Sig' til þess að koma til hjálpar.
Mótmælafundur.
Lýðræðisfylkingin svonefnda,
hefir skorað á alla verkamenn
að taka þátt í mótmælafundi,
sem haldinn verður á morgun.
Voru verkamennirnir hvattir
tii þess að hætta vinnu um ná-
degi, og koma til rússneska
hernámssvæðisins.
Fullt tillit. (
1 öðru lagi verður í sáttmál-
anum að taka fullt tillit til
þeirrar greinar stjórnarskrár
Bandaríkjanna, er hveður svo
á að Bandaríkjaþing hafi.eitt
vald til þess að segja annari
þjóð stríð á hendur.
Floiri lönd gerist aðilar.
Þá eru Bandaríkin hlvnt því,
að ýms lönd, sem eru hernaðar-
lega mikilvæg fyrir varnar-
kerfi Bandaríkjanna og Kan-
ada í Norður-Atlantshafinu, ger
ist aðilar að hernaðarbandalagi
þessu, beint eða óheint. Þau
lör.d, er oftast hafa verið nefnd
í því sambandi eru Danmörk,
ísland, Portúgal, Noregur og
Frakkland.
Besfa meöalið
Aþena í gærkveldi
ÞEMISTOKLES Sophoulis,
gríski forsætisráðherrann, er
nú úr allri lífshættu. Hann
læddi skamma stund við blaða-
menn í dag, og sagði þá: „Nær-
vera ykkar hjer er besta með-
alið fyrir mig“.
— Reuter.