Morgunblaðið - 30.11.1948, Page 12

Morgunblaðið - 30.11.1948, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. nóy 1948. Hallveigarsfaða- haffi 1. des. HALLVEIGARST \ÐAKAFFI verður í Tjarnarcafé 1. desem- ber, en Reykvíkingar kannast við það frá því í fyrra vetur. Það er Húsmæðrafjel. Reykja vikur, sem sjer um það að þessu sinni. Á boðstólum verður heimabakað brauð og kökur, eins og t. d. pönnukökur með rjóma og fleira góðgæti. Byrjað verður að selja kaff- ið kl. 2 e. h. og mun það fást til kl. 6. JtllllllllllllllllllMIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIKMIIIIIIIMIIIIÍ | Við sendum ( bækur 1 hvert á land sem er ( Sjáum um bóka- \ sendingar til út- \ landa. \ j ( Dragið ekki að | senda jóia- I bækurnar. Ijdgafcll Aðalstræti 18 Sími 1653 í | Góð gleraugu eru fyrir f | öllu. | Afgreiðum flest gleraugna I 1 recept og gerum við gler- f 1 augu. 1 Augun þjer hvílið með = gleraugu frá TÝLI H.F. Austurstræti 20. Silfurbrúðkaup SILFURBRUÐKAUP eiga í dag myndarhjónin frú Sigríður Sig- urðardóttir og Jóhann Guðnason, Suðurgötu 100, Akranesi. Jóhann er 54 ára, fæddur að Kolviðarhóli, sonur Guðna bónda Þorbergssonar, ættuðum frá Arnarstöðum í Flóa og Margrjet- ar Jónsdóttur, ættaðri frá Apa- vatni í Grímsnesi. Frú Sigríður er 9 árum yngri en maður hennar, dóttir merkis- hjónanna Kristínar Arnadóttur og Sigurðar Jónssonar í Mels- húsum. 1906 keyti Guðni höfuðbólið Leirá í Leirársveit og flutti þang- að búferlum með konu og börn. Hinn ungi bóndasonur gekk þeg- ar í fylkingarbrjóst æskunnar, þegar ungmennafjelagshreyfing- in barst í sveitina. Ungur fór Jó- hann til Reykjavíkur og nam þar trjesmíði. Einnig fjekk hann til- sögn í organleik hjá Brynjólfi Þorlákssyni og Isólfi Pálssyni. 1923 giftust þau hjónin, sem fyrr segir, og reistu bú á Akra- nesi. Vann Jóhann við trjesmíð- ar lengi framan af. Jóhann er prúður maður og umgengnisgóður næmur á að íþætta lífskjör annara og hfs- viðhorf. Hann var aðalhvatamað- ur að stofnun Iðnaðarmannafjel. Akraness og formaður þess í 13 ár samfleytt. Hann hefir verið byggingarfulltrúi Akranesbæjar í 12 ár og jafnlengi slökkviliðs- stjóri, meðhjálpari lengi og safn- aðarfulltrúi í 18 ár. Um 20 ára skeið gegndi hann organistastarfi í Innra-Hólmskirkju og frýin þá oftast í fylgd með honum. Frú Sigríður er tápmikil kona, glæsileg og glaðlynd, svo að hress andi vorið fylgir henni hvar sem hún fer. Hún er af söngfólki kom in í báðar ættir, m. a. náskyld Pjetri Jónssyni óperusöngvara. 10 ára gömul byrjaði hún að syngja í Akraneskirkju og hefir sungið þar óslitið síðan. Auk þess hefir hún sungið oft í útvarpið og á ýmsum samkomum. Hún hefir starfað mikið bæði í Good- templarareglunni og Kvenfjelagi Akraness. Bæði hjónin voru á- gætir ungmennafjelagar og voru t. d. alla tíð í ungmennafjelags- kórnum, sem starfaði á annan tug ára undir stjórn ungfrú Svöfu Þorleifsdóttur. Þau hafa eignast tvo efnilega sonu, Ríkarð og Svein. Þau eiga myndarlegt heimili og hafa margan hýst, enda gest- risin og vinsæi. Jeg, sem þetta rita, nota tæki- færið til þess að þakka ykkur unnin störf og órofa vináttu. Klukkurnar eru oft búnar að kalla ykkur til söngs. Og jeg vona að minningarnar frá þeim hátíðastundum ylji ykkur um hjartaræturnar, þar sem þið gleðjist saman við erineld heim- ilisins á silfurbrúðkaupsdegi ykkar. Hringur. — „Við vík og fjörð" (Framh. af bls. 9) En þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum í ævisögu Ziemsen um hve borgin hefir vaxið hratt. Merkileg heimild og skemti- leg