Morgunblaðið - 30.11.1948, Page 6
6
MORGUNBLAÐID
Þriðjudagur 30. nóv. 1948.
j Framhaíds- stofnfundur !
!■ ■
!■ ■
1« ■
!: Fasteignaéigendafjelags Kópavogshrepps verður haldinn :
: miðvikudaginn 1- des. í verkstæðisskálum Helga I.árus- J
;■ sonar við Álfhólsveg. Fundurinn hefst ld. 2 e.h. ■
Áríðandi að fasteignaeigendur fjölmennið á fundmn. ;
■ Að gefnu tilefni skal þess sjerstaklega getið að sprengi :
S liði þvi og málþjófsmönnum, sem rufu fundarfrið síð- :
• asta fundar, verður alls ekki íeyfð fundarseta. ■
'm ■
■ ■
;: U ndirbúningsnefndin. C
,■ ■
■ ■
■ ■
«■■■■■««■■•■■■■■«■••■■■■•■•■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•«■■■■■■■■
» ■ ■■ ■■■■■•■»■■■■■■■■■■ ■ m.m ■■■■■•■■«■■■«■
■ ■■•••■■•■■■■•■■••■•■••■■■■•isa<’
POLIMEX
Við getum nú útvegað eftirtaldar vörur frá Póllandi til
fljótrar afgreiðslu:
Steypt rör og pípur,
Járn fittings,
Hreinlætistæki allskonar,
Raf- og vaínsmæla o- m. fl.
Verð á þessum vörum er mjög hagkvæmt. Leitið nánari
upplýsinga.
Einkaumbo'ð fyrir
Polish Export & Import Company for Machines &
Tools Ltcl-, Warszawa.
Ólafur Cjídaion & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12. Sími 81370 (3 línur).
I
Búkaskápar!
■
■
; Loksins höfum við fengið bókaskápa, til afgreiðslu fyrir
: \
: i jól.
■
I Lítið á skápinn í húðinní
Aðalstræti 18
ti 1653
* fyrir Stuart og Gray bátavjelar nýkomnar. Birgðir mjög f
: takmarkaðar. — Útsala í vjelahlutabúðinni Vesturgötu i
: 16, sími 6765. :
■ ■
■ ■
■ ■
■ ■
Einkaumboðsmenn: J
;■ ■
;■ ■
j GÍSLI HALLDÓRSSON t !
VERKFR/tÐINGAR & VJtLASALAR »
•nilllllllllllllllllllllllllllllllllllllltUlllllllllilllllHIIIIIIII
Oska -eftir
VIST
hálfan daginn, til janáar
loka. Tilb. merkt: „Vist“
sendist afgr. Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld.
:iiiiiiiiiifiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiniioiiiii3iiminisgiiiiiiir
Til sölu
tveir djúpir stólar, ryk-
suga, ljósakróna og smok
ing, Gunnarsbraut 38,
sími 5400.
lllllllllllllllirillHHIIHIIIIHIIHIIIIIIHIHIHHIHM
Rúðskonu
óskast um óákveðinn
tíma. Uppl. á Bakkastíg
10, uppi, eftir kl. 5 í dag.
tllllllllllllllllll,l,nill,HHIHHIIIIIIIIIIIIMMII,lllllll,l
Þriíin og ábyggileg
stúlka getur fengið gott
herbergi og eldhús
í kjallara, gegn húshjálp
eftir samkomulagi. Tilb.
sendist afgr. Mbl. merkt
. íbúð—883“.
IIHIHIHIIIIIIHHHIIIIMMIIMIHIMMMIIMIIIIIIHIIIIHiH
Herbergi
Tvær reglusamar stúlk-
ur óska eftir herbergi,
helst í Miðbænum. Vildu
gjarnan sitja hjá börnum
tvö kvöld í viku. Uppl. i
dag í síma 3520 milli kl.
1 og 3.
tiiiiiiiMHiiiiiiiiiHiHiiMnimiMninniiMMHiiiiiciiiii
Lítil íbúð
óskast til leigu í 1 ár eða
til 1. okt. næstkomandi.
Fýrirframgreiðsla fyrir
allan tímann, ef óskað er.
Tilboð sendist blaðinu
fyr'ir fimmtudagskvöld,
Rólegt—886“.
IIIIIIHIIIIHHIMIilHHIHIHHHCIIIIIIIMIIinilliniirimt
Vjelsmiður
Ungur Dani óskar eftir
atvinnu. Meðmæli frá
fyrri atvinnuveitanda í
Reykjavík fyrir hendr.
Sími 80470 frá kl 10—2.
■MiinnainiiHiiHHiiiiiiiiHi*
Herbergi
til leigu, Sigtúni 35. Uppl.
eftir kl. 7 á þriðjudag.
illlllll111111111111111111111111111111111(11111111111111111111111
Ibúð
óskast til leigu, 2 herb.
og eldhús. Fullkominni
reglusemi heitið. Erum 2
fullorðin í heimili, Skil-
vís greiðsla. Meðmæli
fyrir hendi, ef óskað er.
Tilboð óskast sent á afgr.
Mbl. fyrir laugardaginn
4. des. 1948, merkt: „Ró-
legt-305—882“.
■■■■nirrn
AMARO-INTEHLOGK
er nýjung í ísienskum iðnaðir framleiif úr
besfu fáaniegum hráefnum í fulikomnusíu
Inferloek-vjefum.
áðaláhersla lögð á að gera efnið
HLVTT - IVIJOKT - STERKT
KLÆÐAGERÐIN AMARO H.F.
Akureyri
TILKYIMIMIN
Frá og með 1. jan. n.k. hættir Pjetur H. J. Jakobsson
læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasam
lagið.
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrii heim
ilislækni að koma i afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu
28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok desember mán-
aðar, til að velja sjer lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, liggur
frammi í samlaginu.
ójúhraðcimlacý hCybjauíhur
AUÐÞEKKTUK
Hið fallega útlit og frábæri frágangur veitir Ross-sjónauka sjerstöðu.
Besti sjónauki sem framleiddur hefir verið.
Sú staðreynd er jafnvel ennþó kunnári, að næstum allir ferðamenn,
íþróttamenn og veiðimenn taka hann með sjer á hvaða tíma árs sem er,
vegna hinnar óviðjafnanlegu sjónhæfni.
Þessi frægi breski sjónauki er gerður fyrir hvaða veðurfar sem er.
— Oss væri ánægja af því að aðstoða yður við útvegun á tegund við
yðar ha.’fi.
EGILL GUTTORMSSON
P.O. Box 181 — Reykjavík.