Morgunblaðið - 30.11.1948, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.11.1948, Qupperneq 7
Þriðjudagur 30. nóv. 1948. 7 imœoSteqileg UMDERWEAR & HOSiERY HERRA- liilarsokka útvegum \4ð frá Bretlandi gegn nauðsynlegum leyfum. Sýnishorn f\'rirliggjandi. ÖJ. Öía^óóon Cs3 Jemhö^t ftíokkiir orð um „GkSIöSí fslendinr~“ Guðmundur Gísíason ITagalín segir: ...... Eins og jt-g hefi þegar drepið á, er bókin frá- bærlega skemmtilega skrifuð, stíllinn látlaus, lipur og fullur af lifi .... Hver ungur maður, sem les Gullöld Islendinga og notar hana síðan sem handbók við lestur íslendingasagna, mun verða þroskaðri einstaklingur og betri þjóðfjelagsborgari efíir en áður. Hún mun styðja að því, að hið unga fólk í sveit og við sjó, geri sier grein fyrir hver menningarleg afrek islenska þjóðin hefir unn ið í þágu annarra þjóða . . . .‘‘ (Alþ.bl.). Halldór K rístjánsson segir: . . . Vel er vandað til þessarar útgáfu og bandið til dæmis óvenju gott .... þessi bók er sjerstæð í sinni röð, og enginn nýrri er til, sem komið geti í hennar stað......Til að þekkja menningu íslendinga á morgni þjóðlifsins ættu menn að lesa fornsögurnar Gullöld Is- lendinga.......“ (Thninn). Jóhann Frímann skólastjóri á Akurcyri segir: nýja útgáfan er í> alla staði hin ánægjulegasta og tekur eldri útgáfunni langt fram . . . höfuðkostur nýju útg. er þó vafalaust ritgerð Jónasar Jónssonar frá Hriflu um höfundinn, störf hans og samtíð Er sú grein rituð af venjulegri snild Jónasar og hinn be-sti bók arauki .... Bókin er samfellt listaverk frá htndi höfund ar .... Og líklegt er, að Gullöld íslendinga verði enn um sinn vel þegin og reynist einn hinn ákjósanlegasti, skemmtilegasti og margfróðasti förunautur ish-nskra æskumanna og fróðleiksfúsrar alþýðu inn í musteri forn sagna vorra og annarra norrænna, gullaldarbókmennta“ (Dagur). Eignist „Gullöld Isíendinga41 Vegna pappírsskorts er upplagið ekki stórt- Gullöld er jólabók íslendinga. „Gullöld ísledinga“ fæst hjá bóksölum, en aðahitsalan er hjá ofcaveró iun JJJiauv'Íc icjuröar ÖJriótjánóóonar, iJanhaótrœti 3 fi’á byrjun 1.—18. hefti eru seld fyrir aðeins 50 krónur hjá ékaútegáiœ Gss&jáns © Simi 4169. vJriérih (fJerielóen (Jo.y Hafnarhvoli Sími óf20. iest að auglýsa i MorgunbSaðisftst Fjelag íshensra hljóðfæraleikara: í kvöld í samkomusal mjólkurstöðvarinnar. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Hljómsveitir: Hljómsveit hússins leikur. Söngvari Haokur Morthens. ISnó-hljónisveitín og Mop-mó'p-kvartettinn leika einrug á dansleiknum. önni/r skemmtiatriÖi: Einleikur á harmoniku: Guðm Guðnasoti. Hawaii-kvartettinn ásamt Svavari Gests á vibrafón. Söngkona: Edda Skagfield- ATH. Mætið stundvíslega þar sem skemmtiatriðin hefjast kl. 10A/2. Húsinu lokað kl. 11. Xefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.