aflestrar. Ævisaga Knud Zimsen er í senn merkilegt beimildarrit um framfarir og vöxt Reykjavíkur, því vafalaust er enginn núlif- andi maður jafn kunnur mál- efnum Reykjavíkur á þessari [öld og hann er. Þessi ævisaga | er að því leyti ólík flestum 1 öðrum sjálfsævisögum, að hún segir lítið frá einkamálum og síendurteknum viðhurðum, sem koma fyrir flesta menn á lífs- leiðinni. Hjer er á ferðinni ævisaga framfara og athafnamannsins. Reykvíkingar, bæði eldri og ^yngri, munu bíða með óþreyju 1 eftir að bókin komi út og lesa ; hana sjer til ánægju og fróð- leiks. ■ | 4-5 herbergja íbúð ■ ! óskast til leigu strax. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir • 9 ; fimmtudagskvöld merkt: „Áramót“. Höfum fyrirliggjandi ýmsar fáanlegar JÓLAVÖRUR Stóaví^ S. J/ónáóon & Co Heildverslun onóóon GarSastræti 6 AÐALBOKARI ; Reikningsglöggur Dani, með 15 ára reynslu við endur- • skoðun, áform, skipulagningu og skattaframtal, óskar • eftir atvinnu við skipulagningu eða sem aðalbókari hjá stóru fyrirtæki. Tilboð merkt: „Aðalbókari — 887“, send ■ ist afgr. Mbl. Frímerkjasafnarar a : Rússnesk frímerki til sölu. Srímerbja ueró ío. umn Kirkjuhvoli II. hæð, þriðju dyr t.v. Opið frá kl- 2—5 : ■■■■■■■■■■■■aaaaaaaaaaa ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Falleg búðarinnrjettíng úr góðu efni til sölu strax. Upplýsingar á Njálsgötu 49 eftir hádegi í dag. nillllllllllllllllllllllllllllllllllllHliHIIHHIIIIHHIIItHIIIIIIIHHIIfllll IHIHHtHHHHHIIIHHHIIMIHIHIHHItHMHHHHHHHHIHHfn Markú* & „IJIIIIIIIIHIIIIIHI lltlllllllllllllHIIIHIHIHIIIIIIIIIHIIIIHIHHI ..nnnm ..—... ................'£ Eftir Ed Dodd | IUIHIHIIIIIHIIHIIHIIHMIIIIIIIIIIMIIMMIIHIHHMIHIIIIIIHIIIIIIIIIIHI* —Hvernig getur það hjálpað staðar er útgangur. Öðruvísi ■ you IHINK VVB CAN “ SQUEEZE THROUeH IF WE FINO HIS ENTFtY HOLE? — Heldurðu að við komumst sjálfur. Hjerna hverfa sporin. okkur, Markús? hefði oturinn ekki komist inn. út, ef við finnum holuna hans? Við verðum þá að bíða, þangað — Þau þýða það, að einhvers- — Getur verið. En skollinn til oturinn kemur aftur. npiniiHiHHUnra— ungbarn Barnlaus hjón óska eftir ungbarni til eignar, helst j stúlkubarni. Uppi. í síma | 1803 eftir kl. 6 e.h. IIMIIIIIIMIIHIIMIHMHIIIIHIIIIHMmimillMIMIIIHII* Z Gól stola | til leigu, Tunguveg 7, | Hafnarfirði. Reglusemi á j skilin. tMHHIHHIHI HMIHIIIHIMMIMIRIMIMMMMMHIHHHMMI Z 3 djúpir sfóiar með góðu yfirdekki til sölu fyrir aðeins 650 kr. stykkið. •— Ennfremur bykkur gólfdregill, milli blár (nýr), rúmir 4 m. Grundarstíg 5B, uppi. Ný Kvenkápa I til sölu, lítið númer, miða ! laust. Njálsgötu 82. ■ HIMIIIHIIIIHIIIIIIIMHIMHHMMI»IIIIIIIIMII,,II,,I,I,,I I Til sölu | silfurrefa cape og kápa, I miðalaust í snyrtistof- I unni Edmeé, Hafnarfirði, 1 sími 9350. liniMlMIHIMIP I Tveggja hellna Rafmagnsvje! og bókaskápur j með gleri, til sölu, Stór- j holti 21, vestur enda. Z „iiiMiiiiiiiiiMiiiiiiMMMiMnmiMiMiiniiinininiiiio I Ford 10 I (prefect), model 1947, = velmeáfarinn, keyrður j 8000 km, til sölu. Skipti j á eldri bíl (6 manna) í koma til greina. Frekari | uppl. gefur Björgvin Sig j urðsson, hdl., milli kl. 1 I og 3 í dag, sími 1171. Ungur maður, vanur BifreiÓa-viÖgerðum I óskar eftir atvinnu. Til- | boð, merkt: „Viðgerðir— § 884“, sendist á afgr. Vlbl | fyrir fimtudag. Vil kaupa 3ja"tonna Vörubifrei Verður að vera í góðu lagi. Tilboð er greini teg und, aldur og verð, send ist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: ..Vörubíll—881“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.